Tíminn - 29.01.1994, Qupperneq 18

Tíminn - 29.01.1994, Qupperneq 18
18 Laugardagur 29. janúar 1994 Laugardagur 29. janúar 09.00 Morgunsjonvarp bamanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Stundin okkar Endursýning frá sí&asta sunnudegi. Mehal efnis: Fariö í gamla leiki og sýnd atriöi úr leik- ritinu Trítii. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerö: Jón Tryggvason. Felix og vinir hans (4:15) Hver er þaö sem setur allt á ann- an endann? Þýöandj: Edda Kristjánsdóttir. Sögumaöun Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpiö) Norræn goöafræöi (4:24)Nomarflall Þýöandi: Kristfn Mántylá. Leikraddir: Þórarinn Eyfjörö og EJva Ósk Olafsdóttir. (Nordvision - Finnska sjón- varpiö) Sinbaö sæfari (25:42) Ali Baba er skipaö aö kvænast prinsessunni í ríki skjaldmeyjanna. Þýöandi: Jóhanna Þráins- dóttir. Leikraddir: Aöalsteinn Bergdal og Sig- rún Waage. Galdrakariinn í Oz (33:52) Dóróthea og vinir hennar halda til lands dverganna. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leik- raddir. Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jóns- son. Bjarnaey (16:26) Nomin Marvelin er Þýöandi: Kolbrún Þórisdóttir. Leikraddir Vig- dfe Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Tuskudúkkumar (6:13) Nú er fariö í ævin- týralega sjóferö. Þýöandi: Eva Hallvarösdóttir. Leikraddir: Sigrún Edda Bjömsdóttir. 11.00 Framtib Evrópu Þáttur um evrópsk málefni. Meöal annars veröur rætt viö Helmut Schmidt, fynverandi kanslara Vestur- Þýskalands, og sir Bemard Ingham, blaöafull- trúa Margrétar Thatcher. Umsjón: Ólafur Sig- urösson. Stjóm upptöku: Viöar Víkingsson. Áöur á dagskrá 18. janúar. 11.55 Stabur og stund Heimsókn (8:12) í þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands- byggöinni. í þessum þætti er litast um í BHdudal. Dagskrárgerö: Hákon Már Odds- son. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 12.10 Á tall hjá Hemma Gunn Áöur á dagskrá á miövikudag. 13.25 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson. Dagskrárgerö: Gunnlaugur Þór Pálsson. Áöur á dagskrá á fimmtudag. 13.50 Elnn-x-tvelr Aöur á dagskrá á miö- vikudaq. 14.00 l|>rótta|>átturinn Bein útsending frá úrslitaleikjunum í bikarkeppni kvenna og karia í körfubolta. Stjóm útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Draumastelnnlnn (6:13) (Dream- stone) Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góöra um yfirráö yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýöandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. 18.25 Venilelklnn - Ab leggja rækt vlb bemskuna Áttundi þáttur af tólf um upp- eldi bama frá fæöingu til unglingsára. Fjallaö er um mataræöi og svefn skólabama, heimil- isfræöi og böm og bækur. Umsjón og hand- rit: Sigríöur Amardóttir. Dagskrárgerö: Plús film. Aöur á dagskrá á þriöjudag. 18.40 Eldhúslb Matreiösluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarpsáhorf- endum aö elda ýmiss konar rétti. Dagskrár- gerö: Saga film. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Strandverblr (3:21) (Baywatch III) Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvaröa í Kalifomíu. Aöalhlutverk: Dav- < id Hasselhoff, Nicole Eggert og Pamela And- erson. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (2:22) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum geysivinsæla teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Sirppson og ævintýri þeirra. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.15 MyndbendMinnáll árslns 1993 í þættinum veröa sýnd athyglisveröustu myndbönd ársins 1993 og veitt verölaun fyr- ir þaö sem þykir skara fram úr. Kynnir er Hall- ur Helgason en upptöku stjómaöi Ragnheiö- ur Thorsteinsson. 22.10 Útsendarl kölska (Inspector Morse: The Day of the Devil) Bresk sakamálamynd. Stórhættulegur geösjúklingur sleppur úr gæslu og nú reynir mjög á kænsku þeirra Morse lögreglufulltrúa í Oxford og Lewis aö- stoöarmanns hans. Leikstjóri: Stephen Whittaker. Aöalhlutverk: John Thaw, Kevin Whately, Keith Allen og Harriet Walter. Þýö- andi: Gunnar Þorsteinsson. 00.00 Síbastl kafbáturlnn (Das letzte U- Boot) Ný, þýsk sjónvarpsmynd byggö á sannsögulegum atburöum sem áttu sér staö í apríl 1945. Þýskur kafbátur siglir frá Kristjáns- sandi í Noregi til Japans meö leynilegan farm. Bretar og Bandaríkjamenn komast á snoöir um áformin og senda tundurspilla á eftir kafbátnum. Leikstjóri: Frank Beyer. Aöal- hlutverk: Ulrich Muhe, Ulrich Tukur og Barry Bostwick. Þýöandi: Veturiiöi Guönason. 01.40 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ Laugardagur 29. Janúar 09:00 Mcb Afa Án er alltaf hress og sýnir okkur skemmtilegar teiknimyndir meö ís- lensku tali. Handrit: Öm Ámason. Umsjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerö: María Mar- íusdóttir. Stöö2 1994. 10:30 Skot og mark Skemmtilegur teikni- myndaflokkur um Benjamín sem dreymir um aö veröa atvinnuknattspyrnumaöur. 10:55 Hvftl úlfur Fallegur teiknimynda- flokkur um ævintýri Hvíta úlfs og litiu stúlkunnar. 11:20 Brakúla grclfl Stórskemmtileg teiknimynd meö íslensku tali um Brakúla greifa og furöulega kastala hans. 11:45 Fcrb án fyrlrhdts (Oddissey II) Spennandi leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (4:13) 12:10 Líkamsnckt Best er aö vera í léttum kJæönaöi sem ekki heftir eöa hindrar hreyf- ingar og taka svo þátt í þessum hressilegu æfingum. Leiöbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Fríöbjömsson og Glódís Gunnarsdóttir. Stöö 2 1993. 12:25 Evrópskl vtnuddallstinn (MTV - The European Top 20) Hressilegur tónlistar- þáttur þar sem tuttugu vinsælustu lög Evr- ópu eru kynnt 13:20 Ecíric Indiana Spennandi leikinn framhaldsmyndaflokkur fyrir böm og ung- linga sem gerist í smábænum Eerie Indiana. 13:50 Frcddlc Starr Nú veröur endur- sýndur þáttur meö þessum vinsæla breska grínista sem hefur fariö sigurför um heiminn. Hann þykir meö eindæmum fyndinn og hafa gagnrýnendur líkt honum viö sjálfan Benny Hill. Þátturinn var áöur á dagskrá í júlí á síÖ- astiiönu ári. 15:00 3-BÍÓ Gullni selurinn (The Golden Seal) Falleg flölskyidumynd um ungan dreng sem vingast viö gullinn sel en þeir eru afar sjaldgæfir og taliö er aö þaö eitt aö sjá þá boöi mikla heppni. Aöalhlutverk: Steve Rails- back, Michael Beck, Penelope Milford og Torquil Campbell. Leikstjóri: Frank Zuniga 1983. Lokasýning. 16:30 Lffib uvn borb - Trillur á tímamót- um - Vandaöur íslenskur þáttur um trilluút- gerö á íslandi sem stendur nú á tímamótum sökum aflasamdráttar. í þættinum koma fram sjónarmiö þeirra sem standa í eldlín- unni, þeirra sem eiga altt sitt undir duttlung- um Ægis. Þátturinn var áöur á dagskrá í októ- ber á síöastiiönu ári. Umsjón: Eggert Skúla- son. Kvikmyndataka og dagskrárgerö: Þor- varöur Björgúlfsson. Stöö 2 1993. 