Tíminn - 16.03.1994, Page 11
^^víku3ag^)f--¥&: mars 1994 --— -------------2tí
Einleikur í margbreyttu gervi
eikfang karlmannsins? jóhanna Jónas sem „dónalega dúkkan" í samnefndu
leikríti Darío Fo.
Skjallbandalagib: DÓNALEGA DÚKKAN
eftir Dario Fo og Fröncu Rame. Þýbendur
Jón Kari Helgason og Jóhanna Jónas. Leik-
mynd: lllugi Eysteinsson. Ljóshönnun: Jó-
hann Bjami Pálmason. Leikari: Jóhanna
Jónas. Leikstjórí: María Reyndal. Sýnt í
Hébinshúsinu.
Dario Fo var mikið leikinn hér
á árunum, en hefur lítið sést í
seinni tíð. Þaö er því vel til fund-
iö að nýr leikhópur sýnir nú þrjá
einleiksþætti eftir hann í leik-
húsi Frú Emilíu í Héðinshúsinu.
Ég komst ekki á frumsýningu,
en sá aöra sýningu á föstudags-
kvöldið.
Þættina samdi Dario Fo í sam-
ráöi við konu sína og handa
henni, en hún er leikkona. Þetta
er því verk „sem fjallar um kven-
fólk og stöðu þeirra [svo!] í kyn-
lífinu", segir í heldur ljótri og
óvandaðri leikskrá. Þetta má til
sanns vegar færa og einkuih þó
ef kynlíf er skilið víðum skiln-
ingi. Kynferði konunnar er hér
vissuíega til umfjöllunar. í þeirri
umfjöllun er fólgin bæöi erótík
og gamansemi, misjafnlega
grófgerð, en einnig veruleg
þjóðfélagsádeila eins og venju-
lega hjá Fo. Enda er skopfærsla í
þeim stíl, sem hann iðkar og
kenndur er við „Commedia
dell’Arte", hið beittasta vopn í
leikhúsi, jafnframt því að áhorf-
andanum er boöið upp á
skemmtilega leikstund, ef vel
tekst til.
Og það tekst vel til hjá Jó-
hönnu Jónas og Maríu Reyndal.
Ut er kominn 22. árgang-
ur Skagfirðingabókar,
rits Sögufélags Skagfirð-
inga. Er þar að venju mikinn
fróðleik að finna. Hér gefst ekki
rúm til að rekja efni bókarinnar
að neinu ráði og verður því að
fara fljótt yfir sögu.
Sú venja hefur skapast, að bók-
in hefjist hverju sinni á grein
um einhvem látinn skagfirskan
merkismann. Er svo einnig nú.
Að þessu sinni ritar Jón Þor-
bjöm Magnússon rnn móðurafa
sinn, Jón Þ. Bjömsson frá
Veðramóti. Nefnir hann grein-
ina „Kennarinn á Króknum" og
á það vel við.
Þessi „afaminning" er ákaflega
greinargóð. Höfundur segir frá
uppmna Jóns og æskustöðvum,
því merka menningarheimili
Veðramóti í Gönguskörðum,
námi hans heima og erlendis og
hinum margháttuðu og mikil-
vægu störfum, sem Jón Þ.
Bjömsson gegndi á löngum og
farsælum æviferli. Hann kom
heim frá kennaranámi í Dan-
mörku árið 1908 og var þá þeg-
ar falin stjóm bama- og tmg-
lingaskólans á Sauðárkróki, en
því starfi gegndi hann með
ágætum um áratuga skeið. Fjöl-
hæfni Jóns má meðal annars
marka af því, að auk bóklegra
greina kenndi hann söng, leik-
fimi og handavinnu. En áhuga-
mál Jóns, utan kennslunnar,
vom mörg og kom hann víða
við sögu. Hann gekkst fyrir
stofnun ungmennafélags á
Sauðárkróki. Hann kenndi
sund, var í' áratugi helsti for-
ystumaöur góðtemplara á Sauð-
árkróld, skeleggur baráttumaður
fýrir kirkju og kristindóm og 1
oddviti hreppsnefndar Sauðár-
króks í rúm 20 ár. Og síðast en
ekki síst kom hann upp ásamt
konum sínum — en Jón var tví-
kvæntur — stórum hópi mann-
vænlegra bama. Með þessari
LEIKLIST
GUNNAR STEFÁNSSON
Jóhanna er leikkona sem fyrir
skömmu er komin hingað heim
til starfa eftir langa dvöl vestan-
hafs. í vetur má raunar sjá hana
allmagnaöa í hlutverki vondu
stjúpunnar í Skilaboöaskjóð-
unni. Hún er greinilega þraut-
þjálfuð og skóluð í látbragðsleik.
