Tíminn - 16.11.1993, Qupperneq 10
íþróttir Jt'
Þriðjudagur 16. nóvember
Þýskaland-Úrvalsdeild
VFB Stuttgart-Bayer Leverk..... 1-4
Köln-Gladbach..............0-4
Haraburg-Frankfurt..........3-0
Wattenscheid-Numberg ......2-1
Bayem Munchen-Karlsruhe ...1- 0
Duisburg-Schalke............1-0
Dortmund-Kaiseislautem.....2-1
W. Bremen-Dynamo Dresden. 0-1
Leipzig-Freiburg...........2-2
Jiuuun
Frankfurt.....16 10 4 2 34-16 24
Bayem Munch. 16 8 5 3 38-17 21
Hambuig.......16 9 2 5 32-24 20
Duisburg .....16 7 6 3 22-21 20
Leverkusen... 16 7 5 4 33-23 19
Kaiseislautem .16 8 3 5 31-22 19
W. Bremen.....16 7 5 426-19 19
Dortmund..... 16 7 3 6 24-23 17
Köln..........16 7 3 621-22 17
Freiburg .....16 5 5 627-29 15
Karlsruhe ....16 46 6 19-18 14
Stuttgart.....16 4 6 6 22-30 14
Dy. Dresden ....16 4 6 6 17-27 14
Gladbach......16 4 5 7 38-33 13
Numberg.......16 5 2 921-28 12
Wattenscheid ..16 2 7 7 21-30 11
Leipzig......16 277 14-30 11
Schalke.......16 2 4 10 13-31 8
Markahaestir: Stefan Kuntz Kais-
erslautern 12, Paulo Sergio Le-
verkusen 11, Karsten Baeron Ham-
burg 10, Sergio Zarate Numberg
10.
Skoriand
Aberdeen-Motherwell Dundee UTD-Hibcmian Hearts-Dnndee 1-1 2-2 1-2
Kilmamock-Celtic „ 2-2
Rangers-Raith 2-2
StJohnstone-Partidc 1-3
Staöan
Aberdeen .... ..17 6 9 2 20-12 21
Motherwell.. . 16 8 5 321-1421
Rangers . 17 7 6 4 26-20 20
Hibemian .... ..17 7 6 4 24-18 20
Celtic ..16 5 8 3 21-15 18
DundeeUTD .17 3 11 3 18-20 17
Partidk ..17 4 8 5 22-23 16
Kilmamock . ..17 4 8 5 17-18 16
Hearts ..17 5 6 6 13-15 16
St.Johnstone .17 3 7 7 16-24 13
Raith ..17 2 9 6 20-32 13
Dundee ..17 4 3 10 16-23 11
England l. deild
Brístol City-Millwall........2-2
Charlton-Notts County........5-2
Oxford-Deiby............... 2-0
Southend-Luton .............2-1
Tranmere-Sunderland ........4-1
Wolves-Bamsley..............1-1
Stoke-Leicester.............1-1
C.Palace-Middlesboro......,.fr.
Forest-Peterboro............fr.
Portsmouth-Watford...........fr.
Sto&an
Charlton ..17 9 5 3 23-14 32
Tranmere ..17 9 4 427-18 31
Leicester ..15 9 2 4 23-12 29
Southend ..16 8 3 5 29-21 27
C.Palace ..14 8 3 3 28-16 27
Stoke ..16 8 3 5 25-23 27
Derby ..1682 6 26-26 26
Portsmouth ... ..16 6 7 3 25-23 25
Brístol C ..17 7 4 6 22-20 25
MiIIwall ..17 6 6 5 21-24 24
Wolves ..17 5 8 4 27-19 23
Middlesboro .. ..16 6 5 5 25-19 23
Forest ..16 5 5 6 23-23 20
Grimsby ..16 4 8 421-1820
Birmingham .. ..16 5 5 6 19-23 20
Watíord ..15 5 3 7 22-29 18
Notts C ..16 5 2 9 20-29 17
Luton ..17 5 2 10 17-2417
Sunderland ... ..16 5 2 9 16-25 17
WBA ..15 4 4 7 24-27 16
Bolton ..1544 7 21-2416
Oxford ..16 4 4 8 20-29 16
Bamsley ..17 4 3 10 21-33 15
Peterboro ..15 3 6 6 15-21 15
Danmörk
AGF-Lyngby _
Ikast-Brondby
Aab-OB
Næstved-FC Kob 2-4
Lyngby-Silkeborg
Vibotg-AGF ...
