Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu U. 16.30 í gær) • Suburiand og Subvesturmib: Hægvibri og úrkomulaust fyrripart- inn. Allhvöss sunnan og subvestan átt meb rigningu sibdegis. • Faxaflói, Breibafjörbur, Faxaflóamib og Breibafjarbarmib: Vax- andi sunnan og subvestan átt, allhvöss sunnan áttog rigning þegar líb- urádaginn. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Vaxandi subvestan átt. Allhvöss sunn- an átt og slydda. • Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest- urmib og Norbausturmib: Hægvibri og víba bjartvibri í fyrstu. Þykkn- ar upp meb sunnan og subvestan kalda og síban stinningskalda pegar líburá daginn. • Austurland ab Glettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba- mib: Léttir til meb vestan kaída. Subvestan kaldi og bjartvibri síbdegis. • Suburíand og Subausturmib: Léttir til meb norbvestan kalda fyrri- partinn. Þykknar upp aftur meb subvestan kalda síbdegis. Net jaröskjálftamœla á Noröurlandi: Jaröskjálftinn kom ekki alveg á óvart „Þaö má svosem segja ab jarö- skjálftar komi alltaf á óvart en þó ekki alveg. Viö erum nýbú- in aö setja upp net mæla á Noröurlandi og erum því fam- ir aö fylgjast meö þessu meö miklu meiri nákvæmni en áö- ur. Á undanfömum dögum höfum viö oröiö vör viö vax- andi virkni en þó mun austar. En vib gátum alls ekki sagt þetta fyrir þótt þama heföu komiö fram ákveönar vísbend- ingar um ab eitthvað væri ab gerast," segir Páll Halldórsson, eblisfræöingur á jaröeölis- fræöideild Veburstofu íslands. ' Nokkuð öflugur jaröskjálfti upp á 5,5 stig á Richterskvarða reiö yfir Noröurland í fyrrinótt og varb hans vart á stóm svæði, eöa allt frá Mývatni vestur á Akranes og norður á Vestfiröi. Upptök skjálftans vom um 40 kílómetra norönorðvestur af Siglufiröi. í kjölfar skjálftans fylgdu svo hundmö eftirskjálftar, en þeir öflugustu komu strax í kjölfarið og mældist einn þeirra nálægt 4 stigum. Fjölmargir uröu skjálftans varir þegar hann reiö yfir og vöknuöu margir þegar allt innanhúss fór aö hristast og nötra. Þegar síöast fréttist höfbu ekki borist neinar tilkynningar um skemmdir eða tjón af völdum hamfaranna. Skjálftans varð ekki aöeins vart á landi því margir sjófarendur úti fyrir Norburiandi fundu heldur óþyrmilega fyrir honum, en þó mismikiö. Páll sagöi um miðjan dag í gær aö það væri ekkert sem benti til eldsumbrota í kjölfar skjálftans, enda hefðu fjölmargir skjálftar átt sér staö fyrir norðan án þess að nokkuö slíkt hefði gerst. Auk Meiri sala á kindakjöti á síbasta ári en árinu þar á undan: Einhverjir kunna aö hafa fariö býsna illa út úr því aö veröa fastráönir hjá 5VR hf. Framkvœmdastjóri V5Í: Ekki skyldugur til a 5 ræða við formann BSRB þess væri ekkert sem benti til þess aö skjálftinn í fyrrinótt væri undanfari einhvers stærri skjálfta. „Hinsvegar er rétt að vera á varöbergi þegar svona gerist. Al- mennt séð, þegar eitthvaö svona fer í gang, þá em meiri líkur en ella aö eitthvað gerist. Af þeim sökum er ríkari ástæða en oft áö- ur aö hafa andvara á sér," segir