Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.01.1994, Blaðsíða 8
8 Föstudagur 7. janúar 1994 UR HERAÐSFRETTABLÖÐUM Þoð veröur lengri biö í aö fyrsti íbúi kjördœmisins fœöist á þessu ári en í ársbyrjun 1986 þegar fyrsti íslendingur ársins fœddist á Krókn- um. Þaö fœddi Cuörún Helgadóttir og meö henni á myndinni er Fjóla Þorleifsdóttir Ijósmóöir. IFEYIKIIIR SAUÐARKROKI Skagfirðingur og Skjöldur sameinuö Sameining hlutafélaga Skagfirb- ings og Skjaldar var samþykkt samhljóma á fundum beggja þessara félaga nýlega. „Mér viröist menn vera sammála um að þetta sé rétt leib til að styrkja atvinnustarfsemi hér á svæðinu enn frekar. Samþykktum hefur verib breytt í þá veru að nú er ekkert því til fyrirstöðu að hluta- bréf f þessu sameinaöa útgerðar- fyrirtæki verbi til sölu á almenn- um hlutabréfamarkaði og ég get ekki betur séb en þetta sé góbur kostur fyrir fjárfesta. Hér erum vib komin meb öflugt félag meb fjögur skip í rekstri sem gefur ákvebna hagræðingarmögu- leika. Endurskobendur beggja hluta- félaganna, Skjaldar og Skagfirð- ings, hafa komist ab samkomu- lagi um ab hlutafé hins samein- aba félags, sem bera mun nafn Skagfirðings, verbi metiö sam- kvæmt ársreikningi félaganna vib síöustu áramót og sam- kvæmt mati á eignum þeirra. Abspurbur hvers vegna Fiskiöj- an stæbi fyrir utan sameiningu Skagfirðings og Skjaldar, sagbi Einar ab þab væri eigenda Fisk- ibjunnar ab svara því, en þeir heföu hingað til ekki veriö fylgj- andi því að gera fyrirtækib ab al- menningshlutafélagi. Tæknivæddir jóla- sveinar Þeir voru masknir meb sig þess- ir sveinar sem færbu börnunum á Króknum jólagjafirnar ab % þessu sinni. Þeir höfbu líka ástæbu til því þab eru ekki allir jólasveinar sem hafa snjóbíl til afnota vib ab sinna skyldustörf- um sínum. Stúlkur yfirgnæf- andi á fæöingar- deildunum Ef sama þróun heldur áfram f barnsfæbingum og var á síbasta ári virbist sem kvenfólk muni ná yfirrábunum í kjördæminu fyrr en varir. Mun fleiri stúlkur en drengir fæddust á síbasta ári á fæbingardeildunum á Saubár- króki og Blönduósi en yfirleitt er mebaltalshlutfallib í fæbingum 51% karlkyns og 49% kvenkyns. Álíka mikil fjölgun barnsfæðinga varb á bábum stöbum; 72 á Saubárkróki, 10 fleiri en árib á undan, og 30 á Blönduósi, sem er fjölgun um átta börn. Á Króknum fæddust á síbasta ári 41 stúlka og 31 drengur. Reyndar var hlutfallib enn skarp- ara í hina áttina árib á undan, en þá fæddust 40 drengir og 22 stúlkur. Stúlkurnar sem fæddut á Blönduósi voru helmingi fleiri en strákarnir, 20 á móti 10. Sam- kvæmt upplýsingum sem Feykir fékk á sjúkrahúsinu var álíka mik- ib um ab sængurkonur af svæb- inu fæddu á Akureyri eða í Reykjavík og undanfarin ár. Þrjú lömb fundust á næstsíÖasta degi ársins Þjú lömb frá Fossum í Svartár- dal, sem ekki skilubu sér til réttar í haust, fundust