Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 12
12 wnmwm Föstudagur 7. janúar 1994 DACBOK Föstudagur 7 janúar 7. dagur ársins - 358 dagur eftir. 1. vika Sólriskl. 11.11 - sólarlag kl. 15.58 vDagurinn lengist um 4 mínútur Lanqurlaugardagurá morgun Langur laugardagur veröur nú hinn 8. janúar. Kaupmenn viö Laugaveg og Bankastræti standa fyrir Löngum laugardög- um hinn fyrsta virka laugardag hvers mánaöar. Þennan Langa laugardag eru janúarútsölumar aö byrja og ætlunin er aö vera meö skemmtilegar uppákomur. Boðiö verður upp á stutta skoöunarferð á hestvagni eftir hádegi fyrir bömin. Laugi trúð- ur veröur á svæöinu, öllum til mikillar skemmtunar. Kodak bangsinn skemmtir fjölskyld- unni í Bankastræti. Bangsaleikurinn veröur í gangi og munu stóri og litli bangsi vera á svæöinu aö leita að bangsanum með krökkun- um. í verðlaun verða 5 veglegir Cote d'or konfektkassar frá Sæl- gætis- og konfektbúðinni Laugavegi 12a. Auk þess bjóða verslanir og veitingastaöir uppá afslátt eða sértilboö í tilefni dagsins. Á Löngum laugardög- um em verslanir opnar frá kl. 10-17. Stjóm Laugavegssamtakanna vill hvetja landsmenn til aö koma í stærsta verslunarkjama landsins á morgun og njóta dagsins. Sýningin „Fram til fullveldis" í Þjóöskjalasafni: Stendur út janúar Sýningin „Fram til fullveldis" er opin almenningi alla sunnu- daga í janúar frá kl. 14 til 18 í sýningarsal Þjóðskjalasafns ís- lands aö Laugavegi 162. Einnig veröur fullveldissýningin opin þriöjudaginn 1. febrúar í tilefni af 90 ára afmæli heimastjómar. Sýningin er haldin í tilefni af 75 ára afmæli fullveldis 1. des- ember s.l. Minna má á aö 1. febrúar n.k. em 90 ár liðin frá því ísland fékk heimastjóm og geta gestir skoðaö sýninguna meö þann atburð einnig í huga. A-klúbbqrinn hittist á Jensen, Armúla 7 A-klúbburinn, sem er stuön- ingsklúbbur landsliöanna í handknattleik, ætlar aö hittast fyrir leikina á móti Hvíta-Rúss- landi 7. og 9. janúar á Jensen, Ármúla 7. Fordrykkur er í boöi Bitburger á íslandi. Allir handboltaunnendur em velkomnir og hægt veröur aö ganga í A-klúbbinn á staðnum. A-klúbburinn vill hvetja alla handboltaunnendur til að fjöl- menna í Höllina og styöja strákana í þessum erfiöu pg mikilvægu leikjum. Áfram ís- land! Týýr hljómdiskur: Ymir og „japönsku" verkin Út er kominn hljómdiskur sem Islensk tónverkamiðstöð gefur út í samvinnu viö Ríkisútvarpið og með stuðningi frá japanska íslandsvininum Michio Nakaj- ima. Á þessum diski leikur kammerhópurinn Ýmir fimm íslensk kammerverk eftir jafn- mörg tónskáld. Nakajima pantaöi þessi verk 1992 hjá tónskáldum sem hann haföi valið, m.a. meö hliðsjón af tengslum þeirra við Japan. Verkin á þessum diski eru: „Renku" eftir Karólínu Eiríks- dóttvn, „Snjór" eftir Áskel Más- son, „Sónata XXI" eftir Jónas Tómasson, „Musubi" eftir Atla Ingólfsson, og „Þrír staðir í Jap- an" eftir Hilmar Þóröarson. Óll þessi verk tengjast Japan meö einum eöa öörum hætti. Sækja þau m.a. efnivið og innblástur í japanskt ljóðform, japanska þjóötrú og reynslu af feröalagi til Japans. Nakajima valdi einnig hljóð- færasamsetninguna sem skrifaö var fyrir. í framhaldi af því var kammerhópurinn Ýmir settur á laggirnar. Meölimir í honum eru: Auöur Hafsteinsdóttir fiöluleikari, Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari, Einar Jóhannesson klarinettuleikari, Einar Jónsson trompetleikari, Maarten van der Valk slag- verksleikari og Öm Magnússon píanóleikari. Félagamir em allir vel þekktir hljóöfæraleikarar með