Allir þrír þættimir gera miklar
kröfur til leikkonunnar og skil-
aði hún þeim öllum vel, best þó
þar sem mest reyndi á líkamlega
fimi, eins og í síöasta þættinum.
„Samtal fyrir eina rödd" heitir
fyrsti þátturinn. Þetta er afar
skemmtilegur þáttur, sem sýnir
unga konu sem lokkar til sín
elskhugann — og hann er raun-
ar „ósýnilegur" á sviðinu. Viö
heyrum aldrei hvað mótaðilinn
segir, en samt er hann þama.
Það var með ólíkindum hve
mikilli erótískri spennu Jó-
hönnu tókst að magna þennan
þátt og gera „mótleikarann"
næstum því áþreifanlegan. Kom
þar strax í ljós bæði líkamstækni
hennar, sterkur látbragðsleikur
— kannski fullsterkur á köflum
— og eirmig blæbrigðarík radd-
beiting.
í þessu atriði eru skemmtilega
notaöar brúður; þær gerði Katrín
Þorvaldsdóttir, en Þorbjörg
grein sinni hefur Jón Þorbjöm
unnið gott verk.
„Aö hafa gát á efnahag sínum"
— Elín Briem og rit hennar
Kvennafræðarinn, nefnist viða-
mikil grein eftir Aðalheiði B.
Ormsdóttur. Þau orö, sem hér
em innan tilvitnunarmerkja,
em kaflafyrirsögn úr Kvenna-
fræöaranum, en hann kom út
árið 1889. Og hver var hún,
þessi Elín Briem? er ekki ólíklegt
að margt yngra fóik kunni að
spyrja. Svo virðist líka „sem það
sé aðeins eldra fólk, sem þekkir
nafn Elínar og kann nokkur skil
á því mikla starfi, sem hún vann
á þessu sviði" (menntun
kvenna). „Það er því vel við
hæfi að rifja upp sögu hennar.
Elín var aðeins rúmlega tvítug
er hún byrjaði að kenna við ný-
stofnaðan kvennaskóla Skag-
firðinga, sem þá var á Hjalta-
stöðum í Blönduhlíð. Þar með
hófst brautryðjendastarf hennar
fyrir aukinni og bættri mennt-
un kvenna, en fyrir þau störf
varð hún síðar þjóðkunn," segir
Aðalheiður B. Ormsdóttir.
„Mikið sá vann sem vonarísinn
braut með súmm sveita." Ætli
Elín Briem hafi ekki verið fyrsta
kvenréttindakonan á íslandi?
Hún lagði þann grunn aö bar-
áttunni fyrir alhliða réttindum
kvenna, sem síðan hefur verið
byggt á. Það er mikill fengur að
þessari ágætu grein Aðalheiðar
B. Ormsdóttur.
Áriö 1914 komst upp um pen-
ingafölsunarmál hér á landi.
Tveir menn reyndust við það
riönir, báðir búsettir á Sauðár-
króki, Gunnar Sigurðsson veit-
ingamaður og Jón Pálmi Jóns-
son Ijósmyndari. Magnús Guð-
mundsson, þáverandi sýslu-
maður Skagfirðinga, kvað upp
þann dóm, að Jón Pálmi skyldi
sæta tveggja og hálfs árs fangels-
isvist og greiöa allan sakarkostn-
að. Jóni Pálma tókst að flýja úr
Elenora Jónsdóttir stjómar. Við
þennan þátt á vel það, sem í
leikskrá stendur og kvað vera úr
þýddum og aðlöguðum formála:
„Aðalsöguhetja sýningarinnar
er karlmaður eða nánar tiltekið
kynferöi hans. Þetta karllega
kynferði er ekki áþreifanlegt,
„holdi klætt", en það er alltaf í
grenndinni." í rauninni er ein-
gæsluvaröhaldi á Króknum og
komst eftir ýmsum krókaleiðum
og með næsta ævintýralegum
hætti úr landi — með dyggri að-
stoð vina sinna. Frásögn af þess-
um atburðum hafa þeir skráð
Guðmundur Jósafatsson frá
Brandsstöðum og Jón Jóhanns-
son Siglufirði. Em þættir þeirra
birtir í Skagfirðingabók.
