Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 7

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 9. februar 1994 ftStiamiiOXSEl 7 Ísland-Palestína: ísraelsstjórn hefur ekki stabib vib septembersamninginn: Rabin hamast enn við ab byggja á Vest- urbakkanum „Ríkisstjóm Yitzhaks Rabin kvæmd ályktana Sameinuðu er enn að auka landnám gyb- inga á herteknu svæöunum með hraðri uppbyggingu íbúðarhúsa, lána- og skatta- fyrirgreibslu til landnema og meö því að byggja þjóðvegi til að tengja landnemabyggö- ir. Nýverið var ljóstrað upp um leyniáætlun ísraelsstjómar um að leggja 650 km af nýjum veg- um á Vesturbakkanum sem eiga að tengja landnemabyggð- ir og ísrael, en sniðganga byggðir Palestínumanna. Minna má á, að Vesturbakkinn er aðeins 120 km á lengd og 70 km þar sem hann er breiðastur. Stefna ísraelsstjómar með þessu er að tryggja sér varanleg yfirráð yfir palestínsku landi og vatni." Þetta er úr ályktun aðalfundar Félagsins Ísland-Palestína, sem nýlega var haldinn. Því er fagn- að að friðarhorfur í Palestínu hafi vænkast með samkomu- laginu milli ísraels og Frelsis- samtaka Palestínu, PLO, sem undirritað var í september s.l. „Meö þessu samkomulagi hefur stjóm ísraels í fyrsta skipti við- urkennt, að hún getur ekki sniðgengið Palestínumenn og viðurkennt lögmætan fulltrúa þeirra, PLO." Ja,friframt er minnt á að ísra- elsstjóm hafi hvorki sýnt frið- arvilja sinn í verki né stáðið við skuldbindingamar í september- samningunum, hvorki varð- andi þann gífurlega fjölda pól- itískra fanga sem enn em í haldi né tilfærslu ísraelska hers- ins frá palestínskum svæðum. „Enn sitja 12.000 palestínskir pólitískir fangar í ísraelskiun fangelsum og fangabúðum og ekki er útséð hvenær þeir verða leystir úr haldi. Enn athafna ísraelskir hermenn sig í palest- ínskum bæjum, borgum og flóttamannabúðum og ögra með nærvem sinni og athöfn- um íbúum herteknu svæðanna. Tugir Palestínvunanna hafa fallið fyrir skotum ísraelskra hermanna, landnema og dauðasveita síðan samkomu- lagið var undirritað." Sú ályktun er ítrekuð að var- anlegur friður í Palestínu bygg- ist fyrst og fremst á fram- þjóðanna, sem yfirgnæfandi meirihlutí abildarríkjanna hafi stutt: ísrael yfirgefi herteknu svæð- in, þar með talinn austurhluta Jerúsalem. Tilvist ísraels og sjálfstæbs Pal- estínuríkis verði virt. Réttur palestínskra flótta- manna til að snúa heim aftur verbi virtxn. Félagið Ísland-Pal- estína samþykktí sömuleiðis áskomn á ríkisstjóm íslands að hún krefjist þess að stjóm ísra- els: Virði ákvæði IV. Genfarsátt- málans á herteknu svæbunum. Leysi alla pólitíska fanga úr haldi án tafar. Leggi fram tímasetta áætlun um brottför ísraelskra hersveita og landnema frá öllum her- teknum svæðum. - HEI Þy rlub j örgunars veit hersins heiðruö Utanríkisrábherra, Jón Bald- vin Hannibalsson, heiðraði í síbustu viku þyrluflugbjörg- unarsveit Bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli fyrir þab afrek að bjarga áhöfn Goð- ans af strandstað í Vablavík í síðasta mánuði. Athöfnin fór fram í Borgartúni 6 og voru skipverjar Goöans, sem björguöust, vibstaddir. í aftari röð frá vinstri em: Mi- chael D. Haskins yfirmaður Vamarliðsins, Richard B. Cross, Gary Copsey flugmað- ur, Matt Wells sigmaöur, John Blumentritt flugstjóri, James A. Sills yfirmaður björgunar- sveitarinnar og flugstjóri, Jeff Frembling flugvélstjóri og spil- maður, Gary Henderson flug- maður, Bill Payne flugvélstjóri og spilmaður, Greg Reed sig- maður, Jesse Goerz sigmaður, Jón Baldvin Hannibalsson ut- anríkisráðherra. í fremri röð em skipbrots- mennimir sex, sem björguðust af Goðanum. Frá vinstri: Krist- björn Guðlaugsson, Níels Hansen, Sigmar Ægir Björg- vinsson, Kristján Sveinsson, Ómar Sigryggsson og Marijan Marino Krajaccic. -ÁG Hátt í 680 manns án atvinnu á Akureyri, eba rúm 9%. Atvinnuleysib bitnar mest á ófaglœrbum: Ómenntað fólk á sífellt erfiðara með að fá vinnu „Vib megum ekki gleyma því ab íbúum á Akureyri fjölgar um eina Hrísey á ári, eöa hátt í 300 manns. Þetta fólk er m.a. að koma að Háskólanum þar sem kenna á annað hundrað manns, annarri opinberri þjónustu, rannsóknum og menningu. Við getum auövit- að ekki tekið fólkið úr skó- verksmiðjunni og sent það þangaö, því miöur. Eftir sitvn ófaglærða fólkið og vandi þess er