Tíminn - 21.12.1993, Side 9

Tíminn - 21.12.1993, Side 9
8 tíminii íþróttlr Umsjón: Krístján Grímsson tímiim íþróttir 9 Föstudagur 17. desember 1993 Þriðjudagur 14. desember 1993 ÚRSLIT Handknattleikur l.deild karia KA-Þór.........31-19(11-9) Pað var aldrei spuming um hvar sigurinn myndi lenda í Norðan- slagnum. Nokkuð jafnraeði með liðunum í fyrri hálfleik en KA lék seinni hálfleikinn eins og þeir hafa verið að gera undanfarið í deild- inni, stórvel. Valdimar Grímsson skoraði 12/3 mörk fyrir KA og Sig- mar Pröstur varði 18 skot. Haukar-KR......30-24 (19-8) Miklir yfirburðir Hauka í fyrri hálfleik þar sem þeir léku afbrags- handknattleik. Þeir slökuðu hins- vegar alit of mikið á klónni í þeim seinni og KR-ingar gerðu vel í lok- in og minnkuðu muninn þó nokk- uð. Páll Ólafsson, Þorkell Magnús- son og Siguijón Sigurðsson gerðu 5 mörk fyrir Hauka og Hilmar Þór- lindsson 9/3 mörk fyrir KR. ÍBV-Valur.....27-28 (16-15) Vestmannaeyingar sterkari í fyrri hálQeik og hefðu getað haft stærri forystu. Valur sýndi ágætan seinni hálQeik og ÍBV skoraði seinasta mark leiksins. Valgarð Thoroddsen gerði 6 mörk fyrir Val og Zoltan Belánýi 8/5 fyrir ÍBV. Selfoss-Stjaman J.S-29 (17-16) Spennuleikur eins og venja er í deildarleikjum á Selfossi. Gunnar Erlingsson var hetja Stjömunnar í seinni hálQeik og varði 15/1 skot. Selfoss skoraði síðasta mark leiks- ins. Konráð Olavson gerði 9/4 mörk fyrir Stjömuna og Sigurpáll Ami Aðalsteirisson 8/2 fyrir Sel- foss. ÍR-FH 33-24(17-11) Vfldngur-Aftureld. ...24-24 (13-10) Staöan Valur ...118 1 2 276-240 17 Haukar .... ...117 3 1 291-258 17 FH ...117 1 3 291-285 15 VOdngur .. ...1162 3 293-273 15 Aftureld... ...11 5 3 3 278-275 13 Stjaman .. ...11 5 2 4 266-260 12 KA ...114 3 4 270-257 11 Selfoss ...1143 4 292-287 11 ÍR ...1142 5 256-258 10 KR ...11 3 1 7 253-272 7 ÍBV ....11 1 1 9 268-306 3 Þór ...11 1 0 10261-332 2 I.deild kvenna Stjaman-Valur....23-17 (11-9) Una Steinsdóttir skoraði 8 mörk fyrir Stjömuna og Ragnheiður Stephensen 7. Hjá Val gerði Irina og Berglind Ómarsdóttir 5 mörk Grótta-Fylkir...........18-19 Anna Einarsdóttir tryggði Fylki sigurinn þegar skammt var til leiksloka. Þetta var fyrsti sigur Fylkis í vetur. Fram-FH .........33-23 (13-7) KR-Haukar _______-20-17 (10-9) Staðan Stjaman ...12 110 1 267-197 22 Víkingur ...13 11 0 2 287-225 22 Fram........13 10 0 3 276-237 20 ÍBV ......13 8 1 4 307-271 17 KR .......13 7 2 4 222-233 16 Grótta ...13 5 3 5 254-238 12 Haukar ...12 5 0 7 234-260 10 Valur.....13 3 2 8 264-274 8 Armann ....12 30 9231-265 6 FH........13 2 1 10 240-286 5 Fylkir....13 1 0 12 236-332 2 Blak l.deild karia HK-Þróttur R...............0-3 (8-15, 8-15, 7-15) Stjaman-HK ................0-3 (16-17, 14-16, 12-15) Staðan Þróttur R.......11 9 2 28-14 28 ÍS..............11 7 4 26-1626 KA...............844 19-15 19 HK...............844 16-14 16 Stjaman.........844 15-16 15 ÞrótturN.........10 0 10 2-30 2 l.deild kvenna Staöan fS ..............9 7 2 23-7 23 Þróttur N........862 18-12 18 Vfldngur.........85 3 18-11 18 HK...............83 5 13-15 13 KA...............7 34 10-13 10 