Jón Ámi Friðjónsson í Smiðs-
gerði segir frá sýslumanninum
Lúsa-Finni. Finnur þessi var af
fyrirmönnum kominn, sonur
Jóns Teitssonar Hólabiskups og
Margrétar, dóttur Finns Skál-
holtsbiskups. Finnur fór til
náms í Kaupmannahöfn, en
stóðst illa margháttaðar freist-
ingar Hafnarlífsins. Hann hlaut
þó sýslumannsembætti, en þar
gekk á ýmsu. Varð hann að lok-
um úti haustiö 1807 og var jarð-
settur að Hólum í Hjaltadal.
Jón hét maður og var Þórðar-
son, kenndur við Háaskála í Ól-
afsfirði, en var annars ekki við
eina fjölina felldur hvað snerti
búsetu og barnsmæður. En
„ættfaöir varð hann mikill og
ágætur", segir Guðmundur Sig-
urður Jóhannsson í frásögn
sinni af Jóni Þórðarsyni.
Þá er og í bókinni stutt frásögn,
„Skúli fógeti og Bjami frá Vögl-
um", skráö af Baldvini Bárðdal
kennara eftir Stefáni Sveinssyni,
fyrrverandi bónda á Uppsölum í
Blönduhlíö.
Loks er svo að geta Bræðravísu
séra Hallgríms Thorlaciusar í
Glaumbæ, sem hann orti um
sex elstu syni þeirra Hátúns-
hjóna, Jónasar Gunnarssonar
og Steinunnar Sigurjónsdóttur.
Með vísunni er birt mynd af
þeim bræðrufri, tekin áriö 1930,
þar sem þeir sitja undir kirkju-
vegg í Glaumbæ.
Og svo er þama lítið ljóð, sem
ég get ómögulega stillt mig um
að birta. Svo var mál með vexti
aö verkstjórar í Skagafiröi höfðu
leikur af þessu tagi hin hreinasta
mynd leiklistar, af því aö hér er
virkjuð hugarsjón áhorfandans.
Útkoman var mjög skemmtileg,
á léttum nótum, en ekki eins
grótesk og síðar um kvöldið
mátti sjá.
Annar þátturinn, „Það gerist á
morgun", er allt annars eðlis.
Það er frásögn konu af hroðaleg-
Fréttir af bókum
um skeiö með sér félagsskap.
Aðalfundurinn 1943 var hald-
inn milli jóla og nýárs. „Að
fundi loknum var sest að
drykkju og var skorað á einn fé-
lagann, Stefán Vagnsson, að
yrkja sína vísuna um hvem
meðlim. Brást hann vel við og
orti um flesta í hófinu og suma
síðar." Eftirfarandi vísa er um
Áma Hansen vegaverkstjóra:
Allir hafa á því trúna
að Ámi byggi upp Hofsósveginn.
Lengst hann var við Vatnabrúna
að víkka buginn austanmegin.
En þegar hann lauk þessu verki
þá var sett upp hœttumerki.
Ritstjórn Skagfiröingabókar
skipa sem áöur þeir Gísli Magn-
ússon, Hjalti Pálsson, Sigurjón
Páll ísaksson og Sölvi Sveinsson.
Magnús H. Gíslason
Ungur rithöfundur, Bjami Bjama-
son, sendi undir ársiok 1993 frá sér
aðra bók sína, sem flytur sjö ein-
þáttunga. Þrír þeina — „Sameigin-
legur vinur", sem fram fer á kaffi-
húsi, „Talkossinn" og ,Jörð kallar
himin", sem fram fara í stofu —
heyra til daglegu lífi, samskiptum
pilts og stúlku, manns og konu.
Skilja þeir lítið eftir í huga lesand-
ans, virðast eins konar æfing. Einn
þeirra, Dú Dú, er súrrealískur, fjallar
um tvo umkomuleysingja á ókom-
inni tíð, annán þeirra vélmenni.
