Tíminn - 03.12.1993, Blaðsíða 8
8
Föstudagur 3. desember 1993
DENNI DÆMALAUSI
„Fyrst góðu fréttimar; listmunasalinn er fús til að falla frá
kæru og semja um skaðann
SJONVARPIÐ
Föstudagur 3. desember
17.15 Mng«{á Enduitekinn þáttur frá fimintudagskvöld!.
17.35 TiknmáMréttlr
17.45 JóUdagatal Sjánwpains
17.55 Jólnlðndur I dag vefda búnir til snjókartar.
Umsjón: Guörún Geirsdóttir.
18.00 Bamskubrak Tomma og Jonna (7:13) (Tom
and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndatlokkur. Þýðandi:
Ingótfur Krístjánsson. Leikraddir Magnús Öiafsson og
Rósa Guóný Þórsdótír.
18.25 Úr rikl náttúnmnar Goskaninan (SurvivaJ - The
Rabbit in the Moon) Bresk fraeðstumynd um goskanfnur I
Mexlkó en helmkynnum þeina hefur verið spiltt svo mjög
að þær eru I bráöri útrýmingarhættu. Þýðandi og þulur
Ingi Kart Jóhannesson.
18.55 Fróttaakovtl
19.00 fsloneki poppHstkm: Topp XX Dóra Takefusa
kynnir lista yfir 20 söiuhæstu geisladiska á Islandi. Sþóm
upptöku: Hilmar Oddsson.
19.30 Auólogó og ástriður (168:168) Lokaþátt-
ur(The Power, Ihe Passion) Astraiskur framhaktsrnynda-
ttokkur. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir.
20.00 Fróttlr
20.35 Vaóur
20.40 Sókn f stóóutákn (5:7) (Keeping Up Appear-
ances III) Braskur gamanmyndatlokkur um raunir hinnar
hásnobbuðu Hyadnthu Bucket Þýðandi: Ólðf Pétursdóttir.
21.15 L6gvsrólr(8:12)(PicketFences)Bandartskur
sakamálamyndaflokkur um lögreglustjóra I smábæ I
Bandarfkjunum, tjölskytdu hans og vini og þau vandamál
sem hann þarf að glima vtð f starfinu. Aðalhlutveríc Tom
Skemtt og Kathy Baker. Þýöandi: Krístmann Eiðsson.
22.10 Á (oraidsfretl (The Acddental Touríst)
Bandarísk bfómynd frð 1988 byggð á skáldsögu eftir Anne
Tyler. Leikstjórí: Lawrence Kasdan. Aöalhlutverk: William
Hurt, Kathleen Tumer og Geena Davis sem hlaut ósk-
arsverölaun fyrír leik sinn I myndinni. Þýðandi: Ótöf Péturs-
dóttlr. Aður á dagskrá 11. júnl sl.
00.10 msstraolitBrkm John Coitrane (Masters of
American Jazr The Worid According to John Coltiane)
Heimildarmynd um bandaríska saxófónleikarann John
Coltrane. Myndin hlaut fyrstu verðiaun á MIDEM-háUðinni
1992.
Þýðandi: Þorsteinn Krístmannsson.
01.10 Útvarpsfráttlr I dogskráriok
STÖÐ B
Föstudagur 3. desember
16:15 Sjómrarpsmarkaóurtnn
16:45 Nágrartnar Ástralskur framhaldsmyndattokkur
um hina góöu nágranna við Ramsay stræti.
17:30 Saaam opnist þú Tlundi þáttur endursýndur.
18rí)5 Únralsdeildin (Extreme Limite) Leikinn franskur
myndallokkur um átta krakka sem eru saman I æfingabúö-
um. (1526)
18J5 NBA tilþrff Skyggnst bak við tjöldin INBA deikt-
inni.
10:19 19:19
20:20 Eirikur Eirtkur Jónsson tekur á móti góðum gesti I
myndveti Stöðvar 2. Stöð 21993.
20:50 Foróast um tímann (Quantum Leap) Sam er
enn á ferð og flugi um tlmann og Al er sjaidnast langt und-
an. (9:21)
21 tSO Uppákoman (The Happeningj Hópur nýgræð-
inga I glæpaheiminum rænir auðugum fjárglæframanni og
krefst lausnargjalds. Eiginkona auðkýfingsins neitar hins
vegar að láta krónu af hendi og viöskiptafélagl hans skellir
skolleyninum við kröfum mannræningjanna. Viðbrögð
þeirra valda Qárglæframanninum miklum vonbrtgöum, sem
og mannræningjunum, og saman leggur hópurínn á láöin
um að koma fram hefndum. Þess má geta að myndin var
fmmraun Faye Dunaway á hvita tjaldinu. AðalNutvertc Ant-
hony Quinn, Michael Parks, George Maharís og Faye
Dunaway. Leikstjóri: EUiot Silverstein. 1967
23M5 Meinsjeri (Russicum) Bandariskur ferðamaöur er
myríur á Vatikantorginu og það verður 6I þess að páti ihug-
ar aö fresta friðarferð sinni til Moskvu Aðalhlutveríc T reat
Williams, F. Murray Abraham, Danny Aielkr og Rita Rusic.
