Tíminn - 04.02.1994, Síða 14

Tíminn - 04.02.1994, Síða 14
14 Wmbmi Föstudagur 4. febrúar 1994 Pagskrá sjónvarps um helgina Föstudagur 4. febrúar 17.30 Þlngsjá Helgi Már Arth- ursson fréttamaður segir tíöindi af Alþingi. Áöur á dagskrá á fimmtudags- kvöld. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gullcyjan (1:13) (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggöur á sígildri ( sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýbandi: Ingólfur Kristjánsson. Leikraddin Ari Matthí- asson og Magnús Ólafsson. , 19.25 Ur ríkl náttúrunnar í sól og sumar- yi Oewel in the Sun) Bresk fræbslumynd um aubugt dýralrf f þjóbgarbi í Cambíu. Þýbandi og þulun Óskar Ingimarsson. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Popphelmurinn Tónlistarþáttur meb blöndubu efnl.Unrisjón: Dóra Takefusa. Dagskrárgerb: Hilmar Oddsson. 19.30 Vlstasklptl (7:22) (A Different Worid) Bandarískur gamanmyndaflokkur um uppátæki nemendanna í Hillman-skólanum. Þýbandi: Ólöf Pétursdóttir. 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Nýir landnámsmenn (1:3) Fyrsti þáttur af þremur um fólk af erlendu bergi brotib sem sest hefur ab á íslandi. Landnáms- mennimir nýju segja frá skobunum sfnum og vibhorfum en einnig er fjallab um framlag þeirra tíl íslenskrar menningar. í þessum þætti er m.a. rætt vib Robert Melk frá Banda- rikjunum, Veroniku Palaniandy frá Singapore, Halldór Nguyen frá Víetnam og Priscillu Zanoria frá Filippseyjum. Umsjón: Sigmar B. Hauksson. Framleibandi: Miblun og menn- ing. 21.10 Samherjar (2:9) Oake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur meb Willi- am Conrad og Joe Penny í abalhlutverkum. Þýbandi: Kristmann Eibsson. 22.05 Dátadraumar (Bye Bye, Baby) Bresk bíómynd frá 1992 þar sem segir frá manni sem er ab Ijúka tveggja ára herþjónustu. Hann lítur yfir farinn veg og verbur hugsab tíl konunnar sem hann varb ástfanginn af á fyrsta degi sínum í hemum. Leikstjóri: Ed- ward Bennett. Abalhlutverk: Ben Chaplin, Jason Flemyng og Colin Tiemey. Þýbandi: Ásthildur Sveinsdóttir. 23.45 Evrópskur djass (2:2) (European Jazz Night) Upptaka frá tónleikum sem haldnir voru í Prag, Kaupmannahöfn og Luleá í Svíþjób. Mebal þeirra sem koma fram eru Chris Barber og hljómsveit, Svend Asmussen, Norrbotten Big Band ásamt Phil- ippe Catherine, Naima-kvartettinn og Kvar- tett Milans Svoboda. (Evróvision) 00.50 Útvarpsfréttlr í dagskrárlck - 16:45 Nágrannar _m 17:30 Sesam opnlst þú fÆfiTnfi’? Sautjándi þáttur endurtekinn. fp' 18:00 Úrvalsdelldln (- Extreme Limite) Leikinn franskur myndaflokkur um nokkra hressa krakka í æfingabúbum. (22:26) 18:30 NBA tllþrtf Skemmtilegur þáttur þar sem vib fáum ab kynnast "hinni hlibinni" á libsmönnum NBA deildarinnar. 19:19 19:19 20:15 EJríkur Vibtalsþáttur í beinni út- sendingu. Umsjón: Eiríkur Jónsson. Stöb 2 1994. 