Tíminn - 06.01.1994, Page 12

Tíminn - 06.01.1994, Page 12
12 '5r f 'F Fimmtudagur 6. janúar 1994 DAGBOK Fimmtudagus* 6 janúai* 6. dagur ársins -159 dagur eftir. 1. vika Sólriskl. 11.12 - sólarlag kl. 15.55 Dagurinn lengist um 4 mínútur Hópþjálfun fyrir fólk meb qigt Hópþjáífun á vegum Gigtarfélags íslands fyrir fólk meö ýmsa gigt- sjúkdóma hófst í september sl. og stóð í þrjá mánuði, bæöi svonefnd grunn- og framhaldsnámskeiö. Hún tókst í alla staði vel, en um 130 manns sóttu námskeiðin. Á grunnnámskeiðum er auk líkams- þjálfunar skipulögð fræðsla, en framhaldsnámskeið eru ætluð þeim s?m hafa lokið gnmnnámskeiöi eða fengið fræðslu annars staðar. Markmið hópþjálfunar er að auka líkamsvitund, liðleika, styrk og þol og auka þekkingu gigtarfólks á sjúkdómi sínum. Hliðstæð námskeið og haldin voru nú á haustmisserinu í umsjá sjúkraþjálfara verðá einnig í boði á vormisserinu 1994 og byrja flest þeirra 12. og 13. janúar, nema framhaldshópar sem byrja fyrr. M.a. er boðið upp á þjálfun fyrir fólk með-iktsýki, slitgigt, vefjagigt, hryggikt og beinþynningu, bæði í sal og í sundlaug, tvisvar til þrisvar í viku. Þeir, sem hafa áhuga á að komast í hópþjálfun á vegum Gigtarfélags- ins, geta látið skrá sig í síma 30760 milli kl. 13 og 15 dagana 6. og 7. janúar. Þar veröa einnig veittar nánari upplýsingar. Meistaramót TBR í badminton 1994 Meistaramót TBR í badminton verður haldið í TBR-húsum dagana 15.-16. janúar n.k. Hefst keppni kl. 13 á Iaugardegi, en verður fram haldiö kl. 10 á sunnudegi. Keppt verður í einliðaleik, tvíliöa- og tvenndarleik í eftirtöldum flokk- um: Meistaraflokki, A-flokki og B- flokki. Keppni í tvíliða- og tvennd- arleik verður einungis á sunnudeg- inum. Mótsgjöld eru kr. 1200 fyrir ein- liðaleik og kr. 800 fyrir tvíliða- /tvenndarleik. Þátttökutilkynningar skulu berast til TBR fyrir kl. 12 fimmtudaginn 13. jan. n.k. Hægt er að mynd- senda þátttökutilkynningar. Fax- númer TBR er 91-687622. Borgarleikhúsið: Eva Luna frumsýnd á morgun Á morgun, 7. janúar, frumsýnir Leikfélag Reykjavíkur, EVU LUNU, leikrit með söngvum eftir Kjartan Ragnarsson og Oskar Jónasson, sem byggt er á samnefndri skáldsögu eftir Isabel Allende. Egill Ólafsson hefur samið tónlist og söngtexta og verður tónlistin jafnframt gefin út á geisladiski. Er sýningin viðamesta verkefnið á sviðum Borgarleikhúss- ins á þessu leikári. Tónlist Egils Ólafssonar er í sýn- ingunni flutt’ af átta manna hljóm- sveit undir stjórn Árna Scheving. Ríkarður Örn Pálsson skrifaði út- setningar fyrir hljómsveit og söngvara, en alls koma um þrjátíu leikarar og söngvarar fram í sýning- unni. Michaela von Gegerfelt sem- ur dansa og hreyfingar fyrir svið- setninguna, en hún er gestur Leik- félagsins með tilstyrk Teater og Dans i Norden — norrænu leiklist- arnefndarinnar. Óskar Jónasson hannar leikmynd og Lárus Bjöms- son lýsingu. Búninga annast þær Guðrún S. Haraldsdóttir og Þómnn Elísabet Sveinsdóttir og eru nær þrjú hundmð búningar í sýning- unni. Hlutverk Evu Lunu er leikið af Sólveigu Amarsdóttur, en í öðmm helstu hlutverkum í sýningunni eru Edda Heiðrún Backman, Egill Ólafsson og Pétur Einarsson. Em þá ótaldir á annan tug leikara, söngv- ara og dansara í þessari viðamiklu uppfærslu. Uppselt er á frumsýn- inguna. Fjölbrautaskóli Vesturlands: Skólaslit og braut- skráning nemenda á haustönn 1993 Skólaslit á haustönn 1993 í Fjöl- brautaskóla Vesmriands á Akranesi fóm fram 18. desember sl. á sal skól- ans á Akranesi. Þá vom brautskráðir 44 nemendur frá skólanum. 25 luku stúdentsprófi, 11 prófum á tækni- sviði, 5 útskrifuðust sem sjúkraliðar, 2 luku verslunarprófi og 1 nemandi lauk námi á sérkennslubraut. 