Tíminn - 06.01.1994, Síða 5
Fimmtudagur 6. janúar 1994
5
Anton Helgi Jónsson:
Enn og aftur
Alltaf öðru hvoru heyrir maður
áhugafólk run dulræn fræði spá
því aö á íslandi muni brátt gefa
sig fram nýr andlegur leiðtogi,
sem eigi ekki aðeins eftir að
hjálpa okkur íslendingum úr
ógöngunum, heldur og jarðarbú-
um öllum. Aðrir áhugamenn um
dulræn fræði eru svartsýnni. Og
þeir em um aUar jarðir. Nú í haust
átti sjálfur heimsendir að mæta á
tilteknum degi austur í Úkraínu
og sjónvarpstöðvar vom með
beina útsendingu.
Aldrei hefur maður heyrt að þeir
sem em hallir xmdir aílshverjar-
lausnir verði fyrir vonbrigöum,
þeir em yfirleitt veruleikafirrtir og
alltaf jafn sælir þótt engar verði
efndirnar á fyrirheitunum.
Annað er það meö okkur hin,
sem sitjum uppi með vandamálin
og vUjum ráða fram úr þeim sjálf.
Við erum alltaf að gera okkur
vonir og við erum alltaf að veröa
fyrir vonbrigðum. Bæði með okk-
ur sjálf og samfylgdarfólkið. Og
við höfum stimdum verið að tuða
og nöldra. TO dæmis gamalt stef
um stjómmálamenn: Þeir gera
ekki annað en svíkja gefin loforð,
segja eitt í dag og annaö á morg-
un. Sú ásökun er ekki skemmtileg
tii afspumar og ber vott um von-
brigði okkar, en bendir um leið til
trúar á að eitthvað hefði getað
orðið úr efndum. Eða geti orðið,
ef við tuðum nógu lengi.
Tuðið er ekki skemmtilegur stíll
og veröur leiðinlegt til lengdar.
En það er þó að vissu leyti já-
kvætt, það er í því einhver von.
Þrátt fyrir allt. Verra er það með
sinnuleysið.
Fólk vill ekki lengur pólitísk
blöð, hef ég eftir sérfræðingum í
fjölmiðlun. Það er nóg af blöðum,
segja aðrir. Og mikiö rétt; á síð-
ustu árum hefur verið gefinn út
fjöldinn allur af litríkum tísku-
blöðum. Þeim höfum við flett
okkur til skemmtunar og séð
hressilegt sjálfshól í bland við
spádóma um andlega leiðtoga,
en ekkert nöldur — og enga von.
Nema kannski í innfluttum vam-
ingi.
Fyrir nokkmm ámm rifjaði
verkalýðsforingi í skondnu viðtali
upp samræður sínar við aldinn
eyrarkarl. Sá hélt því fram að
mestu framfarimar — og gott ef
ekki mesta kjarabótin um leið — í
sögu íslensks verkalýðs hefði ver-
ið tilkoma gúmmístígvélanna.
Það er stundum gaman að beisk-
um húmor: Það vom ekki verka-
lýðsfélögin, ekki samvinnuhreyf-
ingin, ekki flokkar bænda og
launþega, sem börðust fyrir bætt-
um kjörum og byggöu velferðar-
ríkið; það vora gúmmístígvélin.
En því miður er svona söguskýr-
ing ekki eintómt gaman. Hún er
fagnaðarerindi þeirra sem trúa á
allsherjarlausn frjálshyggjunnar
og um leið eitt furðulegasta tísku-
fyrirbrigði síðari ára. I litríkustu
fjölmiölunum er yfirleitt þagað
yfir því að hérlendis hafi fólk
þurft að berjast fyrir réttindum
sínum og kjömm; það er gefið í
skyn að góðhjartaðir menn hafi
fært þjóðinni bíla, sjónvörp og
vídeótæki — og þar með velferð-
ina.
