Tíminn - 04.02.1994, Qupperneq 7

Tíminn - 04.02.1994, Qupperneq 7
Föstudagur-4. febrúaF. 199,4 Wíwáwsi 7 Bragi Guöbrandsson, aöstoöarmaöur félagsmálaráöherra, lýsir hugmyndum um „frystingu" húsnœöislána: Viíja bjarga fólki áöur en þab hrap- ar í hyldýpiö „Þab er mjög slæmt ab sitja og geta ekkert gert, þegar fólk kemur héma í svona tilvikum — ég er nú búinn ab taka á móti tveim í dag. Þetta er fólk, sem gerir allt sem þab getur til þess ab standa fyrir sínu og hefur gert þab allt sitt líf. Þab er ekk- ert ab því. Þetta er bara fólk, sem hefur þab eitt til „saka" unnib ab hafa misst atvinnu sína, fær enga abra vinnu og getur einfaldlega ekki borgab. Þab horfir því fram á ab missa heimili sín. Þetta er óþolandi ástand og þab er augljóst ab þessi hópur fer vaxandi eftir því sem atvinnuleysi eykst." Þaö er aöstoöarmaöur félags- málaráöherra, Bragi Guöbrands- son, sem hefur frá þessari döpm reynslu aö segja, þegar Tíminn leitaöi hjá honum frétta af eins konar „frystingu" húsnæöislána, sem er í undirbúningi í ráöuneyt- inu. Bragi segir aö líta megi á þetta sem framhaldsaögeröir í tengsl- um viö þær skuldbreytingaraö- geröir, sem samþykktar vom s.l. haust í ákveönu samstarfi viö bankakerfi og lífeyrissjóöi. Nú sé hins vegar rætt um lagaheimild til þess aö Húsnæöisstofnun geti hugsanlega heimilaö frestun á greiöslum hjá einstökum lánþeg- um Byggingarsjóös ríkisins í allt aö 3 ár — ámóta heimild og Bygg- ingarsjóöur verkamanna hefur. Bragi segir þaö t.d. vera eitt skil- yröiö fyrir fyrirgreiöslu, m.v. gild- andi reglur, aö lánin séu þegar komin í vanskil. Sumir umsækj- endumir séu hins vegar í þeirri stööu aö hafa rétt nýlega misst vinnuna; þeir sjái nú allt stefna í húrrandi vanskil og vilji því eöli- lega bregöast viö áöur en í algjört óefni sé komiö. Hugmyndin meö „frystingu" sé meöal annars sú aö foröa fólki frá því aö stefna öllu í vanskil og þrot og þeim persónu- legu hremmingum sem því fylgja. Reglur hafa ekki veriö samdar ennþá. En aö sögn Braga má reikna meö aö skilyröi fyrir slíkri frestun veröi þau, aö greiöslu- byröi (afborgunar, vaxta og verö- bóta) sé yfir einhverju tilteknu hlutfalli af tekjum greiöandans, t.d. yfir 30% heildartekna. Og í ööru lagi aö viökomandi hafi orö- iö fyrir verulegri tekjuskeröingu vegna atvinnuleysis, minnkaörar vinnu eöa veikinda. En Bragi tek- ur fram aö þetta hafi þó ekki enn- þá veriö ákveöiö, þar sem frum- varpiö um þetta hafi ekki einu sinni veriö samiö ennþá. Spuröur hvort vitaö sé um fjölda þeirra sem þetta mundi ná til, hvort þar sé kannski um mörg hundruö fjölskyldur aö ræöa, svaraöi Bragi: „Ég býst viö aö þetta veröi dágóö- ur hópur. Þaö er þó ekki ljóst hvaö viö erum aö tala um marga. En þess má geta aö vegna þeirra skuldbreytinga, sem samþykktar vom í haust, hafa borist kringum 280 umsóknir, hvar af um 120 hafa verið afgreiddar. Sú leið er þó ekki farin nema flötur þyki vera á málinu. í sumum tilvikum em þetta vonlaus dæmi, m.a. vegna þess aö frekari veösetningar em ekki mögulegar og í öömm tilvik- um koma skuldbreytingar ekki aö gagni," sagöi Bragi Guöbrands- son. - HEI Frá afhendingu verölaunagrípsins í Höfba. Broddi er fyrír