Leikstjóri: Pasquale Squitieri. 1989. Stranglega bönnuð
bömum.
01:45 Efnisplftur (Rising Son) Leikarinn góökunni, Bri-
an Dennehy, er hér I hlutverki fjölskylduföður sem unnir
eiginkonu og bömum mjög heitt og telur fátt eftir sér þegar
þau eru annars vegar. Aðalhlutveric Brfan Dennehy, Piper
Laurie, Graham Beckel, Emily Longstreth og Matt Damon.
Leikstjóri: John David Coles. 1990. Lokasýning.
0320 Bamfóstran (The Guardian) Ung hjón ráöa
bamfóstnr til að gæta fnimburöarins og frá byrjun vita á-
horfendur að bamfóstran er ekki öll þar sem hún er séð.
Þetta er fyrsta hryllingsmyndin sem Fríedkin leikstýrir slðan
hann leikstýrði The Exorast". Aðalhlutveric Jenny Sea-
grove, Dwier Brown og Carey Lowell. Lalkstjóri: William
Friedkin. 1990. Stranglega bönnuð bömum.
04:55 Dsgskiáriok Stóóvar 2
Skaftfellingafélag-
ið í Reykjavík
Félagsvist sunnudaginn 5.
des. kl. 14 í Skaftfeliingabúð,
Laugavegi 178.
Söngsveitin Drangey verður
með veislukaffi og söng í
Skagfirðingaheimilinu Drang-
ey á sunnudaginn kl. 15.
Jólafagna&ur
Kvenfélag Óháða safnaðar-
ins heldur sinn árlega jóla-
fagnað á þriðjudag 7. desem-
ber og hefst hann kl. 20 með
borðhaldi. Þátttaka tilkynnist í
síma 676267, Elsa.
Húnvetningafélagió
Félagsvist á laugardaginn kl.
14 í Húnabúð, Skeifunni 17.
Paravist. Allir velkomnir.
Félag eldri borg-
ara Kópavogi
Spiluð verður félagsvist og
dansað að Fannborg 8 (Gjá-
bakka) í kvöld, föstudag, kl.
20.30. Húsið öllum opið.
Leifur Breiófjöró
sýnir í Fola
Listamaður desembermán-
aðar í Gallerí Fold, Austur-
stræti 3, er Leifur Breiðfjörð.
Par sýnir hann olíuverk og
pastelmyndir til 12. desember.
Leifur Breiðfjörð er fæddur
árið 1945 í Reykjavík. Hann
stundaði nám við Myndlista-
og handíðaskóla íslands og
framhaldsnám við Edinburgh
College of Art í Skotlandi og
Burleighfield House í Eng-
landi.Leifur er víðþekktur fyr-
ir glerlistaverk sín, sem prýða
söfn og byggingar í mörgum
löndum. Hann hefur haldið
fjölda einkasýninga og tekið
þátt í samsýningum hérlendis
og erlendis. Leifur hefur hlot-
ið margvíslegar viðurkenning-
ar fyrir verk sín.
Opið er í Gallerí Fold
mánudaga til föstudaga frá 10
til 18, laugardaga frá 10 til 17
og sunnudaga frá 14 til 17.
Allar myndirnar eru til sölu.
Nordisk Forum '94:
Opiö hús ó Sólon
Islandus
Á vegum undirbúnings-
nefndar Nordisk Forum '94
verður opið hús á veitinga-
húsinu Sólon íslandus, 2.
hæð, laugard. 4. des. kl.
10.30.
Á fundinum verður rætt
um þátttöku íslenskra kvenna
í Nordisk Forum, gistimögu-
leika, styrki til fararinnar og
einnig verða kynnt ýmis
spennandi ferðatilboð í tengsl-
um við Nordisk Forum. Má
þar m.a. nefna siglingu með
ferjum milli Ábo og Stokk-
hólms, stuttar ferðir um Finn-
land og síðast en ekki síst afar
hagstæðar ferðir til St. Péturs-
borgar.