17:00 Hótd Marlln Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur sem fjallar um aö- standendur spilavítis sem rekiö er á Hótel Mariin Bay. (11:17) 18:00 Popp og kók Góö blanda af því sem er aö gerast í tónlistar- og kvikmynda- heiminum Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleiöandi: Saga film hf. Stöö 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:00 Falln myndavé (Beadle's About) Gamansamur breskur myndaflokkur. (6:12) 20:35 Imbakasslnn Spéþáttur á fyndrænu nótunum Umsjón: Gysbræöur. Stöö 2 1994. 21:05 Á norburslóbum (Northem Expos- ure) Skemmtilegur framhaldsmyndaflokkur um ungan lækni í smábæ í Alaska. (11:25) 21:55 Blllboard-tónllstarvcvblaunln 1993 (1993 Billboard Musk Awards) Fjöldi frægra tónlistarmanna var viöstaddur þegar Billboard-tónlistarverölaunin voru afhent í Los Angeles í lok síöasta árs. Verölaunin eru mjög eftirsótt og viö fáum aö fylgjast meö því hverjum þau falla í skaut. Kynnir er Phil Collins én meöal þeirra sem fram koma eru Billy Idol, Belinda Cariisle, Whitney Houston, Rod Stewart, 4 Non Blondes, Aerosmith og fleiri og fleiri. 23:55 Vamarlaus (Defenseless) T.K. er ung og glæsileg kona. Hún er lögfræöingur og heldur viö Steven Seldes, skjólstæöing sinn. Steven þessi er giftur kaupsýslumaöur og honum viröist ganga allt í haginn. En þegar hann er myrtur á dularfullan hátt kem- ur ýmislegt óvænt upp á yfirboröiö. Allir sem þekktu hann höföu í raun ástæöu til aö myröa hann. Grunsemdir lögreglunnar bein- ast meöal annars aö T.K. sjálfri en hún veröur þess jafnframt vör aö moröinginn situr um Iff hennar. Hún veröur því aö sanna sakleysi sitt um leiö og hún reynir aö koma upp um moröingjann. Aöalhlutverk: Barbara Hershey, Sam Shepard og Mary Beth Hurt. Leikstjóri: Martin Campbell. 1991. Stranglega bönnuö bömum. 01:35 Richard Pryor hér og nú (Richard Pryor Here and Now) Þetta er fjóröa mynd þessa þekkta gamanleikara á sviöi en hún er tekin á Bourbon-stræti í New Orieans áriö 1983. Þess má geta aö í dag berst hann viö erfiöaq sjúkdóm eöa mænusigg. 03:05 Logandl vígvtfllur (Field of Fire) Flugvél hefur hrapaö í frumskógum Víetnam og meö henni Wilson majór. Corman hers- höföingi leggur á þaö gríöariega mikla á- herslu aö Wilson náist á Iffi enda býr hann einn manna yfir tækniupplýsingum um nýja orrustuflugvél, G gerö Phantom þotuna. Aö- alhlutverk: David Carradine, Eb Lottimer og David Anthony Smith. Leikstjóri: Cirio Santi- ago. 1991. Stranglega bönnuö bömum. 04:40 Dagskrárlok Sttfbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 30. Janúar 09.00 Morguns|onvarp bamjniu Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. Penine (S:S2) Pemne og móöir hennar koma (autt og yfir- gefift þorp. Þýóandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Sigrún Waage og Halldór Bjöms- son. Afmælisgjöfin Leikþáttur eftir Amhildi Jónsdóttur sem jafnframt er leikstjórí. Leik- endur: Soffía Jakobsdóttir og Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Cosi (32:52) Gosi er óþekkur og þaö líkar átfadfsinni ekki. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddin Öm Ámason. Maja býfluga (24:52) Vindgustur feykir maju og Alexander mús upp á abra stjömu. Þýbandi: Ingi Karl Jó- hannesson. Leikraddir: Cunnar Cunnsteins- son og Sigrún Edda Bjömsdóttir. Dagbókin hans Dodda (25:52) Doddi er meb hjartab í buxunum af því ab hann þarf ab fara til tann- læknis. Þýbandi: Anna Hinriksdóttir. Leik- raddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Gubrún Jónsdóttir. 10.50 Hlí 11.30 Ustakrónllu Listir og menning á ár- inu 1993 í þættinum verbur farib yfir merk- ustu vibburbi í menningarirfinu á libnu ári. Umsjón: Sigurbur Valgeirsson. Ábur á dag- skrá 9. janúar. 12.15 Ljósbrot Úrval úr Dagsljósaþáttum vikunnar. 