daginn fyrir gamlársdag f svoköllubum Foss- árdal, sem gengur fram af Svart- árdal. Ab sögn Sigurjóns Gub- mundssonar, eins þriggja bræbra sem búa í Fossum, voru lömbin nokkub vel á sig komin, sérstaklega þegar tekib er tillit til þess ab frekar hörö tíb var í des- ember. Einhvern veginn virbist sem erf- ibara hafi reynst ab heimta fé nú í seinni tíb og kann það ab stafa af því ab oft er undirmannaö vib smölun þar sem fálibara er í sveitum en ábur og erfiöara ab fá fólk í göngur. Gób tíb í haust hefur haldib fé til fjalla en ab sögn Sigurjóns í Fossum hafa menn verið ab heimta fé alvegv- fram á þennan dag. Til ab mynda skilabi sér ær meb lamb heim í Skeggsstabi á dögunum. Er hugsanlegt að fengjutíb hafi haft áhrif á endurkomu ærinnar til heimahaga. Mikill snjór í Hlíö- arfjalli miöaö viö árstíma Meiri snjór er nú í Hlíbarfjalli í byrjun árs en mörg undanfarin ár og á mánudag voru opnað- ar tvær skíðalyftur f Hlíðarfjalli og segir ívar Sigmundsson, forstöðumaður Skíðastaba, ab stefnt sé að því ab allar lyftur komist í notkun nú um helg- ina. Lyfturnar verða opnabar klukkan 15.00 og er opib til kl. 18.45 og er skyggni mjög gott þegar kveikt hefur verib á Ijós- unum þrátt fyrir að fremur dimmt sé yfir þessa dagana. Háskólinn á Akureyri: Fyrstu sjávarút- vegsfræö- ingarnir útskrifaöir Enginn vafi leikur á því ab þegar saga Háskólans á Akur- eyri verður rituð, mun þribju- dagurinn 4. janúar 1994 verba skráður meb stóru letri. Ástæb- an er einföld; þann dag voru fyrstu sjávarútvegsfræbingarnir brautskrábir frá sjávarútvegs- deild skólans sem jafnframt eru fyrstu sjávarútvegsfræðingarnir sem útskrifast hér á landi. Fjölmenni var vib brautskrán- ingu sjávarútvegsfræöinganna og fjögurra rekstrarfræbinga í húsakynnum Háskólans á Ak- ureyri vib Glerárgötu á þriðju- daginn. Fram kom í ávörpum forsvarsmanna skólans og gesta ab brautskráning fýrstu sjávarútvegsfræbinganna markabi tímamót í sögu sjávar- útvegsmenntunar á Islandi og menn veltu þeirri spurningu fyrir sér af hverju fyrstu sjávaút- vegsfræbinganir hefbu ekki veriö útskrifabir fyrir áratug- um. / vikunni voru brautskrábir sex sjávarútvegsfrcebingar og fjórir rekstrar- frœbingar frá Háskólanum á Akureyri. A myndinni eru fjórir þeirra, Vignir Þór jónsson, Cunnlaugur Sighvatsson, Erlingur Arnarson og Jón Hermann Óskarsson. Fjarstaddir voru Ástmar L. Þorkelsson og Skarp- hébinn jósepsson. Heimsmeistaramótiö í knattspyrnu: Fótboltaveisla í Sjónvarpinu íþróttadeild Ríkisútvarpsins hef- ur gengið frá pöntun á leikjum í fyrstu umferð HM í knatt- spyrnu. Alls eru leikimir þar 36, 14 þeirra em á sama tíma, þann- ig ab í raun var hægt ab velja um 29 leiki. Neöangreind pönt- un er uppá 26 leiki. Hafa ber sérstaklega í huga, aö einhverjar breytingar kunna að verba á neðangreindum lista og aö ekki er ljóst hvort allir leik- imir verba í beinni útsendingu hér, en stefnt er aö því af hálfu íþróttadeildar ab svo veröi:. Leikur no: Dags.: Lit>: Tími: 1 17.6. Þýskaland-Bólivía 19.00 2 17.6. Spánn-Kórea 23.30 3 18.6. Bandaríkin-Sviss 15.30 4 18.6. Ítalía-Írland 20.00 5 18.6. Kólomb.