9 nemendur hlum viðurkenningar fyrir ágætan námsárangur á ýmsum sviðum. Flest verðlaun hlutu ný- stúdentamir Sigurbjörg Þrastardóttir og Helga Bára Bragadóttir, sem hlaut Hópmynd af brautskráningarhópnum. jafnframt viðurkenningu fyrir best- an árangur stúdenta að þessu sinhi. Sigmar Svavarsson fékk viðurkenn- ingu Landssambands iðnaðarmanna fyrir ágætan árangur í iðnnámi. Ný- stúdentamir Sigurbjörg Þrastardóttir og Jóhann Kristjánsson fengu verð- laun Rótarýklúbbs Akraness fyrir góð störf að félagsmálum nemenda. Þau fluttu jafnframt ávarp fyrir hönd brautskráðra nemenda. Athygli vakti að 11 af stúdentun- um 25 luku námi sínu á 7 önnum. í þessum mánuði vom lögð fram drög að þróunaráætlun fyrir Fjöl- brautaskóla Vesturlands. Aætlunin tekur til flestra þátta í starfi skólans — námsframboðs, samstarfs á Vest- urlandi, fullorðinsfræöslu, starfs- mannahalds, húsnæðis og aðstöðu — metur stöðu mála og gerir tillögur til úrbóta. Einnig er reynt að spá fyr- ir um væntanlega aðsókn að skólan- um fram til ársins 2007. Fer nú fram umræða um áætlunina og er ætlun- in að hún verði gefin út í endanlegri gerð á næsm önn þegar leitað hefur verið umsagnar og ábendinga víða utan skólans sem innan. Tímamót uröu í starfsemi skólans sl. haust, er hann fékk nýtt húsnæði undir starfsemi sína í Stykkishólmi, en þar hefur undanfarin ár veriö boðið upp á tveggja ára framhalds- nám í Fjölbrautaskóla Vesturlands. Ljósmynd: Ljósmyndastofa Akraness ■ IIUYtlHj Fimmtudagur 6. janúar Þrettándlnn RÁS 1 6.45 Ve&urfrcgnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna C. Sigurbardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflriit og veburfregnlr 7.45 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flytur þáttinn. (Einnig á dagskrá kl. 18.25). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólltíska homib 8.15 Ab utan (Ejnnig útvarpað kl. 12.01). 8.30 Úr mennlngralíflnu: Tíblndl 8.40 Cagnrýnl 9.00 Fréttlr 9.03 Laufskállnn Afþreying í tali og tón- um. Umsjón: Sigrún Bjömsdóttir. 9.45 Segbu mér sögu, Franskbraub meb sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfundur les (2). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunleikflml meb Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttlr 11.03 Samfélagtb I nærmynd Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTV ARP 12.00 Fréttayflrilt á hádegl 12.01 Ab utan (Endurtekiö úr morgun- þætti.) 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veburfregnir. 12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og vib- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr. Auglýslngar. 13.05 Hádeglsleikrlt Útvarpsleikhússins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 4. þátt- ur af 20. Þýöing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendun Rúrik Haraldsson, Sigríöur Hagalín, Pétur Einars- son, Valur Císlason, Siguröur Karisson og Sigmundur Öm Arngrímsson. (Áöur útvaip- aöíokt. 1965). 13.20 Stefnumót - Leikritaval hlustenda Hlustendum gefst kostur á aö velja eitt eftir- talinna leikrita til flutnings á sunnudag kl. 16.35; Konan meö hundinn, Legsteinninn og Óttinn, öll eftir Anton Tsjekhov. Sfmi hlust- endavalsins er 684 500. Umsjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauöinn viö hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (8). 14.30 Trúarbragbarabb - heimsókn til mormóna 5. þáttur af 10. Umsjón: Sr. Þór- hallur Heimisson. 15.00 Fréttlr 15.03 Mlbdeglstónllst • Fiölukonsert í d- moll eftir Aram Katsjatúrían. David Ojstrakh leikur og stjómar Sinfóníuhljómsveit sov- éska útvarpsins. 