Sindri...........8 08 0-24 0 W IR-ingar fara brosandi í jólafríið FH beið stóran ósigur í Breiðholti, 33-24 Eftir frekar magurt gengi að undanfömu þá sýndu ÍR-ingar loksins hvað býr í liðinu. Þeir tóku FH- inga, eitt af efstu liðum Nissan- deildarixmar, og rtilluðu þeim upp á heimavelli í Breiðholti, 33- 24. Það er því Ijóst að ÍR-ingar brosa í jólafrfinu eftir svona stórleik. Stað- an í hálfleik var 17-11 fyiir ÍR. Sterk vöm og góð markvarsla í fyrri hálfleik hjálpaði ÍR-ingum mikið við að ná þeirri forystu sem þeir höfðu í hálfleik og ekki spillti fyrir að FH-ingar vom alveg heill- um horfnir og hafa nú leikið tvo leiki í röð mjög illa. ÍR-ingar héldu uppteknum hætti í síðari hálfleik og sýndu mikinn karakter að tapa ekki niður for- skotinu gegn stórliðinu. Þeir gerðu gott betur og bættu við forskotið í seinni hálfeik og oft á tíðum sáust glæsileg tílþrif í sóknarleiknum. Ef miða má við þennan leik þá hefur Brynjar Kvaran náð að fylla í þau göt í liðinu sem hafa verið hriplek fyrr í vetur. Magnús Sigmundsson var besti maður vallarins og varði stórvel í ÍR- markinu. Jóhann Ásgeirsson var sterkur í hominu og skyttumar fyrir utan, Ólafur, Róbert og Bran- Svíar og Norðmenn óheppnir Mikil spenna þegar dregið var í riðla HM í knattspyrnu írland Noregur Mexíkó F-riðill Verður leikinn á sömu stöðum og e- riðill Belgía Marokkó Holland Saudi-Arabía Seigla hjá Mosfellingum Víkingur og Afturelding gerðu 24-24 jafhtefli í Nissandeildinni ; ■ ' ■• ' ■ (m . Branislav Dimitrijevic stóð sig vel með |R- ingum þegcr þeir unnu stórsigur á FH-ingum, 33-24,1 Seljaskóla á sunnudaginn. Hann skoraöi 6 mörk. Það er ekki hægt að segja annað en að andrúmsloftið hafi verið þmngið þegar dráttur í riðla heims- meistarakeppninnar í knattspyrnu hófst í Las Vegas á sunnudag. Mestur var spenningurinn að sjálfsögðu með hveijum hver myndi lenda í riðli en auk þess hvaða landslið myndu þurfa að leika nokkra leiki í hit- asvækjunni í Dallas og Orlando. Norðurlandaþjóðirnar Noregur og Svíþjóð lentu í mjög erfiðum riðl- um pg sjálfsagt þeim riðlum sem erf- iðast er að spá um hvaða lið komist áfram úr. Opnunarleikur HM verður viðureign heimsmeistara Þjóðverja gegn Bólivíu í Chicago á þjóðhátíðar- dag okkar íslendinga, 17. júní. Úr- slitaleikurinn fer síðan fram ná- kvæmlega mánuði seinna í Los Angeles. Enskur veðbanki gerði að lokinni athöfninni kunnugt hvaða landslið væm sigurstranglegust í úr- slitakeppninni. Það em Þýskaland og Brasilía með líkumar 4 gegn 1 og ítalir koma næstir með 9 gegn 2. Næstu lönd em Holland, Argentína og Kólumbía. Skipting í riðlana er annars þessi: A-riðill Verður leikinn í Los Angeles, San Frandsco og Detroit Bandaríkin Sviss Kólumbía Sviss B-riðil! Verður leikinn á sömu stöðum og a- riðill Brasilía Rússland Kamerún Svíþjóð C-riðill Verður leikinn í Chicago, Bost- on og Dallas Þýskaland Bólivía Spánn S-Kórea D-riðill Verður leikinn á sömu stöðum og c- riðill Argentína Grikkland Nígería Búlgaría E-riöill Verður leikinn í New York, Or- lando og Washington Ítalía Það er nú ekki hægt annað en að hrósa leikmönnum Aftureldingar fyr- ir að ná jafntefli