Það er kannski rétt að fólk vilji
ekki lengur pólitísk blöð, en það
fær þau nú samt. Þögnin er póli-
tík líka. Og hvað velferöarríkið
varöar, þá snýst það um annaö og
meira en gúmmístígvél og víd-
eótæki, þaö snýst um heilsu-
gæslu, menntum og menningu.
Og það er langt í frá að velferð-
aðrríkið sé fullbyggt. Því megum
við ekki gleyma þótt stundum sé
gasprað um það í skemmtiþáttum
sjónvapsins að núorðið séu allir
faglærðir og hafi allt til alls.
Undanfarin ár hafa sælir dreng-
ir, sem em hallir imdir allsherjar-
lausnir, reynt að koma því inn hjá
þjóðinni að öll opinber þjónusta,
nema helst löggæsla, sé í ætt við
alræöi kommúnista og annan
álíka ófögnuö. Sömu drengir hafa
vaðið uppi með frekju og heimt-
að að oröiö einstaklingur skuli
einungis haft um þann sem vill
græða á öömm, en frelsi um
villimennsku í viðskiptum.
Hvab felst í EES-abildinni?
Ráðherraráð Evrópska sam-
veldisins (áður Evrópska
samfélagsins, Efnahags-
bandalags Evrópu) staðfesti í
Bmssel mánudaginn 13. desem-
ber 1993 samninginn um evr-
ópskt efnahagssvæði, — þ.e. meg-
inmál samningsins, bókanir og
viðauka (2. gr.), — þannig að
hann tók gildi 1. janúar 1994.
Af gildistöku samningsins hlýst,
ab á milli aöildarlanda Evrópska
samveldisins og Fríverslunar-
svæðis Evrópu (að Sviss undan-
skildu) verða, í fyrsta lagi; óheftir
flutningar vamings, fólks, þjón-
ustu og fjármagns jafnframt þvi,
aö í þeim verður samkeppni uppi
haldið og þeirra á milli komið á
samvinnu Um vísindalegar rann-
sóknir, umhverfisvemd, menn-
ingarstarf og félagsmál (1. gr.). í
aðildarlöndum veröur bönnuð
hvers konar mismunun þegna og
fyrirtækja „á gmndvelli ríkis-
fangs" (4. gr.). Túlka ber ákvæði
samningsins „í samræmi við úr-
skurði dómstóls Evrópubanda-
lagsins" meb „fyrirvara um þróun
dómsúrlausna ... og beitingu
ákvæða" samningsins (6. gr.).
Gerðir í viðaukum viö samning-
inn eöa ákvörðunum sameigin-
legu EES-nefndarinnar verða
teknar upp í landslög aöildar-
landa (7. gr.).
„Tollar á innflutning og útflum-
ing, svo og gjöld sem hafa sam-
svarandi áhrif, em bannaðir á
milli samningsaðila" (10. gr.).
„Magntakmarkanir á innflutn-
ingi, svo og allar ráðstafanir, sem
hafa samsvarandi áhrif, em bann-
aöar milli samningsaðila" (11.
gr.), svo og á útflutningi. Aöildar-
löndum er óheimilt að skatta
framleiðsluvörur annarra abildar-
landa umfram innlendar fram-
leiðsluvörur (14. gr.). Ríkiseinka-
sölum skal svo breytt, „aö enginn
greinarmunur sé geröur milli rík-
isborgara aðildarríkja EB og EFTA-
ríkja, hvaö snertir skilyrbi til að-
drátta og markaössetningar vara
(16. gr. 1). — Meö tilliti til fram-
ansagös er fyrirvari um búvömr,
en aðildarlönd heita „ab auka
smám saman frjálsræði í viðskipt-
um með landbúnaöarafuröir"
(19. gr. 4) og „með tilliti til niður-
staðna Úrúgvæ-viöræönanna (að)
ákveða, innan ramma samnings
þessa, á gmndvelli fríðindarétt-
inda, með tvíhliba eða marghliða
hætti og með gagnkvæmu sam-
komulagi, sem er hagstætt hverj-
um aðila, frekara afnám hvers
kyns viðskiptahindrana í land-
búnaði, að meðtöldum þeim vib-
skiptahindmnum, sem leiöir af
ríkiseinkasölum í viðskiptum á
sviði landbúnaðar" (19. gr. 4).
