Tíminn - 03.12.1993, Blaðsíða 7
Föstudagur 3. desember 1993
Umsjón: Kristjón Grímsson
7
Akurnesingar leika
ekki í Evrópukeppni
UEFA lét undan þrýstingi Evrópskra sjónvarpsstöóva og stpfnaöi sérstaka meistara-
deild. -Breytir ekki miklu, segir Gunnar Sigurösson, formaöur ÍA
Knattspyrnusamband Evrópu
(UEFA) samþykkti í gær tíma-
mótatillögu í Evrópukeppni meist-
araliða þess efnis að aðeins 24
bestu félagsliðin taki þar þátt, í
meistaradeildinni eins og hún er
nefnd nú. Pau lið sem hafa náð
bestum árangri á síðustu 5 árum í
Evrópukeppninni fá þátttökurétt í
meistarakeppninni. Þetta er gert til
að tryggja að bestu liðin detti ekki
út úr keppninni strax sem gerir
þannig keppnina meira aðlaðandi
fyrir áhorfendur og þá ekki síst
Hinn 36 ára gamalreyndi leik-
maður Detroit Pistons, Bill Laim-
beer, sem kallaður var ,vondi
strákurinn', lagði skóna á hill-
una í vikunni eftir 14 ára keppni
í NBA-deildinni. Laimbeer, sem
hefur verið meiddur í baki um
langt skeið, sagði að hann hefði
hætt vegna þess að löngunin til
að leika körfuknattleik væri ekki
lengur til staðar hjá honum og
þess háttar hugarfar væri ekki
liðinu til framdráttar. ,Ef ég
hefði tekið mér smá frí til að
hlúa að bakinu þá hefði ég getað
spilað eitt tímabil i viðbót og
jafnvel tvö,' sagði Laimbeer á
blaðamannafundi.
Laimbeer skoraði 12.9 stig að
meðaltali í leik á síðasta tímabili
og hirti 9.8 fráköst en var kom-
inn niður í 9.8 stig að meðaltali
Körfuknatrieikur
Visadeild
Njarðvík-Haukar .......kl. 20
Handknatrieikur
2. deild karía
Völsungur-Armann....kl. 20.30
sjónvarpsáhorfendur sem fá nú að
sjá, á næsta ári þegar nýja keppnin
hefst, hvern stórleikinn á fætur
öðrum. Ef þessi tillaga hefði verið
samþykkt fyrir núverandi Evrópu-
mót þá hefði enska liðið Manc-
hester United verið enn á meðal
þátttakenda. Þessi niðurstaða þýð-
ir að íslandsmeistar Akurnesinga
taka þátt í Evrópukeppni félags-
liða, ásamt FH-ingum, í stað kepp-
ni méistaraliða.
„Mér líst ekkert illa á þetta,'
sagði Gunnar Sigurðsson, formað-
það sem af var þessu tímabili og
með 5.1 frákast að meðaltali í
hveijum leik.
Hann klæddist Detroit búningn-
um á þriðjudaginn, þegar liðið
beið afhroð gegn Cleveland, 74-
92, en kom ekkert inn á í leikn-
um.
Leikstíll Laimbeers var ekki til
þess fallandi að hann nyti vin-
sældar á leikvellinum. Hann Iék
fast og nær oftast í bardagaham
og hikaði ekki við að hmíta ónot-
um í dómara af og til. Þessi leik-
ur ÍA, í samtali við Tímann. ,Þetta
er sáralítil breyting. Að vísu gerir
þetta að verkum að það eru minni
möguleikar að leika gegn stórliði
en möguleikarnir aukast á að
komast í 2. umferð. Ég hélt reynd-
ar að stjómin hjá UEFA gæti ekki
samþykkt þetta ein og sér heldur
þyrfti þetta að fara fyrir þing
UEFA. Ég á reyndar von á því að
svo sé þó svo að þetta sé sett svona
fram.' Spurður um hvað honum
fyndist um að sjónvarpsstöðvarnar
væru famar að stjóma knattspym-
unni í Evrópu, sagði Gunnar að
slæm afkoma UEFA bitnaði líka á
litlu þjóðunum, t.d. í formi styrkja.