gegn Víkingum í Vík- inni á sunnudagskvöld. Víkingar vom yfir allan leikinn en Afturelding gafst aldrei upp og uppskar í lokin eins og sáð var til og vom liðsmenn reyndar örskammt frá því að stela sigrinum í lokin þegar Páll Þórólfsson fór inn úr hominu og reyndi að vippa yfir Reyni í markinu þegar 5 sekúnd- ur vom eftir, en boltinn hafnaði ofan á slánni. Jafntefli, 24-24, varð því niðurstaðan og Guðmundur Guð- mundsson þjálfari Aftureldingar stökk hæð sína í loft upp þegar flaut- an gall við enda góður árangur hjá honum gegn sínum gömlu félögum. Páll Þórólfsson stóð sig best í liði Aftureldingar og var nærri búinn að skora sigurmarkið. „Ég fór of innar- lega úr hominu en ég hafði skorað af sama stað fyrr í leiknum og lét mig því hafa það en það tókst ekki að þessu sinni. Markmiðið hjá okkur fyrir leikinn var að koma og ná í bæði stigin en ég er ánægður með annað stigið miðað við að það vantaði lykil- menn hjá okkur (Jason Ólafsson og Gunnar Andrésson). Það er líka gam- an að hafa náð í eitt stíg fyrir Gumma þjálfara gegn hans gömlu félögum,' sagði Páll. Víkingar höfðu yfirhöndina í fyrri hálfleik og var helst vegna stórgóðrar markvörslu Reynis Reynissonar en hann varði þá 10 skot. Leikmenn Aft- ureldingar gerðu reyndar líka talsvert af mistökum. Þetta gerði það að verk- um að Víkingar höfðu góða forystu í leikhléi, 13-10. Leikmenn Aftureldingar komu grimmir til leiks í seinni hálfleik og skomðu fyrstu tvö mörkin. En Vík- ingar náðu alltaf að auka muninn aft- ur í 2-3 mörk en það kom að því að Afturelding tókst að jafna. Það gerði Þorkell Guðbrandsson úr vel útfærðu hraðaupphlaupi, 18-18. Víkingar héldu þó áfram og komust aftur í 3ja marka forystu og leiddu 24-22 þegar rúmar tvær mínútur eftir af leiknum en Trufan jafnaði úr víti, 24-24, þegar um 40 sekúndur voru eftir. Birgir Sig- urðsson fékk síðan frískot af línu 13 sekúndum fyrir leikslok en Sigurður Sigurðsson varði meistaralega frá honum en þama vildu margir meina að brotið hefði verið á Birgi. Páll Þór- ólfsson skaut síðan í slá Víkings- marksins og það hefði ekkert verið annað en hreinn og klár þjófnaður ef bolíinn hefði farið inn. Bjarki Sigurðsson var dapur eftir leikinn. „Þetta eru mikil vonbrigði og það má segja að við höfum verið mikhr klaufar að missa f . ikotið niður en leikmenn UMFA uppskáru eins og þeir sáðu. Þetta gekk best hjá okkur þegar við lékum sem liðsheild en misstum tökin þegar einstaklings- frarntakið tók við. Annars fannst mér dómaramir ekki standa sig í lokin því þeir slepptu að dæma víti þegar brotíð var 5 BLgi í lokin en vom nýbúnir að dæma á samskonar brot hinum meg- in," sagði Bjarki. Páll Þórólfsson, Alexei Trafan og Sigurður Sigurðsson markvörður voru bestu menn Aftureldingar og reyndar kom sá síðastnefndi skemmtilega á óvart og varði 13 skot á 40 mínútum. Hjá Víkingi var Bjarki Sigarðsson góður og Reynir Reynis- sonstóð sig vel í fyrri hálfleik. Gunnar Gunnarsson skoraði nokkur glæsi- mörk. Gangnr leiksins: 1-0, 3-2, 5-2, 6- 5, 8-5, 10-6, 11-8, 13-9, 13-10—13- 12, 15-12, 15-14, 17-14, 17-17, 18- 18, 20-18, 22-19, 22-21, 23-21, 24- Mörk