Innflutningstollar og tilsvarandi
gjöld, svo og magntakmarkanir,
skulu niður felldar á: Hvalkjöti,
skeldýmm, lindýmm; feiti og ol-
íu úr fiski eöa sjávarspendýmm
(20. gr. bókun 9, 1. gr. 2, 2. við-
bætir, tafla 1). Þá falla niður við
gildistöku samningsins innflutn-
ingstollar og samsvarandi gjöld af
þorski, ufsa, grálúöu, nýjum,
kældum eða frystum, aö flökum
þeirra meðtöldum, nýjum eða
kældum, og af söltuðum og
þvurkuðum þorski og þorskflök-
um sem og af öörum flökum, hrá-
um eba forsteiktum í olíu, og að
auki af eftirlíkingiun styrju-
hrogna (Bókun 9, 2. gr., tafla II). í
áföngum skulu tollar lækkabir af
nýjum fiski og fiskflökum, af
þurrkuðum og söltuðum fiski, af
krabbadýmm og lindýmm og af
mjöli úr krabba; og af styrju-
hrognum og eftirlíkingum þeirra
löguðum úr hrognum (Bókun 9,
2. gr., tafla III), þ.e. 1. janúar
(1994) í 86% af grunntolli og síð-
an um 14% 1. janúar næstu fjög-
ur ár. Gilda ákvæöi þessi aðeins
um vömr, upprunnar í aðildar-
löndum (Bókun 9, 3. gr.). Ef
samningar takast um tollalækk-
anir í Úrúgvæ-lotunni, skulu um-
samdir lækkaðir tollar teljast
grunntollar (Bókun 9, 2. gr. 3).
Afnumdir skulu ríkisstyrkir til
sjávarútvegs, sem samkeppni
raska, og lögum „um markaðs-
skipulag sjávarútvegs skal breytt
þannig, að þau raski ekki sam-
VIÐSKIPTI
keppni (Bókun 9, 4. gr. 1-2).
„Samningsaðilar skuiu gera nauð-
synlegar rábstafanir til að tryggja,
að öll fiskiskip, sem sigla imdir
fána annarra samningsaðila, hafi
jafnan aðgang og þeirra eigin
fiskiskip að höfnum og markabs-
mannvirkjum vegna frumvinnslu
ásamt öllum tækjum og aðstööu,
sem þeim tengjast" (Bókun 9, 5.
gr.). Agreiningi skal vísað til sam-
eiginlegu EES-nefndarinnar, en ef
þar tekst ekki samkomulag, skulu
gagnráöstafanir heimilaðar (114.
Óheftur verbur innflutningur og
sala á vínum frá aðildarlöndum,
en „EFTA-ríkjum er heimilt ab
halda áfram að beita innlendri
löggjöf að því, er varðar annað en
viðskipti milli EFTA-ríkjanna og
bandalagsins (Bókun 47).
Launþegar geta farið aöildar-
Ianda á milli með fulliun at-
vinnuréttindum. „Umrætt frelsi
felur í sér afnám allrar mismun-
unar milli launþega í aðildarríkj-
um EB og EFTA-ríkjiun, sem
byggð er á ríkisfangi og lýtur aö
atvinnu, launakjömm og öömm
starfs- og rábningarskilyrðum"
(28. gr. 2). Eftir ab hafa starfað í
ööm aðildarlandi en sínu eigin
getur launþegi dvalist þar áfram.