„UEFA hefur bara lent í „krísu'
við að missa þessi stóru lið út og
þá fækkar áhorfendum og tekjum.
Það verður því að horfa á þessar
breytingar í samhengi. Við höfum
fengið helling að pengingum til ís-
lands frá UEFA. Ég held t.d. að
það hefðu ekki verið svona margir
landsleikir undanfarin ár hér á
landi ef styrkir frá UEFA hefðu
ekki komið til. Við náttúrlega selj-
um þeirri sjónvarpsstöð réttinn til
útsendingar sem borgar best og
það er það sem UEFA er að gera
líka. Þetta em ekki einungis tómir
mínusar.'
Samþykkt UEFA hefur það í för
með sér að gífurleg auking verður
í leikjum í Evrópukeppninni og
sýnt verður enn meira frá leikjun-
um í sjónvarpi enn áður. Áhrif
þessarar samþykktar verða einnig
sú að 24 lið af þeim 48 sem áttu
rétt á sæti í Evrópukeppni meist-
araliða verða að taka þátt í Evr-
ópukeppni félagsliða en þar fjölgar
því liðunum úr 64 í hundrað tals-
ins.
Lennart Johanson, forseti UEFA,
sagði á blaðamannafundi að þessar
breytingar væm óhjákvæmilegar í
kjölfar mikillar aukningar félaga í
Evrópukeppnunum eftir hrun
járntjaldsins. „Evrópukeppni
meistaraliða verður að endur-
spegla styrkleika knattspymunnar
í Evrópu,' sagði Johansson.
Lausn UEFA á þessu máh er eins-
stíll gaf honum viðurnefnið
„vondi strákurinn'. Utan vallar
var Laimbeer hins vegar hinn
besti og viðurnefnið sem hann
hlaut innan vallar passaði engan
veginn við hann utan vallar.
„Vondi strákurinn" leiddi
Detroit til sigurs í NBA árin 1989
og 1990 og tók hann flest fráköst
í NBA árið 1985, alls 13.1 að
meðaltali í leik. Laimbeer lék
fyrst með Cleveland í NBA áður
en hann gekk til liðs við Detroit
árið 1982.
konar málamyndalausn þar sem
sterkustu og ríkustu félögin í Evr-
ópu vildu gjama sjá meistaradeild
vera ýtt af stokkunum. Átta lið
með besta árangurinn í Evrópu-
keppninni síðustu fimm árin fá
sjálfkrafa þátttökurétt í meistara-
deildinni og sextán önnur lið taka
þátt í forkeppni í ágúst á næsta ári
til að útkljá hvaða átta lið komast
inn. Alls verða því 16 lið í meist-
aradeildinni sem verður skipt í
fjóra fjögurra liða riðla. Tvö efstu
liðin í hveijum riðh komast síðan
áfram í 8-liða útsláttarkeppni sem
fer fram í mars á hveiju ári. Riðl-
arnir verða leiknir á tímabilinu
september til desember. Þetta hef-
ur í för með sér að það lið sem að
lokum stendur uppi sem sigurveg-
ari meistaradeildarinnar leikur 13
leiki en lék áður níu leiki áður en
bikamum var hafnað.
Evrópukeppni bikarhafa verður
með óbreyttu sniði en þar eru lið-
in orðin 48 eftir að samþykkt var
að hleypa liðum frá Moldavíu og
Azerbaijan inn í þá keppni. For-
keppni í Evrópukeppni félagsliða
verður geysistór þar sem 72 lið
taka þar þátt. Þau 28 lið sem hafa
besta árangurinn undanfarin fimm
ár sleppa við forkeppnina.
Forráðamenn UEFA viður-
kenndu að breytingar væm gerðar
vegna mikils þrýstings frá sjón-
varpsstöðvum í Þýskalandi, Frakk-
landi, Spáni, Ítalíu og Englandi þar
sem 90% af tekjum þessara sjón-
varpsstöðva koma frá leikjum stór-
liðanna. Stöðvamar vom því ekki
mjög ánægðar þegar lið þeirra
duttu út í Evrópukeppninni strax í
byijun eins og Manchester United.
