Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 6. janúar 1994 5 Halldór Ásgrímsson: Ab hnýta hnúta Ein alvarlegasta vinnudeila, sem upp hefur komiö í sam- félaginu, er núverandi verk- fall sjómanna. Margir spyrja mig þessa dagana: Hvemig stendur á því aö þetta verkfali er hafiö, öll- um til skaöa, og hvemig veröur fundin lausn á því? Boöar þaö endalok núverandi fiskveiöi- stefnu og er þaö ekki lýsandi dæmi um aö fiskveiöistefnan hef- ur mistekist? Nú ætla ég ekki aö gera tilraun til aö finna lausn á þessari deilu, en vil gjaman koma nokkmm hug- leiöingum á framfæri. Núverandi fiskveibi- stefna Sú fiskveiöistefna, sem rekin er í dag, hefur ekki mistekist. Hún er hins vegar ekki gallalaus, frekar en önnur mannanna verk, enda er hún málamiölun ólíkra sjónar- miða sem erfitt er aö samræma. Meginforsenda kerfisins er að mögulegt er að framselja afla- heimildir til þess aö ná fram meiri hagræöingu og aðlaga flotann að ríkjandi aöstæðum. Takmarka- lausar og losaralegar reglur um framsaliö geta leitt til hagsmuna- árekstra, sem erfitt er aö leysa og geta í reynd rústaö skipulag fisk- veiöanna meö ófyrirsjáanlegum afleiðingum. Enginn hefur bent á annað skipulag, sem þá gæti tekið viö og skilað öörum eins ávinn- ingi og þaö skipulag, sem viö nú búum viö, hefur gert. Ég fullyröi aö skipan þessara mála á mikinn þátt í aö verð- mætasköpunin er mun meiri í þjóðfélaginu en annars heföi orö- ið. Þrátt fyrir mikinn samdrátt sjávarafla hefur tekist ótrúlega vel að halda uppi öflugri framleiöslu. Fiskveiðistefna, sem leitast viö að kalla fram hagkvæmni og meiri arösemi, er ekki vandalaus. Hún kallar á sameiningu aflaheimilda og ekki verður hjá þvi komist að ýmsir geta oröið undir í þeirri samkeppni sem þannig myndast. Því er haldiö fram aö hiö opin- bera megi hvergi koma að málum og einstaklingar og þá sérstaklega útgeröarmenn eigi aö leysa málin sín á milli. Málið er ekki svona einfalt, þar sem þaö varöar sam- eign þjóðarinnar og snertir hvem einasta einstakling í þjóðfélaginu og því verður ekki hjá því komist aö hiö opinbera hafi veruleg af- skipti af málinu. Á síðari ámm hefur veriö leitast við að leggja niöur flest, sem viö- kemur samstarfi hagsmunaaöila og stjómmálaflokka í þessu við- kvæma máli, og vil ég nefna nokkur dæmi. Hagræbingarsjóbur sjávarútvegsins Allir eru sammála um aö flotinn er óþarflega stór og nauðsynlegt er aö úrelda fiskiskip. Skiptar skoðanir hafa verib um hvort úr- eldingin skuli eiga sér staö meö saijiéiginlegum úreldingarsjóði,, þannig aö ávinningurinn gangi til heildarinnar, eöa hvort þaö skuli eingöngu ráðast meö samningum milli handhafa veiðiheimilda. Þegar lögin um stjóm fiskveiða voru sett í ársbyrjun 1991 var niö- urstaðan aö báðar leiðir skyldu vera opnar. Samkvæmt lögum um Hagræöingarsjóö sjávarútvegsins var honum heimilt aö kaupa fiski- skip og eignast veiöiheimildir, þó aldrei meira en sem svaraöi 5% af heildaraflaheimildum. Ef þær yröu meiri, áttu þær að renna til handhafa veiðiheimilda á hverj- um tíma. Einnig gátu einstakir aö- Uar sameinaö veiöiheimildir með kaupum á fiskiskipum og úreld- ingu þeirra. Eitt fyrsta verk núverandi ríkis- stjómar var að útiloka þá mögu- leika aö tekið væri á úreldingar- málinu meö sameiginlegum hætti. Meö þessu var tekið undir sjónarmið LÍÚ, en minna gert með skoðanir þeirra sem vildu hafa einhvem hemU á tilviljana- kenndu framsaU mUli einstakra