Víkings: Bjarki Sigurðsson 8/2, Birgir Sigurðs- son 4/1, Friðleifur Friðleifsson 4, Gunnar Gunnars- son 4, Slavisa Cvijovic 3, Ólafur Thordersen 1. Reynir Reynisson varði 13/1 skot. Mörk UMFA: Alexei Tmfan 8/3, Páll Þórólfsson 7, Róbert Sighvatsson 3, Þorkell Guðbrandsson 3/1, Ingi- mundur Helgason 2, Láms Sigvalda- son 1. Sigurður Sigurðsson varði 13/2 skot og Viktor Rafn Viktorsson 4. Utan vallar: Víkingur 8 mín. og UMFA 8 mín. Dómarar: Gunnar Viðarsson og Sigurgeir Sveinsson. Ekki nógu sann- færandi. Dæmdu eitt öðmm megin en ekki fyrir sama brot hinum megin. Áhorfendur: 400 Valdarrama og félagar hjá kólumblska landsliðinu fögnuöu mikið eftir 5-0 sigur gegn Argentlnu. Fagna þeir f Bandarfkjunum? 22, 24-24. 'C/íxxB.aRiaður leiksins: Páll Þórólfsson, UMFA Stóð upp úr hópnum hjá Mosfell- ingum og skoraði m.a. glæsileg mörk fyrir framan vömina. Af- bragöshomamaöur. islav, vom sterkar. Ekki má gleyma miklum stuðningi áhangenda ÍR- inga og óhætt er að segja að þeir hafi slegið nokkra FH-inga út af laginu. FH-ingar vom mjög slakir í þessum leik og ríkti algert aga- leysi í leik þeirra og mistökin vom endalaus. Knútur Sigurðsson gerði fæstu mistökin. Gangur leiksins: 1-0, 3-1, 6-2, 12- 8, 17-11— 18-11, 20-13, 24- 15, 28- 20, 33-24. Mörk ÍR: Jóhann Ásgeirsson 10/3, Branislav Dimitrijevic 6, Ró- bert Rafnsson 4, Ólafur Gylfason 4, CÍJmLM,maöur leiksins: Magnús Sigmundsson, ÍR. Glæsilegur leikur hjá honum gegn gömlu félögunum. Varði 19 skot, þar af mörg af Ifnunni. Björgvin Þorgeirsson 4, Njörður Ámason 4, Guðmundur Alberts- son 1. Magnús Sig- mundsson varði 19 skot og Sævar Ríkharðsson 1. Mörk FH: Guðjón Ámason 6/1, Knútur Sig- urðsson 6/1, Sigurður Sveinsson 5, Hans Guðmundsson 3, Gunnar Beinteinsson 2, Guðmundur Ped- ersen 1 og Hálfdán Þórðarson 1. Utan vallar: bæði lið í 2 mínút- ur Dómarar: Guðjón L. Sigurðs- son og Hákon Siguijónsson. Góðir Áhorfendur: 380 L.H.Ó. Stórsigur Króata Finnar steinlágu fyrir Króötum í Evrópukeppninni í handknatteik, 15- 30, en leikurinn fór fram í Za- greb á sunnudagskvöldið. í leikhléi var staðan 12-7 fyrir Króata en seinni hálfleikur reyndist þeim happadijúgur, þar sem bæði leik- menn og 4000 áhorfendur léku á als oddi. Patrick Cavar gerði 9 mörk fyrir Króatíu og Bmno Gu- delj 6. Mikael Kallmann og Pero- vou skomðu 4 mörk fyrir Finna. Staðan í 4. riðli Króatía ......7 5 1 1 187-142 11 Hvít-Rússar 5...4 1 0 163-110 9 ísland ........5 3 1 1 123-103 7 Finnland.......50 1 4 115-150 1 Búlgaría.......6 0 0 6 104-187 0 Valið er lesenda HSÍ og samtök íþróttafrétta- manna standa fyrir stjörnuleik í íþróttahúsinu í Kaplakrika á mið- vikudaginn í næstu viku, 29. des- ember, og gefst lesendum Tímans kostur á að velja Stjömulið íþrótta- fréttamanna, einn mann í hveija stöðu og verður það tilkynnt strax eftir jólahelgina. Lesendur geta sent seðilinn til HSÍ, íþróttamið- stöðinni Laugardal, 104 Reykjavík. Einnig er hægt að faxa seðilinn. Leikurinn er liður í undirbún- ingi íslendinga fyrir tvo leiki við Hvít- Rússa hér á landi í Evrópu- keppninni 7.