Á eftir kynningu verða um-
ræður og fyrirspurnir og eru
konur hvattar til að fjölmenna
og kynna sér málið.
Barnaskemmtun I
Geróubergi
Á morgun, laugardag, kl. 14
verður forsýning á nýju jóla-
leikriti Sögusvuntunnar í
Gerðubergi. Sögusvuntan,
sem er eins manns brúðuleik-
hús Hallveigar Thorlacius, var
stofnuð árið 1984 og á því 10
ára afmæli á næsta ári.
Að þessu sinni birtast nýjar
brúður og leikmynd sem
tengjast jólum. Prímadonna
leiksins er Grýla, sem á í erfið-
leikum með uppeldið á þrett-
ánda jólasveininum Stúfi.
Hann hefur ekki fengið í
vöggugjöf löngunina til að
ræna og rusla fyrir jólin, eins
og bræður hans. Jólaköttur-
inn er því sendur til byggða að
sækja í soðið fyrir Grýlu og
verður úr því mikil ævintýra-
ferð
Sýningin er ætluð yngstu
áhorfendunum og aðstand-
endum þeirra. Höfundur
verksins er Hallveig Thorlad-
us, sem hefur einnig gert
brúður og leikmynd og ljær
þeim túlkun í tah og hreyfing-
um. Leikstjóri verksins er
Guðrún Ásmundsdóttir.
Á eftir brúðuleikhúsinu
verður slegið upp barnaballi.
Hljómsveitin Fjörkarlar sér
um fjörið, en þeir eru sér-
fræðingar í jólaböllum fyrir
börn. Svo er aldrei að vita
nema óvænta gesti beri að
garði.
Verð kr. 500,- fyrir börn.
Frítt fyrir einn fullorðinn í
fylgd með bami.
Laugardagskaffi
Kvennalistans
Síðasta laugardagskaffi
Kvennalistans fyrir jól verður
4. desember. Þar munu Elísa-
bet Jökulsdóttir og Jóhanna
Kristjónsdóttir lesa upp úr ný-
útkomnum bókum sínum,
Galdrabók Ellu Stínu og Perl-
um og steinum — árunum
með Jökli. Þá mun Ingibjörg
Haraldsdóttir lesa upp úr þýð-
ingu sinni á Ódauðlegri ást
eftir Ljúdmílu Petrúshev-
skæju. Kaffið hefst klukkan
11 og er sem fyrr á Laugavegi
17, 2. hæð. Allir velkomnir.
Aóventutónleikar
Kvennakórs
Reykjavíkur
Kvennakór Reykjavíkur
heldur aðventutónleika
sunnudaginn 5. desember og
hefjast þeir kl. 17 í Hallgríms-
kirkju. Dagskráin verður helg-
uð Maríu guðsmóður og Jesú-
barninu og verða sungin og
leikin jóla- og aðventulög frá
ýmsum tímum. Einsöngvarar
á tónleikunum verða Elín Ósk
Óskarsdóttir, Guðrún Stefáns-
dóttir og Jóhanna Þórhalls-
dóttir. Hljóðfæraleikarar á
tónleikunum verða Monika
Abendroth sem leikur á
hörpu, Dýrleif Bjarnadóttir
sem leikur á flautu, og Svana
Víkingsdóttir sem leikur á org-
el. Bjöllusveit Laugameskirkju
mun einnig leika undir stjóm
Ronalds V. Tumer. Félagar úr
kórskóla Kvennakórs Reykja-
víkur munu ennfremur syngja
með kómum. Alls munu því
eitt hundrað og sjötíu flytj-
endur koma fram á þessum
tónleikum.
Kvennakór Reykjavíkur var
stofnaður í janúar s.l. og hélt
tvenna tónleika í Langholts-
kirkju s.l. vor við góðar undir-
tektir og aðsókn. Kórinn hef-
ur auk þess komið fram á
mannamótum við ýmis tæki-
færi. í kórnum starfa nú eitt
hundrað konur og hefur kór-
inn einnig rekið kórskóla nú á
haustmisseri, sem í eru 50
konur. Stjórnandi kórsins er
Margrét J. Pálmadóttir, radd-
þjálfari er Jóhanna V. Þór-
hallsdóttir og undirleikari er
Svana Víkingsdóttir.
Útvarpib Rásl Rvík. 92,4/93,5 • Rás 2 Rvík. 90,1/99,9 • Bylgjan 98,9 • Stjaman 102,2 • Effemm 95,7 • A&alstö&in 90,9 • Brosið 96,7 *Sólin 100,6
UTVARP
Föstudagur 3. desember
rás i
6.45 Vsðurfrwgnk
6.55 Bm
7.00 Fréttlr Morgunþéttur Résar 1 - Hanna G. Sig-
urðardéttir og Trausti Þór Sverrisson.