aöUa. Þaö, sem verra er, er aö síð- an hafa veriö deilur um Þróunar- sjóð sjávarútvegsins og lítil niöur- staða fengist í þau mál. Lítið hefur verið úrelt af skipum á meöan á því hefur staðiö og þar aö auki hafa veriö byggðar upp vonir um veruleg kaup sjóösins á fasteign- um fiskvinnslunnar víös vegar um landið. Niöurstaðan er sú að hætt hefur veriö við sameiginleg- an vettvang um úreldingu skipa og óvissa sköpuö um framtíðina. Verblagsráb sjávarútvegsins Þegar breytingar vom gerðar á Verölagsráði sjávarútvegsins, sagöi ég m.a. við þá umræðu á Al- þingi 20. des. 1991: „Ég get viðurkennt að ég hef haft vissa tregöu í frammi við að sam- þykkja aö Verölagsráöiö veröi lagt niður eöa yfirnefnd þess. Sú tregða hefur fyrst og fremst byggst á því aö ég hef ekki alveg áttaö VETTVANCUR gegn þeirri breytingu, er þaö staö- reynd að menn geröu sér ekki nægilega grein fyrir því hvað skyldi taka við. Sá samstarfsvett- vangur hvarf og geröi þaö aö verk- um aö hagsmunaaðilar tölubu minna saman og finna fyrir því nú. Mótun fiskveibistefnu Þegar núverandi ríkisstjóm kom til valda var ákveöiö aö leggja niö- ur þann samstarfsvettvang, sem veriö hafði um mótun fiskveiöi- stefnunnar milli hagsmunaaðila og fulltrúa allra stjómmálaflokka. Þess í staö var sett upp tvíhöfða- nefnd, sem eingöngu var skipuð Sú fiskveiöistefna, sem rekin er í dag, hefur ekki mis- tekist. Hún er hins vegar ekki gallalaus, frekar en önn- ur mannanna verk, enda er hún málamiölun ólíkra sjónarmiöa sem erfitt er aö samrœma. Meginforsenda kerfisins er aö mögulegt er aö framselja aflaheimildir til þess aö ná fram meiri hagræöingu og aölaga flotann aö ríkjandi aöstœöum. mig á því hvaö tekur við. Mér þótti eðlilegt að um þaö væri sem best samstaöa og því væri ekki óeðlilegt aö allir aðilar þyrftu að koma sér saman um aðra skipan mála." Jafnframt kom fram viö þetta tækifæri af minni hálfu: „Þaö ligg- ur fyrir aö fiskur og viðskipti meö fisk eru mikilvægustu viðskipti í landinu. Það vill þannig til ab aö- gangur aö auðlindinni er tak- markaður og rétturinn til að veiða hefur veriö látinn í hendur ákveö- inna aöila. Með tilliti til þess er ekki óeðlilegt aö þama séu ákveðnar samskiptareglur. Þessar samskiptareglur hafa fyrst og fremst komið fram innan Verb- lagsráösins og ég hef verið þeirrar skoöunar að áöur en breytingar yröu þar á þyTfti að liggja betur fyrir hvað ætti aö taka viö. Menn tala oft um aö þaö megi ekki hafa nein afskipti af verö- Iagningu. Þetta sjónarmið er ekld almennt ríkjandi í heiminum. Ég minni t.d. á að þaö em afar mikil afskipti af veröbréfamarkaöi í Bandaríkjunum, þó þau séu talin vagga hinna frjálsu viöskipta. Verðbréf em vara sem mest er höndlaö meö í því merkilega ríki. Það þykir nauösynlegt í því ann- ars tiltölulega frjálsa ríki ab hið opinbera hafi veruleg afskipti af þessum markaöi og það séu settar reglur um hvemig viðskiptin fari fram." Allir vita hvað varö um Verðlags- ráö. Vemlega var dregib úr hlut- verki þess og þótt ég snerist ekki fulltrúum frá Sjálfstæðisflokki og Alþýðuflokki. Síðan hefur málið oröið að einskonar einkadeilu- máli þessara flokka og ekki betur tekist til en svo aö ágreiningurinn um fiskveiðistefnuna hefur vaxiö ár frá ári. Tvíhöföanefnd stýröi umræö- unni, en eftir aö hún skilaði af sér fyrir einu og hálfu ári hafa ríkt deilur milli stjómarflokkanna og enginn veit hvemig þær munu enda. Hagsmunaaöilamir hafa