Tíminn - 29.01.1994, Side 17

Tíminn - 29.01.1994, Side 17
Laugardagur 29. janúar 1994 rtí JufcjtLHT 17 t ANDLAT 21. JANÚAR - 27. JANÚAR Halldóra Þóröardóttir frá Stóra-Saurbæ, áöur hús- freyja á Hjaröarbóli, Ölfusi, lést föstudaginn 21. janúar í Borgarspítalanum. Halla Bergs, fyrrv. sendiráöunautur, lést í Borgarspítalanum 21. þ.m. Helga Halldórsdóttir Thorlacius, Nýlendugötu 20, lést á hjartadeild Borgarspítalans 20. janúar. Jóhann Guönason lést fimmtudaginn 20. janú- ar. Sigríöur Eggertsdóttir lést á Hrafnistu í Reykjavík mánudaginn 24. janúar. Katrín Einarsdóttir frá Háamúla, Fljótshlíð, andaðist þriðjudaginn 25. janúar. Vilhjáimur Hinrik ívarsson, fyrrverandi hreppstjóri, Merkinesi, Höfnum, lést á öldrunardeiidinni Víðihlíð í Grindavík mánudaginn 24. þessa mánaöar. Hrefna R. Kristjánsdóttir Fraser, Arlington, Virginíu, USA, lést í Arlington-sjúkrahús- inu 24. janúar. Ingi Páll Helgason lést í Borgarspítalanum 24. janúar. Petra Helga Christiansen kjólameistari lést í Borgar- spítalanum 21. janúar. Út- förin hefur farið fram í kyrr- Þey- , Magnea Amadóttir (Gógó), Hverfisgötu 87, Reykjavík, lést í Landspítalanum 20. janúar sl. Útförin hefur fariö fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Bjöm Ellertsson, Uröarstekk 2, andaöist í Borgarspítalanum 26. janúar. F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskaö eftir tilboöum í endurmálun í grunnskólum Reykjavík- urborgar. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað fimmtudaginn 10. febrúar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Íjf ÚTBOÐ F.h. Byggingadeildar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í endurmálun á fasteignum íþrótta- og tómstundaráðs Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 8. febrúar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVlK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 ||! ÚTBOÐ F.h. Byggingadejldar borgarverkfræðings, er óskað eftir tilboðum í endurmálun á stofnunum aldraðra, bókasöfnum og bílageymslum. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkju- vegi 3, Reykjavík, gegn kr. 5.000,- skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 15. febrúar 1994, kl. 11,00. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR (REYKJAVÍK PURCHASING CENTER) Fríkirkjuvegi 3 - Sími 25800 Greiðsluáskorun Gjaldheimtan í Reykjavík skorar hér með á gjaldendur, er eigi hafa staðið skil á staðgreiðslu opinberra gjalda fyrir 9.-12. greiöslutímabil 1993 með eindögum 15. hvers mánaðarfrá 15. nóvember 1993 til 15. janúar 1994, svo og vanskilafé, álagi og sektum skv. 29. gr. laga nr. 45/1987, að gera þaö nú þegar og eigi síðar en innan 15 daga frá dagsetningu áskorunar þessarar. Fjámáms verður krafist án frekari tilkynninga fyrir van- goldnum gjöldum að þeim tíma liðnum. Reykjavík, 26. janúar 1994. Gjaldheimtustjórinn í Reykjavík. Sameiginlegt einkenni margra þekktra tískuhönn- uöa: Svart- hvítt skal þab vera Hvíta skyrtan, í ýmsum sniö- um, hefur verið aðalvörumerki margra þekktra tískuhönnuöa á síðustu tímum. Þar má nefna frægasta Gianfranco Ferré, Karl Lagerfeld og Claude Montana. Eins og litli, svarti kjóllinn hef- ur hvíta skyrtan átt vinsældum að fagna næstum á hvaöa árstíð sem er, alltaf örlítiö breytt, en fyrst og fremst sérstök. Nú em tilbrigðin með mesta móti, eins og sést á myndunum, og engin hætta á öðm en skyrtumar veki athygli. Þær hafa reyndar verið efni í fyrirsagnir helstu tískurita heimsins upp á síðkastiö. Um þessar mundir er hvað vin- sælast að blanda svörtu og hvím saman. Ytri línur kjóla og dragta em einfaldar, en skyrtan brýmr upp formið; ermar og hálsmál em til þess gerð að vekja athygli. í SPEGLI TÍMANS

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.