Tíminn - 16.11.1993, Side 4
Innlent
4
Tölvubún-
aði stolið
Innbrot hjá FriSriki
Skúlasyni
Um helgina var brotist inn í
tölvuhugbúnaðarfyrirtæki Frið-
riks Skúlasonar í Þverholti og
stolið þaðan tölvu og hugbún-
aði að andvirði rúmlega einnar
milljónar króna. Samkvæmt
upplýsingum RLR hefur enginn
verið handtekinn vegna þessa
mals og litlar vísbendingar eru
um hver gæti verið að verkL
RLR barst tilkynning um irm-
brotið um hádegi á sunnudag,
að brotist hefði verið inn í
tölvuhugbúnaðarfyrirtækið.
Farið var inn um glugga og stol-
ið tölvu og hugbúnaði fyrir rétt
rúma miIljórL „Aðaltjónið ligg-
ur ekki í þeim hlutum sem var
stolið eða skemmdir. Stóra tjón-
ið liggur í vinnu og mögulegri
sölu hjá okkur, því það var fullt
af mikilvægum gögnum í tölv-
unni hjá okkur' segir Friðrik
Skúlason tölvufræðingur.
-PS
Orkuverð
Sunnlendingar
ræða orkumál við
Sighvat á Selfossi
Á morgun heldur Alþýðusam-
band Suðurlands fund um
húshitunarkosmað og orku-
mál á Hótel Selfossi ásamt Sig-
hvati Björgvinssyni iðnaðar-
ráðherra.
Auk hans hefur forsætisráð-
herra, alþingismönnum Suð-
urlandskjördæmis, sveitar-
stj ómannönnum á Suðurlandi
og fulltrúum atvinnurekenda
verið boðið á fundinn.
Að sögn Hansúiu Stefánsdótt-
ur, formanns ASS, verður á
fundinum rætt um húshitun-
arkostnað og mikinn mun á
honum milli landsvæða og
jafnvel innan svæða. Þessi
mikli munur hefur veruleg
áhrif á afkomu fólks á einstök-
um stöðum.
Á fundinum verður einnig
rætt tun orkumál almennt og
um það hvemig Sunnlending-
ar geti nýtt orkulindir Suður-
lands til atvinnuuppbyggingar.
í múl vegna
vangreiðslu
Kaupfélagi A-Skaftfellinga
hefur verið stefnt fyrir að hafa
ekki greitt fullt grundvallar-
verð fyrir nautgripakjöt sam-
kvæmt búvörulögum. Stefn-
andi er Gunnar Haraldsson,
fyrrv. nautgripabóndi.
Talsmenn kaupfélagsins segja
að kaupendur kjötsins, kjö-
tvinnslur og verslanir í
Reykjavík hafi knúð fram af-
slátt frá skráðu heildsöluverði
og því hafi verið ómögulegt að
greiða bóndanum fullt verð.
Þetta kemur fram í blaðinu
Eystra- homi.
Fúir ó sjó
Veður hamlar
Samkvæmt upplýsingum Til-
kynningaskyldunnar era fáir
bátar á sjó, vegna þess veðurs
sem gengið hefur yfir landið
undanfarinn sólarhring. Um
klukkan 17 í gær vora 139
skip á sjó, mest togarar og
flutningaskip, en minni bátar
hafa haldið sig í höfn. -PS
Þriðjudagur 16. nóvember 1993
500 sóttu um en 122 fá
Sjúklingar fá endurgreiddan hluta af háum kostnaði vegna lyfja
og læknishjálpar
122 einstaklingar eða fjölskyld-
ur fá greiddan hluta af útgjöldum
sínum vegna læknishjálpar og
lyfja, en um 500 umsóknir bárast
til Tryggingastofnunar rQrisins.
Meðalútgjöld umsækjenda vora
21.934 kr. á fyrstu 6 mánuðum
ársins. Tveir umsælqendur vora
með meira en 100 þúsunda
króna útgjöld vegna lyfja og
læknishjálpar.
Sighvatur Björgvinsson, fyrrver-
andi heilbrigðisráðherra, tók
ákvörðun trm, skömmu áður en
hann hætti í heilbrigðisráðuneyt-
inu, að gefa út reglugerð sem
heimilaði að endurgreiða sjúk-
lingum hluta af læknis- og lyfja-
kostnaði ef sannað þætti að hann
væri óhóflega hár. Þetta var gert í
framhaldi af harðri gagnrýni á
ýmsar aðgerðir Sighvats í heil-
brigðismálum sem miðuðu að því
að minnka hlut ríkisins í kostnaði
við lyf og læknisþjónustu.
