Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 09.02.1994, Blaðsíða 13
Miðvikudagur 9. febrúar 1994 13 ||l| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Utankjörfundar- atkvæðagreiðsla vegna skoðanakönnunar Fulltrúaráðs framsöknarfélaganna f Reykjavfk er alla vlrka daga frá kl. 12-14 á skrifstofu flokksins, Hafnarstræti 20. Mosfellsbær Framsóknarfélag Kjósarsýslu heldur almennan félagsfund fimmtudaginn 10. febr. n.k. kl. 20.30 i sal félagsins að Háholti 14. Fundarefni: Lögð fram tillaga að framboðslista flokksins vegna bæjarstjómar- kosninganna 1994. Gestur fundarins verður Steingrfmur Hermannsson, formaö- ur Framsóknarflokksins. Félagsfólk, árfðandi að mæta vel og stundvíslega. Stjómln Þorrablót Þorrabrót Framsóknarfélags Sel- tjamamess verður haldið laugar- daginn 12. febrúar kl. 20.00 að Melabraut 5. Miðaverð kr. 1.400,- . Þorraávörp: Steingrlmur Hermannsson, formað- ur Framsóknarflokksins. Siv Friðleifsdóttir bæjarfulltrúi. Þátttöku ber að tilkynna I síma 621741 fyrir miðvikudaginn 9. febrúar n.k. Steingrímur Stjómln Siglfirðingar Fundur i Framsóknarfélagi Siglufjarðar verður-haldinn þriðjudaginn 15. febnjar að Suðurgötu 4, kl. 20.30. Dagskrá: 1. Fjárhagsáætlun Siglufjarðar fýrir árið 1994. 2. Bæjarstjómarkosningamar 1994. 3. Önnur mál. Alþingismenn — Alþingismenn Standið vörð um stjómarskrána á 50 ára lýðveldisafmælinu. Með því ávinnið þið ykkur traust og virðingu þjóðarinnar. ROST Samtök um eflingu landbúnaðar og byggðar í landinu. Auglýsing um starfs- leyfistillögur skv. gr. 8.5. í mengunarvarna- reglugerð nr. 396/1992 ( samræmi við gr. 8.5. ofangreindrar reglugerðar liggja frammi til kynningar hjá upplýsingaþjónustunni (1. hæð) í Ráðhúsi Reykjavíkur, frá 7. febrúar, starfsleyfistillögur fyrir eftirtalin fýrirtæki: 1. Hvíti svanurínn, Hringbraut 119,107 Rvk. 2. Efnalaugin Hreinn, Lóuhólum 2-6,111 Rvk. 3. Kyrr mynd, Dverghöfða 27,112 Rvk. 4. Efnalaugin Nóatúni, Nóatúni 17,105 Rvk. 5. Hvíta húsið, Kringlunni 8-12,103 Rvk. 6. Efnalaugin Höfðabakka, Dverghöfða 27,112 Rvk. 7. Seglia hf., Grandagarði 18,101 Rvk. 8. Gjörvi hf., Grandagarði 18,101 Rvk. 9. Dýraspítali Watsons, Víðidal, 110 Rvk. Rétt til að gera athugasemdir hafa eftirtaldir aðilar: 1. Sá sem sótt hefur um starfsleyfi, svo og forsvarsmenn og starfsmenn tengdrar eða nálægrar starfsemi. 2. (búar þess svæðis sem ætla má að geti orðið fyrir óþæg- indum vegna mengunar. 3. Opinberir aðilar, félög og aðrir þeir sem málið varðar. Athugasemdir, ef gerðar eru, skulu vera skrifiegar og send- ast Heilbrigðisnefnd Reykjavíkur, Drápuhlið 14, 105 Reykja- vik, fyrir 8. mars nk. Heilbrígðiseftiríit Reykjavíkur. Orðsending til áskrifenda og útsölustaða Tímans Afgreiðsla blaðsins er lokuð á laugardögum, en þjónustusíminn er 16346. Ef blaðið berst ekki til ykkar, þá vinsamlegast hringið í ofan- greint símanúmer. Geymið auglýsinguna. Afgreiðsla Tímans. Marlon ásamt sonum sínum, þegar allt lék ílyndi. Frá vinstri Miko, Christian og Teihuto. Mikil geöshrœring hjá börnum Marlons Brando innan veggja fangelsis: Systkinin sættast Dóttir Marlons Brando, Cheyenne, heimsótti bróöur sinn, Christian, nokkuö óvænt á dögunum í fangels- iö, þar sem hann tekur út refsingu sína fyrir aö hafa myrt kærasta hennar. Ástæöa heimsóknarinnar var fyrst og fremst sú að Christi- an varð fyrir hrottalegri lík- amsárás innan veggja fang- elsisins fyrir skemmstu og hlaut hann af því nokkra áverka, eins og sést á mynd- unum. I SPEGLI TÍMANS Christian hefur sagt að líf hans innan fangelsisveggj- anna sé líkt og í víti og svo virðist sem Cheyenne vor- kenni honum og sé reiðubú- in til aö fyrirgefa honum moröið á kærasta hennar, sem hún unni afar heitt. Að sögn vitna var fyrsta heimsókn Cheyenne í fang- elsiö afar dramatísk. Fyrst rif- ust þau, en seinna féllust þau í faðma og er það talið marka tímamót í samskiptum þeirra eftírleiðis. Morðið var framið í maí 1990 og var Christían dæmdur í 10 ára fangelsi. Um tíma var talið að Chey- enne sjálf hefði átt einhvem þátt í morðinu, en hún var sýknuð af öllum slíkum ákæmatriðum, enda játaði bróðir hennar á sig glæpinn. Þessar myndir tók starfsmabur fangelsisins ígegnum rimlana. Hér sést ab andlit Christians er nokkub illa far- ib eftir árásina. Hann fékk m.a. Ijótan skurb á enni og nebri helmingur andlitsins er illa farinn. Cheyenne hefur eflaust átt ýmislegt ósagt vib bróbur sinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.