Þegar tvær umferðir em eftir em
Silkeborg og OB efst með 22 stig og
FC Kobenhavn hefur 20. Þá koma
Brondby 17, Lyngby 17, Ikast 15,
AGF 14, Aab 14, Viborg 10 og
Næstved hefur 9 stig og er fallið úr
Úrvalsdeildinni.
V____________________________________)
Léttur sigur
Njaróvíkinga
Njarðvík sigraði Snaefell ótrú-
lega auðveldlega, 103-70, í
Njarðvíkum á sunnudagskvöld-
ið. Heimamenn höfðu yfir í hálf-
leik, 52-35.
Strax í upphafi leiks tóku
Njarðvíkingar leikinn í sínar
hendur enda var mótspyrna
Snæfells mjög lítíl. Rondey Ro-
binson fékk sína þriðju villu á
sjöundu mínútu fyrri hálfleiks og
bjuggust flestir við að leikmenn
Snæfells myndu færast allir í
aukana við það en liðsheild
Njarðvíkinga var góð og voru
þeir sautján stigum yfir í hálfleik.
Sama var uppi á teningnum í
seinni hálfleik. Heimamenn
höfðu leikinn í hendi sér og var
aldrei spuming um hvort liðið
myndi sigra. Mestur munur á
liðunum var í lokin, 103- 70.
„Leikmenn Snæfells gáfust upp
í byrjun og virkuðu áhugalausir.
Þeir áttu lélegan dag og lítil mót-
staða þeirra kom okkur á óvart.
Það munaði um það að við hitt-
Árni Þór Hallgrímsson og
Broddi Kristjánsson náðum góð-
um árangri í tvíliðaleik á opna
norska meistaramótinu í badm-
inton sem fór fram í Sandefjord
nú um helgina. Frammistaða
þeirra félaga í einliðaleik var
hins vegar ekki eins góð.
Ámi Þór og Broddi unnu Sví-
ana Uddemar og Jansson í fyrstu
umferð, 15-3 og 15-5. í annarri
unnu þeir Kristensen og Wang
frá Noregi, 15-1, 13-15, 15-9. f
um vel,' sagði besti maður
Njarðvíkinga, Friðrik Ragnars-
son. Rondey Robinson var góður
í seinni háLQeik en spilaði lítið í
þeim fyrri vegna villuvandræð-
anna. Athygli vakti þó slök víta-
hittni hans í
leiknum en
hann hefur
verið þekktur
af öðru. Valur
Ingimundarson
átti ágætan
fyrri hálfleik,
tók níu fráköst og auk þess skor-
aði hann ellefu stig í leiknum
öllum. Teitur Örlygsson stal bolt-
anum sjö sinnum og átti níu
stoðsendingar en hefur oft hitt
betur. Rúnar Ámason var sterk-
ur í vöm en sigur Njarðvíkinga
var sigur liðsheildarinnar.
Chip Entwistle stóð upp úr
slöku liði Snæfells en þeir náðu
sér ekki á strik í þessum leik og
getur liðið miklu meira en það
sýndi gegn Njarðvík. .Sóknarlot-
þriðju umferð, átta- liða úrslit-
um, lágu Danir í því, þar sem
Ámi Þór og Broddi unnu Jonas-
sen og Nielsen, 15-8 og 15-11.
í undanúrslitum biðu þeir loks
ósigur eftir mikla rimmu við Sví-
ana Östenberg og Ljungmark, 9-
15 og 10- 15.