í tveimur einþáttunganna, „HiII-
ingavatnið" og „Nú er lygamælir-
inn fullur", er brugðið upp sam-
fléttun mannlífs og tölvuverundar
framtíðarinnar. Eru þeir snjallir,
jafnvel bráðsnjallir. í hinum fyrri
halda tvær skapanomir, Debet og
Kredit, fmmmanni í hillingavatni í
um pyndingum í fangelsi. Þetta
var flutt af látleysi og í þættin-
um vom hljóð og ljós notuð til
að magna andrúmsloftið. í þætt-
inum er lýst hinni ýtrustu
kvennakúgun, en pyndingum er
raunar beitt jafnt viö karla og
konur þar sem slíkum böðuls-
hætti er að mæta. Þessi þáttur
jók efnislega fjölbreytni sýning-
arinnar, en bætti að ööm leyti
ekki við hana, leikhúslega séb.
Þarna nýtur Jóhanna ekki lík-
amsfæminnar, heldur byggist
allt á textaflutningi. Hann var
vissulega sléttur og felldur, en
vantaði djúpan undirtón skelf-
ingarinnar til að þátturinn yTði
vemlega áhrifamikill, þrátt fyrir
þá hroðalegu reynslu sem hér er
lýst.
í síðasta þættinum, „Við höf-
um öll sömu sögu að segja", var
aftur bmgðið á leik. Við sjáum
unga konu, fyrst í samfömm,
síðan hjá lækni þar sem hún
ákveður að eiga barnið. Þar næst
er stúss við ungbarniö og svo
kemur sagan um dónalegu
dúkkuna og tölvufræðinginn,
sem ekki veröur sögð hér. Þetta
var mjög skemmtilega af hendi
leyst hjá Jóhönnu. Húmorinn
var býsna stórkarlalegur og gró-
teskur og þar nær Dario Fo sér
niðri. Líklega er ádeilan hvergi
beittari en hér og útmálunin á
bælingu konunnar skarpari.
Þessi sýning er stutt, en var að
óþörfu slitin I sundur með
tveimur hléum, sem orkaöi
tmflandi á áhorfandann.
Lengsta hléið hefði átt að vera
eftir öðmm þætti, en ekki þeim
fyrsta. Síöasti þátturinn gat
fremur staðið einn, enda hefur
hann víst verið sýndur áður út
af fyrir sig.
Það má vel vera aö uppsetn-
ingu sýningarinnar ráði fem-
ínískur áhugi og síst er ástæða til
ab amast við því að nota leiklist-
ina til að þjóna þjóðfélagslegum
boðskap, enda er slíkt hvatinn á
bak við verk Dario Fo og Rame.
En þau vita vel ab einimgis
skemmtileg og snjöll leiklist
þjónar málstabnum. Skjall-
bandalagið vinnur í sama anda,
af nákvæmni og alúð.
Salurinn í Héðinshúsinu er
óttalegt gímald fyrir leik af þessu
tagi og vildi ég gjaman sjá þetta
í þrengri og „intímari" sal. Þab
er erfitt að beita lýsingunni á
markvissan hátt í svona ólánleg-
um húsakynnum. En engu ab
síður er hér á ferð vönduð sýn-
ing þeirra Jóhönnu og Maríu,
sem auögar leikhúslífið hjá okk-
ur. Meira af slíku! ■
36 ár og í því hefur hann lifab ab
forriti þeirra. Og orðaskipti leikper-
sónanna svara vel til þess efnis. í
hinum síðari, „Nú er lygamælirinn
fullur", ræöir geðlæknir við forrit-
aðan einstakling og tekst báðum vel
upp.
I síöasta einþáttungnum, „Degin-
um í dag", virðist höfundur hafa
færst fullmikið í fang. Tveir menn
ræðast við, skiptast á ásökunum, í
sokknu skipi (eins konar örk Nóa).
Er tekið undir boðskap ákafra nátt-
úmvemdarsinna: „... Vina þinna
sem gátu ekki beðið eftir því aö viö
fyndum land og hrúguðu niður
bömum, hentu síðan dýrategund-
um í sjóinn til að stækka káetur sín-
ar og búa til leikvelli. Vina þinna
sem notuðu síðan timbrið úr skil-
veggjunum niðri til að auka yfir-
bygginguna þar til eitthvað gaf sig
og allt sökk í grænan sjó."
Gamall Akumesingur
Skagfirbingabók 1993
Ævihermur
Dagurinn í dag. Sjö einþáttungar
eftir Bjarna Bjamason. 86 bls. Augnhvíta.