-9. janúar. Þorbergur Aðalsteinsson landsliðsþjálfari hef- ur valið sinn 12 manna landsliðs- hóp en hann er þannig skipaður: Guðmundur Hrafnkelsson, Val og Bergsveinn Bergsveinsson FH em markverðir. Aðrir leikmenn: Geir Sveinsson AMra, Gústaf Bjamason Selfoss, Gunnar Beinteinsson FH, Valdimar Grímsson KA, Patrekur Jóhannesson Stjaman, Ólafur Stefánsson Val, Guðjón Árnason FH, Dagur Sigurðsson Val, Júlíus Jónasson Alzira, Héðinn Gilsson Dusseldorf. STJORNULIÐIÐ - ATKVÆÐASEÐILL Markvörður:....................................... Línumaður:........................................ Vinstri homamaður:................................ Hægri hornamaður:................................. Hægri skytta:..................................... Vinstri skytta:................................... Leikstjórnandi:................................... Sendandi:......................................... Heimilisfang:..................................... Seðillinn sendist HSÍ, íþróttamiðstöðinni Laugardal, 104 Reykjavík, fyrir jól. Einnig er hægt að faxa seðilinn til HSÍ í (91 )-68 98 29. Uppsveifla hjá Chicago Eftir frekar rysjótt gengi meistara Chicago Bulls í bandaríska körfu- boltanum í upphafi keppnistíma- bilsins virðist þeir nú í uppsveiflu og vinna hvem sigurinn eftir ann- an. Um helgina vann Chicago tvo góða sigra gegn New York Knicks og San Antonio Spurs. í leiknum gegn San Antonio þá var Horace Grant stigahæstur hjá Chicago með 16 stig og hirti 18 frá- köst. Þá gerði Steve Kerr einnig 16 stig. David Robinson skoraði 24 stig fyrir Spurs. í ieiknum gegn New York gerði B.J.Armstrong 20 stig og Patrick Ewing náði sama stigafjölda hjá Knicks. Phoenix Suns tapaði sínum fyrsta leik á heimavelli í vetur þeg- ar Shaquille O'Neal og samheijar hans í Orlando Magic komu í heimsókn. Shaquille skoraði 36 stíg og tók 15 fráköst. Hann varði líka nokkur skot, þar af skot Kevins Johnson þegar aðeins 8 sekúndur vom til leiksloka í stöðunni 101- 102. Shaquille átti aftur stórleik gegn Sacramento þegar hann skor- aði 27 stig og tók 17 fráköst í 97-91 sigri Orlando. Karl Malone skoraði sigurkörfu Utah Jazz gegn Boston á útivelli þegar aðeins sjö sekúndur vom til leiksloka. Úrslit um helgina Cleveland-L.A. Lakers...122-92 Sacramento-Orlando.......91-97 Portíand-Milwaukee.......93-81 Washington-Utah Jazz....96-102 Miami-Philadelphia .....113-90 Atlanta-Denver..........102-96 Detroit-Cleveland........98-92 Indiana-New Jersey......108-98 Chicago-San Antonio 102-90 Houston-Dallas 104-93 Phoenix-L.A. Clippers 116-109 Seattle-Golden State 126-111 Boston-Utah Jazz 96-97 Philadelphia-L.A.Lakers 105-94 Chicago-New York 98-86 Phoenix-Orlando 101-104 Seattle-Milwaukee 127-97 Staðan Atlantshafsriöill (sigur og tapleikir, vinningshluta- fall) New York.............15 5 75.0 Orlando..............12 9 57.1 Boston..............11 12 47.8 Miami................9 11 45.0 New Jersey...........8 14 36.4 Philadelphia.........8 14 36.4 Washington ..........6 16 27.3 Miðdeild Atlanta .............16 5 76.2 Chicago .............13 8 61.9 i n 11 47 fi Roma-Inter 1-1 Detroit 8 13 38.1 Sampdoria-Reggiana 1-0 Cleveland 8 14 36.4 Milwaukee 5 1821.7 