Tíminn - 21.12.1993, Page 3

Tíminn - 21.12.1993, Page 3
 Þriðjudagur 21. desember 1993 tímlTin ^J^&^^&SSÍ^SSM^SWtl^^S^S^SSW^S^^^^SÍStö^SÍSB^SXSSSB^SOBK^^IS^SSWltM m íslensk skáldverk m M Eldhyl ur Eldhylur er fyrsta Ijóðabók þjóðskáldsins Hannesar Péturssonar í áratug, bók sem geymir myndauðug og margræð ljóð þar sem ógnin býr undir; þetta er skáldskapur sprottinn úr reynslu og skynjun skálds sem tengt er náttúru, sögu og umhverfi nánum böndum; máttug ljóð þar sem hvert orð vegur þungt; bók sem verður ljóðunnendum hugstæð. »#.«. ji&Zé-t, ~ '*&jW 'v&jtW n -*j á< j&j á’ 3é*W jt>'f Ástin fiskanna Utlu grejin 7’ jí-j-á’ J&m’ á Nýjasta bók Guðrúnar Helgadóttur, Litlu greyin, er spennandi, skemmtileg og hugþekk saga um þrjú systkini sem fara til dvalar í sumarbústað með mömmu sinni. Þar gerist margt sögulegt - amma kemur í heimsókn og týnist - og dularfullur draugur skýtur upp kollinum ... Frábær saga þar sem kímin og nærfærin frásagnarlist Guðrúnar nýtur sín afar vel. Gunnar Karlsson myndskreytti bókina. í .. i . -vjCfi jt. -jss Sf jgjt-'ft' J'- \ Fjórða hæðin " „Eitthvað var öðruvísi en það átti að vera og ég áttaði mig ekki á hvað það var..." Bræðurnir áttu bernskuárin saman í firðinum undir bröttu fjallinu og framtíðin virtist blasa við - en undiraldan var þung ... Fjórða hæðin, ný skáldsaga Kristjáns Kristjánssonar, er meitluð saga um mannleg samskipti og örlög, saga sem knýr lesandann áfram í leit að því sem undir býr. Þau hittust fyrir tilviljun í útlöndum og þar byrjaði sagan: Einu sinni var regndropi sem læddist undir hálsmál á himinblárri skyrtu. Ástin fiskanna eftir Steinunni Sigurðardóttur er fáguð JÉkJMiÆmæ og hárbeitt saga sem vakið hefur mikla athygli; ástarsaga þar sem ekkert gerist um leið og það gerist; saga um ást sem er heitari en heit. -|

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.