13.00 íslandsmót í atskák Bein útsending frá úrslitum íslandsmótsins í atskák. Kynnir er Hermann Gunnarsson og Egill Eövarösson stjómar útsendingu. 15.00 Utll flakkarlnn (Rasmus pá luffen) Sænsk bíómynd byggö á sögu eftir Astrid Undgren um níu ára dreng sem strýkur af munaöarieysingjahæli og ætlar aö finna sér foreldra. Hann hittir flæking og saman lenda þeir í ýmsum ævintýrum. Leikstjóri: Olle Hell- bom. Aöalhlutveric Erik Undgren og Allan Edwall. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 16.40 Síbdcglsumrætfan Umsjónarmaöur er Salvör Nordal. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundln okkar Séra Rögnvaldur Finnbogason segir söguna af lærdómsmönn- unum og Ijóninu, sýnd veröa atriöi úr Bugsy Malone hjá Leikfélagi Hafnarfjaröar, Bergþór Pálsson syngur Mánaöavísur, Emelía kíkir í minningakistilinn og þau Kari halda áfram í ratieiknum en þaö eru asninn og Gunna geit sem kynna efni þáttarins. Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerö: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerö: Ragnheiöur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskcyti 19.00 Boltabullur (5:13) (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem út- kljá ágreiningsmálin á körfuboltavellinum. Þýöandi: Reynir Haröarson. 19.30 Fréttakrónlkan Umsjón: Kristófer Svavarsson og Pétur Matthíasson. 20.00 Fréttlr og íþróttir 20.35 Vcbur 20.40 Fólklb í Forsælu (23:25) (Evening Shade) Bandarískurframhaldsmyndaflokkur í léttum dúr meö Burt Reynolds og Marilu Henner í aöalhlutverkum. Þýöandi: Ólafur B. Guönason. 21.10 Gcstlr og gjtfmlngar Bein útsend- ing frá veitingahúsinu Fjörukránni í Hafnar- firöi þar sem gestir staöarins láta Ijós sitt skína. Stjóm útsendingan Bjöm Emilsson. 21.55 Þrcnns konar ást (4:8) (Tre Kar- lekar II) Framhald á sænskum myndaflokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vin- sælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um miöja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. Aöalhlut- verk: Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýöandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.50 Kontrapunktur (1:12) Ísland-Sví- þjóö. Fyrsti þáttur af tólf þar sem Noröur- landaþjóöimar eigast viö í spurningakeppni um sígilda tónlist. Uö íslands skipa Gylfi Bald- ursson, Ríkaröur Öm Pálsson og Valdemar Pálsson. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nord- vision) 23.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlok STÖÐ E3 Sunnudagur 30. janúar 09:00 Sóbl Skemmtileg teiknimynd meö ís- lensku tali fyrir alla aldurshópa. 09:10 Dynkur Falleg og litrík teiknimynd meö felensku tali um ævintýri litlu risaeölunn- ar og vina hennar. 09:20 lisa í Undralandi Ævintýralegur teiknimyndaflokkur meö íslensku tali. 09:45 Marslpangríslnn Falleg og skemmtileg teiknimynd um lítinn grís sem lendir í skemmtilegum ævintýrum eftir aö hann dettur á bak viö sófa og steingleymist. 10:10 Sesam opnlst þú Vinsæll leikbrúöu- myndaflokkur meö íslensku tali. 10:40 Súpcr Maríó bræbur Fjörugur teiknimyndaflokkur meö íslensku tali. 11:00 Artúr konungur og riddaramlr Ævintýralegur og spennandi teiknimynda- flokkur sem er meö íslensku tali. (2:13) 11:35 Blabasnápamlr (Press Gang) Leik- inn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (5:6) 12:00 Á slaginu Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst umræöuþáttur í beinni útsendingu úr sjónvarpssal Stöövar 2 þar sem fram fara um- ræöur um allt þaö sem hæst bar á líöandi viku. Stöö 2 1994. ÍÞRÓTT1R Á SUNNUDECI 13:00 NISSAN delldln íþróttadeild Stöbv- ar 2 og Bylgjunnar fylgist meö gangi mála í 1. deild í handknattleik. Stöö 2 1994. 