Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 14
14 Föstudagur 18. mars 1994 DAGBOK jji i Föstudagur II8 X II 1 mars 77. dagur ársins - 288 dagar eftir. II. vika Sólris kl. 7.36 sólarlag kl. 19.37 Dagurinn lengist um7 mínútur Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni Félagsvist í Risinu kl. 14 í dag. Göngu-Hrólfar fara frá Risinu kl. 10 laugardagsmorgun. Félag eldri borgara Kópavogi Spilub veröur félagsvist að Fann- borg 8 (Gjábakka) í kvöld, föstu- dag, kl. 20.30. Húsiö öllum opið. Frá Hana-nú í Kópavogi Vikuleg laugardagsganga Hana- nú í Kópavogi verður á morgun. Lagt af stað frá Gjábakka, Fann- borg 8, kl. 10. Nýlagaö molakaffi. Félag áhugafólks um heim- speki á Akureyri: Málstofufyrirlestrar í kvöld Málstofufyrirlestrar veröa haldn- ir á vegum Félags áhugafólks um heimspeki á Akureyri í kvöld, föstudaginn 18. mars, kl. 20.30 í húsakynnum Háskólans á Akur- eyri. Fyrirlesarar eru Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Gísli Sigurðsson bókmenntafræð- ingur. Guðmundur og Gísli fjalla um bókmenntir frá sjónarhóli þess sem skrifar og hins sem les og talar um þaer. Guðmundur Andri fj'allar um hvort og þá hvaöa ábyrgð hvíli á höfundum gagn- vart spumingum um siðferði og nýsköpun, hvort rithöfundurinn sé alfrjáls að því aö fjalla um Fjóla Björk Cubmundsdóttir og Katrín Cubmundsdóttir, eigendur Ciitru. hvað sem er hvemig sem er, eða hvort gerðar séu kröfur til þess að hann haldi sig við einhver tiltek- in svib og jafnvel málefni. Gísli beinir sjónum sínum að ábyrgð gagnrýnandans, fjallar um við- brögð okkar viö nýjum bókum og spyr hver sé þáttur ritdómar- ans í lífi bókmennta. Allt áhugafólk er velkomið á málstofufyrirlestrana og aðgang- ur ókeypis. Kvennalistinn í Hafnarfirði: Morgunfundur í Hafnarborg Kvennalistakoriur í Hafnarfirði hafa ákveöið aö bjóba fram til bæjarstjórnar í komandi kosning- um. Af þvi tilefni bjóða þær til morgunfundar í Hafnarborg á morgun, laugardag, kl. 11, til skrafs og ráðagerba. Guörún Ögmundsdóttir borgar- fulltrúi ræðir um konur og pólit- ík, Guðrún Sæmundsdóttir talar um „Stöðu kvenna" og Friöbjörg Haraldsdóttir veltir fyrir sér spurningunni „Hvað sameinar okkur?" Aö lokum verða almenn- ar umræður. Fundarstjóri verbur Ragnhildur Eggertsdóttir. Fundurinn er opinn öllum sem áhuga hafa á framboði Kvenna- listans til bæjarstjómar í vor. Ása Hauksdóttir sýnir í Gallerí 1 1 Á morgun, laugardaginn 19. mars, opnar Ása Hauksdóttir sýn- ingu í Gallerí 1 1, Skólavöröustíg 4a. Ása sýnir lágmyndir, unnar meö blandaöri tækni, en efnivið- urinn og hugmyndafræbin er sótt til íslenskrar byggingalistar. Verkin em öll unnin á þessu ári. Ása Hauksdóttir stimdaði nám í skúlptúrdeild Myndlista- og handíöaskóla íslands 1988-1992 og sem gestanemandi í Konst- högskolan Valand í Gautaborg 1991. Þá stundaöi hún einnig nám við Margarethe-skolen í Kaupmannahöfn 1979-1981. Sýningin í Gallerí 1 1 er þriðja einkasýning Ásu. Hún hefur tek- iö þátt í nokkmm samsýningum og unnið viö útfærslu á listaverki eftir Gerlu og Erlu Þórarinsdóttur fyrir ráöhús Reykjavíkur. Þá hef- ur húri unnið við gerö leikmynda og leikbúninga og um þessar mundir vinnur hún ab gerð bún- inga fyrir leikritið „Sannar sögur — af sálarlífi systra" sem fmm- sýnt verður í Þjóðleikhúsinu á næstunni. Sýning Ásu Hauksdóttur í Gall- erí 