20:35 Ferhast um tímann (Quantum Leap) Sam er enn á ferb og flugi um tímann og Al er sjaldnast langt undan. (14:21) 21:25 GUestvagnalelgan (Full Stretch) Breskur myndaflokkur sem fjallar um starfs- menn og eigendur límúsínuþjónustu sem sinnir hinum ríku og frægu. (5:6) 22:20 ökuskírtelnl (Licence to Dríve) Bíl- prófib skiptir táningana ákaflega miklu máli og þessi gamanmynd fjallar um vinina Les og Dean sem eru á sautjánda ári. Þeir iba í skinninu eftír ab geta brunab um strætin og heillab dömumar upp úr skónum. Loks renn- ur stóri dagurinn upp en piltamir geta ó- mögulega fellt sig vib fábrotinn fjölskyldubíl og taka þvf kadiljákinn, sem afi Les á, trausta- taki. Síban fara þeir í sögulegan bíltúr sem endar meb ósköpum. Abalhlutverk: Corey Haim, Corey Feldman, Carol Kane og Ric- hard Masur. Leikstjóri: Greg Beeman. 1988. 23:50 Bannsvæblb (Off-Limits) Buck McCriff og Albaby Perkins eru í glæparann- sóknardeild hersins. Þeir eru sendir til Saigon þegar Víetnamstríbib stendur sem hæst tíl ab rannsaka hrottaleg morb sem þar hafa verib framin á sex vændiskonum. Borgin ibar af lífi og þab er erfitt ab festa hönd á nokkrum sköpubum hlut. Vændiskonumar áttu þab þó allar sameiginlegt ab hafa alib bandarískum t hermönnum böm og fljótlega berast böndin ab háttsettum manni innan hersins. Rann- sókn málsins leibir félagana um öngstræti stórborgarinnar þar sem víba leynast hættur. Abalhlutverie Willem Dafoe, Cregory Hines, Fred Ward og Amanda Pays. Leikstjóri: Christopher Crowe. 1988. Stranglega bönn- ub bömum. 01:35 Úrvalssveltin (Navy Seals) Sérsveit hermanna kemst á snpbir um ab harbsvírabir hrybjuverkamenn fyrir botni Mibjarbarhafs hafi undir höndum stórhættuleg flugskeytí. Úrvalssveitin finnur felustab vopnanna en ábur en hún getur grandab þeim brjótast út bardagar á svæbinu. Abalhlutveríe Chariie Sheen og Michael Biehn Leikstjóri: Lewis Teague. 1990. Lokasýning. Stranglega bönn- ub bömum. 03:25 Fólklb undlr stlganum (People Under the Stairs) Hugmyndin ab handrití myndarinnar í kvöld kviknabi eftir ab leik- stjórinn og handritshöfundurinn Wes Craven las blabagrein um nokkra unglinga sem fundust innilokabir og höfbu, í orbsins fyilstu merkingu, aldrei komib út fyrir hússins dyr. Meb valinkunnu libi kvikmyndatökumanna, snilldaríegum tæknibrellum, vandabri svibs- mynd og aubugu hugmyndaflugi tekst Wes Craven ab halda þér vlb efnib í þessari hroll- vekju. Abalhlutverk: Brandon Adams, A.J. Langer, Evrett McGili og Wendy Roby. 1991. Stranglega bönnub bömum. 05:05 Dagskrárlok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Laugardagur 5. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp bam- i Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttir. Stundin okka Endur- sýning frá síbasta sunnudegi. Mebal annars verba sýnd atribi úr sýningu Leikfélags Hafnarfjarbar á Bugsy Malone. Umsjón: Helga Steffensen. Dag- skrárgerb: jón Tryggvason. Felix og vinir hans (5:15) Felix sér allan heiminn ofan úr risavöxnu tré. Þýbandi: Edda Kristjánsdóttír. Sögumabun Steinn Ármann Magnússon. (Nordvision - Sænska sjónvarpib) Norræn gobafræbi (5:24) Rofib heit Þýbandi: Kristín Mántylá. Leikradd- in Þórarinn Eyfjörb og Elva Ósk Ólafsdóttír. (Nordvision - Finnska sjónvarpib) Sinbab sæfari (26:42) Sinbab hefur ráb undir rifi hverju. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Abalsteinn Bergdal og Sigrún Waage. Caldrakaríinn í Oz (34:52) Kynja- hæna vísar Dórótheu og vinum hennar til vegar. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. Leikraddin Aldís Baldvinsdóttir og Magnús Jónsson. Bjamaey (17:26) Nú er bleiki baróninn kom- inn í klípu. Þýbandi: Kolbrún Þórisdóttír. Leikraddir: Vigdís Gunnarsdóttir og Þórhallur Gunnarsson. Tuskudúkkumar (7:13) Nú verbur litast um í leyndardómsfullum helli. Þýbandi: Eva Hallvarbsdóttír. Leikraddin Sig- rún Edda Bjömsdóttir. 11.00 Bóndi er bústólpi Ný, heimildar- mynd um landbúnab. Fjallab er um stjóm- kerfib í íslenskum landbúnabi og hlutverk bænda innan þess. Rætt er vib fjölda bænda og fjallab um óhefbbundinn landbúnab meb- al annars. Myndefni er fengib víba af lands- byggbinni. Handritib skrifubu Helga Brekkan og Helgi Felixson sem jafnframt annabist dagskrárgerb. Ábur á dagskrá 23. janúar. 11.45 Er bóndl bústólpl? Samantekt úr umræbuþætti um íslenskan landbúnab sem sýndur var 25. janúar. Umræbum stýrir Óli Bjöm Kárason. 12.55 Stabur og stund Heimsókn (9:12) í þáttunum er fjallab um bæjarfélög á lands- byggbinni. í þessum þætti er litast um í Borgarfirbi eystra. Dagskrárgerb: Hákon Már Oddsson. Endursýndur þáttur frá mánudegi. 13.10 í sannleika sagt Ábur á dagskrá á mibvikudag. 14.15 Syrpan Umsjón: Ingólfur Hannesson. Stjóm upptöku: Gunnlaugur Þór Pálsson. Ábur á dagskrá á fimmtudag. 14.40 Einn-x-tveir Ábur á dagskrá á mib- vikudag. 14.55 Enska knattspyman Bein útsend- ing frá leik Manchester City og Ipswich. Am- ar Bjömsson lýsir leiknum. 16.50 íþróttaþáttuHnn Umsjón: Samúel Öm Eríingsson. Stjórn útsendingar: Gunn- laugur Þór Pálsson. 17.50 T áknmál sfréttir 18.00 Draumastelnnlnn (7:13) (Dream- stone) Ný syrpa í breskum teiknimyndaflokki um baráttu illra afla og góbra um yfirráb yfir hinum kraftmikla draumasteini. Þýbandi: Þor- steinn Þórhallsson. Leikraddir: Öm Ámason. 18.25 Veruleikinn - Ab leggja rsekt vib bemskuna Níundi þáttur af tólf um uppeldi bama frá fæbingu til unglingsára. Umsjón og handrit: Sigríbur Amardóttír. Dagskrárgerb: Plús film. Abur á dagskrá á þribjudag. 18.40 Eldhúslb Matreibsluþáttur þar sem Úlfar Finnbjömsson kennir sjónvarps-áhorfendum ab elda ýmiss konar rétti. Dagskrárgerb: Saga film. 18.55 Fréttaskeytl 19.00 Strandverblr (4:21) (Baywatch III) Bandarískur myndaflokkur um ævintýralegt líf strandvarba í Kalifomíu. Abalhlutverk: Dav- id Hasselhof, Nicole Eggert og Pamela And- erson. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Slmpson-fjölskyldan (3:22) (The Simpsons) Ný syrpa í hinum geysivin- sæla teiknimyndaflokki um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson og ævintýri þeirra. Þýbandi: Olafur B. Gubnason. 21.15 Ból og bltl (B & B) Bresk fjölskyldu- mynd frá 1992 sem gerist á suburströnd Eng- lands. Atvinnulaus arkitekt bregbur á þab ráb ab breyta húsi sínu í gistiheimili. Reksturínn gengur vel en fjandvinur arkitektsins ætlar sér ab komast yfir lóbina, rffa húsib og reisa í stabinn oríofsíbúbir. Leikstjóri: Graham Dixon. Abalhlutverk: Kevin Whately, Alex- andra Millman, Joanna Kanska, Kate Murphy og lan McNeice. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 23.00 CaukshrelbHb (One Flew Over the Cuckoo's Nest) Bandarísk óskarsverblauna- mynd byggb á sögu eftir Ken Kesey. Fangi er lagbur inn á gebsjúkrahús tíl rannsóknar. Meban á dvöl hans stendur stappar hann stálinu í abra vistmenn og hvetur þá til ab láta ekki fara meb sig eins og skynlausar skepnur. Leikstjóri: Milos Forman. Abalhlut- verk: Jack Nicholson, Louise Fletcher, Will Sampson, Danny DeVito, Christopher Uoyd og Sotman Crothers. Þýbandi: Ölöf Péturs- dóttír. Kvikmyndaeftiriit ríkisins telur mynd- ina ekkihæfa áhorfendum yngri en 16 ára. 01.10 Útvfirpsfréttlr í dagskráHok 09:00 Mcb Afa Afi vaknabi 0ÆfTÍlfí-9 snemma 1 mt>r9un því hann E^útUuZ var svo spenntur ab sýna ykk- ur nokkrar skemmtílegar teiknimyndir og segja ykkur sitt lítíb af hverju. Handrit: Öm Árnason. Umsjón: Agnes Johansen. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 10:30 Skot og mark Skemmtíleg teikni- mynd meb íslensku tali um stráka sem spila fótbolta. 10:55 Hvftl útfur Litla stúlkan og vinur hennar, Hvítí úlfur, lenda í spennandi ævin- týrum. 11:20 Brakúla gretfi Þab gengur á ýmsu í kastalanum hjá Brakúla greifa. 11:45 Fcrb án fyrirhctts (Odyssey II) Spennandi leikinn myndaflokkur fyrir böm og unglinga. (5:13) 12:10 Llkamsnekt í stab handlóba má nota 250 g -1 kg sandpoka. Leibbeinendur: Ágústa Johnson, Hrafn Fribbjömsson og Gló- dís Gunnarsdóttir. Stöb 2. 12:25 NBA tllþrff Endurtekinn þáttur frá því í gær. 13:00 Evrópski vlnsældalistinn (MTV - The European Top 20) Hressilegur tónlistar- þáttur þar sem tuttugu vinsælustu lög Evr- ópu eru kynnt. 13:55 Hdmsmclstarabridgc Lands- bréfa íslendingar urbu heimsmeistarar í bridge árib 1991 og í þessum þáttum skýrir Gubmundur Páll Amarsson leikina gegn sveit Bandaríkjamanna. Þættimir eru tuttugu tals- ins og em ætlabir jafnt byrjendum sem lengra komnum. 14:15 Crand Prix mótlb í snókcr Stöb 2 hefur nýlega fest kaup á nokkmm snóker- mótum frá Bretlandi í samvinnu vib snókerstofur á Reykjavíkursvæbinu. Hér verb- ur sýnt fyrsta mótíb og er þab sjálft Grand Prix mótib. Umsjón: Heimir Karlsson. 15:10 3 BÍÓ Hundasaga (Footrot Flats) Hundur er abalsöguhetja þessarar teikni- myndar. Hann er einhver vinsælasta teikni- myndahetja Ástralíu og í þessari mynd fáum vib ab fylgjast meb honum og vinum hans. Gerb þessarar teiknimyndar tók næstum eitt og hálft ár og em í henni yfir 100 þúsund einstakar myndir, teiknabar og málabar sér- staklega fyrir þessa teiknimynd. 16:20 NBA tllþrif Endurtekinn þáttur frá því í gær. 16:45 Ccrb myndarínnar Mrs. Doubt- flrc í þessum þættí verbur fylgst meb gerb myndarinnar Mrs. Doubtfire og spjallab vib leikara og leikstjóra. 17:00 Hótd Mariin Bay (Marlin Bay) Nýsjálenskur myndaflokkur um Charlotte Kincaid og hóteleigendurna. (12:17) 18:00 Popp og kók Gób blanda af því besta sem er ab gerast í tónlistar- og kvik- myndaheiminum. Stjóm upptöku: Rafn Rafnsson. Framleibandi: Saga film hf. Stöb 2 og Coca Cola 1994. 