komið lítiö að málinu og stjómar- andstöðuflokkamir nánast ekkert. Þessi vettvangur var líka lagbur niöur, sem hefur orðið til aö magna ágreining. Verbjöfnunarsjóbur sjávarútvegsins Enn eitt dæmiö um sameiginleg- an vettvang er Veröjöfnunarsjóö- ur sjávarútvegsins. Hann er mikil- vægt hagstjómartæki, sem getur jafnab sveiflur í sjávarútveginum á milli ára. Sveiflur sem ávallt munu koma, en nú hefur veriö ákveöiö að leggja þann sjóö niður. Enginn veit hvab á aö gera þegar uppsveiflan kemur í sjávarútveg- inum á nýjan leik. Nauðsynlegt er aö þá veröi hluti hagnaðarins lagöur til hliöar til aö mæta verri árum, sem koma síöar. Ég er hræddur um að þessi ákvöröun veröi til þess aö tals- mönnum auðlindaskatts vaxi fiskur um hrygg og þegar sjávarút- vegurinn fer aö ganga betur, muni krafan verða sú ab hagnaðurinn renni í ríkissjóð í stað þess að leggja hann til hliðar um stundar- sakir. HagsmunaaöUar í sjávarút- vegi em aö vísu sammála um þessa breytingu, en það þarf ekki ab vera aö þeir hafi alltaf rétt fyrir sér, frekar en sá sem þetta skrifar og aðrir sem taka þátt í umræð- unni. Þessi samstarfsvettvangur á aö hverfa líka. „Opinbert kaupþing" Þaö er engin einföld lausn til á núverandi deilum. Að mínu mati er ljóst aö framsal aflaheimilda hefur gengiö í aöra átt en upphaf- lega var gert ráð fyrir. Menn em fengnir til að veiða, gegn því að fá lægra verö og landa afla hjá viö- komandi fiskvinnslustöb. í frurn- varpi til laga um stjórn fiskveiða, sem nú hefur veriö lagt fram á Al- þingi, er gert ráð fyrir aö fisk- vinnslustöövar geti eignast afla- heimildir og meö því er veriö aö leggja áherslu á að þessi þróun haldi áfram. Sú lausn, sem fundin verbur, má ekki koma í veg fyrir framsal afla- heimilda og hagræöingu í útgerö- inni. Hins vegar veröa menn aö koma sér saman um einhvem sameiginlegan vettvang til að fjalla um máliö. Ein leiðin gæti veriö sú að framsal aflaheimilda innan ársins þyrfti að fara í gegn- um opinbera aflamiðlun, þannig aö þeir, sem vilja losa sig við afla- heimildir, seldu þær hjá slíkri miölun. Þeir, sem vildu kaupa, þyrftu þá aö leita til þessa markað- ar. Meö því væri komið á sameig- inlegu kaupþingi, líkt og tíðkast oft á tíðum meö veröbréf og hlutabréf. Þessi leiö hefur að vísu galla, eins og allar aðrar, en hér er um óvenjulegt mál aö ræöa og það verður aö leita leiöa sem flest- ir geta sætt sig viö. Þaö þýðir ekki aö keyra málið áfram með ein- strengingshætti, sem aðeins mun leiða til þess að núverandi fisk- veiðistefna veröur eyðilögð af skammsýnum mönnum. Ég er því þeirrar skoöunar að samstarf og sameiginlegur vettvangur um úr- lausn mála muni geta leyst deil- una, en ekki algjört afskiptaleysi hins opinbera. Ábyrgb ríkisstjórnar og deiluabila Ábyrgð deiluaöila er mikil. Þeir þurfa sem fyrst að koma sér sam- an um farveg fyrir þetta mál. Lausnin mun væntanlega felast í viljayfirlýsingum beggja aöila, en hér er um mál að ræöa sem end- anlega veröur leyst á Alþingi. Þaö þýöir ekki fyrir stjórnvöld aö láta sig engu skipta þetta alvarlega mál. Fram til þessa hafa engar viö- ræöur átt sér staö milli ríkisstjóm- ar og deiluaðila. Þeir hafa veriö boðnir velkomnir, ef þeir sjá ástæöu til, en hér er um málefni þjóðfélagsins aö ræða, en ekki ab- eins þeirra sem koma sér ekki saman um leikreglur. Vonandi bera deiluaöilar gæfu til að nálg- ast lausnina, en ríkisstjómin hef- ur veriö aö hnýta hnúta