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Umsjón: Ás- geir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstlganum Umsjón: Una Mar- grét Jónsdóttir. 18.00 Fréttlr 18.03 Þ|óbarþel Njáls saga Ingibjörg Har- aldsdóttir les (4). Ragnheiöur Cyöa Jónsdóttir rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnileg- um atriöum. (Einnig útvarpaö í næturút- varpO- 18.25 Daglegt mál Margrét Pálsdóttir flyt- ur þáttinn. (Áöur á dagskrá í Morgunþætti). 18.30 Kvika Tíöindi úr menningariífinu. Cagnrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Rúllettan Umræöuþáttur sem tekur á málum bama og unglinga. Umsjón: EJísa- bet Brekkan og Þórdís Amljótsdóttir. 20.00 Tónllstarkvöld Ríklsútvarpslns Frá Ijóöatónleikum Ceciliu Bartoli, messó- sópransöngkonu og Andras Schiff, píanóieik- ara á tónlistarhátíöinni í Salzburg 1993. Á efnisskránni em sönglög eftir Beethoven, Schubert, Haydn og Rossini. Umsjón: Bergljót Anna Haraldsdóttir og Ingveldur Ólafsdóttir. 22.00 Fréttir 22.07 Pólltíska homlb (Einnig útvarpaö í Morgunþætti í fyrramáliö). 22.15 Hér og nú 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnlr 22.35 Undan tungurótum kvenna: Þátt- ur af Ólöfu frá Hlööum Umsjón: Áslaug Pét- ursdóttir. (Áöur útvarpaö sl. mánudag). 23.10 Babstofugestlr Nemendur þriöja bekkjar Leiklistarskóla fslands. Handrit og leikstjóm: Jónas Jónasson. (Áöur á dagskrá 31. des. sl.) 24.00 Fréttlr 00.10 Jólln dönsub út Umsjón: Svanhild- ur Jakobsdóttir. 01.00 Nœturútvarp á samtengdum rás- um tll morguns 7.03 Morgunútvarplb- Vaknaö til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson hefja daginn meö hlustendum. 8.00 Morgunfréttlr - Morgunútvarpiö heldur áfram, meöal annars meö pistli llluga Jökulssonar. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndai. 12.00 Fréttayflrllt og vebur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvítlr máfar Umsjón: Cestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturiu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. - Bíópistill Ólafs H. Torfasonar. 17.00 Fréttlr Dagskrá heldur áfram. Hér og nú 18.00 Fréttlr 18.03 ÞJóbarsálin - Þjóöfundur í beinni út- sendingu Siguröur G. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19:32 Lög unga fólkslns Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 20.00 SJónvarpsfréttlr 20:30 Tengja Kristján Sigurjónsson leikur heimstónlist. (Frá Akureyri). 22.00 Fréttlr 22.10 Kveldúlfur Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 24.00 Fréttir 24.10 í háttlnn Eva Ásrún Albertsdóttir leik- ur kvöldtónlist. 01.00 Naeturútvarp á samtengdum rás- um til morguns: Næturtónar Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýslngar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 19.30, og 22.30. Leiknar auglýslngar á Rás 2 allan sólar- hringinn NÆTURÚTVARPH) 01.30 Veburfregnlr 01.35 Clefsur úr dægurmálaútvarpi 02.05 Skífurabb - Umsjón: Andrea jóns- dóttir. (Endurtekiö frá sunnudegi og mánu- degi). 03.00 Á hljómlelkum (Endurtekiö frá þriöjudagskv.) 04.00 ÞJóbarþel (Endurtekinn þáttur frá Rás 1). 04.30 Veburfregnlr- Naeturlög. 05.00 Fréttir 05.05 Blágreslb blíba Magnús Einarsson leikur sveitatónlist. (Endurtekiö frá sl. sunnu- dagskv.) 06.00 Fréttir og fréttlr af vebri, faerb og flugsamgöngum. 06.01 Morguntónar Ljúf lög í morgunsár- iö. 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00. Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæblsútvarp Vestfjarba kl. 18.35-19.00 BfflMMkWilJ Fimmtudagur 6. januar Þrettándlnn 16.40 Verstöbln ísland (4:4) Fjóröi hlut- Ár í útgerö Handrit og stjórn: Erlendur Sveinsson. Kvikmyndataka: Siguröur Sverrir Pálsson. Framleiöandi: Lifandi myndir hf. Áöur á dagskrá 30. des. sl. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Brúbumar í spegllnum (8:9) (Dockoma i spegeln) Brúöumyndaflokkur byggöur á sögum eftir Mariu og Camillu Gripe. Þýöandi: Edda Kristjánsdóttir. Leik- lestur: Jóhanna Jónas og Felix Bergsson. Áöur á dagskrá 1992. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) 18.25 Flauel í þættinum eru leikin tón- listarmyndbönd af ýmsu tagi. Dagskrárgerö: Steingrímur Dúi Másson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Vlbburbaríklb í þessum vikulegu þáttum er stiklaö á því helsta í lista- og menningarviöburöum komandi helgar. Dagskrárgerö: Kristín Atladóttir. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.40 DJákninn á Myrká Ný teiknimynd eftir Jón Axel Egilsson byggö á þjóösögunni frægu. 21.05 Cömlu brýnln (Let's Have a Party) Þýskur tónlistarþáttur meö ýmsum flytjendum sem skutust upp á stjörnuhimin- inn á sjöunda áratugnum. Meöal þeirra sem koma fram eru The Tremeloes, The Troggs, Peter Sarstedt, The Marmalade, The Searc- hers, Mungo Jerry og Gerry and the Pace- makers. 22.45 Orblb (Ordet)Leikritiö Oröiö eftir Kaj Munk var frumsýnt í september áriö 1922. Meöal áhorfenda var kvikmyndaleikstjórinn Carl Th. Dreyer og verkiö haföi svo sterk áhrif á hann aö hann fékk strax áhuga á aö festa þaö á filmu. Þaö geröist þó ekki fyrr en 22 árum seinna og myndin hlaut Gullna Ijóniö á kvikmyndahátíöinni í Feneyjum áriö 1955. í leikritinu segir frá lífi bændafjölskyldu og samskiptum hennar viö granna sína en þar tekst á tvenns konar trú: annars vegar kristindómur, sem einkennist af Irfsgleöi, og hins vegar lífsfjandsamleg öfgatrú. Leikstjóri: Cari Th. Dreyer. Aöalhlutverk: Henrik Malberg og Birgitte Federspiel. Þýöandij Þorsteinn Helgason. 00.45 Útvarpsfréttlr dagskrárlok STÖÐ Fimmtudagur 6. janúar 16:45 Nágrannar Framhaldsmyndaflokkur um góöa granna. 17:30 Meb Afa Endurtekinn þáttur frá síÖ- astliönum laugardagsmorgni. 19:19 19:19 20:15 Elríkur Eiríkur Jónsson, engum líkur, meö viötalsþátt sem á sér enga hliöstæöu. Stöö2 1994. 20:35 Dr. Qulnn (Medicine Woman) Vandaöur og skemmtilegur framhaldsmynda- flokkur sem gerist í smábænum Colorado Springs. (15:17) 21:25 Sekt og sakleysl (Reasonable Dou- bts) Bandarískur sakamálamyndaflokkur meö Mark Harmon og Mariee Matlin í aöalhlut- verkum. (13:22) 22:15 Hefndarþorst (13 West Street) Góöborgarinn Walt Sherill veröur fyrir fólsku- legri árás nokkurra æstra ungmenna en þaö vekur furöu rannsóknariögreglumannsins Koleskis aö hann þykist ekki geta gefíö nokkra lýsingu á árásarmönnunum. Eigin- kona Walts kemst þó fljótlega aö því hvemig stendur á þessu fálæti bónda sfns: Hann er staöráöinn í aö hafa uppi á kvölurum sínum og koma sjálfur fram hefndum. Auga fyrir auga, tönn fyrir tönn. Myndin er gerö eftir skáldsögunni The Tlger Among Us eftir Leigh Brackett. Aöalhlutverk: Alan Ladd, Rod Stei- ger, Michael Callan og Dolores Dom. Leik- stjóri: Phjlip Leacock. 1962. 23:35 Á slób fjöldamorblngja (Revealing Evidence: Stalking the Honolulu Strangler) Spennandi bandarísk sjónvarpsmynd um lög- reglumann sem, gegn vilja sínum, lendir í ástarsambandi viö saksóknara en þau eru bæöi aö vinna aö rannsókn á eftirhermu- morömáli á Hawaii. Aöalhlutverk: Stanley Tucci, Mary Page Keller, Wendy Kilbourne, Finn Carter og Lori Tan Chinn. Leikstjóri: Michael Switzer. 1990. Lokasýning. Bönnuö börnum. 