Tíminn - 04.02.1994, Qupperneq 1

Tíminn - 04.02.1994, Qupperneq 1
SÍMI 631600 78. árgangur STOFNAÐUR 1917 Föstudagur 4. febrúar 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 24. tölublaö 1994 Einkavinavœöingin tekur á sig nýja mynd. Forsœtisráöherra kallar á útvarpsstjóra til sín og í framhaldi af því er fulltrúi útvarpsstjóra rekinn: Knúði Davíb Heimi til að reka Arthúr? Heimir Steinsson útvarps- stjóri sagbi Arthúr Björgvini Bollasyni, skipulags- og dag- skrárrábgjafa útvarpsstjóra, upp störfum í gær vegna bréfs sem Arthúr sendi for- manni Stéttarsambands bænda. Ákvörðun sína tók Heimir í framhaldi af sam- tali sem hann átti viö Davíö Oddsson forsætisráöherra og starfandi menntamálaráö- herra. Davíð kallaði Heimi á fund sinn í gær og óskaöi eftir skýr- ingu á bréfinu. Davið lýsti því yfir í samtali við Stöð tvö í gær að hann hefði aldrei séð ann- að eins bréf frá embættis- manni. í bréfinu er beint og óbeint sneitt að Hrafn Gunnlaugs- syni, framkvæmdastjóra Sjón- varpsins. Tíminn spuröi Hrafn hvort hann hefðii haft ein- hver afskipti af þessu máli. „Ég veit afskaplega lítið um Flest börn fæðast á þriöjudögum Af öllum bömum sem fæddust árið 1992 litu aöeins 535 böm fyrst dagsins ljós á sunnudög- um, en aftur á móti 762 böm á þriðjudögum. Mismunurinn er um 42% eða 227 böm. Þessar merkilegu tölur em úr skýrslum Hagstofunnar um bamkomu. Sérstaka athygli vekur hvaö fá böm fæðast um helgar, því fæö- ingar á laugardögum em nær ekkert fleiri en á sunnudögum. Alls fæddust 4.609 böm (lif- andi) árið 1992. Samkvæmt skýrslum Hagstof- unnar röðuðust fæðingar á vikudaga eins og hér segir: Mánudagar 696 böm 15,1% Þriöjudagar 762 böm 16,5% Miðvikudagar 721 bam 15,6% Fimmtudagar 699 böm 15,2% Fösmdagar 656 böm 14,2% Laugardagar 539 böm 11,7% Sunnudagar 535 böm 11,6% Samtals: 4.609 böm 100,0% Ef bamkomur hefðu skipst nokkum vegin jafnt á vikudag- ana (eins og líklega flestir kynnu að ætla) hefðu u.þ.b. 660 böm heilsað þessum heimi á hverjum vikudaganna sjö. Fösmdagurinn einn viröist fyígja því meðaltali. -HEI þetta mál annað en að frétta- menn höfðu samband við mig í gær [í fyrradag] og vildu að ég tjáði mig um bréf sem við- komandi hafði skrifað. Ég hafði þá ekki neina hugmynd um að þetta bréf væri til og bað um að það yrði myndsent til mín. Þegar ég fékk bréfið, sá ég að það var skrifað á bréfs- efni stofnunarinnar og Arthúr hafði skrifað undir þaö með sínu embættisheiti. Þá benti ég fréttamanninum á að ég gæti eiginlega ekki tjáð mig um þetta bréf fyrr en það væri ljóst hvort það væri skrifað í nafni útvarpsstjóra eða ekki. Síðan þegar ég náði á útvarps- stjóra þá tjáði hann mér að það væri skrifað án sinnar vit- undar. Þá sýndist mér fljótt á litiö að hér væri um fmm- hlaup í geðshræringu að ræða. Ég vissi svo ekkert um málið fyrr en ég frétti að útvarps- stjóri hafði sagt viðkomandi Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra sagði á Al- þingi í gær að landbúnaðar- ráðherra mundi setja reglu- gerð í framhaldi af breyting- um á búvörulögum sem kveði á um að innflutningur á pasta, pítsum, sósum og