7.30 Fréttajrfiri K og voóurfragnlr
7.45 Halraipsfcl Hclgi Hjörvar Ijallar um samleik-
ann. (Einnig útvarpaö Id 22.07).
8.00 Fiéttir
8.10 Þólitíska homió
8.20 Aó uton (Endurtekið I hédegisútvarpi Id.
12.01).
8.30 Úr momlngarifnnu: TISM
8.40 Gagnrýni
9.00 Fréttir
9.03 „Ég man þó tfó* Þéttur Hermanns Ragnars
Stefénssonar. (Einnlg fluttur I næturútvarpi n.k.
sunnudagsmorgun).
9.45 Ssigóu mér tðgu, Mstfcús Aroffus flytur
suóur eftir Helga Guömundsson. Höfundur les (10).
10.00 FrétUr
10.03 Morgunfokflml með Halldóni Bjömsdóttur.
10.10 Áiéogistónar
10.45 Voóurfragnlr
11.00 Fréttir
11.03 Samfólagió I nmrmynd Umsjón: Bjami
Sigtryggsson og SigriðurAmardóttir.
11.53 DagMkin
HÁDEGISÚTVARP
12.00 Fréttayflrilt ó hódsgi
12.01 AS utan (Endurtekið úr morgunþætti).
12.20 HódoaMrétUr
12.45 Vaóurfragnir
12.50 AuófincBn Sjévarútvegs- og viðskiptamál.
12.57 Dónariragnlr og augfýslngar
13.05 HódogisMkrit Útvarpslsikhússins,
Garóskúrirm ettir Graham Greene. 10. og slðasti
þáttur. Þýðing: Óskar Ingimarsson. Leikstjóri: Gisli
Halldórsson. Leikendur Ævar R. Kvaran, Brynjólfur
Jóhannesson, Amdls Bjömsdóttir, Guöbjörg Þor-
bjamardóttir Glsli Halldóisson, Kristln Anna Þórar-
insdóttir og Ami Tryggvasoa (Aður á dagskrá i april
1958).
13:20 ttofmanót Tekið á móti gestum. Umsjón:
Halldóra Friðjónsdóttir.
14.00 Fiéttir
14.03 Útvarpssagan, Baróttan um brauóið
eftir Tryggva Emilsson. Þórarínn Friðjónsson les (14).
14.30 Lsngn on nafló naer Frásögur af fólki og
fyrirtxrrðum, sumar á mörkum raunveruleika og F
myndunar. Umsjón: Margnét Eriendsdóttir. (Frá Akur-
eyrí).
15.00 Fróttir
15.03 Föstudagsflétta Öskaiög og önnur músik.
Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir.
16.00 Fréttir
16.05 Skhna ■ flðlfraeóiþóttur. Spumingakeppni
úr efni liöinar viku. Umsjón: Asgeir Eggertsson og
Steinunn Harðardóttir.
16.30 Voóiufisanir
16v40 Púásinn ■ þfónustuþóttur. Umsjón: Jó-
hanna Harðardóttir.
17.00 Fréttir
17.03 f tónstiganum Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir.
18.00 Fréttir
18.03 Bókaþol Lesið úr nýjum og nýútkomnum
bókum. (Einnig útvarpaö I næturútvarpi).
18.30 Kvfka Tiöindi úr menningaríltinu. Gangrýni
enduríekin úr Morgunþætti.
18v48 Dónariragnir og augfýsfngar
19.00 Kvóldfréttlr
19.30 Augtýsingar og voóurirognlr
19.35 Bókalostin Lesið úr nýjum Islenskum ung-
lingabókum. Umsjón: Anna Pállna Amadóttir.
20.00 ísfonsfcir tónfistarmsnn Tónlist eftir Ama
Bjömsson • Horfirm dagur. Pétur Þorvaidsson leikur á
selkS og Ölafur Vignir Albertsson á planó. • Fjögur Is-
lensk þjóðlög. Manuela Wiesler leikur á flautu og
Snorrí Sigfús Birgisson á planó. • Rómansa opus 6.
Guðný Guömundsdóttir leikur með Sinlónluhljómsveit
Islands; JearvPierre Jacquillat stjómar. • Upp til fjalla.
Sinfónluhljómsveit Islands leikur; Karsten Andersen
sfiómar.
20.30 Gömfu fshúsin Gömlu Ishúsin á Norður-
landi. 5. þáttur af 8. Umsjón: Haukur Sigurðsson.
