Tíminn - 16.03.1994, Page 13
Miðvikudagur 16. mars 1994
13
M FRAMSÓKNARFLOKKURINN
Framsóknarmenn í
Reykjaneskjördæmi
Skrifstofan að Digranesvegi 12 er opin alla þriðjudaga frá kl. 17-19. Komið og fáið
ykkur kaffisopa og spjallið. Kjördæmissamband framsóknarmanna Reykjanesi
Fundur Fulltrúaráðs fram-
sóknarfélaganna í Reykjavík
verður haldinn fimmtudaginn 17. mars kl. 21.00 í fundarsal A, Hótel Sögu.
Ath. breyttan fundartíma.
Dagskrá:
1. Valdimar K. Jónsson kynnir tillögur framboðsnefndar um sex sæti Framsóknar-
fiokksins á Reykjavikuriistanum.
2. Kynning á Reykjavikurlistanum. Valdimar K. Jónsson.
3. Sigrún Magnúsdóttir kynnir stefnuyfiriýsingu Reykjavíkuriistans.
4. Önnur mál. Stjómin
A
Kópa vogskau pstaðu r
Nýr leikskóli, Smárahvammur við
Lækjarsmára.
Eftirfarandi stöður eru lausar til umsóknar:
Staða yfirfóstru
Stöður deildarfóstra
Stöður fóstra
Stöður matráðs og aðstoðarmanns í eldhúsi
Stöður starfsfólks við ræstingar.
Smárahvammur er 4ra deilda leikskóli með blandaðan
dvalartíma barna. Húsnæðið er sérstaklega hannað
með svokallað opið leikskólastarf í huga. Við hvetjum
fóstrur til að hafa samband og kynna sér þessa nýjung í
leikskólastarfi.
Upplýsingar gefur leikskólastjóri, Maríanna Einarsdóttir,
í síma 45700 kl. 10-14. Ennfremur gefur leikskólafulltrúi
upplýsingar um störfin í síma 45700.
Umsóknarfrestur er til 23. mars.
Leikskólastjóri
Staða leikskólastjóra við leikskólann Efstahjalla v/Efsta-
hjalla er laus til umsóknar.
Efstihjalli er þriggja deilda leikskóli með blandaðan
dvalartíma barna. Upplýsingar gefur leikskólafulltrúi,
Sesselja Hauksdóttir, í síma 45700.
Umsóknarfrestur er til 21. mars.
Umsóknum vegna ofangreindra starfa skal skilað á
eyðublöðum sem liggja frammi í Fannborg 4, Kópavogi.
Húsvörður í
Snælandsskóla
Laus er staða húsvarðar í Snælandsskóla.
Umsóknarfrestur er til 21. mars nk.
Upplýsingar um starfið gefur skólafulltrúi í síma 45700
fýrir hádegi.
Starfsmannastjóri.
Til sölu
Zetor 7745 turbo árg. 1991 79 ha. Með festingum og
stjómloka fyrir Veto tæki. Áhvílandi lán 300 þúsund og
ath. skipti á ódýrari.
Óska eftir gálga af MF 50.
Upplýsingar í síma 97-11933 á kvöldin.
Sjúkrahús Suðurnesja
Svæfingalæknir
Staða sérfræðings í svæfingum er laus til umsóknar
við Sjúkrahús Suðurnesja.
Umsóknum sé skilað fyrir 1. maí nk. til undirritaðs á
sérstökum eyðublöðum sem látin eru í té á skrifstofu
sjúkrahússins, Mánagötu 9, Keflavík, og á skrifstofu
landlæknis.
Allar nánari upplýsingar veitir Hrafnkeli Óskarsson, yfir-
læknir, í síma 92-20500.
Framkvæmdastjóri.
Michael jackson stríddi systur sinni á útlitinu og afleiöingarnar urbu vægast sagt óvenjulegar.
Snemma beygöist krókurinn hjá Jackson-fjölskyldunni í
„ fegrunaraögeröum ". Janet Jackson:
Tróð sokkum bróður
síns í
brjósta-
höldin
Þegar Janet Jackson, frægust
fyrir aö vera systir Michaels
Jackson, var 14 ára þá leiö
hún ógurlega fyrir brjósta-
smæb sína. „Hún var eins og
allar stelpur á þessum aldri,
var meb áhyggjur vegna út-
litsins og sér í Iagi brjóst-
anna. Hún gekk svo langt ab
troba sokkum bróbur síns,
Michaels, í brjóstahöldin til
ab þykjast vera meb stærri
brjóst." Þetta segir Enid Jack-
son, fyrrum mágkona Janet,
í vibtali um einkennilega
sibi Jackson-fjölskyldunnar.
Janet var ab sögn hennar
upptekin af orbspori fjölskyld-
unnar og lagbi allt í sölurnar
til ab líta betur út. „Michael
gerbi henni erfitt fyrir. Hann
var alltaf ab stríöa henni á því
aö hún væri flatbrjósta og
sjálfur fór hann í fegrunarab-
gerö aöeins 21 árs, þegar hann
lét fyTSt breyta nefinu á sér. Þá
var Janet aðeins 14 ára gömul,
en hún fylgdi strax fordæmi
bróöur síns og fór einnig í nef-
aðgerö," segir Enid. „Þó gekk
hún lengst þegar hún notaði
sokkana hans Michaels sem
uppfyllingu í brjóstahöldin."
Sem kunnugt er hefur Janet
Jackson fariö yfir mörkin í að
breyta útliti sínu og sjúkleg
megrunarástríöa hennar hefur
leitt til þess aö flytja hefur
þurft hana á sjúkrahús vegna
næringarskorts. Nú er Janet
orðin grönn og sæt, en kunn-
ugir segja aö hún hafi alltaf öf-
undað LaToyu, systur sína,
fyrir glæsilegan vöxt og reynt
aö líkja eftir henni á flestum
sviöum.
„Þótt Janet sé grönn í dag, er
ég ekki viss um aö henni líði
vel, hún vill alltaf gera betur.
Hún sér örugglega ógæfulega,
feitlagna konu þegar hún
janet jackson.
í SPECLI
TÍMANS
horfir á eigin spegilmynd, enn
þann dag í dag," segir Enid og
ljóst er að eitthvað er mikiö að
hjá þessu fólki.