13:25 ítalskl boltlnn Bein útsending frá leik í 1. deild ítalska boltans í boöi Vátrygg- ingafélags íslands. 15:15 NBA ktfrfuboltlnn Hörkuspennandi leikur í boöi Myllunnar. Aö þessu sinni leika Boston Celtics og LA Clippers eöa Chicago Bulls og Utah jazz. Hvor leikurinn veröur aug- lýsum viö síöar. 16:30 Imbakasslnn Endurtekinn, fynd- rænn spéþáttur. 17:00 Húslb á sléttunnl (Little House on the Prairie) Hugljúfur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna. 18:00 60 mínútur Vandaöur bandarískur fréttaskýringaþáttur. 18:45 Mtfrk dagslns íþróttadeild Stöövar 2 og Bylgjunnar fer yfir stööu mála í ítalska boltanum og velur mark dagsins. Stöö 2 1994. 19:19 19:19 20:00 Handlaginn heimilisfaöir (Home Improvement) Lokaþáttur þessa gamansama myndaflokks um heimilisfööurinn Tim og til- raunir hans heimafyrir. (22:22) 20:30 Lagakrókar (LA. Law) Bandarískur myndaflokkur um starfsmenn lögfræöistof- unnar hjá Brackman og McKenzie. (16:22) 21:20 Eln á bátl (Family of Strangers) Julia Lawson er í bióma Iffs síns þegar hún fær blóötappa í heila og þá er meöal annars hug- aö aö því hvort hér sé um arfgengan sjúk- dóm aö ræöa. Viö eftirgrennslan kemur í Ijós aö Julia var ættleidd í frumbemsku en haföi aldrei fengiö neina vitneskju um þaö. Þessi tíÖindi eru mikiö áfall fyrir konuna sem reynir nú aö hafa uppi á raunverulegum foreldrum sínum meöan heilsan varir. Hún kemst fljót- lega á sporiö og uppgötvar þá ýmislegt miö- ur fallegt sem tengist upprunanum. Aöalhlut- verk: Melissa Gilbert, Patty Duke, Martha Gibson og William Shatner. Leikstjóri: Sheldon Lany. 23:00 í svlbsljóslnu (Entertainment This Week) Skemmtilegur þáttur um allt þaö helsta sem er aö gerast í kvikmynda- og skemmtanaiönaöinum í Bandaríkjunum og víöar. (23:26) 23:45 Vltnl ab aftttku (Somebody has to Shoot the Picture) Spennandi og vel gerö bandarísk sjónvarpsmynd um Ijósmyndara sem ráöinn er af fanga sem dæmdur hefur veriö til dauöa eftir aö hafa veriö fundinn sek- ur um aö myröa lögregluþjón. Aöalhlutverk; Roy Scheider, Robert Carradine og Bonnie Bedelia. Leikstjóri: Frank Pierson. 1990. Loka- sýning. Stranglega bönnuö bömum. 01:25 Dagskráriok Sttfbvar 2 Viö tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Mánudagur 31. janúar 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Ttffraglugglnn Pála pensill kynnir teiknimyndir úr ýmsum áttum. Endursýndur þáttur frá miövikudegi. Umsjón: Anna Hin- riksdóttjr. 18.25 íþróttahomlb Fjallaö veröur um h þróttaviöburöi helgarinnar og sýndar svip- myndir úr knattspymuleikjum í Evrópu. Um- sjón: Amar Bjömsson. 18.55 Fréttaskcyti 19.00 Stabur og stund Heimsókn (9:12) í þáttunum er fjallaö um bæjarfélög á lands- byggöinni. í þessum þætti er litast um í Borgarfiröi eystra. Dagskrárgerö: Hákon Már Oddsson. 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttlr 20.30 Vebur 20.35 Gangur lífslns (12:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú böm þeirra sem styöja hvert annaö í blíöu og stríöu. Aöalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Monique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýöandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.30 Já, forsætlsrábherra (2:16) (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisráöherra og samstarfsmenn hans. Aö- alhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthome og Derek Fowlds. Þýöandi: Guöni Kolbeins- son. 22.05 Á ég ab gæta bróbur míns? (Brotherís Keeper) Margverölaunuö banda- rísk heimildarmynd um atvik sem átti sér staö í nágrenni smábæjarins Munnsville í New York-fylki 6. júní 1990 og eftirmál þess. Bræöumir Delbert, Bill, Lyman og Roscoe Ward bjuggu saman, ógiftir og ólæsir, í litlu koti. Morgun einn fannst Bill látinn í rúminu sem þeir Delbert deildu og sá síöarnefndi ját- aöi aö hann heföi kæft hann í svefni. Ná- grannar bræöranna lögöust á eitt, söfnuöu fé og réöu lögfræöing til aö fá Delbert sýknaö- an. Þýöandi: Reynir Haröarson. 23.00 Ellefufréttlr 23.15 Á ég ab gæta bróbur míns? - framhald 00.10 Dagskrárlok Mánudagur 31. janúar 16:45 Nágrannar Ástralskur rramhalds- myndaflokkur um góöa granna. 17:30 Á skotskónum Skemmtileg teikni- mynd um nokkra fótboltastráka. 17:50 Andlnn í fltfskunnl (Bob in a Bottle) Teiknimynd um dálítiö spaugilegan anda sem býr í töfraflösku. 18:15 Popp og kók Endurtekinn þáttur frá síöastliönum laugardegi. Stöö 2 og Coca Cola 1994. 19:19 19:19 20:15 Eiríkur Hraöi, spenna, kímni og jafn- vel grátur eru einkenni þessa sérstæöa viö- talsþáttar. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöö 2 1994. 20:35 Ncybarlínan (Rescue 911) William Shatner segir okkur frá ótrúlegum en sönn- um lífsreynslusögum fólks. (19:26) 21:25 Matrclbslumelstarlnn I þessum þætti ætlar Siguröur aö elda nokkra framandi hrísgrjónarétti. Sem dæmi má nefna Vmda- loo, indverskan lambakjötsrétt meö krydd- grjónym, "Creole" ýsu og innbakaöan fúss- neskan rétt eöa "Coulibiaka" eins og hann heitir á móöurmálinu. Umsjón: Siguröur L Hall. Dagskrárgerö: María Maríusdóttir. Stöö2 1994. 21:55 Vcglr ástarlnnar (Love Hurts) Breskur myndaflokkur um ákveöna konu á fertugsaldri og eiginmann hennar. (19:20) 22:45 Vopnabræbur (Ciwies) Vandaöur breskur spennumyndaflokkur um félagana sem lenda í ýmsu misjöfnu eftir aö herþjón- ustu lýkur. (3:6) 23:35 5000 flngra konscrtlnn (5000 Fingers of Dr. T) Bart Collins, níu ára strákur, flýr í draumaheima eftir aö móöir hans skammar hann fyrir aö slá slöku viö viö pí- anóæfingarnar. Hann dreymir kastala þar sem Dr. T heldur 500 drengjum í gíslingu. Daglega þurfa þeir aö æfa sig á píanó og búa sig undir 5000 fingra píanókonsertinn. Aöal- hlutverk: Peter Lind Hayes, Mary Healy og Hans Conried Leikstjóri: Roy Rowland. 1953. 01:05 Dagskrárlok Stöövar 2 TILRAUNA SJÓNVARP Laugardagur 29. janúar 17:00 Helm á fomar slóblr (Retum Jour- ney) Listamenn þurfa oft a& sækja fræg&ina um langan veg og me& landvinningum. Eng- inn er spáma&ur í eigin fö&urlandi. Vi& sjá- um Placido Domingo í Madríd, Stephanie Powers í Kenýa, Omar Sharif í Egyptalandi, Kiri Te Kanawa á Nýja Sjálandi, Margot Kidd- er í Yellowknife, Victor Banerjee á Indlandi, Susannah York í Skotlandi og Wilf Carter í Calgary. (6:8) 18:00 Hverfandl helmur (Disappearing Woríd) í þessari þáttaröö er fjallaö um þjó&- flokka um allan heim sem á einn e&a annan hátt stafar ógn af kröfum nútímans. Þættim- ir voru á&ur á dagskrá fyrir um ári. (6:26) 19:00 Dagskrárlolt Sunnudagur 30. janúar 17:00 Hafnflrsk sjónvarpssyrpa II ís- lensk þáttaröö þar sem litiö er á Hafnarfjarö- arbæ 17:30 Hafnflrsklr llstamenn - Jónfna Cu&nadóttir - í þessum íslenska heimilda- þætti ver&ur fjallaö um Jónínu Cu&nadóttur leirlistakonu. 