Tíminn - 16.03.1994, Blaðsíða 12
12
Miðvikuda^úr 16. rhars 1994
Sljörnuspá
fTL Steingeitín
aQ 22. des.-19. jan.
Þaö veröur eitthvaö gott í
matinn í kvöld og þú verður
oröheppinn einu sinni eða
tvisvar. Síöan jnuntu hvísla
leyndarmálum og konan mun
flissa og segja aö þú sért al-
gjör.
Vatnsberinn
20. jan.-18. febr.
Stjaman þín skín sem aldrei
fyrr í dag en fölur máni mun
glotta þegar kvöldar. Þú munt
taka tunglveiki í nótt og ýlfra
sem aldrei fyn.
Fiskarnir
<C4 19. febr.-20. mars
Þú munt stunda mikla sköp-
un í dag. Verk þín veröa vin-
sæl en aðferðimar óhefö-
bundnar. Viö emm aö tala
um bameignir.
Hrúturinn
21. mars-19. apríl
Þú ert aö reyna aö finna þér
nýtt áhugamál en letin hefur
komið í veg fyrir það. í dag
færöu kjarkinn til aö stíga
skrefiö, og þá er bara aö vona
aö fallhlífin opnist.
Nautiö
20. apríl-20. maí
Þú dæmist í feröalagiö í dag.
Þú munt fara í ísskápinn þeg-
ar allir em sofnaöir.
Tvíburamir
21. maí-21. júní
I dag mun losna tala á jakk-
anum en þú finnur hana aft-
ur. Hún reynist happatala
dagsins.
HSg
Krabbinn
22. júní-22. júlí
Vinur þinn spyr þig hvort þér
finnist hann leiöinlegur. Ekki
svara.
Ljóniö
23. júlí-22. ágúst
Einkalífiö er strembiö um
þessar mundir. Þótt bömin
veröi hreint hroðaleg í kvöld
skaltu reyna að þyrma greyj-
unum og syngja Imagine meö
Lennon.
Meyjan
23. ágúst-23. sept.
Þú finnur flöskuskeyti í dag
og þar mun standa: „Hej, jeg
hedder Lars og min kone ligg-
er med min nabo." Þú skalt
alls ekki blanda þér í málið.
Vogin
23. sept.-23. okt.
Farðu í sturtu.
<3gf
Sporödrekinn
24. okt.-24. nóv.
Allir sporödrekar sem heita
Ragnhildur munu renna sér á
snjóþotu í dag og veröa vell-
ríkar. Af hinum veröur lítiö
fréttnæmt.
Bogmaöurinn
22. nóv.-21. des.
Bogmaöurinn veröur ekki í
stuði í dag og einmana fram
eftir degi. Þó mun einhver
hringja í kvöld, sennilega
sölumaöur.
. Í8P.
ÞJÓDLEIKHUSID
Sfmi11200
Stóra sviðið kl. 20:00
Gauragangur
efbr Ólaf Hauk Símonarson
Á morgun 17/3. Laus sæti v/fotfafia
Föstud. 18/3 Uppselt - Miövikud. 23/3. Uppselt
Fimmtud. 24/3. Laus sæti v/forfaSa.
Laugaid. 26/3 Uppselt - Rmmtud. 7/4. Uppseit
Föstud. 8/4 Uppselt - Sunnud. 10/4. UppselL
Sunnud. 17/4. Örfá sœ6 laus.
Miövikud. 20/4. Uppselt - Fimmtud. 21/4. Nokkur sæfi laus
Menningarverölaun DV 1994
Allir synir mínir
Eftir Arthur Miller
Laugard. 19/3 - Föstud. 25/3
Ath. ðrfáar sýningar eftir.
Skilaboðaskjóðan
Ævintýrí með söngvum
I dag 16/3 Id. 17.00. Uppselt
Sunnud. 20/3 H. 14.00. Nokkur sæö laus.
Sunnud. 27/3 kl. 14.00
Sunnud. 10/4 kl. 14.00
Smíöaverkstæöiö kl. 20:30
Blóöbrullaup
eftir Federico Garcia Lorca
Laugard 19/3. Fáein sæ6 laus
Sunnud. 20/3. Uppselt - Föstud. 25/3
Sýningin er ekki viö hæfi bama. Ekki er unnt aö
hleypa gestum i salinn eftir aö sýning er hafin.
Litla sviöiö kl. 20:00:
Seiöur skugganna
Eftir Lars Norén
Föstud. 13/3. UppselL
Aukasýning laugard. 26/3
Bdd «r timt aö Weypa geshmt f sabui «fir «4 (ýnlng m lufln.
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Ballettar eftir hófundana Auöi Bjamadóttur, Maríu
Gísladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mflls.
Sunnud. 20/3 M. 20.00. - Laugard. 26/3 W. 14.00
Ath. Síöustu sýningar
Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema
mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu
sýningardaga.
Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá
kl 10.00 ísíma 11200.
Greiöslukortaþjónusta. Græna línan
996160 - Leikhúslínan 991015.
Símamarkaóurlnn 995050 flokkur 5222
LEIKFÉLAG
REYKIAVtKUR
S£
STÓRA SVIÐIÐ KL. 20:
GLEÐIGJAFARNIR
með Áma Tryggva og Bessa Bjama
5. sýn. í kvöid 16/3. Gri kort gilda. UppselL
6. sýn. föstud. 18/3. Græn kort gilda. Uppseil
7. sýn. surmud. 20/3 .Hvit kort gilda .Uppseft
8. sýn. miövikud. 23/3. Brún kort gilda. Uppselt
Föstud. 8/4. UppselL • Fimmtud. 14/4
Sunnud. 17/4
EVA LUNA
Leikrit effir Kjartan Ragnarsson og Óskar
Jónasson unnið upp úr bók Isabel Allende.
Á morgun 17/3. Örfá sæfi laus.
Laugard 19/3. Uppselt
Fimmlud. 24/3 - Föstud. 25/3. Uppselt
Sunnud. 27/3. - Fimmtud. 7/4
Laugard. 9/4. Örfá sæ6 laus. - Sunnud. 10/4
Geisladlskur með lögunum úr Evu Lunu til
sölu I miðasölu. Ath. 2 miðar og geisladiskur
aðeins kr. 5000.
Miðasala er opin alla daga nema mánudaga
frá kl. 13-20.
Tekið á mód miðapöntunum i síma 680680 frá
kl. 10-12 alla virkadaga.
Greiöslukortaþjónusta.
Munió gjafakorfin okkar. Tilvalin tækifærísgjöf.
Leikfélag Reykjavíkur Borgaríeikhúslð
DENNI DÆMALAUSI
v-
„Ég velti mér og bylti þangab til ab ég var allt í einu
kominn hingab upp í til ykkar."
aUMFEROAR
RÁD
•Q eftit kolta
kamut
Itctn !
ÚUMFERÐAR
RÁÐ
EINSTÆÐA MAMMAN