18:55 FalJcg húb og frískleg Nú endur- sýnum vib fyrsta þáttinn í þessarí fróblegu ís- lensku þáttaröb þar sem fjallab er um um- hirbu húbarinnar. í þessum þætti verbur fjall- ab almennt um húbina, uppbyggingu henn- ar, starfsemi og utanabkomandi þætti, eins og hita, kulda og snyrtivörur. Þátturinn var ábur á dagskrá í júní á síbasta ári. Stöb 2 1993. 19:19 19:19 20:00 Falln myndavél (Beadle's About) Gamansamur breskur myndaflokkur meb hábfuglinum Jeremy Beadle. (7:10) 20:35 Imbakasslnn Grínrænn spéþáttur meb dægurívafi. Umsjón: Gysbræbur. Stöb 2 1994. 21:00 Á norburslóbum (Northem Expos- ure) Skemmtilegur og lifandi framhalds- myndaflokkur um ungan lækni í smábæ í Alaska. (12:25) 21:50 Töfralæknlrinn (Medicine Man) Lengst inni í regnskógum Subur-Ameríku starfar fluggáfabur en sérlundabur vísinda- mabur sem hefur öllum ab óvörum fundib lækningu vib krabbameini. En bjöminn er ekki unninn því hann hefur týnt formúlunni og leitar hennar nú í kapphlaupi vib tímann. Abalhlutverk: Sean Connery, Lorraine Bracco og Jose Wilker. Leikstjóri: John McTiernan. 1992. 23:30 Strákamlr í hvcrflnu (Boyz N the Hood) Tre Styles er alinn upp af föbur sínum sem reynir allt hvab hann getur til ab halda drengnum frá glæpum í hverfi sem er undir- lagt af klíkuofbeldi og eiturlyfjasölu. Abal- hlutverk: Larry Fishbume, lce Cube, Cuba Gooding Jr. og Nia Long. Leikstjórí: John Singleton. 1991. Stranglega bönnub böm- um. 01:25 Ofsahræbsla (Fear Stalk) ]ill Clayburgh fer meb hlutverk framleibanda sjónvarpsefnis sem kemst ab því ab gebsjúk- lingur eltír hana á röndum og fylgist meb öllu sem hún gerir. Hann hefur þab í huga ab taka völdin í Irfi hennar og hún verbur ab koma í veg fyrir þab meb öllum mögulegum rábum. Abalhlutverk: Jill Clayburgh og Steph- en Macht. Leikstjóri: Larry Shaw. 1989. Loka- sýning. Bönnub bömum. 03:00 Gcgn vllja hcnnar (Without Her Consent) Þessi átakanlega kvikmynd er byggb á sannri sögu og segir frá Emily Bríggs sem flytur frá smábæ til stórborgarinnar Los Angeles. Ágætis kunningsskapur tekst meb henni og nágranna hennar, Jason. Jason býb- ur Emily heim og misnotar hana kynferbis- lega. Abalhlutverk: Melissa Gilbert, ScottVal- entine, Bany Tubb og Bebe Neuwirth. Leik- stjóri: Sandor Stem. 1990. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 04:35 Dagskráriok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. Sunnudagur 6. febrúar 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna Kynnir er Rannveig Jó- hannsdóttír. Perrine (6:52) Kona ein telur Perrine vera dóttur sína sem hefur verib týnd. Þýbandi: Jóhanna Þrá- insdóttír. Leikraddir: Sigrún Waage og Hall- dór Bjömsson. Söguhomib Anna Sigríbur Ámadóttir segir ævintýrib af pönnukökukónginum. (Frá 1983). Gosi (33:52) Gosi fer í loftbelg. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. Leikraddir: Om Ámason. Maja býfluga (25:52) Maja og vinir hennar rekast á maur sem er ótrúlega Ijótur. Þýb- andi: Ingi Kari Jóhannesson. Leikraddin Gunnar Gunnsteinsson og Sigrún Edda Bjömsdóttír. Dagbókin hans Dodda (26:52) Doddi eignast tölvuspil og gleymir sér. Þýb- andi: Anna Hinriksdóttír. Leikraddir: Eggert A. Kaaber og Jóna Gubrún Jónsdóttir. 10.50 Hlé 11.00 Mcssa Upptaka frá gubsþjónustu í Innri-Njarbvíkurkirkju. Prestur er séra Baldur Rafn Sigurbsson og organistí Steinar Gub- mundsson. Bima Rúnarsdóttir leikur á þver- flautu og Gubmundur Sigurbarson syngur á- samt kór Innrí-Njarbvíkurkirkju. Stjóm upp- töku: Tage Ammendrup. 13.00 LJósbrot Úrval úr Dagsljóssþáttum vikunnar. 13.45 Síbdcglsumraeban Umsjónarmabur er Ólafur Amarson. 15.00 Dabbl önd og félagar (Daffy Duck: Quackbusters) Bandarísk teiknimyndasyrpa frá 1987. Þýbandi: Matthías Kristiansen. 16.20 Badmlnton Bein útsending frá úrslit- um í einlibaleik karía og kvenna á íslandsmót- inu í badminton sem fram fer í Laugardals- höll. Umsjón: Samúel Öm Eriingsson. Stjóm útsendingar: Gunnlaugur Þór Pálsson. 17.50 Táknmálsfréttlr 18.00 Stundln okkar Umsjón: Helga Steffensen. Dagskrárgerb: Jón Tryggvason. 18.30 SPK Spuminga- og slímþáttur unga fólksins. Umsjón: Jón Gústafsson. Dagskrár- gerb: Ragnheibur Thorsteinsson. 18.55 Fréttaskcyti 19.00 Boltabullur (6:13) (Basket Fever) Teiknimyndaflokkur um kræfa karla sem út- kljá ágreiningsmálin á körfuboltavellinum. Þýbandi: Reynir Harbarson. 19.30 Fréttakrónlkan Umsjón: Katrín Páls- dóttír og Páll Benediktsson. 20.00 Fréttir og íþróttlr 20.35 Vcbur 20.40 Fólklb I Forsælu (24:25) (Evening Shade) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur í léttum dúr meb Burt Reynolds og Marilu Henner í abalhlutverkum. Þýbandi: Ólafur B. Gubnason. 21.10 brenns konar ást (5:8) (Tre Karlekar II) Framhald á sænskum myndaflokki sem sýndur var í fyrra og naut mikilla vin- sælda. Þetta er fjölskyldusaga sem gerist um mibja öldina. Leikstjóri: Lars Molin. Abalhlut- verlé Samuel Fröler, Ingvar Hirdwall, Jessica Zandén og Mona Malm. Þýbandi: Jóhanna Þráinsdóttir. 22.05 Jórunn Vlbar tónskáld Þáttur um tónlist Jórunnar og æviferil í tilefni af 75 ára afmæli hennar í desember sl. í þættinum raebir Valgarbur Egilsson vib Jórunni um líf hennar og list og flutt er tónlist eftír hana. Stjóm upptöku: Kristín Pálsdóttir. 23.05 Kontrapunktur (2:12) Noregur - Finnland. Annar þáttur af tólf þar sem Norb- uriandaþjóbimar eigast vib í spumingakeppni um sígilda tónlist Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 00.05 Útvarpsfréttlr í dagskráriok 09:00 Sóbl Snibug teikni- mynd meb íslensku tali. 09:10 Dynkur Falleg teikni- mynd meb íslensku tali um litlu risaebluna Dynk. 09:20 í vlnaskógl Hugljúf teiknimynd meb íslensku tali. 09:45 Llsa í Undralandl Talsett teikni- mynd byggb á samnefndu ævintýri. 10:10 Scsam opnlst þú Lærdómsrík leik- brúbumynd meb íslensku tali fyrir böm á öll- um aldri. 