mjög mikill. AUt atvinnulíf í bænum stendur frammi fyrir þeim vanda. Þetta er ekkert flóknara en það sem er að gerast í nágrannalöndunum og á höfuðborgarsvæðinu. Þá sýna aUar kannanir ab ómennt- aö fólk á sífeUt meir í vök að verjast á vinnumarkaði," segir Heimir Ingimarsson, bæjarfull- trúi og formaður atvinnumála- nefndar Akureyrar. Um þessar mundir em um 680 manns án atvinnu á Akureyri, eöa rúmlega 9%, og bitnar at- vinnuleysið einna mest á þeim sem em ófaglæröir. Þessu til við- bótar er búið að segja upp um 160 manns hjá Slippstöðinni- Odda hf. og þá hefur starfs- mönnum byggingarfyrirtækis- ins SS-Byggir hf. verið sagt upp, vegna fyrirsjáanlegs verkefna- skorts. Hinsvegar er viðbúið að eitthvað fari ab rætast úr vanda byggingariðnaðarins, því fyrir- hugaðar em t.d. miklar bygg- ingarframkvæmdir við mennta- skólann, flugstöðina, sundhöll- ina, fjórðungssjúkrahúsiö, Odd- eyrarskóla og dagvistunar- heimili í Giljahverfi, svo nokk- uð sé nefnt. Hann segir ab bæjarstjóm og bæjarfélagið að engum undan- skildum hafi reynt að bregðast við þessum vanda með öllum Árib byrjar meb fækkun feröamanna Alls 5.070 útlendingar komust á skrár Útlendingaeftirlitsins í janúar. Athygli vekur óvenjulega stór hópur Ungverja, eða 137 manns í þessum eina mánuði. Þetta er há tala í samanburði við 320 allt áriö áður. En nær allir munu þeir hafa komið í tilefni af handboltaleik við lið Selfoss í mánuðinum. Þrátt fyrir það vom erlendir ferðamenn um 340 færri (6%) nú en í janúarmánuöi í fyna og einnig nokkm færri en í sama mánuði fyrir tveim árum. íslendingar, sem komu heim frá útlöndum, vom 6.600 í mánuðin- um, eða tæplega 200 færri en í fyna. Raunar má segja ab fjöldi ís- lendinga, sem snúa heim frá öbr- um löndum, hafi breyst ótrúlega lítiö í fjölda ára. Öll árin frá 1988, eöa í sjö ár, hafa þeir veriö ein- hversstabar á bilinu 6.400 og 6.600 talsins. - HEI tiltækum ráðum. Meðal annars hefur Akureyrarbær lagt 900 milljónir króna í atvinnulífib frá árinu 1987, fyrir utan tapað- ar kröfur. „Við emm fyrstir á landinu tíl að koma hér upp því, sem vib köllum handíðaverkstæði. Þar á fólki að gefast kosmr á að finna hvað í því býr, hafi þaö fmm- kvæði til þess sjálft," segir Heimir. Mennt er máttur Hann segir þaö alveg ljóst að við endurskoöun laga um vinnumiðlun, sem unnið er að um þessar mundir, muni verða lögö alveg sérstök áhersla á það að skapa aðstöbu fyrir fólk til þess að takast á við þá breytingu sem orðið hefur í atvinnulífinu. Auk þess þarf hið opinbera að vinna skipulega að endurhæf- ingu og endurmennmn at- vinnulauss fólks. Hann segir að uppbygging atvinnulífs og vinnumarkaður sé að breytast; frá hinu ófaglærba yfir í hib menntaða. „Við þurfum ab bregbast við þessu meb því ab mennta hib ómenntaba fólk með einhverj- um hætti." Á Akureyri hefur þessi breyting m.a. birst í því að mannaflafrek- ar atvinnugreinar, sem þar hafa verib í áratugi, em hreinlega að leggjast af. „Iðnaðurinn hefur hmnið." Afleiðingar þess koma m.a. fram í miklu atvinnuleysi og t.d. hefur félögum í Iðju, fé- lagi verksmiðjufólks á Akureyri, fækkab um helming á libnum ámm. Að öðm leyti telur for- maður atvinnumálanefndar að ástand atvinnumála þar nyrðra sé hlibstætt því sem gerist og gengur á öbmm þéttbýlisstöð- um á landinu. „ Við getum ekki sagt við þetta fólk: Ykkar tími er liðinn. Gang- ið bara í höfnina. Á sama hátt getum við ekki ætlast til þess ab fólk, sem er búið að sauma skó í 40 ár, að því sé endilega fleygt í fiskverkun." Til marks mn þróunina á vinnumarkabnum segir Heimir ab t.d. Útgerðarfélag Akureyr- inga rábi frekar vant fólk frá öðmm byggðariögum í vinnu heldur en óvant fólk frá Akur- eyri. Það er mikil breytíng frá því sem áður var, þegar fólk gat nánast gengið út frá því sem vísu að fá vinnu í slorinu, ef allt annað brást. „Það stefnir í það, sem betur fer, að það þurfi nánast próf úr Fiskvinnsluskólanum til að fá vinnu í frystihúsi. Það má auð- vitað ekki líta á fiskiðnaðinn þannig ab hann sé einhverskon- ar afgangs- atvinnurekstur þar sem enginn þurfi að hugsa né kunna neitt. Þetta em auðvitað breytt viðhorf og þau em all- staðar í þjóðfélaginu," segir Heimir Ingimarsson, formabur atvinnumálanefndar Akureyrar- bæjar. -grh

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.