Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 6
6 Mi&vikudagur 9. febrúar 1994 UR HERAÐSFRETTABLÖPUM MÚLI í Dorgvei&i: Heimsmeistara- mót haldib í Ól- afsfirbi 1996? Það vakti athygli margra þeg- ar Bjöm Sigurösson, vélamaö- ur á Akureyri, kom fram í fréttatíma sjónvarps og viör- aöi þá hugmynd sína aö halda heimsmeistaramót í dorgveiöi á íslandi og álitlegasti staður- inn til aö halda slíkt mót væri Ólafsfjaröarvatn. Þessi frétt varð til þess að blaðamaöur Múla dró fram ísbor og veiði- dót og arkaöi út á vatn (rann- sóknarblaöamennska). Borið vom fimm göt á ísinn og veiö- ar stundaðar í tvo tíma. Aflinn varö enginn en blm. varö greinilega var og einn fiskur losnaði upp viö vök (of stór til að komast gegnum vökina?!). Hvaö sem þvi líöur var það samdóma álit aö þessi veiði- skapur væri ekki síöri en sá sem stundaöur er aö sumrinu til. Dekk sólub í Ólafsfirbi Enn ein rósin í atvinnu- hnappagat Ólafsfirðinga er í þann veginn að springa út. Birgir Gúönason hefur fest kaup á dekkjasólningarvélum, sem nú em staösettar á Egils- stöðum. Veröa þær settar upp á Ólafsfiröi strax og húsnæöi hefur fengist. Hráefni til vinnslunnar verö- ur flutt inn frá Þýskalandi en reynsla hérlendis af slíkum vömm er mjög góð. Birgir seg- ir tækni viö sólun dekkja oröna mun meiri en áður og meö vönduðum vinnubrögð- um og góðu hráefni sé hægt aö fá dekk sem gefi nýjum lít- iö eftir. Vélasamstæðan kostar 3,5 milljónir og mun vinnslan til að byrja meö skapa tvö störf. Egilsstaöir: 100 ára heíburs- borgari Nýlega var frú Sigríöur Fann- ey Jónsdóttir, húsfreyja á Eg- ilsstöðum, gerð aö heiðurs- borgara Egilsstaðabæjar. Hún varö 100 ára í gær, 8. febrúar, Hér ávarpar Sigríbur Fanney gesti í kaffisamsæti sem bæjarstjórn Egilsstaba hélt henni en þar var henni afhent heibursskjal og hún útnefnd heibursborgari. Vib dorgveibi í Ólafsfjarbarvatni. og er elsti íbúi í Múlasýslum. Sigríður Fanney bjó um ára- tugaskeiö á Egilsstöðum, ásamt manni sínum Sveini Jónssyni, sem látinn er fyrir nokknun árum. Heimili þeirra var annálaö fyrir myndarskap og gestrisni en þau höföu á hendi umfangsmikinn búskap og hótelrekstur. Sigríður hefur í gegnum tíö- ina starfaö mikiö aö félags- málum kvenna. Hún er einn af stofnfélögum kvenfélagsins Bláklukku og var formaöur þess frá stofnun 1948 til 1960. Þá var hún formaöur Sam- bands austfirskra kvenna á ár- unum 1957- 1969 og sinnti ýmsum öðrum trúnaðarstörf- um var m.a. prófdómari við Húsmæöraskólann á Hall- ormsstað. Sigríður hefur dval- ið á dvalarheimilinu á Egils- stöðum undanfarin ár. Minnisstæbur opnunardagur sólbabsstofu Sunnudaginn 23. febrúar var opnuð sólbaösstofan Sólspor að Lagarfelli 10, Fellabæ. Eig- andi er Maríanna Jóhanns- dóttir. í sólbaðsstofunni eru 3 rúmgóðir bekkir með þremur andlitsperum. Opnunardagurinn verður Maríönnu minnisstæður á margan hátt. Hún lét sér ekki Maríanna Jóhannsdóttir, eigandi Sólspors, ásamt ungri dóttur sem ákvab ab koma í heiminn ab kvöldi opnunardagsins. nægja ab opna og hefja rekst- ur eigin fyrirtækis, heldur brá hún sér líka á fæbingardeild- ina þegar dagur var ab