Tíminn - 08.12.1993, Page 9

Tíminn - 08.12.1993, Page 9
Miðvikudagur 8. desember 1993 Hamraberg — Vörðuberg Breyting á deiliskipulagi Bæjarstjóm Hafnarfjarðar samþykkti 19. október breytt deiliskipulag á svæðinu milli Hamrabergs — Vörðubergs — Tinnubergs skv. uppdrætti skipulagsdeildar dags. 6.10. ‘93. Breytingin felur í sér að deiliskipufag fyrir iðnað og þjón- ustu, sem samþvkkt var 1987, verður að deiliskipulagi íbúðarbyggðar. I stað tveggja og hálfrar hæðar iðnaðar- húsnæðis er gert ráð fyrir 18 íbúðum i tveggja hæða rað- og parhúsum. í götustæði Tinnubergs komi akfær göngustígur. í samræmi við gr. 4.4.1. í skipulagsreglugerð nr. 318/1985 er hér með auglýst eftir athugasemdum og ábendingum varðandi þessa breytingu. Tillagan liggur frammi í afgreiðslu bæjarverkffæðings á Strandgötu 6, Hafnarfirði, frá 3. desember 1993 til 2. janúar 1994. Ábendingum skal skila skriflega til bæjarstjórans í Hafn- arfirði fyrir 8. janúar 1994. Þeir, sem ekki gera athuga- semdir við tillöguna, teljast samþykkir henni. Hafnarfirði, 30. nóvember 1993. Skipulagsstjóri Hafnarfjarðar. Eiginkona min, móðir, tengdamóðir og amma Krístín G. Kristjánsdóttir fyrrverandi Ijósmóðir ,. Hátúni 8 verður jarösungin frá Fossvogskirkju á morgun, fimmtudaginn 9. desem- ber, kl. 13.30 Þorkeil J. Sigurösson Ingibjörg Þorkelsdóttir Sigurður E. Þorkelsson Guöríöur J. Þorkelsdóttir Svendsen Þórkatla Þorkelsdóttir Donnelly Gisll Þorkelsson Krístín G. Jóhannsdóttir tengdaböm og bamaböm Félagsvist á Hvolsvelli Féiagsvist verður [ Hvolnum sunnudagskVöldið 12. desember kl. 21. Góð kvöldverðlaun. Framsóknarfélag Rangælnga Jólafundur Félags framsóknarkvenna I Reykjavfk verður haldinn að Hallveigarstöðum flmmtudag ð.desember. kt. 20.30. Dagskré: Hugleiðing: Séra Irma Sjöfn Óskarsdóttir Upplestur - Rautuleikur - Samsöngur Hátíöakaffi - munið jólapakkana Takið meö ykkur gesti. Stjómln Jólaalmanak SUF Eftirfarandi vinningsnúmer hafa verið dregin út. 1. des. 4964 3563 2. des. 474 1467 3. des. 1464 5509 4. des. 1217 3597 5. des. 1367 1363 6. des. 3983 1739 7. des. 3680 1064 Vinninga ber að vitja innan árs. Upplýsingar á skrifstofu Framsóknarflokksins I slma 91-624480. Akranes — Bæjarmál Bæjarmálafundur verður haldinn laugardaginn 11. des. kl. 10.30 I Framsóknar- húsinu. Farið veröur yfir þau mál, sem efst eru á baugl I bæjarstjóm. Allir velkomnir. Munið morgunkaffið. Bæjarfulltníamlr 9 Risapandan ó heimkynni sín í skógi vöxnu fjalllendi í Suðvestur-Kina. Einungis um 1.000 birnir eru eftir af þessum fallegu dýrum. StöSugt sótt aS risapöndunni í augum margra þykir risap- andan vera táknræn fyrir vax- andi áherslu í heiminum á vemdun umhverfisins. í dag em ekki nema um 1.000 dýr eftir í náttúrulegum heimkynnum sín- um, nánar tiltekið í Sichuan- héraði í Suðvestur-Kína, og segja má að þau séu nánast í gjör- gæslu umhverfisvemdarsinna. Héraðið er á stærð við Frakk- land og þar Mr risapandan ein- angmðu M í faðmi skógivaxinna fjalla. Talið er að um 98% fæðu venjulegs pandabjöms sé bamb- usreyr og þama liggur aðalvand- inn, að sögn kunnugra. Stöðugt er þrengt að umhverfi bjamanna og þá neyðast þeir til að flytja sig lengra upp í fjalllendið. Peir eiga erfiðara og erfiðara með að nálg- ast fæðuna og svelta til bana. Umhverfisvemdarsinnar gera nú örvæntingarfullar tilraunir til úrbóta og liður í þeim eru sér- Bambusreyr er sú fæSutegund sem pandabirnir lifa naer eingöngu ó. Stöðug ógengni mannsins ó nóttúru- legt umhverfi þeirra hefur nær evtt bambusreyrnum og birnirnir svelta til bana. stakir bambus-stígar á milli grið- landa, en það liggur í eðli bjam- anna að leggja land undir fót í makaleit. Séu þeir hins vegar innikró- aðir á tiltölulega litlum svæðum, eykst hættan á því -að stofninn úrkynjist. Það dugar skammt þó panda- bimir séu í miklum metum víða um heim. Umhverfisverndar- sinnar þurfa samt enn að herða róðurinn og heyja örvæntingar- fulla baráttu fyrir tilveru bjarn- anna við náttúmlegar aðstæður. í spegli tímons Nýfæddir húnar risapöndunnar vega einungis um eitt kg við fæðingu og mónuður líður þar til þeir geta opnað augun. Fyrsta æviórið er mjög erfitt fyrir þó og margir lifa ekki of.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.