Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 6

Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 18. mars 1994 Kariakor Reykjavíkur Fimm samsöngvar Karlakórs Reykjavíkur Um helgina veröa fyrstu samsöngvar Karlakórs Reykjavíkur á þessu vori en alls verða sungnir fimm konsertar næstu viku. Fyrsti samsöngurinn veröur í Lnagholtskirkju sunnudagskvöldiö 20. mars kl. 20.00. Kvöldiö eftir, mánudaginn 21. mars, veröur sungið í Víöistaðakirkju í Hafnarfiröi kl. 20.00. Síðan verður sungiö þrisvar í Langholtskirkju í Reykjavík, miðvikudaginn 23. mars og fimmtudag- inn 24. mars kl. 20.00. Síðan veröur sungið þrisvar í Langholtskirkju laugardaginn 26. mars kl. 16.00. Söngskráin er fjölbreytt aö vanda. Sungin veröa íslensk lög og erlend, madrigalar, óperukórar, alkunn sönglög og glæsileg lög sem sjaldnar heyrast. Meöal höfunda má nefna Áma Thorsteinsson, Adam de la Hale, Armas Jamefelt, Björgvin Guömundsson, Cæsar Franck, Jón Þór- arinsson, Franz Lehár, Bortnianski, Sibelius, Sigfús Halldórsson, Karl Ó. Runólfsson, Offenbach og Weber. Einsöng meö kómum aö þessu sinni syngja þrír glæsilegir söngvarar. Þaö em þau Jóhann Ari Lámsson sópr- an (13 ára) sem gat sér gott orö er hann söng meö Karlakómum á eftir- minnilegum jólatónleikum í Hallgrímskirkju í desember sl., Björk Jóns- dóttir sópran og Guölaugur Viktorsson tenór. Aö auki syngja nokkrir kórfélagar einsöngskafla í nokkrum laganna. Undirleikari verður Anna Guðný Guömundsdóttir og stjómandi Friö- rik S. Kristinsson, aöalstjómandi Karlakórs Reykjavíkur. Aðgörigumiðar veröa seldir viö innganginn. Absóknar- met í Kola- portinu Taliö er að aðsóknarmet hafi veriö slegið á vömsýningu í Kolaportinu um helgina, en áætlað er aö 32.000 gestir hafa komiö á stórsýninguna Tölv- ur & tækni '94. Á sýningunni kynntu 36 fyrirtæki nýjungar í tölvum, hugbúnaði og marg- víslegum tæknibúnaöi og vom forráðamenn þessara fyr- irtækja almennt mjög ánægö- ir með árangur. Sumir sýning- araðilar sögöust aldrei hafa upplifað annaö eins, en at- gangurinn var slíkur að marg- ir þeirra urðu uppiskroppa með bæklinga og annaö upp- lýsingaefni strax á fyrri degi sýningarinnar. Þetta verður að öllum líkind- um síðasta vömsýning Kola- portsins á gamla staðnum, því reiknaö er meö að Kolaportiö veröi flutt á jaröhæö Tollhúss- ins viö Geirsgötu áöur en sú næsta er á dagskrá seinni hluta maímánaðar. ■ Kór Menntaskólans á Laugarvatni meö stjórnanda sínum, Hilmari Erni Agnarssyni. Kór Menntaskólans á Laugarvatni: Sungib á Vesturlandi Kór Menntaskólans á Laugar- vatni veröur meö tónleika í Borgamesi og Akranesi helgina 19.-20. mars. Kórinn er nú á sínu þriðja starfsári og hefur á þessum tíma alloft komiö fram í Skálholtskirkju, auk Seljakirkju og víðar. Viö Menntaskólann á Laugarvatni em nú viö nám u.