01:05 3:15 Kraftmikil spennumynd um ungan mann, Jeff Hanna, sem var áöur meö- limur í ofbeldisfullri klíku unglinga en er nú körfuboltastjarna skólans og hefur hrist af sér fortíöina - eöa svo heldur hann.... Nú er hann kominn í hóp óvina klíkunnar og veröur aö snúast til vamar fyrir sig og þá sem honum þykir vænt um... Aöalhlutverk: Adam Bald- win, Deborah Foreman og Danny De La Paz. Leikstjóri. Larry Gross. 1986. Stranglega bönnuö bömum. 02:30 Dagskrárlok Stöbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavik frá 31. des. til 6. jan. er I Háaleítis apðteki og Vesturtaæjar apóteki. Þaó apótek sem fyrr er nefnt annast eítt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgnl virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar I síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækl um helgar og á stórhátlöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur Hafnarflaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og öl skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar I simsvara nr. 51600. Akursyri: Akureyrar apólek og Sflömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búóa. Apólekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörelu. Á kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, 61 Id. 19.00. A helgidögum er opið frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öðrum tímum er lyflafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milii kl. 1230-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apólek bæjarins er opið virka daga 61 Id. 18.30. Alaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. kl. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opið rúmheiga daga kl. 9.00- 18.30, en laugandaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiðslur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónaiifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams....................... 10.300 Meölag v/1 bams ........................... 10.300 Mæðralaun/feðralaun v/1 bams........-........1.000 Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feðralaun v/3ja bama eöa fleiri „.... 10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða ........... 15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.....;...................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)........!.........15.448 Fasðingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga.............„.10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur i desember 1993, enginn auki greiöist í janúar 1994. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 5. januar 1994 kJ. 10.53 Oplnb. Kaup viðm.gengi Sala Gengl skr.fundar Bandankjadollar 72,69 72,89 72,79 Steriingspund ....107,99 108,29 108,14 Kanadadollar.... 55,22 55,40 55,31 Oönsk króna ....10,743 10,775 10,759 Norsk króna 9,688 9,718 9,703 Sænsk króna 8,816 8,844 8,830 Finnskt mark ....12,615 12,653 12,634 Franskui franki ....12,329 12,367 12,348 Belgiskur franki ....2,0141 2,0205 2,0173 Svissneskur franki. 49,08 49,22 49,15 Hollenskt gyllini 37,44 37,56 37,50 Þýskt mark 41,88 42,00 41,94 „0,04287 0,04301 0,04294 5,969 Austuniskur sch ....'.5,960 5,978 Portúg.escudo ....0,4119 0,4133 0,4126 Spánskur peseti ....0,5039 0,5057 0,5048 Japanskt yen.... ....0,6438 0,6456 0,6447 ....103,26 103,60 99,95 103,43 99,80 SérsL dráttarr 99^65 ECU-EvrópumynL... 81,25 81,49 81,37 Gnsk drakma ....0,2911 0,2921 0,2916 SKÁKÞRAUT Geller-Bousia, Erevan 1960. 1. exRfó, Dxa3. 2. Bxh7+, Kxh7. 3. Dh5+, Kg8. 4. Dg5, g6. 5. Dh6 og mátar í næsta leik.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.