í einliðaleik vann Broddi einn
leik en Ámi Þór beið lægri hlut í
annarri umferð eftir að hafa
fengið gefinn leik í fyrstu um-
ferð.
ur okkar hafa verið stirðar í tmd-
anfömum leikjum. Við komum
ekki á fullu í síðari hálfleik og
notuðum kraftana í að röfia í
dómurum og þá þarf ekki að
spyija að leikslokum,* sagði fyr-
irliði Snæfells
og fyrrum liðs-
maður Njarð-
víkur, Hreiðar
Hreiðarsson.
„Það er alls
ekki þessi
munur á lið-
unum. f byrjun móts gengu
sóknarlotur okkar vel en við eig-
um í erfiðleikum með þær núna
og þurfum að vinna á þessu.'
Mikill styrkleikamunur virðist
vera á A- og B-riðli Visadeildar-
innar þessa dagana. Liðin í B-
riðlinum em að sigra liðin í A-
riðli ótrúlega létt. Þau sigra
hvem leikinn á fætur öðmm en
staðan í riðlinum breytist ekki.
Gangur leiksins: 2-0, 4-4, 16-6,
24- 16, 34-16, 38-20, 40-28, 44-
30, 52- 35-61-39, 68-42, 71-
49, 78-54, 81- 57, 87-63, 96-65,
103-70.
Stig Njarðvíkur: Rondey Robin-
son 24, Friðrik Ragnarsson 18,
Teitur Örlygsson 14, Valur Ingi-
mundarson 11, Ástþór Ingason
9, Rúnar Ámason 9, Jóhannes
Kristbjörnsson 8, Jón Júlíus
Ámason 6, fsak Tómasson 4.
Stig Snæfells: Chip Entwistle 26,
Kristinn Einarsson 11, Hjörleifur
Sigurþórsson 8, Þorvarður Björg-
vinsson 6, Bárður Eyþórsson 6,
Hreiðar Hreiðarsson 6, Þorkell
Þorkelsson 4, Atli Sigurþórsson
2, Sverrir Þór Sverrisson 1.
Dómarar: Jón Bender og Jón
Otti Ólafsson.
Áhorfendur: 150.
Margrét Sanders
Gott hjá Árna Þór
og Brodda
TÍMA-maður leiksins
Friðrik Ragnarss., UMFN.
Spilaði mjög vel. Skoraði átján
stig og var með gááa nýtingu í
skotum sinum. Atti sex stoðsend-
ingar og spilaái góða vöm.
Aftur sigur á Búlgörum
Patrekur Jóhannesson lék manna best í íslenska liðinu í seinni leiknum
gegn Búlgörum og skoraði hann sjö mörk. A myndinni skorar hann eitt
af mörkum sínum. TímamyndÁmi Bjama
íslenska karlalandsliðið í hand-
knattleik sigraði það búlgarska í
seinni leik liðanna í Evrópu-
keppni landsliða á föstudags-
kvöldið, 28-17. Fyrri leik liðanna
lauk 30-15 og því vann ísland
samanlagt með 26 marka mun.
Með þessum tveimur sigrum
tókst íslendingum að komast í
annað sæti riðilsins og það var jú
markmiðið. Landslið okkar lék
hins vegar ekki sannfærandi í
leikjunum og er ástæðan senni-
lega sú að erfitt er að halda ein-
beitingunni gegn jafn slöku liðið
og lið Búlgaríu er. Staðan í hálf-
leik í seinni leiknum var 12-7.
Mörk íslands gerðu: Valdimar
Grímsson 9/1, Patrekur Jóhann-
esson 7, Gunnar Beinteinsson 3,
Guðjón Árnason 2, Hálfdán
Þórðarson 2, Dagur Sigurðsson
2/1, Einar Gunnar Sigurðsson 1,
Ólafur Stefánsson 1 og Gústaf
Bjamason 1.