Páll Halldórsson á jarðeölisfræöi- deild Veöurstofunnar. -grh Páll Halldórsson jaröeölisfrœöingur sýnir jaröskjálftann eins og hann birt- ist á mœlum Veöurstofunnar. Salan yfir 8000 tonn Offtamboð og veröfall á nautakjöti hefur ekki enn komiö fram í sölu lambakjöts, en gert er ráö fyrir aö áhrifa fari aö gæta á næstu vikum. Neysla dilkakjöts á síbasta ári var íviö meiri en á árinu 1992 og er þab í fyrsta skipti í nokk- um tíma sem neyslan eykst. Heildarsala lambakjöts innan- lands náði ekki 8000 tonnum á árinu 1992, en á síðasta ári var salan rúmlega 8000 tonn. Gífur- legt offramboö er á nautakjöti um þessar mundir, sem hefur m.a. leitt af sér 20% verölækkun til framleiöenda. Ekki liggur fyr- ir hjá Bændasamtökunum hversu vel þessar verölækkanir hafa skilaö sér til neytenda, en gmnur leikur á að þar hafi veriö misbrestur á. Sláturfélag Suður- lands auglýsti í gær 10% verö- lækkun á unnu nautakjöti og þar segjast menn vera ab bregb- ast viö þeim aösæðum sem hafi skapast á markaöi fyrir nauta- kjöt undanfama mánuöi. Kindakjöt er eina kjöttegundin hér á landi, sem lýtur opinberri framleiðslustýringu og verö- lagningu. Að sögn Bjöms Jóns- sonar hjá Samstarfshópi um sölu á lambakjöti, hefur verö- falliö á nautakjöti enn sem komið er ekki haft áhrif á sölu lambakjöts. Hins vegar megi reikna meö ab það fari aö skila sér á næstu vikum og mánuð- um. -ÁG „Þaö hvilir engin sú skylda á mér ab ræöa vib formann BSRB. Vib þau samtök eigum vib engin samningsleg sam- skipti. Fyrir mína parta finnst mér eölilegast aö hann rífist vib stjómmálamenn," segir Þórarinn V. Þórarinsson, fram- kvæmdastjóri VSÍ, aöspuröur um ástæöur þess aö hann mætti ekki í ábur ákvebinn Dagsljósþátt í Sjónvarpinu I fyrrakvöld til ab ræöa málefni strætó viö formann BSRB. Hann segist jafnframt ekki nenna að taka þátt í því formi viöræöna í sjónvarpssal sem for- maöur BSRB kýs aö viðhafa, framíköll, yfirgang og truflanir. Þaö sé ekki til þess fallið að upp- lýsa almenning um þau viö- fangsefni sem eru til umræöu hverju sinni. Þórarinn V. segir einnig aö þátturinn meö sínum fréttainn- skotum, þoli einfaldlega ekki þaö form, þar sem annar viö- mælandinn kjósi að keyra á meb framíköllum og truflunum. Hann segist hinsvegar vera reiöubúinn til þess, hvar og hve- nær sem er, aö ræða málefni VSÍ og samninga sem samtökin eiga aöild að. Hiö sama gildir aö sjálfsögöu um samningsleg mál- efni SVR hf. „Ég ætla ekki aö dæma um starfsmannahaldið í einstökum þáttum," segir Þórarinn V., aö- spuröur um meinta tæpa 10 þúsund króna lækkun mánaöar- launa fastráöins starfsmanns hjá SVR hf., sem áöur hafði ver- iö lausráöinn hjá SVR meö 9 ára starfsreynslu. „Þaö sem að okkur snýr er hvemig kjarasamningar gilda þama og hvemig ramminn er settur. Það er hinsvegar þannig aö þegar fyrirtækiö var að ráöa inn nýja menn þá munu þar hafa veriö í hópi einhverjir af- leysingarmenn með býsna háan starfsaldur gagnvart launum. En öll störf hjá borginni, hvort heldur þau vom hjá togunim BÚR eða gatnahreinsun giltu til