Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 16
Vebrib í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.B0 í gær)
• Suburland til Breibafjarbar og Subvesturmib til Breibafjarbar-
miba: Norbaustan goia eba kaldi og víbast léttskýjab í fyrstu. Þykknar
upp meb subaustan kalda síbdegis.
• Vestfirbir og Vestfjarbamib: Austan stinningskaldi og él á mib-
um. Lægir heldur síbdegis.
• Strandir og Norburland vestra, Norburland eystra, Norbvest-
urmib og Norbausturmib: Austan og norbaustan kaldi og úrkomu-
laust til landsins en stinningskaldi og él á mibum og annesjum. Hægari
og úrkomuminna þegar líbur á daginn.
• Austurland ab Clettingi, Austfirbir, Austurmib og Austfjarba-
mib: Alllhvöss norbaustan átt og snjókoma.
• Subausturland og Subausturmib: Allhvöss norbanátt og él á
mibum en úrkomulítib tiflandsins þegar líbur á morguninn og yfir dag-
inn.
Þingmál komiö fram sem ekki á sér fordœmi á Alþingi:
Olafur Þ. hellir olíu á
eld búvörulagadeilunnar
Ólafur Þ. Þórbarson alþingis-
mabur hefur lagt fram breyt-
ingartillögu vib frumvarp
um breytingu á búvörulög-
um, þar sem kvebib er á um
ab vib túlkun laganna skuli
notast vib nefndarálit nr.
671 meb lögunum frá
minnihluta landbúnabar-
nefndar.
Meb þessu leggur Ólafur til
ab Alþingi geri upp á milli
sjónarmiba Egils Jónssonar og
landbúnaöarráðherra annars
vegar og sjónarmiða utanríkis-
ráöherra og Gísla S. Einarsson-
ar hins vegar. Tillöguflutning-
ur um staðfestingu á greinar-
gerð meb fmmvarpi á sér ekki
fordæmi í sögu Alþingis. Bú-
vörudeila stjómarflokkanna er
flókið mál, en hún kristallast í
hvernig túlka skuli breytingar-
tillögu frá ríkisstjórninni á bú-
vömlögunum. Sem kunnugt
er klofnabi landbúnaðmefnd í
málinu og skilabi tveimur
nefndarálitum. Annars vegar
lögöu Egill Jónsson, formabur
Mál tannlœkna gegn samn-
ingi tannsmibs og Trygginga-
stofnunar:
Lögbanni
hafnað í
Hæstarétti
Hæstiréttur staöfesti í gær nið-
urstöðu Héraðsdóms þar sem
fellt er úr gildi lögbann á samn-
ing Tryggingastofnunar ríkisins
og Bryndísar Kristinsdóttur
tannsmiös. Lögbannið hafði
veriö sett á aö kröfu Tann-
læknafélags íslands, þar sem fé-
lagið taldi Bryndísi brjóta gegn
lögvöröum hagsmununi félags-
manna sinna að því er varðar
tannsmíðavinnu hennar í
munnholi sjúklinga.
Tannlæknafélagið lagði síðan
fram 10.000.000 kr. tryggingu
samhliða lögbanninu. Eftir
dóm héraðsdóms fór lögmaöur
Tannlæknafélagsins fram á að
tryggingafénu yrði skilað og var
það gert í trássi við mótmæli
Bryndísar sem sagöi aö málinu
væri ekki lokið, þar sem því hafi
veriö áfrýjað.
í dómi Hæstaréttar í gær er
sagt að skilyröum fyrir lög-
banni hafi ekki verið fullnægt
og dómur héraðsdóms því stað-
festur og lögbannið fellt úr
gildi. í dómsorði segir að kröfu
Brydísar, að Tannlæknafélaginu
veröi skylt að afhenda sýslu-
manninum í Reykjavík 10
milljóna tryggingafé, sé vísað
frá Hæstarétti. Þá er Tann-
læknafélaginu gert að greiða
Bryndísi 400.000 kr. í máls-
kpstnað. ■
nefndarinnar, Ámi M. Matt-
hiesen og Einar K. Guðfinns-
son fram nefndarálit, sem
túlkar sjónarmið landbúnað-
arráðherra í málinu. Halldór
Blöndal landbúnaðarráðerra
og Sturla Böðvarsson, þing-
maður Sjálfstæðisflokks á
Vesturlandi, hafa lýst yfir að
þetta nefndarálit sé hin rétta
túlkun frumvarpsins.
Hins vegar er nefndarálit frá
Gísla S. Einarssyni, fulltrúa Al-
þýðuflokks í landbúnaðar-
nefnd, sem óstaðfestar fregnir
herma að hafi verið samið í ut-
anríkisráðuneytinu. Þar er
túlkaður skilningur utanríkis-
ráðherra á frumvarpinu.
„Þama em lögð fram tvö
nefridarálit í sama málinu,
sem em uppbyggð á þann hátt
að annað álitið fer að mestu í
það að draga í efa réttmæti
Tap af rekstri Flugleiba á síb-
asta ári var 188 milljónir
króna sem er 1,4% af veltu.
Þetta er annab árib í röb sem
tap er á rekstri félagsins.
Stærsti hluti tapsins er í inn-
anlandsflugi eba 125 milljónir
króna en einnig var tap af
Norbur-Atlantshafsflugi.
Hagnaður varb af Evrójjuflugi
og öbmm greinum. Akvebib
var á abalfundi félagsins í gær
ab ekki yrbi greiddur arbur af
hlutafé í ár sem er í fyrsta
skipti í 10 ár. Sigurbur Helga-
son, forstjóri Flugleiba, segir
afkomu félagsins vera óvibun-
andi.
