Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 1
SIMI
631600
Stakkholti 4
Inngangur frá
Brautarholti
STOFNAÐUR 1917
78. árgangur
Föstudagur 18. mars 1994
54. tölublað 1994
„Samstaba til sigurs!" verbur yfirskríft fundar sem R-listinn býbur til íSúlnasal Hótel Sögu á morgun. Hér má sjá áhugasamt R-listafólk vib undirbúning
og smíbar á kosningaskrífstofu listans. F.v. Helgi Pétursson áhugasmibur, Baldur Stefánsson háskólanemi, Hólmfríbur Carbarsdóttir hússtjórí kosninga-
skrífstofunnar, Einar Örn Stefánsson kosningastjórí og Óskar Bergsson húsasmibur. Tímamynd cs
Kosningabaráttan aö
hefjast í Reykjavík
Kosningaskrifstofa Reykjav-
íkurlistans, a& Laugavegi 31,
veröur opnuö á morgun eftir
kynningarfund listans sem
ver&ur opinn öllum stimings-
mönnum í Súlnasal Hótel
Sögu, kl. 14. Á fundinum verö-
ur stefnuskrá listans kynnt og
nokkrir af efstu mönnum
hans flytja ávörp. Ingibjörg
Sólrún Gísladóttir, borgar-
stjóraefni listans, flytur stutta
ræ&u og Einar Öm Stefánsson
kosningastjóri gerir grein fyrir
starfi kosningaskrifstofunnar.
Einar Öm segir að um einskon-
ar foropnun veröi aö ræða á
morgun en starfiö hefjist af full-
um krafti eftir páska. „Skrifstof-
Tillaga til þingsályktunar:
Styrking á
rekstri minni
sjúkrahúsa
Guðmundur Bjarnason hefur
ásamt tveimur öömm þing-
mönnum Framsóknarflokksins
lagt fram tillögu til þingsálykt-
unar um aö kannað veröi
hvemig hægt sé að styrkja
rekstur minni sjúkrahúsa í
dreifbýli.
Lagt er til aö heilbrigöis- og
tryggingaráöherra geri úttekt á
málinu og aö tillögur um hlut-
verk og verkefni smærri sjúkar-
húsa í dreifbýli verði unnar í
samráöi viö forsvarsmenn
þeirra. -ÁG
an verður kannski ekki alveg til-
búin á laugardaginn en viö vilj-
um hvetja sem flesta til aö líta
þangaö inn og skoöa. Á skrifstof-
unni fer fram öll skipulagning
og stjómun baráttunnar. Þar
munu málefnahópar starfa, út-
gáfu- og kynningarstarf fer þar
fram og margt fleira. Skömmu
eftir páska veröur haldin fjöl-
skylduhátíð í húsnæði Reykjav-
íkurlistans og þá veröur skrif-
stofan formlega opnuö." Einar
Öm segir aö þegar hafi margir
haft samband við þá sem standa
aö framboðinu og lýst yfir
stuðningi. „Menn em sigurvissir
og fólk er viljugt aö koma til
starfa. Fyrsta daginn sem viö
vomm að vinna í húsnæðinu
vom þar tveir ungir menn aö
þrífa. Annar þeirra er í Vöku og
hinn í Röskvu í Háskólanum og
báöir hafa veriö áberandi þar í
forystu. Þetta sýnir breiddina í
smðningsliði okkar. Fólk er orð-
iö þreytt á þessari löngu stjórn
Sjálfstæöisflokksins og finnst
tímabært að gefa honum frí."
Á fundinum á morgun getur
fólk skráö sig ef það hefur áhuga
á aö starfa fyririr listann, annað
hvort í málefnahópum eöa sem
sjálfboðaliðar á skrifstofunni.
„Þaö er gaman að taka þátt í
þessu starfi, því þetta er söguleg-
ur atburður. Ef markmiö okkar
næst gætu þetta oröið ein
merkilegustu pólitísku tíöindi
um áratuga skeið." segir Einar
Öm Stefánsson, kosningastjóri.
-GBK
Stöbur seblabankastjóra:
Magnús P.
í hopnum
Bankaráö Seðlabanka íslands
kom saman til fundar í gær og
ræddi m.a. um þá menn sem Sig-
hvatur Björgvinsson kom fram
meö og baö bankaráðið aö fjalla
um þá sem kandidata í stöður
seölabankastjóra sem lausar em.
Tveir af þrem mönnum sem Sig-
hvatur kom meö em þeir Stein-
grímur Hermannsson alþingis-
maöur og Magnús Pétursson
ráðuneytisstjóri. Sá þriöji óskaði
nafnleyndar en Ríkisútvarpiö
sagðist í gær hafa heimildir fyrir
því aö þetta væri Indriöi Þorlákss-
son skrifstofustjóri.