starfsaldurs í launakerfi Reykja- víkurborgar. Ég trúi því aö þama kunni einhverjir aö vera, sem hafi vib fastráðningu hjá SVR hf. fariö býsna illa út úr því," segir Þórarinn V. Hann segist þó vita aö innan fyrirtækisins sé miðað vib reynslutíma til þriggja mánaöa, þannig aö mál viðkomandi ein- staklinga veröi endurskoðuð aö þeim tíma liönum. -grh Framkvœmdastjóri V5I hœtti viö aö mœta í sjónvarpsþátt til aö rœöa málefni strœtó viö formann B5RB: 10 þúsund kr. launalækkun og 9 ára starfsaldur þurrkaöur út „Þetta er ömurlegt og hlýtur ab vera áhyggjuefni fyrir VSÍ aö félagiö sé komib meö svo lélegan málstab aö þaö þori ekki ab verja hann frammi fyrir alþjóö, svo ekki sé talab um ab reyna ab persónugera þetta. Máliö er. miklu alvar- legra en svo. Þetta snertir hag og kjör ein- staklinga og því er ekki hægt aö leyfa sér svona framkomu að ætla að reyna að mála út í hom allar óþægilegar skoðanir' eöa menn sem em þeim ekki aö skapi og vilja ekki tala við þá, eöa um þá hluti sem brenna á fólki," segir Ögmundur Jónas- son, formaöur BSRB. Athygli hefur vakiö sú ákvörð- un Þórarins V. Þórarinssonar, framkvæmdastjóra VSÍ, að mæta ekki í dægurmálaþáttinn Dagsljós hjá Sjónvarpinu í fyrrakvöld til aö ræöa málefni strætó við formann BSRB. Þessi ákvöröun framkvæmdastjóra VSÍ er einnig athyglisverð í ljósi þess aö það var ákveðið fyrir viku síðan, þar sem for- maöur BSRB og framkvæmda- stjóri VSÍ ræddu almennt um atvinnu- og kjaramál í Dags- ljósi, aö þeir myndu hittast aft- ur til aö ræöa sérstaklega um málefni strætó. Sem dæmi um launalækkun sem starfsmaöur hefur orðið fyrir vegna breytinga á rekstr- arformi strætó , tekur Ög- mundur dæmi af einstaklingi sem var lausráöinn hjá SVR og meö 9 ára starfsaldur. Viö fast- ráöningu hjá SVR hf. lækkuöu mánaðarlaun hans úr 61. 222 krónum í 52. 654 viö þaö að fara á kjarasamning bifreiöa- stjórafélagsins Sleipnis, auk þess sem hann er sviptur starfs- aldrinum. Þá lækkuðu yfir- vinnugreiðslur úr 612 krónum í 546 kr, vaktaálag úr 125 kr. í 102 og vaktaálag í nætur- og helgidagavinnu lækkaöi úr 169 kr. í 139. Þessu til viöbótar hef- ur vinnumælingu vegna auka- vakta veriö breytt auk annarrar kjararýmunar í ýmsum rétt- indum. „Þaö er eins og þessir menn vilji bara tala í almennum abst- rakt línum um launa- og kjara- þróun þegar á heildina er litiö. En þegar bmgöiö er út af línu- ritunum og raunvemleikinn í lífinu er skoöaöur, launaum- slög einstaklinga, hin raun- vemlegu kjör fólksins, þá þora þeir aldrei aö horfast í augu við þaö," segir formaður BSRB. Hann segist líta svo á að yfir- stjóm borgarinnar, borgarráö og borgarstjóm, veröi að taka á þessum málum er varöa kaup og kjör starfsmanna SVR hf. og leiða þau deilumál til lykta. Þá viröist sem mikill meiri- hluti borgarbúa sé andvígur hlutafélagsforminu hjá strætó, samkvæmt niöurstööu skob- anakönnunar DV. Af þeim sem tóku afstöðu í 600 manna úr- taki reyndust 70,5% vera á móti en aðeins 29,5% fylgjandi breytingunni. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.