víðtæka reynslu af einleik og samspili. Verkin á þessum hljómdiski vora öll framflujtt á tónlistarhá- tíöinni Myrkum músíkdögum í febrúar 1993 og vöktu bæöi verkin og flutningur á þeim verðskuldaöa athygli. í fram- haldi af þeirri vinnu og gerö þessa hljómdisks ákváöu félag- arnir í Ými aö halda áfram samstarfi. Ými hefur veriö boð- iö til Japans næsta vor og mun hópurinn þá einnig fara í tón- leikaferö til Evrópu. Bæklingur á þremur tungu- málum fylgir disknum, en Sig- fríöur Björnsdóttir skrifaði text- ann. Á framhlið bæklingsins er mynd gerö eftir málverki Michio Nakajima. Föstudaqur 7. janúar 6.45 Veburfregvílr 6.55 Bcn 7.00 Fréttlr Morgunþáttur Rásar 1 - Hanna C. Sigurbardóttir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayflrllt og vefMirfregnlr 7.45 Helmspekl Helgi Hjörvar fjallar um breyskleikann. (Einnig útvarpaö kl 22.07). 8.00 Fréttlr 8.10 Pólitíska horalb 8.20 Ab utan (Endurtekiö í hádegisútvarpi kl. 12.91). 8.30 Úr mennlngarlrflnu: Tíblndl 8.40 Gagnrýnl 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tíb" Þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar. (Einnig fluttur í næturútvarpi n.k. sunnudagsmorgun). 9.45 Segbu mér sögu, Franskbrauö meö sultu eftir Kristínu Steinsdóttur. Höfundur les (3). 10.00 Fréttlr 10.03 Morgunlelkflmi með Halldóru Björnsdóttur. 10.10 Árdeglstónar 10.45 Veburfregnlr 11.00 Fréttir 11.03 Samfélaglb í naermynd Umsjón: Bjarni Sigtryggsson og Sigríbur Amardóttir. 11.53 Dagbókln HÁDECISUTVARP 12.00 FréttayflriH á hádegl 12.01 Ab utan (Endurtekiö úr morgun- þætti). 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Veburfregnlr 12.50 Aubllndln Sjávarútvegs- og viö- skiptamál. 12.57 Dánarfregnlr og auglýsingar 13.05 Hádegislelkrit Útvarpsleikhússins, Konan í þokunni eftir Lester Powell. 5. þátt- ur af 20. Þýöing: Þorsteinn Ö. Stephensen. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Leikendur: Rúrik Haraldsson, SigríÖur Hagalín, Inga Þóröar- dóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Margrét Magnúsdóttir, Þorsteinn Ö. Stephensen og Císli Alfreösson. (Áöur útvarpaö í okt 1965). 13:20 Stefnumót Tekib á móti gestum. Um- sjón: Halldóra Friöjónsdóttir. 14.00 Fréttlr 14.03 Útvarpssagan, Ástin og dauöinn viö hafiö eftir Jorge Amado. Hannes Sigfússon þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les (9). 14.30 Lengra en neflb n*r Frásögur af fólki og fyrirburöum, sumar á mörkum raun- veruleika og ímyndunar. Umsjón: Margrét Er- lendsdóttir. (Frá Akureyri). 15.00 Fréttlr 15.03 Föstudagsflétta Óskalög og önnur músik. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir 16.00 Fréttlr 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. Spurninga- keppni úr efni liöinar viku. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Haröardóttir. 16.30 Veburfregnlr 16.40 Púlslnn - þjónustuþáttur. Umsjón: Jóhanna Haröardóttir. 17.00 Fréttlr 17.03 í tónstlganum Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóbarþel Njáls saga Ingibjörg Har- aldsdóttir les (5). |ón Hallur Stefánsson rýnir í textann og veltir fyrir sér forvitnilegum atriö- um. (Einnig útvarpab í næturútvarpi). 18.30 Kvlka Tíöindi úr menningarirfinu. Cangrýni endurtekin úr Morgunþætti. 18.48 Dánarfregnlr og auglýslngar 19.00 Kvöldfréttlr 19.30 Auglýslngar og veburfregnlr 19.35 Margfætlan Fróöleikur, tónlist, get- raunir og viötöl. Umsjón: íris Wigelund Pét- ursdóttir og Leifur Örn Cunnarsson. 