Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 10
10 Mibvikudagur 9. febrúar 1994 Úi, yfirbryti á Sprengisandi, milli tveggja stœbilegra vina sinna, á margar eftirminnilegar sýningar í Reibhöllinni oð baki. Halli í Andra var veislustjóri í banastubi og reytti af sér brandarana á milli þess sem hann tók hraustlega undir í söngnum. Hér tekur hann aftur á móti hraustlega í hendina á yfirbrytanum í þakkarskyni fyrir frábceran mat. Arshátíö ' '■'T t' ' </* Hestamannáfélagiö Fák- ur hélt sína árlégu árs- hátíð fyrir troöfullu húsi á laugardaginn var. Veislustjóri var Haraldur Har- aldsson í Andra. Reytti hann af sér brandarana, en minntist ekkert á síldarverksmiöjur. Að- alræðumaöur kvöldsins var Vilhjálmur Vilhjálmsson borg- arfulltrúi. Fjallaði hann um raunir þeirra sem ganga í gegn- um prófkjör, en þeir eru marg- ir um þessar mundir. Þá tróð stjóm félagsins upp með hirð- unum og flutti m.a. hiö undur- fagra lag, „Undir bláhimni", við ljóð Magnúsar Gíslasonar frá Vöglum í Skagafirði. Lagið mun upprunalega vera þýskur sjómannasöngur, en er einnig þekkt skátalag. Þóttust menn heyTa anda allra þessara menn- ingarstrauma í flutningi stjómarinnar. Kokkamir hlutu sérstakt lof fyrir frábæran mat og svo dönsuðu menn allt hvað af tók, undir það að dag- stjórn Fáks og hirbum tókst sérstaklega vel upp í frumraun sinni á tónlistarsvibinu. ur í austnnu reis. um á landsmótinu í sumar, sem félagi þeirra vib borbib hlakkar líka til þess ab fylgjast meb. . 'V • Vilhjálmur rœbumabur og Haraldur veislustjóri fá sér í nefib. HESTAR CliÐLAUGUR TRYGGVI KARLSSON Stórbú- skapur á Brjáns- stöðum Brjánsstaðir í Grímsnesi hafa lengi verið með stærstu búum landsins og reyndar þaö 6. stærsta í einkaeign ekki alls fyrir löngu. Hjörtur bóndi þar Jónsson segist hafa sérstakt yndi af fé og var fallþungi hjá honum í haust 17 kg á dilk, sem er nálægt lands- meti, og allt tvílembt. Hér hugar hann að hrossum úti á túni, en með honum er sonur hans Sveinn. í baksýn er svo sjálft Hestfjalliö, með Snoppudalinn fremst en eyrun efst, en frá vissu sjónarhomi er fjallið alveg eins og liggjandi hestur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.