Sta&an i riðlinum:
Hvíta-Rússl...4 3 1 0 134-84 7
ísland .......4 3 1 0 105-77 7
Króatía .....4 3 1 0 131-109 7
Finnland .......3 0 1 2 74-91 1
Búlgaría .....6 00689-1570
Næsti leikur íslendinga verður
ytra gegn Króatíu 1. desember
og svo verður leikið í tvígang
gegn Hvít-Rússum 7. og 9. janú-
ar.
... Eric Cantona var dæmdur í
fjögurra leikja bann í Evrópu-
keppni eftir ófögur ummæli um
dómara sem hann lét hafa eftir
sér í blaðaviðtali eftir leik
Man.UTD og Galatasarary fyrir
tæpum hólfum mónuði í Evrópu-
keppni meistaraliða.
... Brasilíumaöurinn Be-
beto, sem leikur með spænska
liðinu Deportivo La Coruna,
sagði í viðtali við blað í heima-
landi sínu að hann væri orðinn
þreyttur ó veru sinni hjó spænska
liðinu og vildi snúa heim til Brasil-
íu ó næsta óri eftir HM í knatt-
spyrnu. Samningur Bebeto við La
Coruna gildir þó til 1996.
... Michel Preud'homme,
markvörður Belga í knattspyrnu,
stendur ekki milli stanganna i
mikilvægum landsleik Belga og
Tékka/SÍóvaka ó morgun.
... Andreas Brehme, sem
hætti að leika með landsliði Þjóð-
verja ó síðasta óri, hefur verið
kallaður ó ný í landsliðshópinn af
þjólfara liðsins, Berti Vogts. Til-
efnið er vinóttuleikur við Brasilíu-
menn ó morgun.
v___________________________y
Blak
Karlar
KA-HK.......................3-2
(15-5, 15-11, 11-15, 5-15, 21-19)
Þróttur N.-Þróttur R........0-3
(7-11, 8-11,4-15)
Stjaman-ÍS ................3-2
(13-15, 15-9, 11-15, 15-10, 15-
11)
Þróttur N.-Þróttur R........0-3
(12-15,4-15, 12-15)
Staðan
Þróttur R........8 7 1 21-10 21
ÍS ..............8 5 3 19-12 19
KA................7 34 16-14 16
Stjaman...........6 42 14-11 14
HK................ 5 32 13-8 13
Þróttur N........10 0 10 2-30 2
Konur
KA-HK........................3-1
Þróttur N.-Víkingur..........3-1
(16-14, 15-12, 4-15, 15-11)
Sindri-ÍS....................0-3
Þróttur N-Víkingur...........3-2
(13-15, 11-15, 15-6, 15-9, 16-14)
Sindri-ÍS...................0-3
Staðan
ÍS ................8 6 2 20-6 20
Þróttur N........8 62 18-12 18
Víkingur .........743 15-11 15
KA ...............7 34 10-13 10
HK ................6249-12 9
Sindri.............6 0 6 0-18 0
Körfuknattleikur
1. deild kv.
Valur-ÍR ................27-104
KR-Tindastóll............62-47
1. deild karla
ÍR-Léttir...................82-67
NBA
New Jersey-Sacramento ..132-102
LA Lakers-Cleveland....107-100
Portland-Detroit........114-111
New York-Miiwaukee.......99-86
New Jersey-Philadelphia..97-98
Chicago-Boston............97-98
DalJas-Utah Jazz........100-101
Houston-Phoenix ..........99-95
Denver-Golden State.....98-106
LA Clippers-San Antonio ....92-90
Seattle-Atianta ..........97-89
Boston-Charlotte........107-110
Washington-Phiiadelphia ..105-93
Orlando-Miami ..........100-115
Indina-New York..........84-103
Minnesota-Dallas.........99-115
Utah Jazz-DeUoit ........109-89
LA Lakers-Denver.........84-113
Golden State-CIeveiand ....93-102
Sacramento-San Antonio ....93-91
Portland-Atlanta .........94-84
<________________________________