Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 12
12 Miðvikudagur 9. febrúar 1994 Stjörnuspá fTL Steingeitin /\0 22. des.-19. jan. Þú átt erfiöan dag í vænd- um. Eitthvert lítilmennið gerir þér gramt í geði og maturinn verður vondur í hádeginu. Haltu þó stilling- unni. •xffk Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Morgunfýla þín er langt yfir meöallagi. Athugaöu að þú ert ekki að gera heiminum neinn stórgreiða með því að vakna á morgnaná. Fiskamir <C>< . 19. febr.-20. mars Þessi dagur verður til mikill- ar gleði fyrir þig og þína. Smáböm munu gráta lítiö og útlimalangir unglingar sjá fyrir endann á fílapensl- um á nefi. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Þetta er prýðisgóður dagur fyrir viöskipti, sérstaklega sölumennsku af ýmsu tagi. Faröu þó ekki offari í þeim efnum, t.d. muntu seint fá tilboð í ættingja þína. Nautið 20. apríl-20. maí Sálartetrið þitt er lítillega af- skipt um þessar mundir en hið sama er ekki hægt aö segja um umgjörðina. Það er fulimikið til af þér í augna- blikinu. Tvíburarnir 21. maí-21. júní Á sérhverjum degi fer ein- hver í feröalag í sérhverri stjömuspá. Þú dæmist til feröarinnar í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Þú ættir að bjóða ástinni þinni út að borða í kvöld og engan þorramat takk ef þú ætlar að ganga í augun á henni. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Svo virðist sem þú munir hamast á einhverjum í vinn- unni í dag. Annars er það ekkert víst. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Einhver hringir í þig í kvöld og býður þér í bíó. Þú munt segja: „Æ, ég held ég nenni því ekki." _JL Vogin ^ ^ 23. sept.-23. okt. Brostu framan í alla í dag og kysstu fólk á miðjum aldri. Ef þú átt hund skaltu fara meö hann í göngutúr en annars skaltu aldrei kaupa þér hund. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Líkt og dagurinn í dag ertu akkúrat á milli tveggja helga. Af því mótast þitt geö og það segir sitt um áhersl- umar í lífi þínu. Bogmaöurinn Y~yy 22- nóv.-21. des. í dag em ungar stúlkur og drengir óvenju villt í skógin- um og munu fela sig í lauf- þykkninu og leita sér ætis en fáir verða mettir og þá er bara að reyna aftur á morg- un. síili)/ ÞJÓDLEIKHUSID Sfml11200 Stóra sviðið Kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson Leikstjóm: Þórtullur Slgurftuon Tónlist: Htjómsvektn Nýdönsk Frumsýning föstud. 11. febr. Uppseil 1 sýn. miðvikud. 16. febr. Ötfá sæb laus. 3. sýn. fimmtud. 17. febr. Uppselt 4. sýn. föstud. 18. febr. Uppselt 5. sýn. miövKud. 23. febr. 6. sýn. sunnud. 27. febr. Nokkur sæti laus. Smiöaverkstæöiö kl. 20:30 Blóðbrullaup efbr Federico Garcia Lorca Laugard. 12. febr. Nokkur sæti laus Laugard. 19. febr, - Rmmtud. 24. febr. Uppselt Föstud. 25. febr. Uppselt Sýningin er ekki vift hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum i salinn eftir aft sýning er hafin. Litla sviöiö kl. 20:00: Seiöur skuaganna Eftir Lars Norén Á motgun 10. febr. - Laugaid. 12. febr. Föstud. 18. febr. - Laugard. 19. febr. Ekkl er unnt aó Neypa geitum I srilim ettir að sýnlng er hatln. Stóra sviðiö kl. 20.00: Mávurinn Sunnud. 13. febr. - Sunnud. 20. febr. Laugaid. 26. febr. Allir synir mínir Eftir Arthur Miller Laugard. 12. febr. - Laugard. 19. febr. Föstud. 25. febr. Skilaboðaskjóðan Ævintýri meft söngvum Sunnud. 13. febr. Id. 14.00. Nokkur sæti laus. Þrifljud. 15. febr. Id. 17.00. Uppseft Sunnud. 20. febr. kl. 14.00. Ödá sæti laus Sunnud. 27. febr. ki. 14.00. Nokkur sæb laus Miðasala Þjóftleikhússins er opin frá kl. 13-18 og fram aft sýningu sýningardaga. Tekið á mób simapöntunum vitka daga frá kl 10.00 ísima 11200. Greiðslukortaþjónusta. Græna llnan 996160 - Leikhúslinan 991015. Simamarkaöurinn 995050 flokkur 5222 <*J<* leikfElag REYKJAVtKUR Wgr&BB STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: EVA LUNA Leikrit effir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnift upp úr bók Isabel Allende. 15. sýn. á morgun 10. febr. Uppselt 16. sýn. laugard. 12. febr. Uppselt 17. sýn. sunnud. 13. febr. Ötfá sæti laus. Fimmtud. 17. febr. Föstud. 18. febr. UppselL Laugard. 19. febr. Uppselt Sunnud. 20. febr. - Fimmtud. 24. febr. Föstud. 25. febr. Uppselt Laugard. 26. febr. Uppsett. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu I miftasölu. Ath. 2 miftar og gelsladiskur afteins kr. 5000. SPANSKFLUGAN Föstud. 11.febr. Uppselt. Aukasýning miftvikud. 16. febr. Allra siðasta sýning. LITLA SVIÐIÐ KL. 20: ELÍN HELENA Föstud. 11. febr. - Lauganí. 12. febr. Föstud. 18. febr. - Laugard. 19. febr. Næst slöasta sýningarhelgi. Tekið á mób miðapöntunum I slma 680680 frá Id. 10-12 alla virka daga. Ath. að ekki er hægt að hleypa gestum inn I salinn effir afi sýning er hafin. Greiftslukortaþjónusta. Munift gjafakordn okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. DENNI DÆMALAUSI „Skrítib ab fólk skuli hafa áhyggjur af hvar maður ætlar ab grafa næstu holu." Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa að hafa borist ritstjórn blaðsins, Stakkholti 4, gengið inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistað í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eða vélritaðar. sími (9i) 63i600

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.