í öllum keppnunum þremur
verður Uðunum raðað niður í sæti
eftir árangri síðustu fimm ára. Lið
sem ekki hafa leikið síðustu Umm
árin í Evrópukeppnum fá meðal-
talsstig þess lands sem það kemur
frá til að koma í veg fyrir að Uðum
frá sterkum knattspyrnuþjóðum
verði raðað með Uðum frá löndum
sem em talin veikari.
Man.UTD mætir Peter-
boro eba Portsmouth
í gær var dregið í fimmtu umferð
ensku deildarbikarkeppninnar.
Manchester United mætir annað-
hvort Peterboro eða Portsmouth
en bæði þessi lið leika í 1. deild.
Aston Villa, sem sendi deildarbik-
armeistara Arsenal úr keppninni á
þriðjudaginn, drógust á móti Tot-
tenham og fer viðureign þeirra
fram á White Hart Lane. Forest
eða Man. City fá heimaleik gegn
Tranmere og Liverpool eða Wim-
bledon fá heimaleik gegn Wednes-
day frá Sheffield. Leikirnir verða
leiknir 11. og 12. janúar.
Ármenningar fimmfaldir meistarar
Flokkaglíma Reykjavíkur 1993 var
haldin í íþróttasal Austurbæjarskóla á
fullVeldisdaginn. Þátttakendur voru
22, þar af voru 16 frá Glímufélagi Ár-
menninga, 5 frá KR og einn frá Vík-
veija.
Ármenningar urðu sigursaelir á
þessu móti og féllu fimm Reykjavík-
urmeistaratitlar þeim í skaut en tveir
til KR. Ármann bar sigur úr býtum í
stigakeppni félaganna og hlaut 45 stig
en KR- ingar 12 og VQcveijar tvö stig.
Glímustjóri var Hörður Gunnarsson
og yfirdómari Jón M. ívarsson.
Úrslitin í einstökum flokkum urðu
eftirfarandi:
Karlar yfir 84 kg
1. Jón Birgir Valsson, KR
2. Ingibergur Sigurðsson, Á.
3. Hjörleifur Pálsson, KR
Karlar 75-84 kg
1. Fjölnir Elvarsson, KR,
2. Sigurjón Leifsson, Á.
3. Stefán Bárðarson, Vík.
Karlar undir 75 kg
1. Sigurður Nikulásson, Á.
2. John Dalton, Á.
Konur 16 ára og eldri
1. Jóhanna Jakobsdóttir, Á.
2. Sólveig Einarsdóttir, Á.
3. Halidóra Einarsdóttir, Á.
Piltar 16-19 ára
1. Brynjólfur Þorkelsson, Á.
2. Ásgrímur Stefánsson, Á.
Meyjar 14-15 ára
1. Sólrún Ársælsdóttir, Á.
2. Ásta Þorkelsdóttir, Á.
Hnokkar 11 ára og yngri
1. Benedikt Jakobsson, Á.
2. Bjöm H. Karlsson, Á.
3. Júlíus Jakobsson, Á.
Haraldur Ingólfsson og samherjar hans í Akranesliðinu leika ekki í Evrópu-
keppni meistaraliða ó næsta óri heldur í Evrópukeppni félagsliða.
„Vondi strákurinn" hættur í NBA
Stórsigur hjá
Lakers
L.A. Lakers vann stóran sigur á
heillum horfnu liði Dallas Maver-
icks, sem hefur nú tapað 12 af 13
Ieikjum sínum í NBA-deildinni
þar af 10 í röð.
Lokatölur urðu 124-91 og fór
leikurinn fram á heimavelli L.A.
Lakers sem hefur nú unnið þrjá
leiki í röð eftir að hafa tapað fiirun
í röð þar á undan. L.A. Lakers
hefur unnið 22 af síðustu 26 leikj-
um sínum gegn Dallas. Elden
Campell gerði 18 stig fyrir Lakers
og Jim Jackson 16 fyrir Dallas.