þ.b. 200 nemendur, m.a. af Vesturlandi. Stjómandi kórsins er Hilmar Öm Agnarsson, org- anisti í Skálholti. Efnisskráin er mjög fjölbreytt, frá sígildum ís- lenskum lögtun til Bítlanna og Andrews Lloyd Webber. Laugardaginn 19. mars verða tónleikar í Borgameskirkju kl. 16:00. Sunnudaginn 20. mars verða tónleikar í Fjölbrautaskóla Vesturlands, Akranesi, kl. 15:00. Auk þessa verður sungið fyrir aldraöa á báöum þessum stöð- um og haft samstarf viö kór F.V. Akstur og mengun á hálendinu jeppar og fjallamenn í Botnssúlum. Akstur á snjó á oð vera leyfilegur en setja þarf reglur um hann. (Ljósm. a.t.g.) I. Hér á íslandi eru nú næstum því 20.000 jeppar, þar af a.m.k. 4000-5000 sérbúnir (á yfirstærðum dekkja), mörg þúsund vélsleðar og fjórhjól og þó nokkuð af torfæru- mótorhjólum. Mikil umferð vél- knúinna ökutækja er sumarlangt um hálendiö. Hún er nokkm minni á vetuma en þó mikil og þá um svæöi sem síður em ekin á sumrin því vetrarferöir bera menn yfir ó- troðnar slóbir á snjó. Veruleg um- ferö vélknúinna ökutækja er á jökl- um landsins, bæöi vetur og sumar. Tækin hafa opnað hálendib al- menningi betur en nokkm sinni fyrr en um leib setja þau notendun- um þungar skyldur á herbar. II. Vélknúin ökutæki innihalda mörg mengandi og hættuleg efni: þungmálma, ýmsar gerbir olía, frostlög, bensín og geymasým, svo þab helsta sé nefnt. Nokkrir lítrar af vökvunum geta mengab milljónir lítra af vatni og verib mörg ár ab smita gmnnvatn og yfirborbsvatn vib sum skilyrbi. Þungmálmamir, t.d. blý, safnast fyrir í lífverum og ganga inn í lífkebjuna til lang- frama. Af þessum sökum er óþol- andi ab bílhræ séu urbub eba tæmdir af þeim vökvar út í um- hverfib. Víba er reynt ab stemma stigu vib slíku og hafa íslendingar reynt ab taka til hjá sér í þessum efnum sl. 5-10 ár. Jafn óþolandi er ab vita til þess ab gáleysi, kæmleysi, vanþekking eba sóbaskapur skuli tengjast hálendisferbum á íslandi enn þann dag í dag. Hér er ekki átt vib gerbir meirihluta ökumanna, heldur minnihluta sem efitt er ab meta hve margir tilheyra. III. Mér hafa borist til eyma eba ég sjálfur séb athæfi sem flokkast undir umhverfisspjöll af þessu tagi og er þá síst átt vib aksturslag eba leibarval manna. Dæmi: Frostlögur er tæmdur af bilubum vatnskassa beint í snjó eba jörb, bílhræ urbub í óbyggbum, olía tæmd af drifi eba vél út í náttúmna, rafgeymar urbab- ir, bensín látib sullast út og subur, ógætilegur akstur látinn verba til þess ab vatn ber mengunarefni frá bíl (í á eba vatni) út í umhverfib og bensínbirgbir „gleymdar" uns ryb tærir tunnur. Og nú nýlega upp- lýstu vélslebamenn ab þeir stund- ubu „vatnaakstur" vélslebum í Veibivötnum; einni fegurstu og jafnvægisvöltustu náttúmperlu landins. Kafsigldir vélslebar eba slys sem opna olíu og bensíni leib í vötnin em allt of áhættusöm. IV. Setja á reglur um umferb og mebferö ökutækja á hálendinu; í samvinnu vib félögin sem em aö reyna aö koma skikk á ábyrgöalaus- an akstur og umgengni manna vib eina helstu aubUnd okkar. Ströng viburlög eiga aö liggja viö broti á þeim og þab er löngu kominn tími til ab náttúruvemdarlög séu aölög- uö nútímanum. Þab er líka Iöngu kominn tími til þess ab „ranger"->fyrirkomulag verbi hér upp tekiö; þ.e. aö hluti löggæslu- manna er sérhæfbur í náttúmvemd og mega koma höndum yfir þá sem brotlegir em. Byggöalögregla hvorki annar slíku né hefur stund- um forsendur til ab meta aöstæöur. En aubvitab em góöir og ábyrgir há- lendisökumenn og samtök þeirra mebal bestu vemdaranna. þess vegna ættu allir hálendisökumenn ab læra sínar lexíur, skipta viö sam- tökin og taka þátt í ab móta nýjar ritaöar og óritaöar reglur um akstur og mebferö ökutækja og mengandi efna á hálendinu. ■

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.