10:40 Súpcr Maríó brœbur Skemmtileg- ur teiknimyndaflokkur meb íslensku tali. 11:00 Artúr konungur og ríddaramlr Ævintýralegur og spennandi teiknimynda- flokkur meb íslensku tali. (3:13) 11:30 Blabasnápamlr (Press Gang) Leik- inn myndaflokkur fyrir böm og unglinga um nokkra hressa krakka sem gefa út skólablab. (6:6) 12:00 A slaglnu Hádegisfréttir frá frétta- stofu Stöbvar 2 og Bylgjunnar. Kl. 12:10 hefst bein útsending úr sjónvarpssal Stöbvar 2 frá umræbuþætti um málefni libinnar viku. Stöb2 1994. ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDECI 13:00 NISSAN ddldin íþréttadeild Stöðvar 2 og Bylgjunnar fylgist meb gangi mála í 1. deild í handknattleik. Stöb 2 1994. 13:25 ítalskl boltinn Vátryggingafélag ís- lands býbur áskrifendum Stöbvar 2 upp á beina útsendingu frá leik í 1. deild ítalska boltans. 15:15 NBA körfuboltinn Spennandi leikur í NBA deildinni í bobi Myllunnar. Ab þessu sinni leika Orlando Magic og New York Knicks eba Boston Cettics og Golden State Warriors. Vib auglýsum síbar hvor leikurinn verbur. 6:10 Kclla Stutt innskot þar sem sýnt verbur frá 1. deildinni í keilu. Stöb 2 1994. 16:20 Golfskóll Samvinnuferba-Land- sýnar Skemmtílegir og fróblegir þættir fyrir golfara. Leibbeinandi er Amar Már Ólafsson. Þættimir eru tuttugu talsins og verba viku- lega á dagskrá. Sjá nánari umfjöllun annars stabar í blabinu. 16:35 Imbakasslnn Endurtekinn, fyndrænn spéþáttur. 17:00 Húslb á sléttunnl (Little House on the Prairie) Hugljúfur myndaflokkur fyrir alla fjölskylduna um hina góbkunnu Ingalls fjöl- skyldu. (5:22) 18:00 I svlbsljóslnu (Entertainment This Week) Fjölbreyttur þáttur um allt þab helsta sem er ab gerast í ló/ikmynda- og skemmt- anaibnabinum. Athugib ab þátturinn 60 mín- útur hefur verib færbur tíl á dagskránni og verbur framvegis á sunnudagskvöldum. 18:45 Mörk dagslns Farib yfir stöbu mála í 1. deHd ítalska boltans og besta mark dags- ins valib. Stöb 2 1994. 19:19 19:19 20:00 Lagakrókar (LA. Law) Bandarískur framhaldsmyndaflokkur um lögfræbingana hjá McKenzie og Brachman. (17:22) 20:50 Straumar vorslns (Torrents of Spring) Heillandi og rómantísk kvikmynd sem gerb er eftír sögu rússneska rithöfundar- ins Ivans Turgenev. Abalhlutverk: Timothy Hutton, Nastassia Kinski, Valeria Golino og William Forsythe. Leikstjóri: Jerzy Skolimowski. 1990. 22:30 60 mínútur Þessi vinsæli fréttaskýr- ingaþáttur verbur framvegis á sunnudags- kvöldum og þátturinn í svibsljósinu hefur færst til á dagskránni og verbur framvegis klukkan 18:00 á sunnudagseftírmibdögum. 23:15 Abskllln í icsku (A Long Way Home) Foreldrar þriggja bama skilja þau ein eftir og þab er ekki fyrr en nokkrum vikum seinna ab lögreglan finnur bömin. Þeim er síban komib í fóstur í sitt hvora áttina. Abal- hlutverk: Timothy Hutton, Brenda Vaccaro, George Dzundza og Rosanna Arquette. Leik- stjóri: Robert Markowitz.1981. Lokasýning. 