Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 1
78. árgangur Miðvikudagur 16. mars 1994 Súrt íbroti ab komast ekki á sjó í blíbvibrinu vegna veibafceraleysis. Bjarni Sigurbsson (t.v.) og Bergþór Ingibergsson. Tímamynd: CS SIMI 631600 MÉOMI STOFNAÐUR 1917 Viövarandi samdráttur einkum í iönaöi og verslun meginskýring hins mikla atvinnuleysis Atvinnulausum fækkaði víöast nema í Reykjavík „Skýringin á þessu mikla at- vinnuleysi nú í febrúar er fyrst og fremst vibvarandi samdráttur í mörgum at- vinnugreinum, einkum sum- um greinum ibnaðar og verslunar og óvissu í sjávar- útvegi vegna þess ab afla- heimildir á þessu ári eru ab verba búnar," segir í yfirliti Vinnumálaskrifstofunnar, sem aldrei hefur mælt meira atvinnuleysi í febrúar, þrátt fyrir 2.100 manna fækkun frá janúar. Konum fækkaði tvöfalt meira en körlum. Þessi breyting varb nánast öil á landsbyggðinni, þar sem atvinnulausum fækk- aði víðast hvar vemlega (30% að meðaltali) vegna loðnu- veiða. Á höfuðborgarsvæðinu fækkaði vinnulausum aöeins um 65 manns (2%) milli mán- aöa. Skráö atvinnuleysi jafngilti um 7.400 manns án vinnu að meðaltali allan feþrúarmánuð, eða um 6%. Hlutfall höfuö- borgarsvæðisins hækkaði úr 45% í janúar í 56% í febrúar (4.200 af 7.400) Búist er við að atvinnulausum fjölgi aftiu nú í mars, og enn þykir útlitið dekkst á höfuðborgarsvæöinu. Um 8.100 manns vom á at- vinnuleysisskrá í lok febrúar, sem var rúmlega 1.500 færra en í janúarlok. „Fækkun at- vinnulausra í febrúar byggist á miklum umsvifum í sjávarút- vegi samanboriö við janúar, sem ekki er útlit fyrir að haldi áfram í mars. Þá er fjöldi at- vinnulausra í lok mánaðar mun meiri en meðalfjöldi í febrúar, þannig að útlit er fyrir að atvinnuleysi hafi aukist aft- ur þegar líða tók á febrúar. Þannig virðast margir hafa haft takmarkaða og tímabundna vinnu vegna loönuveiða og umsvifa í sjávarútvegi. Vem- legrar skeröingar aflaheimilda „Það hafa margir talað viö mig og hvatt mig til að fara í fram- . boð," segir Albert Guðmunds- son um borgarstjómarkosning- amar í vor. Hann segist vera ab hugleiöa málin .en býst við ab ákvörbun sín liggi fyrir um næstu mánabamót. „Ég hef talaö við fjöldann allan af fólki og margir hafa þrýst á mig en ég ætla að bíða þar til báöir listamir liggja fyrir áður en ég tek mun nú gæta meira en áður. Þá er ekki líklegt að áhrifa átaks- verkefna ríkis og sveitarfélaga gæti að ráði fyrr en síðar," segir Vinnumálaslúifstofan. Atvinnuleysi er ennþá mun meira hjá konum (7%) en körl- um (5,2%). Hlutfallslega flestar konur vantar vinnu á Nl. vestra, eða 9%. Þetta hlutfall er samt litlu lægra, eða 8- -9% á Vesturlandi, Nl.eystra og Suð- urlandi,. en talsvert lægra, 6,5%, á Reykjavíkursvæðinu. Langhæsta hlutfall atvinnu- lausra karla er á Nl. eystra, um 7,6%. Víðast hvar annars stað- endanlega ákvörðun." Albert seg- ir að afsögn Markúsar Amar An- tonssonar skapi óvænt og óþekkt ástand. „Ég skil ekki þessar breyt- ingar enda hafa engar skýringar komið fram á