Akvæði þessi gilda þó ekki um op-
inbera þjónustu. Skulu þeir njóta
almannatrygginga í dvalarlandi
sínu, þannig aö „lögð verbi sam-
an öll tímabil, sem taka ber til
greina samkvæmt lögum hinna
ýmsu landa til að öðlast og við-
halda bótarétti, svo og reikna fjár-
hæð bóta;" og ab „bætur séu
greiddar fólki, sem búsett er á yf-
irrábasvæöum samningsaðila"
(29. gr.). Veitt skal gagnkvæm
viðurkenning „á prófskírteinum,
vottoröum og öðmrn vitnisburði
um formlega menntun og hæfi"
VETTVANGUR
Þetta höfum viö kannski látið þá
komast upp með vegna þess að
við nenntum ekki að nöldra og
tuða. Öll viljum við vera
skemmtileg og koma vel fyrir. Við
gleymdum okkur kannski um
stund yfir litríkum tískublöbum
og héldum þá jafnvel að við vær-
um öll stödd í huggulegum sjón-
varpsskemmtiþætti, þar sem
alltaf á aö ræða meginatriöið sib-
ar svo allir geti oröið sammála í
Iokin. En allt í einu emm við ekki
bara sammála, heldur sinnulaus.
En nú verður ekki við þetta
unað lengur. Þab verða hvorki
leiðtogar með allherjarlausnir né
einhver endalok sem leysa fyrir
okkur vandann. En ef viö hætt-
um að sýna okkur sjálfum og and-
stæðingunum þá lítilsvirðingu að
halda kjafti og látast vera sam-
mála, þá getum við kannski hægt
og bítandi komiö okkur úr
ógöngunum sjálf. Við verðum að
berjast við frjálshyggjudrengina
um orðin og veraleika okkar. Þab
mun stundum kosta nöldur og
vonbrigöi, en þaö verður að reyna
— og reyna enn og aftur.
(30. gr.).
Þegnum eins aðildarríkis er
heimil búseta í öðmm og „skulu
engin höft vera á rétti ríkisborg-
ara aðildarríkis EB- eða EFTA-ríkis
til aö öblast staöfestu á yfirráða-
svæði einhvers annars þessara
ríkja. Hið sama gildir einnig, þeg-
ar ríkisborgarar aöildarríkis EB
eða EFTA-ríkis, sem hafa staðfestu
á yfirráðasvæði einhvers þeirra,
setja á stofn umboösskrifstofu,
útibú eða dótturfyrirtæki" (31.
gr.). Þá „skulu engin höft vera á
frelsi ríkisborgara aðildarríkja EB
og EFTA-ríkja til að veita þjónustu
á yfirráðasvæði samningsabila",
hvort sem er á sviöi iðnaðar, við-
skipta, handverks eða sérfræði-
starfa (36. og 37. gr.).
Með nokkmm fyrirvara, m.a.
um ísland, verður óheftur til-
flutningur fjármagns „í eigu
þeirra, sem búsettir em í aðildarr-
ríkjum EB og EFTA-ríkjum" (40.
gr.). íslandi er til 1. janúar 1995
heimilt „að beita innanlands lög-
gjöf, er gildir um eignarrétt er-
lendra aðila og/eba eignir, sem
em í eigu erlendra aðila, þegar
EES-samningurinn öðlast gildi að
því er varðar skammtímafjár-
magnsflutninga" (XII. vibauki,
gerð 388L0361). Þá „er íslandi
heimilt að beita áfram þeim höft-
um, sem em í gildi við undirritun
samningsins um eignarrétt er-
lendra aðila og/eða eignarrétt aö-
ila, sem ekki em búsettir á ís-
landi, á sviði fiskveiða og fisk-
vinnslu. Þessi höft skulu ekki
koma í veg fyrir fjárfestingu er-
lendra aðila eða ríkisborgara, sem
em ekki með lögheimili á íslandi,
í félögum, sem taka aðeins á
óbeinan hátt þátt í fiskveiöum
eða fiskvinnslu. Þó hafa innlend
yfirvöld rétt til aö skuldbinda fyr-
irtæki, sem hafa að hluta eba að
öllu leyti veriö keypt af erlendum
aðilum eöa ríkisborgumm, sem
ekki em með lögheimili á íslandi,
til að losa sig viö fjárfestingar í
starfsemi á sviði fiskvinnslu eða í
fiskiskipum" (XII. vibauki, gerb
388L0361).