kvöldi kominn og fæddi þar 16 marka stúlkubam. SuWlfeuðfeft FRÉTTABLAÐIÐ SELFOSSI Framtíb tívolísins óljós „Minn hugur stendur til þess að vera með tívolíiö áfram í Hveragerði en ekki hefur náðst samkomulag við Búnað- arbankann um verb á hús- eigninni. Ég vil ekki útiloka samkomulag vib bankann en ef mér verður úthýst fer ég neð tívolíið til Reykjavíkur," segir Ólafur Ragnarsson, tívolístjóri í Hveragerði. Búnaðarbanki íslands aug- lýsti fyrr í mánuöinum hús tívolísins til sölu en bankinn eignaöist húsið á síöasta ári á uppboði. Nokkrir aðilar hafa haft samband við bankana vegna hússins en engin tilboð hafa komið fram. Hér er um að ræða tvær lím- trésskemmur, rúmlega 6.200 fermetra ab stærð. Húsnæðib á ab seljast fyrir 11 milljónir króna en það stendur á eign- ar- og leigulóð. Ólafur Ragnarsson, sem hef- ur umráöarétt yfir tækjum tí- volísins, sér ekki fyrir sér aðra starfsemi í húsnæbinu og er ekki allskostar sáttur við fram- göngu Búnaðarbankans í mál- inu. Guðmundur Garðar Arthurs- son hjá eignaumsýslu Búnað- arbankans sagði að sá mögu- leiki hefði m.a. verið nefndur að eitthvert sveitarfélag keypti húsið og flytti burt límtrés- sperrurnar til að nota í íþróttahús. Ýmsir aðrir mögu- leikar kæmu einnig til greina. Öflug þjónusta vib fatlaba Laust fyrir áramót flutti Svæðis- skrifstofa um málefni fatlaðra í nýtt húsnæbi við Eyraveg, á annarri hæð í Kjarabótarhús- inu. Starfsmenn skrifstofunnar era fjórir. Þjónusta stofnunar- innar vib fatlaba hefur farið vaxandi á undanförnum áram og era nú á hennar vegum 11 stofnanir í Árnessýslu og 4 í Vestmannaeyjum með um 70 stööugildi. Á sambýlum, þjónustuíbúðum og heimilum búa um 55 ein- Eggert Jóhannsson, forstöbumab- ur svæbisskrifstofunnar í nýja húsnæbinu. staklingar á öllum aldri. Skrif- stofan veitir einnig fötlubum sem búa annarsstaöar þjónustu. Þeir sem ekki hafa atvinnu á almennum vinnumarkaði vinna á vemduðum vinnustöð- um sem skrifstofan rekur í Vest- mannaeyjum og á Selfossi, en auk þess veita meðferbarheimili og leikfangasöfn um 25 börn- um þjónustu af einu og öbru tagi. Össur Skarphébinsson umhverfisrábherra veitir einnar milljón króna styrk í lífrœna rœktun á Sólheimum: Lífræn áburð- arverksmibja á Sólheimum Össur Skarphéðinsson um- hverfisráöherra afhenti rbúum á Sólheimum í Grímsnesi í síö- ustu viku eina milljón króna til aö þeir gætu komiö upp líf- raenni áburöarverksmiöju. íbúar Sólheimar urðu fyrstir á íslandi til ab hefja lífræna rækt- un með skipulögöum hætti. Eng- inn tilbúinn áburöur er notaöur við ræktunina. íbúarnir hafa framleitt lífrænt ræktað græn- meti, en fyrirhuga nú að auka þessa framleiðslu veralega. Meöal annars hafa þeir hug á ab hefja sölu á ýmsum lífrænt ræktuðum plöntum úr flóra íslands, sem ekki era til sölu hjá hefðbundn- um garðyrkjuframleiðendum. Þar má nefna hvönn og ýmiss konar græðlinga. í lífrænu áburðarverksmiðjuna veröur safnaö garðaúrgangi og lífrænum úrgangi úr heimilis- haldi íbúanna. Sérstakir maðkar verba notaðir til að breyta úr- ganginum í úrvalsmold. Moldin verður boðin til sölu ein sér og einnig blönduð