Af þeim sem sóttu um stöðuna
til bankaráðs samkvæmt auglýst-
um leiöum em þessir: Ásmundur
Stefánsson framkvæmdastjóri,
Baldvin Björgvinsson rafvirki,
Birgir Ámason hagfræöingur,
Bjami Bragi Jónsson aðstoðar-
seðlabankastjóri, Bjarni Einars-
son fyrrv. aöstoöarforstjóri, Bjöm
Tryggvason skrifstofumaöur,
Bolli Héöinsson hagfræöingur,
Edda Helgason framkvæmda-
stjóri, Eiríkur Guönason aöstoö-
arbankastj., Guömundur Guö-
mundsson tölfræöingur, Guö-
mundur Magnússon prófessor,
Gunnar Jón Ingvason markaös-
stjóri, Haraldur Jóhannsson
hagfr., Ingimundur Friöriksson
ráöunautur seölab.stjórnar, Jafet
S. Ólafsson útibússtjóri, Jóhannes
Ágústsson kennari, Jón Guö-
mundsson verkfræöingur, Jón
Pálmason vélstjóri, Kristín Sig-
urðsdóttir framkv., Kristinn Ey-
mundsson bifvélavirkjameistari,
Már Guðmundsson forstööu-
maöur, Ólafur ísleifsson for-
stööumaöur, Pétur Blöndal stærö-
fræöingur, Sigurjón Samúelsson
bóndi, Sveinn Valfells framkv.,
Tómas Gunnarsson hrl., Yngvi
Öm Kristinsson forstööumaður
og Ægir Geirdal Gíslason verka-
maður. í þessari upptalningu em
ekki taldir meö þrír umsækjendur
sem óskuöu nafnleyndar og ekki
heldur umsóknir þeirra mennta-
skólanema sem lögöu inn um-
sókn. ■
Stjórnarandstaöan í borgarstjórn mótmœlir lítilsviröingu Sjálfstœöisflokks viö stofnanir borgarinnar:
Embættismaður hættir án
þess a& gefa upp ástæbur
Borgarstjóm Reykjavíkur sam-
þykkti í gær tillögu frá Markúsi
Emi Antonssyni um aö Markús
hætti sem borgarstjóri og Ámi
Sigfússon borgarrá&sma&ur
tæki viö. Tillagan var samþykkt
meö 10 atkvæðum en stjómar-
andstaöan sat hjá og lag&i fram
bókun vegna málsins.
í máli Markúsar þegar hann
mælti fyrir þessari einstæöu til-
lögu þakkaði hann samstarfið í
borgarstjóm og nefndi nokkra
málaflokka sem hann væri sérlega
ánægöur meö að hafa komið aö.
Hann nefndi átak í umhverfis- og
útivistarmálum einkum fýrir fjöl-
skylduna, gerð fráveitukerfisins
og hreinsun fjömnnar, og átak í
skólamálum og leikskólum.
Sigrún Magnúsdóttir borgarfull-
trúi kynnti bókun frá minnihlut-
anum og í máli hennar komu
fram mikil vonbrigöi meö aö
Markús Öm hefði ekki gefiö borg-
arstjóm neina skýringu á því
hvers vegna hann væri aö hætta í
því starfi sem hann var rábinn í af
borgarstjóminni allri. Sigrún
kynnti síðan bókun minnihlut-
ans sem er svohljóöandi:
„Sú sérkennilega staöa er komin
upp í borgarstjóm Reykjavíkur að
nú er veriö aö velja þriðja borgar-
stjórann á þessu kjötrímabili.
Sjálfstæöismenn hafa einhliöa
ákveðið þessi útskipti og ræddu
þau fyrst í fjölmiblum áöur en til-
kynnt var um málið í borgarráöi
sem er hinn eölilegi vettvangur
þegar æöslu embættismenn borg-
arinnar óska eftir lausn frá störf-
um. Engar haldbærar skýringar
hafa veriö gefnar upp fyrir þessu
skyndilega brotthlaupi borgar-
stjórans, s.s. heilsubrestur, brot í
starfi eöa aö hann sé aö hverfa til
annarra starfa. Sjálfstæðismenn
hafa hunsað þennan vettvang og
valsað með valdiö á kostnab borg-
arsjóðs einungis til þess aö þjóna
flokkshagsmunum og rýma til
fyrir nýjum oddvita flokksins fyr-
ir komandi borgarstjómarkosn-
ingar. Sem fulltrúar Reykvíkinga í
borgarstjóm Reykjavíkur greiöum
viö atkvæöi gegn því aö skipt
veröi um borgarstjóra þegar aö-
eins tveir mánuðir em eftir af
kjörtímabilinu." - BG