mibrí mynd, en honum á hægrí hönd er unnusta hans, Helga Þórarínsdóttir, og á vinstrí hönd honum er Árni Þór Árnason, formabur Badmintonrábs Reykjavíkur, en rábib fékk 7 00 þúsund kr. til styrktar starfsemi sinni vib þetta tœkifœrí. Tímamynd: GS Broddi kjörinn íþróttamaður Reykjavíkur 1993 Broddi Kristjánsson, Tennis- og badmintonfélagi Reykjavíkur, var kjörinn íþróttamaöur Reykjavíkur 1993 í fyrradag. Þaö var framkvæmdastjórn íþrótta- bandalags Reykjavíkur sem sá um val á íþróttamanni Reykja- víkur, en þetta er í 15. sinn sem slík útnefning fer fram. Broddi hefur veriö sigursæll I bandmin- toníþróttinni frá 1980, en hann er nú íslandsmeistari í einliða- og tvíliðaleik í 11. skiptið. -ÁG Háskólahátíb Athugasemd frá Þrótti Stjóm Knattspymudeildar Þróttar (K.Þ.) vill hér meö gera athugasemd viö grein í blaði yöar 1. febrúar 1994 undir nafninu „Flótti frá Þrótti". í grein þessari er talað um aö miklar breytingar hafi átt sér stað hjá okkur, en í sannleika sagt er óskiljanlegt hvernig greinarhöfundur getur sett þess- ar línur á blaö án þess að fá staðfestingu á því hjá viðkom- andi aðilum stjómar K.Þ. Rétt er að eftirtaldir leikmenn séu famir frá félaginu: Dragan Manjolovic til ÍBV. Ingvar Ólason til Fylkis. Axel Gomes til Víkings R. Aörir leikmenn hafa ekki óskaö eftir félagaskiptum og em nú í dag allflestir leikmenn okk- ar komnir á svokallaöa KSÍ- samninga. Má þar nefna Theo- dór Jóhannsson og Sverri Pét- ursson, sem greinarhöfundur telur að séu hættir. Hvaö varöar Ragnar Baldursson, sem á aö vera meiddur, þá var hann í fullu fjöri á æfingu meistara- flokks í gærkvöldi (01.02.94). Rétt er hins vegar haft eftir varðandi Ragnar Ö. Baldursson aö hann sé meiddur, en það er spuming um 1-2 vikur í að hann hefji æfingar á ný. Óskar Óskarsson er viö æfingar hjá K.Þ. sem fyrr. Fréttamennska sem slík er mjög slæm fyrir félagiö og ósk- um viö eftir því viö Tímann aö leiörétting veröi gerð sem allra fyrst. Markmið hjá K.Þ. á þessu keppnistímabili er aö spila með- al þeirra bestu í 1. deild, sem og öðmm liðum í 2. deild 1994. Öll keppnistímabil em erfið, en það telur þegar upp er staðiö og emm við Þróttarar bjartsýnir. Meö fyrirfram þakklæti og von um áframhaldandi gott sam- starf. F.h. Knattspymudeildar Þróttar, Sigurður K. Sveinbjömsson Háskólahátíð veröur haldin í Háskólabíói laugardaginn 5. febrúar 1994 kl. 14.00 og fer þar fram brautskráning kandídata. Athöfnin hefst með því aö Kjart- an Óskarsson, Óskar Ingólfsson og Siguröur I. Snorrason leika tónlist eftir W.A. Mozart. Há- skólarektor, Sveinbjöm Bjöms- son, ávarpar kandídata og ræöir málefni Háskólans. Deildarforset- ar afhenda kandídötum prófskír- teini. Aö lokum syngur Háskóla- kórinn nokkur lög undir stjóm Hákonar Leifssonar. Að þessu sinni veröa brautskráð- ir 112 kandídatar og skiptast þeir þannig eftir deildum og náms- greinum: LÆKNADEILD 5 M.S.-próf í heilbrigbisvísindum 1 Námsbraut í lyfjafræbi Kandídatspróf í lyfjafræbi 2 Námsbraut í hjúkmnarfræbi B.S.-próf í hjúkrunarfræbi 2 LAGADEILD Embættispróf í lögfræbi 8 VIÐSKIPTA- OG HAGFRÆÐIDEILD 15 Kandídatspróf í vibskipta- fræbum 10 B.S.-próf í hagfræbi 5 HEIMSPEKIDEILD 27 M.A.