New Jersey Nets sem hefur
gloprað mörgum leikjum niður í
síðasta leikhluta náði loksins að
hirða tvö stig í fjórða leikhluta í
leik gegn Cleveland. New Jersey
sigraði 97-82 og vann síðasta
fjórðung leiksins 36-12 og tryggði
þar með sigurinn. Kenny Ander-
son átti stórleik fyrir Nets og setti
29 stig og átti 18 stoðsendingar og
Kevin Edwards gerði 17 stig. Hjá
Cleveland gerði Brad Daugherty
flest stig eða 19 alls.
David Robinson skoraði 18 stig
af þeim 23 sem San Antonio gerði
í síðasta Ieikhlutanum og tryggði
Iiðinu 92-88 sigur á Charlotte
Homets, á útivelli. Robinson gerði
31 stig í það heila en Dell Curry
gerði flest stig Charlotte, 25.
Dennis Rodman hirti 28 fráköst
fyrir San Antonio.
Shaquille O'Neal skoraði flest
stig Orlando, 26, í sigurleik gegn
Portland, 114-106. Scott Skiles
gerði 16 og átti 20 stoðsendingar
og hafa þær ekki orðið fleiri í NBA
til þessa á þessu tímabili. Harvey
Grant skoraði 17 stig fyrir Port-
land og Buck Williams hirti 15
frákþst fyrir þá.
Urslit í NBA i fyrrinótt:
Boston-Washington.....120-113
New Jersey-Cleveland ....97-82
Orlando-Portland ......114-106
Charlotte-San Antonio ...88-92
L.A. Clippers-Indina ..100-120
L.A. Lakers-Dallas......124-91
Sacramento-Mlnnesota ..101-11
StaBan
AHantshafsri&ill
(sigur og tapleikir. vinnings-
hlutafall)
New York ..9 2 81.8
Orlando ..7 5 58.5
Boston . 8 7 53.3
Washington ..6 7 46.2
Miami ..5 7 41.7
New Jersey ..4 10 33.3
Philadelphia ..4 10 28.6
Mi&deild
Atlanta ..10471.4
Charlotte ....8 6 57.1
Chicago ....6 7 46.2
Cleveland ....6 7 46.2
....5 8 38 5
....5 8 38.5
Milwaukee ..2 12 14.3
MiBvesturri&ill
Houston 14 0 100
San Antonio .10 5 66.7
Utah Jazz ,..9 5 64.3
Denver ...6 7 46.2
Minnesota ...4 8 33.3
Dallas ...1 13 07.1
KyrrahafsriBill
Seattle .11 191.7
Phoenix Suns ...8 3 72.7
Portland ...8 6 57.1
Golden State ...7 6 53.8
L.A. Clippers ...6 7 46.2
L.A. Lakers .6 9 40.0
Sacramento ..4 10 28.6
Evrópukeppni félagsli&a
A-riðlll
Barcelona-Mechelen 84-63
CSP Limoges-Real Madrid 83-67
Staðan
Limoges (Frakkl.) 4 3 1 7
Mechelen (Belg.) 4 3 17
Barcelona (Spánn) .... 4 2 2 6
Olympiakos (Grikkl.) 3 3 0 6
Real Madrid (Spánn.) 4 1 3 5
Treviso (ítalía) 3 1 2 4
Leverkusen (Þýsk.) ... 3 1 2 4
Kings (Englandi) 3 0 3 3
B-riðill
Benfica-Virtus Bolgna ....102-90
Staðan
Joventut (Spáni) 43 17
Panath. (Grikkl.j 4 3 1 7
Istanbul (Tyrkl.) 3 3 06
Bologna (Italíu) 4 2 2 6
Benfica (Portugal) 4 1 3 5
Pau-Orthez (Frakkl.) , 3 1 2 4
Cantu (Italia) 3 1 2 4
Cib. Zagreb (Króat.) ., 30 3 3