í málinu og þannig átt mestan þátt í aö búa þessa deilu til. Undan því getur ríkisstjómin ekki vikist og allar til- raunir til þess em beinlínis hláleg- ar. Deiluaöilar sjálfir em samt þrátt fyrir allt líklegastir til aö ■ skera á hnútana. Það er fyrst í gær að rætt er viö forsætisráöherra um málið og þaö vekur athygli aö sjávarútvegsráöherra kemur lítið eöa ekkert aö málinu. Höfundur er alþingismabur. FÖSTUDAGS PISTILL ÁSGEIR HANNES Þegar erfbavísinn vantar Pistilhöfundur hefur áöur bent á hér íTímanum hversu fáir sjálf- stæöir atvinnurekendur vasast í pólitík. Einkum og sér í lagi er fólk í einkarekstri oröib sjaldgæft í Sjálfstæbisflokknum og er þab bagalegt fyrir stjórnmálaflokk sem byggir fylgi sitt á einkafram- taki. Sjallinn hefur því reynt aö bæta úr sárum skorti á erfðavís- um einkaframtaks meö því ab breiba úr störfum sinna manna fyrir samtök í atvinnulífinu. Þannig á Þorsteinn minn Páls- son aö kunna allan galdurinn vib samkeppni vegna fyrri starfa sinna hjá Vinnuveitendasam- bandi. Vilhjálmur Egilsson á aö þekkja einkavini frá einkarekstri vegna þaulsetu sinnar hjá Versl- unarrábi. Og Friörik Sophusson á svo aö kunna skil á öllu heila klabbinu eftir ab hafa unniö hjá Stjórnunarfélagi og fleira mætti telja. Harbviöurinn á skrifstofum at- vinnurekenda er ólíkur sprekun- um á blóbvelli einkaframtaks. Margir efast því um ab lífsreynsla Sjallans komi þjóbinni til góös þar sem stundvísum launum sleppir og óviss ábati tekur viö. Hér er um tvo ólíka heima aö ræöa, þó aö báöir séu hluti af at- vinnulífinu. Hafi lesendur Tímans efast um hvort samkeppnisgenin séu fyrir hendi, ætti atburbarásin um áramót ab taka af allan vafa. Útbob Þorsteins og Friöriks á Ríkismjöli er skólabók um hvern- ig hægt er aö ganga á milli bols og höfubs á einkaframtaki í þjób- félaginu. Ríkiseignir á ekki ab selja þegar alþýba manna er blönk og getur ekki keypt. Sjó- menn og smærri útvegsbændur höfðu ekki tök á ab bjóöa í mjöl- ib sitt og slagsíba er komin á samkeppnina. Einkavinir og venslamenn sátu aö brábinni, eins og vænta mátti. Hér vantar erfðavísinn. Sprúttsalan á Blönduósi stab- festi svo að í Vilhjálmi þroskast heldur ekki erföavísar einkarekst- urs og samkeppni. Sprúttsalan var ekki boöin út, en umsækj- endur voru slegnir út af laginu uns eftir stób vitorbsmaður D- listans í plássinu. Spurt er: Af hverju var húsib ekki bobib út og öllum, sem hafa vildu, leyft aö selja bölvab sprúttiö á eigin ábyrgö? Það er samkeppni, pilt- ar, samkeppni í einkarekstri! Fleiri gáttir opnuöust um ára- mót en gáttir ríkissjóðs í kjöltu einkavina og vitorðsmanna. Á slaginu tólf laukst meginland Evr- ópu upp á gátt fyrir íslendinga og nú þurfa landsmenn ekki aö hokra áfram í gúlagi Sovét-ís- lands frekar en þeir vilja og eru allir vegir færir á fastalandi álf- unnar. Einkarekstur landsins þarf ekki frekari staðfestingu á hver muni eignast ísland í næstu út- bgöum, þegar erfðavísinn vantar. Á meban fyrrum einræbisnkin í Sovét efla lýöræöiö, siglir lýb- veldið ísland áfram til einræöis eftir abeins fimmtíu ára lýbræbi. Félagi Sjírínovskí fagnar liðsauka í fjölskyldu þjóbanna. Álengdar bíba Samtök einkavina og vi- torbsmanna eftir næsta útbobi og gleypa allt sem aö kjafti kem- ur. Þegar kjósendur rísa loks á fæt- ur og segja hingab og ekki lengra, getur veriö of seint í rass- inn gripib.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.