-Rúmenía 23.30 6 19.6. Belgía-Marokkó 16.30 7 19.6. Noregur-Mexíkó 20.00 8 19.6. Kamerún-Svíþjóö 23.30 9 20.6. Brasilía-Rússland 20.00 10 20.6. Holland-S-Arabía 23.30 11 21.6. Argentína-Grikkl. 16.30 12 21.6. Þýskaland-Spánn 20.00 13 21.6. Nígería-Búlgaría 23.30 14 22.6. Rúmenía-Sviss 20.00 16 23.6. Ítalía-Noregur 20.00 17 23.6. Kórea-Bólivía 23.30 18 24.6. Mexíkó-Írland 16.30 20 24.6. Svíþjób-Rússland 23.30 21 25.6. Belgía-Holland 16.30 24 26.6. Búlgaría-Grikkl. 16.30 25 26.6. Bandar.-Rúmenía 20.00 27 27.6 Bólivía-Spánn 20.00 29 28.6. Írland-Noregur 16.30 32 28.6. Brasilía-Sviss 20.00 33 29.6. Marokkó-Holland 16.30 36 30.6. Argent.-Búlgaría 23.30 í milliriðlum og úrslitum keppninnar em til viðbótar 16 leikir og er stefnt aö því að sýna þá alla. Alls er því líklegt aö í út- sendingu að þessu sinni verbi a.m.k. 40 leikir af 52. Til fróðleiks skal þess getið aö frá HM á Ítalíu 1990 vom sendir 32 leikir beint og 3 eftirá, eba alls 35 leikir. Frambodsfrestur Ákveðiö hefur verið að viðhafa allsherjar atkvæðagreiðslu um kjörstjómar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Verzl- unarmannafélagi Reykjavíkur fyrir árið 1994. Framboðslistum eða tillögum skal skila á skrifstofu félagsins, Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, eigi síðar en kl. 12:00 á há- degi, mánudaginn 10. janúar 1994. Kjörstjómin. FÉLAGSMÁLASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Síðumúla 39-108 Reykjavík - Sími 678500 - Fax 686270 Liðsmenn óskast Við leitum að fólki í tímavinnu, 15 til 30 klst. á mánuði, til að taka að sér liðveislu fyrir fatlaða, börn og fullorðna. [ liðveislu felst persónulegur stuðningur og aðstoð, sem einkum miðar að því að rjúfa félagslega einangrun, t.d. aðstoð til að njóta menningar og félagslífs. Nánari upplýsingar gefa Dísa Guðjónsdóttir og Ellen Júlí- usdóttir í síma 678500 millj kl. 9-12 næstu daga. Umsóknareyðublöð fást á Félagsmálastofnun Reykjavík- ur í Síðumúla 39 og er umsóknarfrestur til 12. janúar nk. UMFERÐAR RÁÐ RAUTT' UÓS/ Vinn ngstölur miðvikudaginn: 5. jan. 1994 | VINNINGAR FJÖLDI VINNINGA UPPHÆÐ Á HVERN VINNING [n6afe 5 7.046.000 \U% 5 af 6 itÆ+bónus 0 413.778 R1 5 af 6 12 27.092 Q 43,6 320 1.616 |ra 3 af 6 if J+bónus 933 238 Aðaltölur: i )(f>( Í) BÓNUSTÖLUR 38 42 43 Heildarupphæð þessa viku: 36.708.056 á Isl.: 1.478.056 UPPLÝSINGAR, SiMSVARI 91-681511 LUKKULÍNA 99 10 00 - TEXTAVARP 451 BIRT MEO FVRIRVARA UM PRENTVILLUR [Jjuinningurfórtil: (2) Noregs og Danmerkur (3)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.