vikri. Umhverfisrábherra sagðist vera mjög hrifinn af þessu framtaki og sagði þetta sýna að Sólheimar séu enn frumkvöölar í lífrænni rækt- un á íslandi. -EÓ Nýjung hjá Nordjobb 1994: Boöiö uppá norræn vinnuskipti „Þaö er alltaf gott aö fara ann- aö og kynnast öörum vinnu- brögöum og hugmyndum. Fólkiö sem kemur hingaö er allt mjög hæft, mjög opiö fyrir því sem þaö á að vinna og ööru sem viökemur landi, þjóö og menningu," segir Sigríöur Ág- ústsdóttir, verkefnisstjóri Nor- djobb á íslandi. Nordjobb hefur tekið til starfa og er þetta níunda starfsár verk- efnisins, sem er miðlun sumar- vinnu milli Norðurlanda fyrir fólk á aldrinum 18-26 ára. Gert er ráð fyrir því að 80 norræn ungmenni komi hingað til lands og álíka fjöldi fari héðan. Jafnframt er boðið uppá vinnu- skipti á vegum Nordjobb. Það er nýjung, sem felst í því að ung- menni með trygga sumarvinnu hérlendis geta skipt á henni og sumarvinnu á einhverju hinna Norðurlandanna. Við miðlun á siunarvinnu era í boði margvísleg störf, sem eru miöuð jafnt vib ófaglæröa sem faglærða. Launakjör miðast við kjarasamninga í hverju landi, auk þess sem skattar era greiddir samkvæmt sérstökum samningi við skattayfirvöld. Starfstíminn getur verib frá 4 vikum upp í 4 mánuði á tímabilinu 15. maí til 15. september. Það eru norrænu félögin á Norðurlöndum sem hafa veg og vanda af Nordjobb, hvert í sínu landi, með styrk frá Norrænu ráðherranefndinni. Sigríbur segir að umsóknir séu þegar farnar að berast, en frestur til ab skila inn umsóknum er til 15. mars n.k. -grh Um 150 nátthrafnar notfœrbu sér þjónustu næturvagna SVR: Leið næturvagns strax verið breytt Eindregnar óskir þeirra, sem ekki. Nánari upplýsinga er tóku sér far meö næturleiö hægt að leita í upplýsingasíma 125 í Breiöholt um s.l. helgi, SVR hf., 12700, frá Idukkan 7 á hafa oröiö til þess aö aksturs- morgnana til miðnættis. - HEI leiðinni hefur þegar veriö --------------------- breytt. „Bóndi er bústólpi": Vagn, sem ekur frá Lækjar- -rr . x • torgi um Bústaðaveg í Breið- Kostaoi um holt, a eftirleiöis að fara inn Hverfisgötu, um Hlemm-Rauð- arárstíg-Flókagötu og Miklu- braut, en ekki Sóleyjargötu og Kostnaður sjónvarpsins við Hringbraut eins og um síðustu sýningu sjónvarpsmyndarinnar helgi. umdeildu „Bóndi er bústólpi" í frétt frá Stjómamefnd um al- var 1.890 þúsund krónur. Þetta menningssamgöngur segir að kom fram í svari menntamála- um 150 manns hafi notfært sér ráðherra á Alþingi við fyrir- næturaksturinn um síðustu spum frá Valgerði Svemsdóttur helgi. Farþegar sem óku meb alþingismanni. leið 130, þ.e. í Árbæ og Grafar- Valgerður sagði ab hver mín- vog, vora nokkru fleiri en með úta í þættinum „Bóndi er bú- Breiðholtsleiðinni. stólpi" hefði kostað sjónvarpið Vagnarnir aka aðfaranætur um 42 þúsund krónur. Hver laugardags og sunnudags. mínúta í hinni ágætu heimild- Brottför er klukkan 02 og 03 frá armynd „Verstöðin ísland" stæbi neðst á Hverfisgötu. Far- hefbi hins vegar kostað sjón- gjaldið er 200 kr. í peningum, varpið um 20 þúsund krónur. en miðar eba grænt kort gilda -EÓ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.