í reglugerðinni sem Sighvatur
gaf út var ekki kveðið á um
hvemig ætti að endurgreiða
þennan kostnað. Það kom í hlut
Guðmundar Áma Stefánssonar
heilbrigðisráðherra að taka
ákvörðun um það. Reglumar
sem Guðmundur Ámi hefur sett,
þýða að 122 umsækjendur af um
500 fá endurgreitt. Ekki er þó
endurgreitt að fullu. Umsækjend-
ur sem höfðu tekjur undir einni
milljón á síðasta ári fá 90%
Vatn flæddi inn í kjallara í Kvos-
inni í Reykjavík í fyrrinótt. Að
sögn veðurfræðings á Veðurstofu
er ástæðan sú að það hlýnaði og
rigndi um nóttina og snjórinn
sem hafði safnast saman bráðnaði
snögglega. Auk þess var stór-
streymt og sjávarborðið hátt.
Stefán Hermannsson, borgar-
kostnaðarins endurgreiddan.
Umsækjendur með tekjur á bil-
inu ein til tvær milljónir fá 75%
kostnaðar greiddan. Umsækjend-
ur með tekjur á bilinu tvær til
þijár milljónir fá 60% kosmaðar
endurgreiddan, en umsækjendur
með tekjur yfir þijár milljónir fá
ekkert endurgreitt. Ekki er greidd
út lægri upphæð en sem nemur
500 krónum.
Af þeim 500 sem sóttu um end-
verkfræðingur í Reykjavík, segir
að í flestum tilfellum sé tjón af
völdum vamsins á ábyrgð húseig-
enda. ,Borgin ber auðvitað
ábyrgð á því að holræsakerfi
borgarinnar virki en eftir að
dælustöðin við Ingólfsgarð var
tekin í notkun, gætir áhrifa flóðs
og fjöra ekki þar. í Kvosinni getur
urgreiðslu vora 98 með læknis-
og lyfjakostnað rmdir 10 þúsund-
um á fyrstu sex mánuðum ársins.
17 vora með yfir 50 þúsund og
þar af vora tveir með yfir 100
þúsund. AUs vora 40 umsækj-
endur með tekjur yfir þijár millj-
ónir og fá því ekkert endurgreitt.
Allir umsækjendur munu fá á
næstu dögum skriflegt svar við
umsókn sinni frá Tryggingastofn-
un ríkisins. -EÓ
jarðvatn hins vegar hækkað þeg-
ar hlýnar snögglega og rignir.
Tjón af völdum þess er í flestum
tilfellum á ábyrgð húseigenda og
tryggingafélaga þeirra,' segir
Stefán Hermannsson. Hann vill
þó ekki útiloka að yfirfull holræsi
geti átt sök á flóðum í kjöllurum í
einhveijum tilvikum -GK
Flóð á ábyrgð húseigenda
Glíman flutt út
Lars Enoksen í Malmö, fyrsti útlendingurinn með dómararéttindi
í íslenskri glímu
öðlast hefur
Lars Enoksen heitir ungur Svfi
frá Malmö sem var hér á landi í
síðustu viku til þess að öðlast
dómararéttindi í íslenskri glfinu.
Lars hefur náð saman um 25
manna hópi í Malmö sem stund-
ar og æfir íslenska glfinu reglu-
lega. Þá er kominn upp 12 manna
glímuflokkur í Kaupmannahöfn
og í júlí nk. verður haldið fyrsta
Norðurlandameistaramótið í
glfinu, en það verður í Dan-
mörku.
Sænsku glfinumennimir eiga
erfiðara uppdráttar með áhuga-
mál sitt en þeir dönsku því glfin-
an er ekki viðurkennd innan
sænska íþróttasambandsins. Það
er hún hins vegar í Danmörku.
Glímumennimir í Svíþjóð era
allir Svíar en í Danmörku era það
bæði Danir og íslendingar sem
stunda íþróttina. En hvernig er
áhugi Lars á glímunni til orðinn?