18:00 FeH&ahandbókln (The Travel Mag- azine) í þáttunum er fjallaö um fer&alög um ví&a veröld á líflegan og skemmtilegan hátt. Allt er hér sko&a& f nýju Ijósi, hvort sem um er ab ræ&a ba&strandalíf, lestarferbir, götu- marka&i e&a næturiff stórborga. (4:13) 19:00 DagskráHok SYN STÖÐ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka í Reykjavlk frá 28. jan. til 3. febr. er í Breiöholts apóteki og Apótekl Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en Id. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfla- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátíöum. Simsvari 681041. Hafnarflöröur Hafnarflaröar apótek og Noröurtiæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og tíl skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i símsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Sljömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöid-, nætur- og helgidagavörsiu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tíl kl. 19.00. Á helgidögum er opiö frá kl. 11.00-1200 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyfjafræöingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar í sima 22445. Apötek Keflavikur: Opiö virka daga frá kJ. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna frídaga Id. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu milli ki. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opiö tð kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum Id. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjaríns er opiö virka daga til kl. 18.30. Álaugard. kl. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. janúar 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót................................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams ..............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12mánaöa..............11.583 Fullur ekkjulifeyrir.........................12.329 Dánartiætur í 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fasðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 Tekjutryggingarauki var greiddur í desember 1993, enginn auki greiöist í jan. 1994. Tekjutrygging, heimiF isuppbót og sérstök heimilisuppbót em þvi lægri nú. GENGISSKRÁNING 28. janúar 1994 kl. 10.50 Opinb. viöm.gengl Gengi Kaup Saia skr.fundar Bandarikjadollar 72,70 72,90 72,80 Steríingspund ...108,98 109,28 109,13 Kanadadollar. 55,08 55,26 55,17 Dönsk króna ...10,787 10,819 10,803 Norsk króna .... 9,741 9,771 9,756 Sænsk króna 9,151 9,179 9,165 Finnskt mark ...13,039 13,079 13,059 Franskur franki ...12,325 12,363 12,344 Bclgiskur franki ...2,0282 2,0346 2,0314 Svissneskur franki.. 49,60 49,74 49,67 Hollenskt gyllini 37,39 37,51 37,45 Þýskt mark 41,91 42,03 41,97 hölsk líra .0,04286 0,04300 0,04293 Austurriskur sch 5,952 5,980 5,971 Portúg. escudo ...0,4165 0,4179 0,4172 Spánskur pcseti ...0,5179 0,5197 0,5188 Japansktyen ...0,6658 0,6676 0,6667 frskt pund ...104,81 105,15 104,98 SérsL dráttarr. ...100,44 100,74 100,59 ECU-Evrópumynt.... 81,38 81,62 81,50 Grisk drakma ...0,2918 0,2928 0,2923 KR0SSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 . • 9 10 ii 12 13 14 15 16 1 17 18 9. Lárétt 1 tré 4 grin 7 greina 8 matur 9 hindraöi 11 bor 12 tapi 16 mælitæki 17 spil 18 klampi 19 kropp Lóörétt 1 elska 2 lána 3 samningur 4 fjöldinn 5 smámenni 6 snæði 10 tísku 12 þannig 13 háls 14 sáld 15 tíu Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 frú 4 vol 7 löt 8 efi 9 ágjamt 11 ark 12 gasaleg 16 ósk 17 ala 18 aka 19 gíl Lóbrétt 1 flá 2 rög 3 útjaska 4 verklag 5 ofn 6 lit 10 ara 12 góa 13 ask 14 Elí 15 gal

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.