00:50 Dagskráriok Stöbvar 2 Vib tekur næturdagskrá Bylgjunnar. APÓTEK Kvöld-, nstur- og helgldagavarsla apóteka I Reykjavik frá 4. tll 10. febr. er I Hraunbergs apóteki og Ingólfs apótekl. Þaö apótck sem tyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi tll kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnarisíma 18Í88. Neyóarvakt Tannlæknafélags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátíóum. Slmsvari 681041. Hafnarflöróur Hafnarfjaróar apótek og Noróurbæjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá Id. 9.00-18.30 og 61 skipt- is annan hvem taugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á slna vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og heigidagavörsiu. A kvöidin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, ti Id. 19.00. Á helgidögum er opið frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. A öðmm timum er tyfjafræóingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar I slma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og almenna fridaga kl. 10 00-12.00 Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokað I hádeginu milli Id. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opið U kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga bl Id. 18.30. Alaugard. kl. 10.00-13.00 ogsunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekiö er opið rúmhelga daga Id. 9.00- 18.30, en laugardaga Id. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. febrúar 1994. Mánaöargreiösiur Elli/örorkulifeyrir (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir............................11.096 Full tekjutrygging ellilífeyrisþega..........22.684 Full tekjutrygging örorkulífeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams .............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams..................1.000 Mæöraiaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa .............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir....................... 12.329 Dánarbætur 18 ár (v/slysa)...................15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 03. febrúar 1994 kl. 10.51 Opinb. Kaup vióm.gengJ Sala Gengl tkr.fundar Bandaríkjadollar .72,79 72,99 72,89 Steríingspund ....108,81 109,11 108,96 Kanadadollar. 54,90 55,08 54,99 Dönsk króna ....10,788 10,820 10,804 Norsk króna 9,743 9,773 9,758 Sænsk króna 9,200 9,228 9,214 Finnsktmark ....13,121 13,161 13,141 Franskur frankl ....12,330 12,368 12,349 Belgískur franki ....2,0251 2,0315 2,0283 Svissneskurfranki. 50,00 50,14 50,07 Hoilenskt gyllinl 37,38 37,50 37,44 Þýskt mark 41,90 42,02 41,96 ..0,04300 0,04314 5,978 0,04307 5,969 Austurrískur sch 5,960 Portúg. escudo 0,4146 0,4160 0,4153 Spánskur peseti 0,5137 0,5155 0,5146 Japanskt yen ....0,6721 0,6739 0,6730 ....104,43 104,77 100,98 104,60 SérsL dráttarr 1(HL68 100Í83 ECU-EvrópumynL... 81,37 81,61 81,49 Grísk drakma 0,2910 0,2920 0,2915 KR0SSGÁTA 12. Lárétt 1 skrokk 4 dýpi 7 látbragð 8 fugl 9 planta 11 bjargbrún 12 forvitins 16 hraði 17 pinni 18 öskur 19 togaði Lóðrétt 1 hús 2 súld 3 skipshlið 4 borg 5 uppistaöa 6 tónverk 10 ferða- lag 12 sjáðu 13 tvennd 14 ullar- kassi 15 barði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt 1 lóg 4 úfa 7 agn 8 ræl 9 snöggri 11 lóa 12 ástunda 16 lúr 17 gát 18 aga 19 iða Lóbrétt 1 las 2 ógn 3 gnöltra 4 úrgangi 5 fær 8 ali 10 góu 12 ála 13 súg 14 dáð 15 ata

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.