,Ég æfði áður júdó og fleiri aust-
rænar bardagaíþróttir og fór í
framhaldi af því að athuga með
slíkar íþróttir í N-Evrópu og fékk
þá vitneskju um íslensku glím-
una og einstök brögð hennar, svo
sem hælkrók. Ég hafði því sam-
band við íslenska sendiráðið í
Stokkhólmi árið 1989 og bað um
frekari upplýsingar. Þeir bragðust
vel við og sendu mér bækling frá
1965 eftir að hafa sagt mér að
enginn einasti maður hefði áður
spurt um íslensku glfinuna,' seg-
ir Lars.
Hann segir að í bæklingnum hafi
verið skýrt frá stígandanum í
upphafi glímunnar og sporin
sýnd með teikningu. ,Ég sá að ég
varð að fara til íslands til að sjá
hvað þetta eiginlega væri og hef
síðan komið til íslands hvað eftir
annað. Undanfaraa daga hef ég
verið í þjálfun hjá glímufélögun-
um Ármanni, KR og Víkveija og
er nú að fá réttindi sem glímu-
dómari og verð sá fyrsti sem ekki
er íslenskur.'
—En er íslenska glíman eitthvað
merkileg?
,Já, það er hún. Fyrir það fyrsta
er það stígandinn, upphafsdans-
Lars Enoksen, fyrsti úHendingurinn sem
dómararéttindi í íslenskri glímu.
Tímamynd G.E.
inn. Það er stundum sagt að í
júdó geti lítill og grannur maður
sigrað stóran og þungan. Þetta er
hins vegar ekki rétt. Smávaxinn
og léttur maður á sáralitla mögu-
leika á að sigra stóran og sterkan
mótheija í júdó. Allt öðra máli
gegnir með glfinuna. Þar er höf-
uðatriði að vera afslappaður. í
stígandanum finna menn jafn-
vægi og era á stöðugri hreyfingu.
Síðan skiptir máli að vera snögg-
ur upp á lagið. Það er þannig í
sjálfu eðli glfinunnar að léttur og
snöggur maður getur sigrað stór-
an og þungan andstæðing og ein-
mitt þetta er mjög sérstakt við ís-
lensku glímima.
Annað sem er sérstakt við hana
er drengskapurinn, hugtakið
drengskapur. í því felst m.a. það
að sá sem fellir annan skal ekki
þvinga hann niður og halda hon-
um þar, eða fella hann með eigin
líkamsþyngd heldur þvert á móti
að forðast slíkt. Ég kann þessu
siðlega viðhorfi mjög vel og því
að í glímunni skiptir reynsla og
fæmi mestu máli en ekki kraftar
og líkamsþyngd.'
Framtíð glímunnar
—Hvaða möguleika á glíman ut-
an íslands?
,Ef hún er markaðssett á réttan
hátt þá getur hún átt eftir að
breiðast út. Ef hún verður viður-
kennd íþrótt og hægt að keppa í
glfinu annars staðar en á íslandi
þá mun vegur hennar vaxa,
einnig á íslandi. Áður fyrr kunnu
allir íslendingar gfimu en nýtísku
bardagaíþróttfi raddu henni úr
vegi, enda er hægt að keppa á al-
þjóðavettvangi í t.d. júdó og kar-
ate.
En nú er þetta að breytast og
fyrsta Norðurlandameistaramótið
ætti að vera skref í þessa átt og
áhugi fyrir glímunni ætti að
vakna. Ekki er ótrúlegt að svo
verði, því að fjölmargfi era mjög
hrifnir af glímunni og þykir hún
sérlega áhugaverð, bæði vegna
hennar sjálfrar og eins vegna þess
að hér er um ævagamla íþrótt að
ræða sem var almennt stunduð
löngu fyrir tíma iðnbyltingarinn-
ar.
Glíman krefst hins vegar mikill-
ar þjálfunar og menn verða að
æfa vel til að öðlast liðleika og
snerpu, læra að Iáta sig falla
mjúklega og margt fleira, þannig
að ekki getur fólk bara si svona
gengið beint inn á völlinn og
byijað að glíma, eins og t.d. hægt
er að byija í t.d. handbolta.
Þá er glfinan fyrirtaks sýningar-
íþrótt og er allt öðravísi en aðrar
íþróttir. Hún er mjög sjónræn og
afar sérstök á að horfa og hefur
mikið skemmtigildi. Fólki finnst
stígandinn sérstakur og því er yf-
irleitt mjög skemmt þegar menn
takast hátt á loft.
Mér finnst það góðs viti að ung-
lingar á íslandi era famir að iðka
glfinu og það er farið að stunda
hana í skólum og það era ekki
aðeins drengir sem stunda hana,
heldur líka stúlkur.
—SÁ