Tíminn - 06.01.1994, Blaðsíða 14
14
Fimmtudagur 6. janúar 1994
Stjörnuspá
Steingeitín 22. des.-19. jan.
Þetta er góöur dagur tU náms eða
vinnu sem krefst einbeitingar. En
notaðu einnig tímann til að end-
urskoöa sambandið við þína
nánustu.
tíK
Vatnsberinn 20. jan.-18. febr.
Nú er viðkvæmur tími í lífi þínu
og ættir þú að gæta þín. Lúmsk
öfl eru á sveimi umhverfis þig.
Yfirborðsmennska borgar sig
ekki.
<04
Fiskamir 19. febr.-20. mars
Þú þarft að verja meiri tíma til að
hugsa um sjálfan þig. Fiskur, sem
ekki þorir að kafa í djúpin, er
ekki nema hálfur fiskur og fiskur
í keri þráir hafið.
Hrúturinn 21. mars-19. aprfi
Þú ert duglegur og næmur, en
ekki sérlega tilfinninganæmur.
Lendir þú í peningavandræðum,
skaltu íhuga þín mál og taka ekki
fljótfærnislegar ákvaröanir, sem
munu hefna sín síðar.
Nautíð 20. aprfi-20. maí
Skapiö er í lélegra lagi og þú ert
uppstökkur. Nauðsynlegt er aö
ræöa vandamál við sína nánustu.
Segðu það sem þér býr í huga, ef
eitthvað angrar þig.
Tvíburamir 21. maí-21. júní
Hugsaðu vel þitt ráö og taktu
engar fljótfæmislegar ákvarðanir.
Fljótfæmi getur haft alvarlegri af-
leiðingar en séð verður fyrir. Þú
laðast að hinu óskiljanlega.
Krabbinn 22. júní-22. júlí
Þú ert óvenju íhugull í dag. Þú
tekur betur eftir og hugsar skýrar
en oftast nær áöur, og kærir þig
ekkert um yfirborðskennt blaður
og leikaraskap.
Ljónið 23. júlí-22. ágúst
í dag ert þú óvenju viðkvæmur
og árásargjarn. Þér er nauðsyn-
legt að beina kröftunum að upp-
byggilegum verkefnum, annars
æsir þú þig upp af minnstu til-
efnum.
Meyjan 23. ágúst-23. sept.
Nú er upplagður dagur til aö
sinna verkefnum sem reyna á
gáfnafarið. Hugsunin nær
óvenjulegri dýpt og þér finnst þú
treysta betur á eigin dómgreind.
tl
Vogin 23. sept.-23. okt.
Tími er tii kominn að skoða sjálf-
an sig og nánasta umhverfi. Þetta
á einkum við um þína náunstu
og ástalífið. Ef þú þarft að segja
nei, segðu nei.
Sjjorðdrekinn 24. okt.-24. nóv.
Vertu frekur og krefstu þess sem
þér ber. Stattu fast á rétti þínum
og gefðu ekki eftir í rökræöum.
Þú hefur alltaf rétt fyrir þér og ert
meb hæstu spilin á hendi.
Bogmaburinn 22. nóv.-21. des.
Sparaðu þér asnaspörkin og
snúðu þér að alvöru lífsins.
Hugsabu þig um tvisvar áður en
þú tekur ákvarðanir, sérstaklega
um fjármál.
ÞJÓDLEIKHÚSID
Sími11200
Lltla svlðlð kl. 20:00:
Frumsýnlng 15. Janúar
Seiðurskugganna
eftir Lars Norén
Þýöing: Hallgrímur H. Heigason Tónlist Aml Haröareon
Lýsing: Asmundur Karísson Leikmynd og búningar. Slg-
urjón Jóhannsson Leikstjóm: Andrés Sigurvinsson
Leikendur. Hdga Bachmann, Helgi Skúlason, Pálmi
Gestsson, Hilmar Jónsson, Valgelr Skagflörð.
Frumsýning laugard. 15. jan.
Sunnud. 16. jan.
Föstud. 21. jan.
Stóra sviöiö kl. 20.00:
Mávurinn
5. sýn. I kvöld 6. jan. - 6. sýn. sunnud. 9. jan.
7. sýn. laugard. 15. jan. - 8. sýn. sunnud. 23. jan.
Kjaftagangur
Eftir Nell Simon
Laugard. 8. jan. - Fimmtud. 13. jan.
Laugarti. 22. jan. AHi. Fáar sýningar effir
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller
Á morgun 7. jan. kl. 20. Nokkur sæti laus.
Föstud. 14. jan. kl. 20,- Fimmtud 20. jan.
Skiiaboðaskjóðan
Ævintýri meö söngvum
Höfundur Þorvaldur Þorstelnsson
Tónlist og hijómsveitarstjóm: Jóhann G. Jóhannsson.
Dansar. Astrós Gunnaredóttir. Lýsing: Asmundur
Karisson. Dramatúrg með höfundi: Inglbjörg Bjöms-
dóttir. Leikmynd og búningan Kari Aspolund. Leik-
stjóm: Kolbrún Halldóredóttír. Leikendun Margrét K.
Pótursdóttír, Harpa Amardóttir, Margrét Guömunds-
dóttír, Stefán Jónsson, Jón SL Kristjánsson, Eriing
Jóhannesson, Bjöm Ingl Hllmarsson, Randver Þor-
láksson, Hinrík Óiafsson, Fellx Bergsson, Jóhanna
Jónas, Sóley Ellasdóttlr, Vlgdís Gunnarsdóttír, Mar-
(us Sverrisson, Amdís Halla Asgeirsdóttlr.
Sunnud. 9. jan. kl. 14.00. Laus sæti v/forfalla
Laugard. 15. jan. kl. 14.00
Sunnud. 16. jan. kl. 14.00
Miöasala Þjóöleikhússins er opin frá kl. 13-18
og fram aö sýningu sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá
kl 10.00 ísíma 11200.
Greiöslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaöurinn 995050 flokkur 5222
LE
REYKJA'
STÓRA SV1ÐIÐ KL. 20:
EVA LUNA
Fnjmsýning 7. janúar. UppselL
2. sýn. sunnud. 9. jan. Grá kort gilda. Uppselt
3. sýn. miövikud. 12. jan. Rauö kort gilda.
Fáein saeti laus.
SPANSKFLUGAN
Sýn. laugard. 8. janúar
UTLA SV1ÐIÐ KL. 20:
ELÍN HELENA
Sýn. I kvöld 6. jan.
Sýn. laugard. 8. jan.
Ath. aö ekki er hægl aö hleypa gestum inn I
salinn eftir aö sýning er hafin.
Tekiö á móti miöapöntunum I síma 680680
frá kl. 10-12 alla virka daga.
Greiðslukortaþjónusta.
Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tæklfærisgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur Borgarieikhúsið
Afmælis- og
minningar-
greinar
Þeim, sem óska
birtingar á afmælis-
og/eða minningar-
greinum í blaðinu, er
bent á, að þær þurfa að
berast a.m.k. tveimur
dögum fyrir
birtingardag.
Þœr þurfa að vera
vélritaðar.
Aktu eins og þú vilt
að aorir aki!
dí
OKUM EINS OG MENN!
IUMFERÐAR
RÁÐ
■ :
DYRAGARÐURINN
sn
ÞEGAR ÉG 7
VAR LÍTIÐ
BARN
EKKI HEFÐI
ÉG GETAÐ
ÞEKKT ÞIG.