AC Milan .. aiaoan ...15 9 5 1 19-8 23 Sampdoria ...16 10 2 428-21 22 Miðvestumðill Parma ...16 9 3 424-12 21 Houston 21 1 95.5 Juventus ... ...16 8 5 328-1721 Utah Jazz 17 7 70 8 Inter ...16 76321-1320 San Antonio 15 9 62.5 Lazio ...16 76 320-1420 Denver 9 12 42.9 Napoli ...16 74 5 26-16 18 Minnesota 8 14 36.4 Torino ...16 7 3621-16 17 Dallas 1 21 04.6 Cremonese ...16 6 5 5 19-16 17 Roma 5 6 5 15-15 16 Foggia ...16 394 19-19 15 Kyrrahafsnðill Cagliari ...16 54721-28 14 Seattle 19 2 90.5 Piacenza .... ...16 46 6 13-22 14 Phoenix Suns 16 4 80.0 Reggiana ... ...16 3 67 10-20 12 Portland 14 10 58.3 Genoa ...16 3 5 8 12-22 11 Golden State 12 10 54.5 Atalanta .... ...16 3 58 16-29 11 L.A. Clippers 9 12 42.9 Udinese ...15 267 10-19 10 L.A. Lakers 8 16 33.3 Lecce ...16 1 2 13 13-28 4 Sacramento 5 16 23.8 URSLIT England Úrvalsdeild Blacbum-Man.City.......2-0 Coventry-OIdham........1-1 Everton-Newcastle......0-2 Ipswich-Norwich........2-1 Leeds-Arsenal..........2-1 Man.Utd-Aston Villa....3-1 Sheff.Wed-West Ham.....5-0 Swindon-Southampton....2-1 Tottenham-Liverpoo!....3-3 Wimbledon-Sheff.Utd....2-0 Staðan Man.Utd.... .21 164 1 43-17 52 Leeds ..21 11 6 4 36-24 39 Blackbum . ..20 11 5 428-17 38 Newcastle . ..20 10 5 5 37-19 35 Arsenal ..21 97 5 20-13 34 Norwich .... ..19 87 4 30-21 31 Liverpool.... ..20 94 7 33-26 31 QPR ..20 94 7 34-28 31 Aston V ..21 87 6 24-23 31 Ipswich ..21 78 6 20-24 29 WestHam . ..21 8 5 8 18-25 29 Wimbledon .20 77 6 23-26 28 Sheff.Wed . ..21 69 6 37-29 27 Tottenham ..21 69 6 29-24 27 Everton . 21 7 4 10 20-26 25 Coventry ... ..20 59 6 21-24 24 Man.City ..., ..21 4 7 10 19-27 19 Oldham „21 4 7 10 16-32 19 Sheff.Utd ... „21 3 8 10 18-33 17 Chelsea „19 3 6 10 12-22 15 Southampt. .21 42 15 19-33 14 Swindon .... „21 2 8 11 19-43 14 1. deild Millwall-Stoke............2-0 Forest-Southend...........2-0 Peterbor-Leicester........1-1 Tranmere- C.Palace........0-1 Watford-Luton.............2-2 WBA-Bamsley ..............1-1 Birmingham-Charlton.......1-0 Bolton-Grimsby ...........1-1 Bristol City-Wolves.......2-1 Middlesboro-Notts.C.......3-0 Portsmouth-Oxford ........1-1 Sunderland-Derby .........1-0 Staðan C.Palace...21 12 4 Tranmere... 22 12 Millwall ..22 11 Chariton ....21 11 Leicester.... 21 10 Portsmout ..22 9 Southend ...21 10 Stoke .....21 10 Bristol C..22 9 Forest.....20 9 Derby......20 9 Wolves.....21 6 10 Bolton.....21 7 7 Middlesbr ...20 Notts C....21 WBA........20 Birmingh. ..21 Sunderi....20 Grimsby....20 4 10 Bamsley ....22 5 6 Luton......21 6 3 Watford....21 5 5 Oxford ....21 5 5 Peterboro ...20 3 7 5 39 23 40 6 34 23 40 5 32 26 39 5 25 16 38 5 32 19 36 5 31 29 35 7 34 27 34 8 32 34 33 7 27 25 33 6 31 25 32 8 31 33 30 5 34 25 28 7 28 27 28 7 29 23 27 11 27 37 26 8 33 32 24 1021 30 23 11 20 30 23 6 25 24 22 11 27 40 21 12 25 30 21 11 2641 20 11 25 38 20 10 17 28 16 ítalia Atalanta-Genoa.............2-1 Cremonese-Udinese..........1-1 Foggia-Torino..............1-0 Juventus-Piacenza .........2-0 Lecce-Lazio................1-2 Milan-Cagliari ............2-1

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.