Hagnaður af reglulegri starf-
semi Flugleiða á síðasta ári án
fjármagnsliða og skatta var 703
milljónir króna. Rekstrartekjur
vom 13,3 milljarðar króna og
rekstrargjöld um 12,6 milljarð-
ar. Gengistap á árinu vegur
þungt í afkomu félagsins en það
var tæplega 2,2 milljarðar og
hækkar um rúmlega 200 millj-
ónir á milli ára.
Tapið í innanlandsfluginu er
alvarlegast vegna þess hve stór
hluti það er af veltu. Framboð
Flugleiða í innanlandsflugi
minnkaði um rúmlega 1% á síð-
asta ári frá árinu á undan. Á
sama tíma minnkuðu flutning-
ar um 4% á milli ára og farþeg-
um fækkaði um 3%. Sætanýting
var 57,5% og versnaði um tvö
prósentustig milli ára. Reiknað
Ólafur Þ. Þórbarson
hins og hafna þeirri túlkun
sem það felur í sér," segir Ólaf-
ur Þ. Þórðarson. „Dómstólar
tap af innanlandsflugi var alls
125 milljónir króna sem er
óviöunandi útkoma að mati Sig-
urðar Helgasonar. Helstu ástæð-
ur samdráttarins telja forsvars-
menn félagsins vera aukna sam-
keppni í flugi sem kemur m.a.
fram í því að Flugleiðir hafa nú
aðeins fjögur sérleyfi innan-
lands. Einnig hefur almennur
samdráttur í íslensku efnahags-
lífi og betra vegakerfi aukið
samkeppnina við einkabílinn.
Til að mæta tapinu samþykkti
stjóm Flugleiða á síðasta ári að
geta ekki notað þessi nefndar-
álit til þess að skýra lögin. í 36.
grein þingskaparlaganna er
gerð sú krafa að frumvörp séu
með greinargerð um tilgang
þess yfirleitt og skýringu á
höfðuákvæðum.
Það var haft eftir Benedikt
Gröndal hinum eldri, „mitt er
að yrkja en ykkar að skilja," en
ég veit ekki hvort löggjafinn
getur eftirlátið sér slíkt stæri-
læti að hafa lög svo flókin að
enginn skilji og krefjast þess
að aðrir finni út seinna meir
hver meiningin hafi verið
með lagasetningunni."
Ólafur segir að ef að tillaga
hans verði samþykkt, höggvi
hún endanlega á þann hnút
sem sé í þinginu um hver túlk-
unin á breytingartillögum rík-
isstjómarinnar á búvörulög-
unum eigi að vera. Standi
miða flugáætlun og rekstur inn-
anlandsflugs við þrjár Fokker
vélar og reyna aö leigja fjórðu
vélina til annars flugfélags. Hún
var leigð í fjóra mánuði á síðasta
ári en ekki hefur tekist að afla
frekari verkefna. Að auki er unn-
ið að endurmati á öllum rekstr-
arþáttum innanlandsflugs.
Versnandi afkomu í milli-
landaflugi má að hluta rekja til
þess ab framboð félagsins í
millilandaflugi jókst um 9% á
árinu en farþegum fjölgaði að-
eins um 3% á sama tíma.
landbúnaðarráðherra, Sturla
Böðvarsson og þeir þrír þing-
menn Sjálfstæðisflokksins sem
skrifa upp á nefndarálit nr.
671 við það sem þeir hafa ábur
sagt um túlkun á fmmvarp-
inu, er þingmeirihluti fyrir
breytingartillögu Ólafs Þ. Þar
meö væri sjónarmiðum krata í
málinu hafnað.
Breytingartillagan olli
nokkru uppnámi þegar hún
var lögð fram í fyrradag og
samkvæmt heimildum Tím-
ans var kannað hvort hægt
væri að vísa henni frá á for-
sendum þess ab hún væri ekki
þingleg. Svo reyndist ekki
vera. Umræður um lagabreyt-
ingu á búvömlögunum áttu
að fara fram í dag en þeim hef-
ur verið festað.
-ÁG
Afkoman í Norður- Atlants-
hafsfluginu á árinu 1993 var
neikvæð. Frambob mælt í tonn-
kílómetmm jókst um 13% með
tilkomu þribju Boeing 757 flug-
vélarinnar en flutningar aöeins
um 9% sem er lakara en gert var
ráö fyrir. Farþegum fjölgaði um
7% sem er ekki í samræmi við
aukið framboð.
Evrópuflugið skilabi hagnaöi á
síðasta ári en farþegatekjur úr
því vora um 40% af heildartekj-
um félagsins. Helsta breytingin
í Evrópuflugi á árinu var að
Flugleiðir hófu flug milli Kaup-
mannahafnar og Hamborgar og
gerbur var samstarfssamningur
við SAS. Farþegum í Evrópuflugi
fjölgaði um 9% milli ára og má
einkum rekja fjölgunina til nýju
leiðarinnar milli Kaupmanna-
hafnar og Hamborgar. Sætanýt-
ing í Evrópuflugi var tæplega
60% sem er aðeins lakara en
1992.
Sigurður Helgason segir að
stefnt sé aö því að félagiö skili
hagnaði á þessu ári. Á síöasta ári
tókst að lækka rekstrarkostnað
um 400 milljónir á ársgmnd-
velli og verður haldið áfram að
leita leiða í þeim efnum. Þá
verður áfram unnið að þvi að
endurskoða rekstur innanlands-
flugs og auk þess stefni félagið
að því að auka starfsemi sína í
Evrópu og hefja markaðssókn
vestanhafs.
-GBK
Ekki greiddur út aröur til hluthafa:
Tap á rekstri Flugleiba
annab árib í röb
Frá blabamannafundi Flugleiba ígœr. F.v. Einar Sigurbsson, Sigurbur Helga-
son og Leifur Magnússon. Tímamynd cs