Lesari: Guðfinna Ragnarsdóttir. (Aður á dagskrá á
mlðvikudag).
21.00 Saionastofugloói Umsjón og dansstjóm:
Hermann Ragnar Stefánsson.
22.00 Fróttir
22.07 Hobnspoki Helgi Hjörvar fjallar um sannleik-
ann. (Aður á dagskrá I Morgunþætti).
22.23 Tónfist
22.27 Oró kvóldsins
22.30 Voóurfragnir
22.35 Tónlist 'Svlla I e-moll. •Fantasía og fúga I
a-moll eftir Johann Sebastian Bach Gustav Leonhard
leikur á sembal.
23.00 Kvóidgosthr Þáttur Jónasar Jónassonar.
(Einnig fluttur I nætunítvarpi aðfaranótt n.k. miöviku-
dags).
24.00 Fróttir
00.10 f tónstigonum Umsjón: Lana Kolbrún Eddu-
dóttir. Endurtekinn frá slödegi.
01.00 Nssturútvnrp ó samtongdum rósum til
morguns
7.00 Fréttlr
7.03 Morgunútvorpió • Vsknoó tH lifsins Krist-
In Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson
talar frá Sviss.
8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpið heldur áfram.
-Hiktur Helga Sigurðardóttir segir fréttir frá Lundún-
uny
9.Ó3 Aftur og sftur Umsjón: Gyöa Dröfn
Tiýggvadóttir og Margrét Blöndal.
12.00 Fréttoyflrtit og voóur
12.20 Hódegisfréttir
12v45 Hvftir mófsr Umsjón: Gestur Elgpr Jónas-
son.
14.03 Snomdaug Umsjón: Snorrí Sluríuson.
16.00 Fréttir
16.03 Dagskró: Dægurmófaútvarp og fréttir
Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og fréttarítarar
heima og eríendis rekja stór og smá mál dagsins.
17.00 Fréttir - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böðv-
ars Guðmundssonar. Hér og nú
18.00 Fréttir
18.03 Þýóóarmólin ■ Þjóófundur f boinni út-
sendingu Sigurður G. Tómasson og Kristján Þor-
valdsson. Slminn er 91 - 68 60 90.
ig.00 Kvöidfrétfir
19:30 Ekki fréttir Haukur Hauksson endurtekur
fréttir slnar frá þvi fyrr um daginn.
19.32 KHstur • unglingaþóttur Umsjón: Jón Atlj
Jónasson.
20.00 S)ónvarpsfréttir
20.30 Nýjasta nýtt f daegurtónliat Umsjón:
Andrea Jónsdóttir.
22.00 Fréttir
22.10 Kvsfdvakt Rósar 2 Umsjón: Sigvaldi
Kaldaións.
24.00 Fréttir
24.10 Nasturvakt Rósar 2 Umsjón: Sigvaldi
Kaidalóns.
01.30 Voóuriragnir
01.35 Naaturvakt Rósar 2 - heldur áfram.
Fréttir kl. 7.00,7.30,8.00,8.30,9.00,10.00,11.00,
12.00,1220,14.00,15.00,16.00,17.00,18.00,
19.00,22.00 og 24.00.
tamfosnar augtýolngar laust fyrir kl. 7.30,8.00,
8.30,9.00,10.00,11.00,12.00,12.20,14.00,15.00,
16.00,17.00,18.00,19.00 og 19.30.
Loluiar augfýslngar ó Rós 2 ailan sófar-
hringinn
NJETURÚTVARPH)
02.00 Fréttir
02.05 Maó grótt f vóngum Endurteklnn þáttur
Gests Einars Jónassonar frá laugardegi.
04.00 Naetiafðg Veðurfregnir kl. 4.30.
05.00 Fréttir
05.05 Stund msó Poiica
06.00 Fréttir og fnéttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
06.01 Djassþóttur Umsjón: Jón Múli Amason.
(Aður á dagskrá á Rás 1).
06.45 Veóurfragnir Morgurrtónar hljóma áfram.
LANDSHLUTAUTVARP Á RÁS 2
Útvarp Horóurtand kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00
Útvarp Austuriand kl. 18.35-19.00
Svaóisútvarp VostQaróa Id. 18.35-19.00
BÍLALEIGA
AKUREYRAR
MEÐ ÚTIBÚ ALLT í
KRINGUM LANDIÐ
MUNIÐ ÓDÝRU
HELGARPAKKANA
OKKAR
REYKJAVÍK
91-686915
AKUREYRI
96-21715
PÖNTUM BÍLA ERLENDIS
interRent
Europcar