Tíminn - 29.01.1994, Page 13

Tíminn - 29.01.1994, Page 13
Laugardagur 29. janúar 1994 13 IVieð sínu nefi í þættínixm í dag veröum viö á verkalýös- og baráttusöngva- nótunum. Lag þáttarins er um „Joe Hill"; lagiö er eftír Earl Robinson, en íslensku þýðinguna á texta Alfreds Hayes gerði Einar Bragi. JOE HILL c Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hiil, F C hinn sanna verkamann. Em „En þú ert löngu látinn, Joe?" G „Ég lifi," sagði hann. G7 „Ég lifi," sagöi hann. „í Salt Lake City," sagði ég, „þar sátu auðsins menn og dæmdu þig aö sínum sið." „Þú sérð ég lifi enn." „Þú sérð ég lifi enn!" „En, Joe, þeir myrtu," mæltí ég, „þeir myrtu — skutu þig." „Þeim dugar ekki drápsvél nein. Þeir drepa aldrei mig. Þeir drepa aldrei mig." Sem lífsins björk svo beinn hann stóö, og bliki úr augum sló. „Þeir skutu," sagði 'ann, „skutu mig. En skot er ekki nóg. En skot er ekki nóg!" „Joe Hill deyr aldrei!" sagði hann. „í sál hvers verkamanns hann kveiktí ljós sem logar skært. Þar lifir arfur hans. Þar lifur arfur hans. c X 3 2 0 1 0 F 4 i 4 ► 1 » ► 4 ► X 3 4 2 1 1 Em M » 0 2 3 0 0 0 G G7 Frá íslandi tíl Asíu, frá afdal út á svið, þeir berjast fyrir betri tíð. Eg berst við þeirra hlið. Ég berst við þeirra hlið!" Mig dreymdi í nótt ég sá Joe Hill hinn sanna verkamann. „En þú ert löngu látinn, Joe?" „Ég lifi," sagöi hann. „Ég lifi," sagbi hann. |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Asta Ragnheiður Framsóknarvist Framsóknarvist verður spiluð sunnudaginn 30. janúar á Hótel Lind Id. 14.00. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir mun flytja stutt ávarp I kaffihléi. Aögangseyrir kr. 500,-, kaffiveitingar inni- faldar. Framsóknarfélag Reykjavíkur Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins 1994 Drætti i Nýárshappdrætti Framsóknarflokksins hefur verið ftestað til 3. febrúar 1994. Velunnarar flokksins, sem ekki hafa greitt heimsendan giróseðil, eru hvattir til að gera skil eigi slðar en 3. febrúar. Það er enn tækifæri til að vera með. Allar frekari upplýsingar veittar á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 20, III. hæð, eða I slma 91-624450. Framsóknarfíokkurinn 500 gr hakkað kjöt 1 tsk. salt 1/4 tsk. pipar 2 tsk. sinnep 2 tsk. matarolía 1 dl + 1 msk. vatn 4 ananashringir 2 msk. söxuð paprika Kjöthakkið hrært meb salt- inu, pipar, sinnepi, matarolíu og vatni. Búið tU fjórar buff- kökur úr helmingi kjötdeigs- ins. Settar ofan á ananashring- ina og saxaðri papriku stráb yf- ir. Búið til aðrar fjórar kjötkök- ur til og leggið þær ofan á ananashringina. Þrýstið könt- unum vel saman. Smjörið brúnað á pönnu, buffin brún- uð á báðum hliðum í ca. 5-6 mín. Borin fram beint af pönn- unni með heitu hamborgara- braubi, heitri kartöflumús og grófrifnu salatí. 50 gr ger 3 dl ylvolgt vatn 2 msk. matarolía 1/2 tsk. salt 2 msk. dökkt síróp 250 gr rúgmjöl 200 gr hveiti Gerið hrært vel saman við yl- volgt vatnið. Matarolíu, salti og sírópi bætt út í, ásamt rúg- mjöli og hveiti. Hnoðaö sam- an í mjúkt deig. Búin til aflöng rúlla, myndað braub, sett á plötu og látíb lyfta sér í 30-40 mín. Brauöið smurt að ofan með matarolíu og pikkað með gaffli. Bakað vib 225° í ca. 15 mín. Látib kólna með stykki yfir. /Có&osm>ö(kfój£ufc 30-35 stk. 2 eggjahvítur 125 gr sykur (1 1/2 dl) 125 gr kókosmjöl (ca. 3 1/2 dl) 50 gr suöusúkkidabi 50 gr saxabar rúsínur 12 rauö kokkteilber, söxuð Eggjahvíturnar stífþeyttar. Sykurinn þeyttur saman við. Kókosmjölinu bætt saman við. Súkkulaðið, rúsínumar og kokkteilberin sett út í deigið. Blandað varlega. Deigið sett með tveim teskeibum á bökun- arpappírsklædda plötu. Kök- urnar bakaðar í 10-12 mín. við 175°. Látíð kökumar kólna að- eins á plötunni. 150 gr smjör 150 gr sykur 4egg 150 gr súkkulaði 150 gr hveiti 2 tsk. lyftiduft 50 gr muldar möndlur Mjúkt smjör og sykur hrært vel saman þar tíl það er ljóst og létt. Eggjarauðumar hrærðar saman við, ein í senn. Sigtið hveiti og lyftiduft saman og hræriö út í. Bætið bræddu súkkulaðinu (aðeins volgu) og möndlunum út í hrænma. Síb- ast er stífþeyttum eggjahvítun- um blandað saman við deigið. Deigið sett í vel smurt hjarta- laga form (ca. 1 lítra). Bakað við 190° í 45 mín. Kakan smurö með bræddu súkkulaði þegar hún er köld. Borin fram með þeyttum rjóma. tf )U> Súkkulaði og kaffi bragðast sérstaklega vel saman. 100 gr suðusúkkulaði 3/4 dl sterkt kaffí 100 gr sykur 3 eggjaraubur 3 dl rjómi Súkkulaðið brætt yfir vatns- baði. Kaffi og sykur sett í pott og látiö sjóða í 1-2 mín. og hrært í á meðan. Tekið af hit- anum og eggjarauðumar hrærbar út í. Látið sjóða saman og hrært í á meðan. Það þykknar í krem. Þeyttur rjóm- inn settur út í síðast og sett í skálar eða form í kæliskáp og fryst í ca. 5 tíma. /C/aÚÚar 3 dl hveiti 3 dl mjólk 1 dl sykur 2egg 1 tsk. natron 1 tsk. lyftiduft Smjör á pönnuna Hálfþeytið eggin og blandið allt hitt út í og hrærið vel sam- an. Bakaðir frekar stórir klattar við meðalhita. Snúið klöttun- um þegar þeir fara að stífna meðfram köntunum. Berið fram nýbakaða, ef til vill meö rjóma og sultu eba smurða með osti. Síbasta vísa Einars Benediktssonar skálds Gertgi er valt, þar fé er falt, fagna skalt í hljóði. Hitt varð allt afhundraðfalt, sem hjartað galt úr sjóði. forminu, dýfum við forminu augnablik í heitt vatn upp ab börmunum. Hvolfum þvfsíö- an á diskinn sem á ab bera fram á. hvítur f í -2 vikur í lokuðu flátí í kæiiskáp. ~ Jyllib kokuformib ekki meira en sem nemur 2/3 af hæð þess. W Hafib kökuformin alltaf á mibri grindinni.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.