Tíminn - 21.12.1993, Page 15

Tíminn - 21.12.1993, Page 15
Þriðjudagur 21. desember 1993 timlnn 15 SAMBÍÓm SAMBÍÓm tnmiinniniiimniiiiiiiimmii:*** • riiniiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiixiiiiiiuB-*-* ■ i« i-« xii’flL! SiMI SNORRABRAUT 37* Spennumyndln Fanturinn „The Good Son' — Spennumynd f sér- flokkil Sýnd kl. 5, 9 og 11 Bónnué Innan 16 ðra Risandi sól Sýndld. 4.45, og H.15 Bönnuö innan 16 ára Aftur á vaktinnl Tina Sýnd Id. 5, 7, 9 og 11.10 Sýnd kl. 7. Síö. sýnlngar BMHÖUÍIC SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Skytturnar 3 Charlie Sheen, Kiefer Sutherland, Chris O'Donnell, Oliver Platt, Tim Curty og Rebecca De Momay fara á kostum f bestu grín- og ævintýra- mynd sem komiö hefur f langan tíma. „The Three Musketeers" — Topp jólamynd sem þú hefur gaman af! Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10 Bönnuö innan 12 ára Fyrirtækið Sýndkl. 9 Strákapör Sýnd kl. 5 og 7 Ein vlnsælasta grínmynd ðrslns Dave Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Flóttamaðurinn Sýnd kl. 9 Líkamsþjófar Sýnd kl. 11.15 illllllhHHIntiim S4G4-HD SlMI 78900 - ALFABAKKA 8 - BREIÐH0LTI Afturá vaktinnl Sýnd id. 5, 7, 9 og 11.10 IIIII111111 nTTTfTTTT Addams fjölskyldugildin Glæný grínmynd um flölskylduna frábæru sem hefur eignast lítinn skemmtilegan prakkara. Sýndkl 5, 7, 9 ogll HÁSKOLABÍO SIIVII 22140 Addams fjölskyldugildln Glæný grínmynd um fjölskylduna frábæru sem hefur eignast lítinn skemmtilegan prakkara. Sýndkl. 5, 7,9 og 11 Ný gáskafull spennumynd meö Kim Basinger (Batman, 9 1/2 vika) og Val Kilmer (The Doors) um bfræfiö bankarán sem hetjan sjálf (Basinger) er þvinguö til aö taka þátt f. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Indókína sýnd kl. 5 og 9 B.i. 14 ára Rauði lampinn Sýnd kl. 7.05 og 11 Jurassic Park sýndkl. 5 Frumsýning: Krummarnir Bráöfyndin gamanmynd meö fs- lensku tali um strákinn Krumma og ævintýri hans. Myndin, sem sýnd var viö metaösókn í Danmörku, yljar svo sannarlega um hjartarætumar, ung- umjafnt sem öldnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Ungu Ameríkanarnir Hörku spennutryllir úr undir- heimum Lundúna meö hinu vin- sæla lagi Bjarkar „Play Dead". Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Bönnuö bömum innan 16 ára. Þriðjudagstilboö kr. 350 á allar myndir nema Addams fjölskylduna og Krummana sfml 16500 Laugavegl 54 Evrópufrumsýning á geggjuöustu grínmynd ársins. Hún er algjöriega út I hött... Hann á þetta skiliö... Já, auövitaö, og hver annar en Mel Brooks gæti tekiö aö sér aö gera grín aö hetju Skírisskógar? Um leiö gerir hann grín aö mörg- um þekktustu myndum síöari ára, s.s. The Godfather, Indecent Pro- posal og Dirty Harry. Skelltu þér á Hróa; hún er tvf- mælalaust þess viröi. Aöalhlutverk: Cary Elwes (Hot Shots, The Crush), Tracey Ull- man, Roger Rees (Teen Agent), Richard Lewis og Amy Yasbeck. Leikstjóri: Mel Brooks. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 Afmælis- og minningar- greinar Þeim, sem óska birtingar á afmælis- og/eða minningar- greinum í blaðinu, er bent á, að þær þurfa að berast a.m.k. tveimur dögum fyrir birtingardag. Þœrþurfa aö oera vélritaöor. RAUTT UÓS RAUTT UÓS/ ||UMFEROAR V-------1 I Rauða taskan enn og aftur Það fer ekki milli mála að Bretar fylgja fast fom- um siðum og hefðum. Það sannaðist enn og aft- ur er breski fjármálaráð- herrann, Kenneth Clarke, hélt á lofti rauðu skjala- töskunni frægu. Taskan er orðin mjög snjáð, enda hafa breskir fjármálaráð- herrar jafnan geymt í henni fjárlagafrumvarpið sem ieggja á fyrir þing hverju sinni. í fjárlagafrumvarpinu að þessu sinni heitir ráð- herrann því m.a. að ríki- skassinn þurfi ekki á lán- um að halda um aldamót- in. Með Clarke á myndinni er eiginkona hans Gillian, og eru þau hjón á leið frá bústað sínum í Downing- stræti 11.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.