Tíminn - 29.01.1994, Page 9

Tíminn - 29.01.1994, Page 9
o Föstudagur 29. janúar 1994 tgrmínM 9 JÓNA RÚNA á mannlegum nótum Óhætt er aö fullyröa að frekt fólk er ekki líklegt til að afla sér vinsælda í samskiptum. Það er þó nokkur ljóður á fasi og framkomu okkar ef við er- um of þröngsýn í vilja okkar til framkvæmda eða athafna af einhverju tagi og þá þannig að öðrum þykir nóg um. Vargar afla sér alls ekki vinsælda, heldur þvert á móti, þeir þykja bæði heimaríkir og frakkir og þess vegna þreytandi og vissu- lega óspennandi. Ruddaskap- in er víða til trafala í samskipt- um og við, sem mætum til dæmis þannig viðmóti, eigum iðulega í erfiöleikum með að sætta okkur við það. Vissar að- stæöur í lífi okkar og tilveru þola illa þá hegðvrn sem flokka má undir ófyrirleitni og frekju, sem beitt er að ósekju og af óbilgimi. í mannlífinu em vitanlega mismunandi einstaklingar og af þeim sök- um hentar ólíkt atferli eftir at- vikum. Vitanlega getur verið nánast nauðsynlegt einstaka sinnum aö beita ýtni í sam- skiptum sínum við aðra, þó ekki væri nema til að efla tiltrú annarra á málflutning okkar eða sjónarmið. Aftur á móti er hreint ekkert fengið við það aö ganga yfir aðra með offorsi og látum. Framagimi, sem bygg- ist upp á því að ýta-öðmm og meinlausum til hliðar til að koma sínum hlutum á fram- færi, er alls ekki til eftir- breytni, þótt víða hagi menn sér svo, því miður. Áleitni, sem felur í sér frekju, er mein- semd sem ætti að sjálfsögðu aö hverfa úr öllum samskipt- um hið snarasta. Vissulega er það einungis til að skapa vandræöi að beita fyrir sig óþarfa ákafa í málum, sem leysast mun frekar ef þau fá sinn vitjunartíma, án ofstopa og dælsku. Það segir sig því sjálft að ef við viljum eiga notaleg samskipti hvert vib annað, megum við til meb að nálgast hvert annað meb vin- semd og hlýju. Forðast reynd- ar eins og heitan eldinn að yf- jrganga aðra og þá sér í lagi ef tilgangurinn er augljóslega að láta ljós okkar skína, þannig að aðrir og jafnvel verðugir hverfí í skuggann. Rudda og ráðríkt fólk skortir oftast sið- fágun og þýðu og veldur því úlfúð og skapar t.d. skilyrði fyrir sundrung og vinar- eða fjölskylduslit. Það má með sanni segja að þaö er öllu ákjósanlegra atferli aö venja sig á aö vera nærgætinn og viðmótsþýður fremur en ágengur og frekur í viömóti. Vargar og önnur sköss em ein- staklingar sem varla fá notið sín nema augnablikið sem þeir með offorsi og ýtni yfirganga aðra. Slíkt atferli er skamm- góður vermir sem yfirgengur öll velsæmismörk í samskipt- um. Við höfum flest ef ekki öll tilhneigingu til að forðast þá sem hafa tilhneigingu til að valda okkur vandræðum meö vargslegu framferöi sínu eða ótæpilegum skassagangi, fyrir- ferðarmiklum og leiðinlegum. Eflum því allt sem er sann- gjamt og heiðarlegt í eigin fari, ásamt því sem er elskuríkt og siðfágað, en látum alla óþarfa heimtufrekju sigla sinn svarta sjó, í burtu frá okkur, og það strax. Mr. Jones Herra Jones (Mr. Jones) ★ * + Handrít: Eríc Roth og Michael Christofer. Framleihendur: Alan Greisman og Decra Greenfield. Leikstjóri: Mike Figgis. Abalhlutverk: Richard Gere, Lena Olin, Tom Irwin, Anne Bancroft, Delroy Lindo og Bruce Altman. Stjömubíó. Öllum leyfb. Geblæknirinn Elizabeth Bowen (Olin) er ekki ham- ingjusöm kona; er fráskilin og einmana. Hún tekur að sér að reyna að lækna herra Jones (Gere), sem rokkar á milli þess ab vera ofur- hamingjusamur maður með smitandi lífsgleði og þung- lyndissjúklingur í sjálfs- morðshugleiöingum. Meö þeim tekst mjög góð vinátta þar sem Bowen reynir að komast fyrir þunglyndi herra Jones en um leið tekur hann að sér að gera líf geð- læknisins skemmtilegra meö uppátækjum sínum. Það er erfitt að lækna þunglyndi herra Jones og hann er oft vib það að gefast upp en Bowen berst á móti og þá ekki aöeins af því aö hann er sjúklingur hennar heldur einnig vegna tilfinninga sinna í hans garð. Geðflækjur ýmiskonar er erfitt að gera trúverðugar í kvikmynd og hætt er við ab hlutimir séu gerðir of ein- faldir, en það á sér ekki stoð í raunveruleika þess fólks sem eiga við slík vandamál aö stríða. Blessunarlega þá gera handritshöfundar herra Jones ekki þá skyssu. Uppátæki herra Jones em mjög fyndin en þau sýna einnig vissa tvöfeldni því hann gerir hluti sem em „geðveikir" í augum Bowén (og fleira fólks) og er samt bara hamingjusamur með það en hún, sem ávallt fylgir reglunum, er það alls ekki. Hinn hluti persónuleika herra Jones, þunglyndið, er öllu erfiöara að gera trú- veröugt en það tekst nokkuð vel. Endirinn er nokkuð „passífur", þ.e. það er ekki boðið upp á neinar lausnir. Það er þó kannski virðing- arvert því það hefði verib vemlega pinandi ef, eftir annars ágætan söguþráð, hefði komið einhver ein- faldur og bandarískur vellu- endir. Herra Jones er hin frambærilegasta mynd með góbum og um margt tíma- bæmm boðskap. Richard Gere vinnur mikinn leiksigur sem herra Jones og Lena Olin stendur sig vel líka en líður fyrir að persóna hennar er ekki alveg jafn spennandi. Öm Markússon Bridqe UMSJÓN: BJÖRN ÞORLÁKSSON HIIIihhUI!^ VÍB Reykjavíkurmeistarar 1994 í sv.keppni: Frábær lokakafli skóp sigurinn Um síðustu helgi fóm úrslit Reykjavíkurmótsins í sveita- keppni fram. Þær sveitir sem kepptu til úrslita vora sveit VÍB, Verðbréfamarkabar íslandsbanka, og sveit Tryggingamið- stöövarinnar. Sveit VÍB sigraði með 38 impa mun eftir fxábær- an endasprett en Tryggingamiðstööin hafði 24 impa forastu þegar 15 spil vora eftir. Spiluð vom 60 spil, fjórar 15- spila lomr, í úrslitaleiknum og byrjaöi Tryggingamiðstöðin á að ná góöri forustu eða 49 imp- um. Liðsmenn VÍB gáfust þó ekki upp og unnu tvær næstu lotumar og var munurinn 24 impar fyrir síðusm lotu. í henni sýndu þau Hjördís Ey- þórsdóttir og Ásmundur Páls- son annars vegar og heims- meistaramir fyrrverandi, Guð- laugur Jóhannsson og Öm Amþórsson, sínar bestu hliðar og leikurinn vannst með fyrr- greindum mun. Fimmti maður sveitarinnar var landsliðsein- valdurinn Karl Sigurhjartarson en hann spilabi aðeins í und- ankeppninni. Hjördís og Ásmundur náðu að halda titlinum á milli ára en þau sigmðu sama mót í fyrra undir ínerkjum S. Ármanns Magnússonar og em einnig núverandi Reykjavíkurmeistar- ar í tvímenningi. Ásmundur er búinn að vera einn albesti spil- ari landsins áramgum saman og vann það afrek nú ab veröa Reykjavíkurmeistari í 14. sinn. A laugardaginn áttust við í fjögurra liða úrslimm sveitir Tryggingamiðstöðvarinnar og Hjólbarðahallarinnar annars vegar og sveitir