þeim. Það em eins- konar afsakanir en engin réttlæt- ing á þessari skyndilegu breyt- ingu. Ég er heldur ekki að sækjast eftir skýringu, mér kemur hún lít- ið við." Albert segist ekki búast viö að ar er það á bilinu 5-6%, Reykja- víkursvæðið þar með talið. Vestfiröir skera sig ennþá úr með hlutfallslega helmingi færri atvinnulausa en annars staðar. Þegar gerður er saman- burður við febrúar í fyrra kem- ur m.a. í ljós að atvinnulausum hefur fjölgað um 30% á höfuð- borgarsvæðinu, þar af miklu meira hjá konum (44%) en körlum (19%). Á landsbyggð- inni er fjölgunin miklu minni, eða 10% frá febrúar í fyrra. En einnig þar hefur konunum fjölgað meira (15%) en körlun- um (5%). -HEI breytingin styrki stöðu Sjálfstæð- isflokksins í Reykjavík. „Ég þori ekki að leggja mat á það, mér finnst þaö þó ósennilegt. Ég sé ekki hvemig þetta ætti að styrkja stöðu hans. Ef það styrkir Sjálf- stæöisflokkinn að forystumenn hans hætti við framboð ættu þeir að láta fleiri hætta, það styrkir hann kannski meira." -GBK Albert Gubmundsson Albert Guðmundsson hugleiöir framboö til borgarstjóra: „Finn mikinn mebbyr" Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 52. tölublað 1994 Hafnarfjarbarhöfn: Tölvurúll- um stolið frá trillu- körlum Talsvert hefur borið á því við smábátahöfnina í Hafnarfirði að undanförnu að dýrum bún- aði í bátunum sé stolið. Þannig var í fyrrinótt stolið tveimur tölvustýrbum handfærarúUum úr bátnum Mars, sem er sex tonna plastbátur. Að sögn Bjarna Sigurðssonar, eiganda bátsins, er þetta tilfinn- anlegt tjón vegna þess að hver rúlla kostar um 200 þúsund krónur ný. Talsvert umstang þarf til að ná rúllunum úr bátnum, m.a. að klippa á tölvusnúruna sem tengist rúllunni. í samtali Bjama við Tímann kom einnig fram að fyrir nokkmm dögum var stolið fjóram rúllum úr báti og einnig viröast þjófar gimast lóranloftnet úr bátunum. Bjami var óhress í gær með viðbrögð lögreglu sem lítið sem ekkert kvaöst geta gert í málinu. Eins og gefur að skilja bætti það ekki skapið aö sitja uppi veiðarfæra- laus í blíðviðrinu sem var á Faxa- flóasvæðinu í gær. Bergþór Ingibergsson trillukarl lenti í því að tveimur rúllum var stoliö frá honum í fyrra þegar báturinn stóð uppi á landi. Bæöi Bjarni og Bergþór töldu fulla ástæðu til þess að höfnin í Hafnarfirði girti af, en hafnaryfir- völd hafa ekki taliö það fýsilegan kost til þessa. ■ Hjón slasast Harður árekstur varð á Fagradal milli Reyðarfjarðar og Egils- staða rétt fyrir klukkan 17 í gær. Vörubifreið sem var ekið frá Reyðarfiröi og fólksbifreið á leið frá Egilsstöðum skullu sam- an á veginum. Mikið snjókóf var við veginn og skyggni öku- manna því lítið. Bílstjóri vöra- bifreiðarinnar var einn á ferð en í fólksbílnum vora hjón með tvö böm sín. Bæði hjónin slösuðust nokkuð við árekstur- inn, m.a. era þau bæði fótbrot- in. Þau vora flutt á heilsugæsl- una á Egilsstöðum. Bömin og ökumaöur vörubifreiðarinnar sluppu öll ómeidd. -GBK

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.