Tíminn - 06.01.1994, Page 8
Wmmm
Fimmtudagur 6. janúar 1994
REUTER
Veröa kanslaraskipti á kosningaári?
Staba Helmuts Kohls kanslara
Þýskalands versnar stöbugt
I-'lest bendir til þess að kanslara-
skipti veröi í Þýskalandi á ár-
inu, fjórum árum eftir aö Aust-
ur- og Vestur-Þýskaland sam-
einuöust. Helmut Kohl hefur
ekki tekist aö vekja samkennd
Vestur-Þjóöverja meö bræörum
sínum og systrum sem bjuggu
við ok kommúnistastjórna um
fjörutíu ára skeiö. Kanslaranum
hefur heldur ekki tekist aö telja
Austur-Þjóðverja á aö hafa sig
hæga og láta af kröfum um
vestræn lífskjör.
Þjóðverjar hafa fram til þessa
komið fram viö kanslara lands-
ins af virðingu og vinsemd. Frá
stofnun Þýska Sambandslýö-
veldisins í maí 1949 hefur eng-
in kanslari misst embættið
vegna slæmrar útreiöar í kosn-
ingum. Konrad Adenauer fékk
sjálfur aö ráöa því hvenær
hann lét af störfum. Ludwig Er-
hard var hafnab af eigin flokki
en ekki kjósendum.
Willy Brandt sagöi af sér emb-
ætti vegna njósamáls einu og
hálfu ári eftir aö hann vann
glæstan sigur í þingkosningun-
um 1972. Vinsældir hans meö-
al þjóðarinnar minnkuöu samt
ekki og hann var einn elskaö-
asti stjórnmálamaöur landsins
þar til hann lést fyrir rúmu ári.
Helmut Schmidt nýtur ekki
minni álits nú en fyrir rúmum
áratug þegar hann sagöi af sér
embætti vegna óeiningar í sam-
steypustjórn Sósíaldemókrata
og Frjálsra Demókrata.
Spurningin er hvort Helmut
Kohl sé undantekningin frá
reglunni. Samkvæmt skoðana-
könnunu virðast kjósendur
ætla aö snúa baki viö kanslar-
anum í þingkosningunum sem
fara fram seinna á árinu.
Allt bendir til þess aö flokkur
Kristilegra Demókrata hrekist
frá völdum eftir kosningarnar.
Enginn kanslari á undan Kohl
hefur notiö jafn lítilla vinsælda
um lengri tíma og hann. Óvin-
sældir hans ná orbiö inn í raðir
eigin flokksmanna og nú er svo
komib aö jafnvel helstu áhrifa-
menn í viðskiptalífi og fyrir-
tækjarekstri eru farnir aö velta
því fyrir sér hvort ekki sé rétt
aö gefa Rudolf Scharping kansl-
araefni Sósíaldemókrata tæki-
færi til ab spreyta sig í embætti.
Kohl getur þakkaö blómlegu
efnahagslífi á níunda áratugn-
um og sameiningarupp-
sveifluni sem byggöist á gífur-
legum lántökum fyrir aö hafa
fengið aö sitja óá’reyttur í stól
kanslarans lengur en nokkur
annar aö Konrad Adenauer
undanskildum. En eftir að vél
efnahagslífsins fór að hiksta í
kjölfar sameiningarinnar jukust
óvinsældir kanslarans svo um
munabi.
Atvinnuleysiö hefur aukist gíf-
urlega ab undanförnu og var þó
mikiö fyrir. Á síöasta ári töö-
puöust um 800 þúsund störf og
talið er aö um hálf milljón
starfa fari forgöröum í ár. Ríkis-
stjórnin virðist gjörsamlega
ráöþrota og ekkert fer fyrir því
UTLÖND
frumkvæöi sem Þjóðverjar hafa
vanist af leiötogum sínum.
Stjórnmálaskýrendur segja ab
viðskiptaráöuneytið, sem á
dögum Ludvigs Erhards var
kallað hugmyndafabrikkan, sé
oröiö aö skrifstofu meöal-
mennskunnar.