-próf í ensku 1 M.A.-próf í islenskum bókmenntum 1 M.Paed.-próf í ísiensku 1 B.A.-próf í almennri bókmenntafr. 3 B.A.-próf í ensku 2 B.A.-próf í frönsku 2 B.A.-próf í heimspeki 1 B.A.-próf í islensku 7 B.A.-próf í rússnesku 1 B.A.-próf í sagnfræbi 4 B.A.-próf í sænsku 1 B.A.-próf í þýsku 1 Próf í íslensku fyrir erlenda stúdenta Bacc. philol. Isl.-próf 1 VERKFRÆÐIDEILD 3 Lokapróf í byggmgarverkfræbi 2 Lokapróf í rafmagnsverkfræbi 1 RAUNVÍSINDADEILD 26 Meistarapróf í eblisfræbi 1 Meistarapróf í efnafræbi 1 Meistarapróf í líffræbi 1 B.S.-próf í jarbeblisfræbi 2 B.S.-próf í landafræbi 1 B.S.-próf í líffræbi 9 B.S.-próf í matvælafræbi 5 B.S.-próf í tölvunarfræbi 2 B.S.-próf í efnafræbi 3 B.S.-próf í stærbfræbi 1 FÉLAGSVÍSINDADEILD 28 B.A.-próf í bókasafns- og upplýsingafræbi 3 B.A.-próf í félagsfræbi 4 B.A.-próf í sálarfræbi 9 B.A.-próf í stjómmálafræbi 10 B.A.-próf í uppeldis- og menntunar- fræbi 2 íbúar Arneshrepps þakka Slysavarnafélaginu hugulsemi og höföingsskap: Slysavamafélagiö færöi Ámeshreppingum sjúkrabíl Frá Gubmundl P. Valgelrssynl, Bæ, Ámes- hreppl á Ströndum. Slysavamafélag íslands hefur sýnt okkur Ámeshreppsbúum einstæðan höfðingsskap og vin- arhug meö því aö færa Björgim- arsveit Ámeshrepps sjúkraflutn- ingabifreið til afnota og umráða. Bifreiöin kom með skipi á Norö- urfjörö fyrir nokkru. Þaðan var henni ekið á flugvöllinn á Gjögri, þar sem hún veröur geymd í ágætu, nýbyggöu áhaldahúsi. Bifreiöin er ekki ný, en lítiö notuö og vel með farin. Meö íslandsflugi í Gjögur þann 17. janúar komu Einar Sigur- jónsson, forseti Slysavamafélags Islands, og Þór Magnússon er- indreki sama félags, þeirra er- inda aö afhenda Björgunarsveit- inni bifreiöina meö formlegum hætti. Baö forseti Slysavamafé- lagsins hreppsbúa vel að njóta. Formaöur Björgunarsveitar Ár- neshrepps, Úlfar Eyjólfsson bóndi á Krossanesi, veitti bifreið- inni viðtöku og þakkaði fyrir hönd hreppsbúa. „Hér er um einstæðan atburö aö ræöa og hugulsemi í garð okkar fámenna og afskekkta sveitarfélags. Ámes- hreppingar þakka af alhug fyrir þetta öryggistæki. Bifreiöin á eft- ir aö koma í góöar þarfir, þegar flytja þarf sjúklinga frá heima- húsum á flugvöllinn eöa annað, þegar veikindi eða slys ber að garöi án þess aö gera boö á und- an sér." Veður var sæmilegt þennan dag — hafði gengið niður eftir langa stórviðrishrinu — og vegir færir. Margir þeirra hreppsbúa, sem áttu heimangengt, gerðu ferð sína á Gjögurflugvöll til að vera viðstaddir þennan einstæða at- burð og sýna með því þakklæti sitt við hina góðviljuðu gesti. Konur í sveitinni höfðu búið út kaffi og meðlæti, sem þær tóku með sér á flugvöllinn, aökomu- mönnum og heimafólki til hressingar og samlætis. Flugvélin, sem var í áætlunar- flugi, beiö á meðan þessi athöfn fór fram. Hinir góöu gestir fóru meö henni til baka. Mér finnst ástæöa til aö vekja athygli á þessum sérstaka höfö- ingsskap í garð okkar Ámes- hreppinga. Hún sýnir aö góðir menn hugsa hlýtt til okkar og sýna þaö í verki, þegar þeir fá því viö komiö. Hafi þeir, sém aö þessu stóöu, hjartans þakkir okk- ar og óskir um farsæld í störfum sínum.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.