seyði verði áfram frjáls, en sam- kvæmt búvöruíagafrumvarpi ríkisstjómarinnar á innflutn- ingur á þessum vörum að vera háður leyfi landbúnaðarráð- herra. Jón Baldvin sagði þetta í um- ræðum um fmmvarp landbún- aðarráðherra um breytingu á búvömlögum. Jón Baldvin sagði þetta þýða í reynd að frumvarpið fæíi ekki í sér neina breytingu. Áfram verði leyft að flytja inn vöm sem hafi verið á frílista. Tilgangurinn með því að flytja fmmvarpið sé aðeins að eyða þeirri réttaróvissu sem skapaðist með dómi Hæstarétt- ar í skinkumálinu. Landbúnaðarráðherra tók und- ir með utanríkisráðherra og sagði að frumvarp fæli ekki í sér neina efnilega breytingu. Inn- flutningsmálum búvara verði hagaö með óbreyttum hætti þangað til GATT- samningamir aöila upp störfum," sagði Hrafn. Á sínum tíma vék útvarps- stjóri Hrafni úr starfi vegna ummæla hans um Ríkisút- varpið og starfsmenn hans. Hrafn var spurður hvort hon- um fyndist ekki óeðlilegt að Arthúr væri sagt upp störfum vegna skoðana sinna. „Eg hugsa að þaö sé ansi mik- ill munur á að hafa skoðanir á málum og aö hafa uppi orð- bragð um útrýmingu gyðinga í Þýskalandi nasismans. Hins vegar tel ég nauðsynlegt að öll mál komi hér til umræðu og hef jafnan hvatt til þess. Ég hef margoft beðið Arthúr að eiga við mig orðræðu ef hann kysi, en ég held að það sé ekki neinu máli til framdráttar að velja sér þennan umræðu- grundvöll." Hrafn var spuröur um hvort hann hefði rætt þetta mál við starfandi menntamálaráð- taka gildi, en talað hefur verið um aö það verði á miðju næsta ári. Ekki vom allir þingmenn stjómarflokkanna sammála um að fmmvarpið fæli ekki í sér efn- islega breytingu. Egill Jónsson, formaður landbúnaðamefndar, sagðist telja að frumvarpiö fæli í sér þrengingu á valdi landbún- aðanáðherra. Eggert Haukdal al- þingismaður gekk enn lengra og lýsti andstöðu við frumvarpið. -EÓ Rölt í heita pottinn Þoð var vetrarlegt um oð litast í Sundlaugum Reykjavíkur í gœr, en þar vai engu oð síbur margt um manninn. Nokkur tímamót urbu í starfseminni því tekin voru í notk- un forláta leirböb eins og greint er frá á blabsíbu 2. Þessi sundlaugar- gestur lét þab þó ekki breyta venj- um sínum og gekk í rólegheitun- um í átt til heita pottsins eins og svo oft ábur. Tímamynd CS herra, þ.e. Davíð Oddsson. „Ég vissi nú ekki að núverandi for- sætisráðherra væri starfandi menntamálaráðherra. Ég leit svo á að þetta væri alfarið mál útvarpsstjóra og væntanlega yfirmanns útvarpsstjóra, sem er menntamálaráðherra, því að það er vegið að honum í bréfinu. Ég hugsa að sérhver maöur sjái, burtséð frá pólit- ískri skoöun, að þetta hlýtur að vera mál sem útvarpsstjóri og menntamálaráðherra verða að taka á. Ég held að það hafi ekki neinn mabur þurft að hafa áhrif á nokkum mann til að málið færi í þennan farveg. Ég held að það hafi gerst sjálf- krafa," sagði Hrafn. -EÓ Sjá bréf Arthúrs Björgvins tÚ formanns Stéttarsam- bands bænda bls. 2 Eggert Haukdal alþingismaöur lýsir andstööu viö búvörulagafrumvarp ríkisstjórnarinnar: Ekki bannað að flytja inn pítsur og pasta

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.