Þaö heyrist helst frá ríkisstjórn-
inni ab erlendar skuldir hafi
hækkaö eins og svartsýnustu
spár sögöu fyrir um. Theo
Waigel fjármálaráöherra veröur
á þessu ári aö horfa á eftir meiri
pening í vaxtagreiðslur ríkisins
en fjárlög gera ráö fyrir að
renni til fjöldskyldumála og
vísindarannsókna auk landbún-
aöarmála.
Forystuliö Kristilegra
Demókrata er farið aö gera sér
grein fyrir því aö stjórnarskipti
viröast óumflýjanleg. Sá mögu-
leiki er þó fyrir hendi aö Kristi-
legir myndi stjórn meö Sósí-
aldemókrötum. Kurt Bieden-
kopf fylkisstjóri Kristilegra í
Saxlandi spáir því aö næsta
stjórn veröi undir forystu Sósí-
aldemókrata þar sem Kristilegir
Demókratar geti í besta falli
gert sér vonir um ab ráö því
hver verbur varakanslari. í ný-
legri ritstjórnargrein í stórblaö-
inu Frankfurter Allgemeine þar
sem fjallað var um hrunadans
Kristilegra Demókrata mátti
lesa þá ábendingu til flokks-
manna að þeim væri best aö
fara aö venja sig viö ab hugsa
um þaö sem hingað til hefur
þótt óhugsandi, stjórnarskipti
eftir næstu kosningar.
Vín:
Nýtt vopnahlé í
Bosníu?
Ríkistjórn Bosníu, sem er ein-
göngu skipuö múslimum, og
ríkisstjórn Króatíu uröu í gær
sammála um aö leggja hart aö
sér til að koma á vopnahléi á
öllum vígstöövum í Mið-Bosn-
íu. Haris Silajdzic forsætisráð-
herra Bosníu sagöist þó ekki
eiga von á að bardögum Bosn-
íu-Króata og múslima í þessum
landshluta linnti áður en for-
setar Króatíu og Bosníu hittust
til fundar í Bonn á laugardag.
Madelein Albright, bandarískur
erindareki á vegum Sameinuðu
þjóöanna, sagöi í Zagreb í gær
aö Króatar mættu eiga von á
því að veröa beittir refsiaðgerð-
um ef þeir færu aö skipta sér af
stríöinu í Bosníu.
Jerúsalem:
Engar víbræbur í
vikunni
Yitzhak Rabin, forsætisráðherra
ísraels, sagði í gær að viöræöur
stjómar sinnar viö Frelsishreyf-
ingu Palestínu, PLO, yröu ekki
hafnar aö nýju í þessari viku.
Pretoría:
Svart-hvítur her
í Suður-Afríku hafa stjórnvöld
hafist handa við að sameina
her hvítra og skæruliðasveitir
svartra en þessar fylkingar hafa
barist linnulítiö síbastliðna
þrjá áratugi.
San Cristobal:
Uppreisn farin út
um þúfur
Svo viröist sem uppreisn smá-
bænda í Mexíkó hafi mnniö út
í sandinn eftir mikil umsvif
mexíkóska hersins undanfama
daga. Bændurnir dreiföu sér í
gær og formælandi hersins seg-
ir aö herinn hafi svæöiö þar
sem barist var á valdi sínu.
Moskva:
Gamsakúrdía
fallinn frá
Zvíad Gamsakúrdia, fyrrver-
andi forseti Georgíu, lét lífið í
gær. Ekki er ljóst hvort hann
svipti sig lífi eða var drepinn.
Interfax fréttastofan hafði það
Anreas Papandreou, forsœtisrábherra Grikklands, kynnti í gœr áœtlun stjórnar sinnar í málefnum Evrópubandalagsins en Grikkir eru í forsæti banda-
lagsins nœsta hálfa árib. jacques Delore, forseti framkvœmdastjórnar EB virbist vera ab bibja fyrir góbu samkomulagi Grikkja vib hinar
Evrópubandalagsþjóbimar en því hefur ekki alltaf verib ab heilsa í gegnum tíbina. Reuter