VÍB og Símonar Símonarsonar hins vegar. Leik- ur Trmst. og Hjólbarðahallar- innar fór 167-100 og VíB vann Símon 184-72, þar sem síðasta lotan fór 99-7 fyrir VÍB! Lítum á spil 58 í úrslitunum: NORÐUR * D65 * ÁD9 :á6 * GT853 VESTUR AUSTUR 4» ÁIG'942 A G8 ¥ T632 ¥ K54 ♦ 854 4 KDGT972 *■- * D SUÐUR * 73 ¥ G87 * 3 * ÁK97642 Hér græddi VÍB hvorki meira né minna en 19 impa. Þannig gengu sagnir: A/Allir (lokaður salur) Ausmr Suður Vesmr Norður Gubl. Valur Öm Sig. V. 14 3* dobl 3grönd 4^ pass 4* 4grönd pass pass 5 ♦ pass pass 5grönd dobl allir pass Sagnir NS em nokkuð villtar en niöurstaðan varð þó fjarri nokkm því sem menn gátu bú- ist við. Guðlaugur opnaði á einum tígli og Valur stökk í þrjú lauf. Dobl vesmrs var neikvætt en deila má um hvort tvær síðusm sagnir NS séu eblilegar. Þó gat hvort tveggja verið að 11 slagir fengjust í gröndum eða fómin væri góö. Guðlaugur spilaði út tígulkóngi sem Sigurður Vil- hjálmsson drap með ás og spil- aði sig inn í blindan á lauf. 9 slagir em séðir en það var ekki nóg og til að fá 11. slaginn varð vestur aö eiga KT í hjarta eða tí- an að falla stök hjá austri. Sig- uröur svínaði hjartagosanum eftir taugatrekktar rnínúmr með ógnvænlegum afleiðing- um. Guðlaugur raöaði niður tíglunum og síban átti Öm tvo spaðaslagi. Spilið fór því 7 nið- ur doblað á hættunni sem gaf Ay 2.000 kall,- í opna salnum spilubu AV 5 tígla sem fóm einn nibur. Sam- anlagt áttu því VÍB 2.100 sem gerðu 19 impa Afmælismót Lárusar 5. mars nk. verður haldið af- mælismót Lárasar Hermanns- sonar en hvort sem menn trúa því eöa ekki verður Lárús átt- ræbur á þessu ári. Aö því tilefni verður spilaður tvímenningur í Sigtúni 9, þar sem boðib verður Örn Arnþórsson og Cublaugur Jóhannsson, annab akkeríspar sveitar VÍB. upp á fríar veitingar fyrir spil- ara og keppnisjaldi er auk þess mjög stillt í hóf. Skráning er að hefjast í mótið hjá Elínu í síma 619360 og verður þátttaka tak- mörkuð. Láms er einn kunnasti spilari Reykjavíkur enda búinn að standa lengi í baráttunni. Hann hefur m.a. náð ótrúlegum bronsstigafjölda, yfir 10.000 stigum, og enn bætist reglulega við. Þess má geta fyrir þá sem ekki vita aö bridgebræðumir kunnu, Ólaf- ur og Hermann Lámssynir, em synir Lámsar enda oft stutt á milli eikar og eplis. Rétt Tímasetning Hvemig myndi lesandinn spila 4 spaöa í suður án þess aö AV skipti sér af sögnum. Útspilið er hjartadrottning. * NORÐUR 9764 ¥ 5 ♦ ÁT9 * ÁT965 * SUÐUR ÁK32 ¥ ÁT84 ♦ 742 D4 Spilið kom upp í sterkri sveitakeppni í Bandaríkjim- um. Á öðra borðinu drap sagn- hafi útspilið með ás, trompaði hjarta og lét laufníuna rúlla úr borði á gosa vemrs. Hann drap næst tígulkóng, spilaöi laufás og trompaði lauf. Þar sem trompiö lá 4-1 átti hann enga von eftir það. Bobby Wolff handlék hins vegar spilin á hinu borðinu. Hann drap útspilið og spilaði laufdrottningu, kóngur og ás. Þá kom tromp til baka og laufi spilað á gosa vesturs. Vesmr skipti nú í tígul en Wolff hafði fulla stjóm á spilinu. Hanp drap meb ás, spilaði tvisvar laufi og kastaði óným tíglun- um tveimur. Vömin fékk því aðeins 3 slagi. NORÐUR * ÁT965 VESTUR AUSTUR * GT85 * D ¥ DG96 ¥ K732 * K5 4 DG863 * KG3 4. 872 SUÐUR * ÁK32 ¥ AT84 * 742 * D4

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.