20.00 íslensklr tónllstarmenn Leikin eldrí hljóðrit Ríkisútvarpssins meö Bimi Ólafssyni fiöluleikara, Áma Kristjánssyni píanóleikara og Kristni Hallssyni söngvara. 20.30 Úr sögu og samtíb Jón Lárusson sagnfræbinemi tekur saman þátt um víg Bjöms Þorieifssonar. (Ábur á dagskrá á miö- vikudag). 21.00 Saumastofuglebl Umsjón og dans- stjóm: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Fréttlr 22.07 Helmspekl (Áöur á dagskrá í Morg- unþætti). 22.23 Tónllst 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnlr 22.35 Tónllst Konsert nr. 11 í D-dúr. Hljómsveitin Academy of Ancient Music leik- ur undir stjórn Christophers Hogwood. Monica Huggett leikur einleik á fiölu. Ah Robin, Centle Robin eftir William Cornyshe. II bianco e dolce cignoeftir Jakob Arcadelt Prophetiæ Sibyllarum eftir Orlando di Lasso. Söngflokkurinn Quattro Stagioni syngur. 23.00 Kvöldgestlr Þáttur Jónasar jónasson- ar. (Einnig fluttur í næturútvarpi aöfaranótt nk. miövikudags). 24.00 Fréttlr 00.10 í tónstlganum Umsjón: Lana Kol- brún Eddudóttir. Endurtekinn frá síÖdegi. 01.00 Nsturútvarp á samtengdum rás- um tll morguns 7.03 Morgunútvarplb - Vaknaö til lífsins Kristín Ólafsdóttir og Leifur Hauksson. - Jón Björgvinsson talar frá Sviss. 8.00 Morgunfréttlr -Morgunútvarpib heldur áfram. -Hildur Helga Siguröardóttir segir fréttir frá Lundúnum. 9.03 Aftur og aftur Umsjón: Gyöa Dröfn Tryggvadóttir og Margrét Blöndal. 12.00 Frétta)rflrllt og vebur 12.20 Hádeglsfréttlr 12.45 Hvítlr máfar Umsjón: Gestur Einar Jónasson. 14.03 Snorralaug Umsjón: Snorri Sturlu- son. 16.00 Fréttlr 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og frétt- ir Starfsmenn dægurmálaútvarpsins og frétta- ritarar heima og erlendis rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttlr - Dagskrá heldur áfram. Pistill Böövars Guömundssonar. Hér og nú 18.00 Fréttlr 18.03 Þjóbarsálln - Þjóöfundur í beinni út- sendingu Siguröur C. Tómasson og Kristján Þorvaldsson. Síminn er 91 - 68 60 90. 19.00 Kvöldfréttlr 19:30 Ekkl fréttlr Haukur Hauksson end- urtekur fréttir sínar frá því fyrr um daginn. 19.32 Vlnsœldalistl götunnar Umsjón: Ólafur Páll Cunnarsson. 20.00 Sjónvarpsfréttlr 20.30 Nýjasta nýtt í daegurtónllst Um- sjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttlr 22.10 Kveldvakt Rásar 2 Umsjón: Sigvaldi Kaldalóns. 24.00 Fréttir 24.10 Næturvakt Rásar 2 Umsjón: Sig- valdi Kaldalóns. 01.30 Veburfregnlr 01.35 Naeturvakt Rásar 2 - heldur áfram. Fréttlr kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00. Samlesnar auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 19.00 og 19.30. Lelknar auglýslngar á Rás 2 allan sólar- hringlnn NÆTURÚTVARPH) 02.00 Fréttlr 02.05 Meb grátt í vöngum Endurtekinn þáttur Gests Einars Jónassonar frá laugar- degi. 04.00 Næturlög Veburfregnlr kl. 4.30. 05.00 Fréttlr 05.05 Næturtónar 06.00 Fréttlr og fréttlr af vebri, fævb og flugsamgöngum. 06.01 Djassþáttur Umsjón: Jón Múli Árna- son. (Áöur á dagskrá á Rás 1). 06.45 Veburfregnlr Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norburland kl. 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Austurland kl. 18.35-19.00 Svæblsútvarp Vestfjarba kl. 18.35-19.00 Föstudagur 7. janúar 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Bemskubrek Tomma og Jenna (10:13) (Tom and Jerry Kids) Bandarískur teiknimyndaflokkur. Þýöandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddir: Magnús Ólafsson og Rósa Guöný Þórsdóttir. 19.25 Úr ríkl náttúrunnar Aö gefa og þiggja (Survival - Give a Little, Take a Little) Bresk fræöslumynd um hvernig ólíkar dýra- tegundir vinna saman til ab auövelda hvor annarri lífsbaráttuna. Þýöandi og þulur: Ingi Kari Jóhannesson. 18.55 Fréttaskeyti 19.00 íslenska popprlstin Dóra Takefusa kynnir tónlistarmyndbönd af ýmsu tagi. Stjórn upptöku: Hilmar Oddsson. 19.30 Vistasklptl (3:22) (A Different World) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemendannaí Hillman-mennta- skólanum. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttlr 20.35 Vebur 20.40 Fákar (Fest im Sattel) Seinni þáttur af tveimur þar sem segir af ferö reiökennaranna Moniku og Noru hingaö til lands í þeim tilgangi aö kaupa hesta fyrir reiöskólann Mooshof í Svartaskógi. Leiöin liggur noröur til Skagafjaröar þar sem þær finna hesta. Þær taka þá ákvöröun aö fara ríöandi til Reykjavíkur og lenda í margvíslegum ævin- týrum á leibinni. Meöal leikenda eru Adele Wurbs, Claudia Rieschel, Ágúst Guö- mundsson, ÞórTulinius, Sigrún Hjálmtýs- dóttir, Jón Sigurbjörnsson, Caröar Þór Cortes og Páll Steingrímsson. Þýöandi: Kristrún Þóröardóttir. 21.30 Lögverblr (12:14) (Picket Fences) Bandarískur sakamálamyndaflokkur um lög- reglustjóra í smábæ í Bandaríkjunum, fjöl- skyldu hans og vini og þau vandamál sem hann þarf aö glíma viö í starfinu. Aöalhlut- verk: Tom Skerritt og Kathy Baker. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.25 Höfublausa líklb (Maigret et le corps sans tete) Frönsk sakamálamynd byggö á sögu eftir George Simenon. Maigret situr uppi meö óþekkjanlega líkamsparta af manni sem fannst nýdauöur í nágrenni Parísar. Honum veröur reikaö inn á krá og þar frnnur hann slóö mannsins. Aöalhlutverk: Bruno Cremer. Þýöandi: Ólöf Pétursdóttir. 00.00 Paul McCartney á tónleikum (Paul McCartney Live in Charlotte) Upptaka frá tónleikum sem Paul McCartney hélt ásamt hljómsveit sinni í Charlotte í Karólínu- fýlki í Bandaríkjunum í fyrra. Á efnisskránni eru lög frá sólóferli McCartneys og eldri lög frá því er hann var í Bítlunum. 02.00 Útvarpsfréttlr í dagskráriok STÖÐ Föstudagur 7. januar 16:45 Nágrannar Ástralskur framhalds- myndaflokkur. 17:30 Sesam opnlst þú Þrettándi þáttur endurtekinn. 18:00 Úrvalsdelldln (Extreme Limite) Leik- inn franskur myndaflokkur um Mathew, Leu, Isabellu, Benoit og hina krakkana í æfinga- búöunum. (18:26) 18:30 NBA tllþrtf Skemmtilegur þáttur þar sem viö fáum aö kynnast "hinni hlibinni" á liösmönnum NBA deildarinnar. 19:19 19:19 20:15 EJríkur Eiríkur jónsson ásamt góöum gesti í beinni útsendingu. Stöö 2 1994. 20:35 Evrópukeppnl landsllba í hand- bolta Nú hefst bein útsending frá Laugar- dalshöllinni þar sem fram fer fyrri leikur okkar íslendinga viö Hvíta Rússland. Þab er íþrótta- deild Stöövar 2 og Bylgjunnar sem lýsir leikn- um. Stöö 2 1994. 21:55 Glæslvagnaleigan (Full Stretch) Nýr breskur myndaflokkur í sex hlutum sem fjallar um starfsmenn og eigendur límúsínu- þjónustu. Til gamans má geta þess ab gesta- leikari í einum þáttanna er enginn annar en David Bowie. Annar þáttur er á dagskrá ab viku libinni. (1:6) 22:50 Kaldar kvebjur (Falling from Crace) Rokkarinn knái, John Mellencamp, fer meö abalhlutverkiö og leikstýrir þessari áhuga- veröu kvikmynd um ástarbríma og fífldirfsku. Aöalhlutverk: John Mellencamp, Mariel Hem- ingway, Kay Lenz og Claude Akins. Leikstjóri: John Mellencamp. 1992. 00:30 Hamslaus helft (Blind Fury) Nick Parker var talinn hafa fallib í Víetnamstríöinu en er langt frá því aö vera dauöur úr öllum æöum. Aöalhlutverk: Rutger Hauer, Terrance O'Quinn og Brandon Call. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1990. Stranglega bönnuö börnum. 01:55 Nashvllle taktur (Nashville Beat) Þegar hópur eiturlyfjasala ákveöur aö flytja starfsemi sína frá Los Angeles í Kaliforníu til Nashville í Tennessee-fylki þá veitir lögreglu- maburinn Mike Delaney þeim eftirför: Abal- hlutverk: Kent McCord, Martin Milner og John Terlesky. Leikstjóri: Bernard L Kowalski. 1990. Bönnuö bömum. 03:20 Endurfcoma ófreskju (The Retum of the Swamp Thing) Fenjadýriö er í raun Alec Holland, snjall vísindamabur Aöalhlut- verk: Louis Jordan, Heather Locklear, Sarah Douglas og Dick burock. Leikstjóri: William Malone. 1988. Stranglega bönnuö börnum. 04:45 Dagskráriok Stöbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík frá 7. tíl 13. jan. er í Borgar apóteki og Reykjavíkur apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyflaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöanrakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnaríjörður. Hafnartjaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek eru opin á virkum dógum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag kl. 10.00-13.00 og sunnudag kl. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek eru opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, til Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öörum timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. Apótek Keflavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna frídaga kl. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. Id. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö nimhelga daga kl. 9.00- 18.30, enlaugardaga kJ. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulifeyrir (grunnlifeyrir)......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir ...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót.............................. 7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalifeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa ...........11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa)..................15.448 Fæöingarstyrkur............................ 25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...........^....665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur I desember 1993, enginn auki greiöist i janúar 1994. Tekjutrygging, heimilisuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 6. janúar 1994 kl. 10.51 Oplnb. Kaup viðm.gengl Sala Gengl skr.fundar BandaríKjadollar 72,82 73,02 72,92 Sterílngspund ....108,08 108,38 108,23 Kanadadollar 55,20 55,38 55,29 Dönsk króna ....10,767 10,799 10,783 Norsk króna 9,709 9,739 9,724 Sænsk króna 8,871 8,899 8,885 Finnskt mark ....12,685 12,723 12,704 Franskur franki ....12,322 12,360 12,341 Belgískur franki ....2,0148 2,0212 2,0180 Svissneskur frankl. 49,28 49,42 49,35 Hollenskt gyllini 37,38 37,50 37,44 Þýskt mark 41,81 41,93 41,87 hölsk líra ..0,04308 0,04322 5,967 0,04315 5,958 Austum’skur sch 5,949 Portúg. escudo ....0,4116 0,4130 0,4123 Spánskur peseti ....0,5003 0,5021 0,5012 Japansktyen ....0,6467 0,6485 0,6476 frskt pund ....103,78 104,12 103,95 SérsL dráttan- 99,78 100,08 99,93 ECU-Evrópumynl... 81,20 81,44 81,32 Grísk drakma ....0,2903 0,2913 0,2908 SKÁKÞRAUT Cserna-Smyslov, Kaupmanna- höfn 1986. Hvítur á leikinn og vinnur. a b c d e . { g h 1. Dd6, Ra6 (ef 1.., Hf8 þá 2. Bh7+). 2. Hxa7! og svartur á ekkert gott svar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.