1 1 verður opin daglega kl. 14-18 og henni lýkur 2. apríl. Ljóðalestur og -söngur í Davíðs- húsi á Akureyri: „Davíb og ástin" Sunnudaginn 20. mars kl. 16 og kl. 20.30 verða flutt ljóð um ást- ina, í tali og tónum, í Davíðs- húsi, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Anna Kristín Arngrímsdóttir leikkona lesrijóð Davíðs Stefáns- sonar frá Fagraskógi og eru þau að mestu valin úr bókinni „Ástar- ljóð Davíðs" sem Vaka- Helgafell gaf út nú fyrir síbustu jól. Margr- ét Bóasdóttir sópran og Óskar Pétursson tenór syngja, vib pí- anóundirleik Dóroteu Dagnýjar Tómasdóttur, íslensk lög við ljóð Davíðs, m.a. eftir Pál Isólfsson, Jóhann Ó. Haraldsson og Karl O. Runólfsson, og einnig ljóba- söngva um ástina eftir Grieg, Schubert, Schumann og Mozart. Þar sem húsrými er afar tak- markað í Davíðshúsi, er fólki bent á aö panta miöa. Tekið er við pöntunum á skrifstofu menn- ingarfulltrúa Akureyrarbæjar í síma 27245 á skrifstofutíma. Á laugardag eru miðapantanir í síma 22835, frá kl. 16-19, og á sunnudag í Davíöshúsi, sími 27498, frá kl. 15. Efnalaugin Glitra tekur til starfa Efnalaugin Glitra, Rauðarárstíg 33, Rvík, hóf starfsemi þ. 4. mars s.I. Þar er boðið upp á þurrhreins- un á öllum fatnaði, einnig heim- ilisþvott, hreinsun á sængum, yf- irdýnum, rúmteppum, glugga- tjöldum, svefnpokum o.fl. Allar vélar eru af nýjustu gerð og fullnægja væntanlegum um- hverfiskröfum. Eigendur eru Fjóla Björk Guðmundsdóttir og Katrín Guðmundsdóttir. Opið er frá kl. 8-18 mánud.-fimmtud. og föstud. kl. 8- 18.30, en lokaö á laugardögum. SKÁKÞRAUT Baburin-Lengyel, Búdapest 1990. Hvítur vinnur. 1. Rxh7! Kxh7. 2. hxg6+, fxg6. 3. De5, Bf8 (3.... Kxh6. 4. Hh3+ og 3...., Hg8. 4. Hh3, Hxc3. 5. Be3+). 4. Df6, gefið. Daaskrá útvarps oa siónvarps Föstudagur 18. mars ^ 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfiriit og veöurfregnir 7.45 Heimspeki 8.00 Fréttir 8.10 Fólitíska horniö 8.20 Aö utan 8.30 Úr menningariífinu: Tiöindi 8.40 Cagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 „Ég man þá tiö" 9.45 Segöu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeö 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.10 Árdegistónar 10.45 Veöurfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagiö í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDECISUTVARP 12.00 Fréttayfirlit á hádegi 12.01 Aö utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veöurfregnir 12.50 Auölindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrit 13:20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glataöir snillingar 14.30 Lengra en nefiö nær 15.00 Fréttir 15:03 Föstudagsfiétta 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræöiþáttur. 16.30 Veöurfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum 18.00 Fréttir 18.03 Þjóöarþel - Njáls saga 18.30 Kvika 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir 19.35 Margfætlan 20.00 Hljóöritasafniö 20.30 Áferöalagi um tilveruna 21.00 Saumastofugleöi 22.00 Fréttir 22.07 Rimsírams 22.30 Veöurfregnir 22.35 Tónlist 23.00 Kvöldgestir 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Föstudagur 18. mars 17.30 Þingsjá 4f 1k 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gulleyjan (7:13) qjy 18.25 Úr ríki náttúrunnar *—^ 18.55 FréttaskeyU 19.00 Poppheimurinn 19.30 Vistaskipti (13:22) 20.00 Fréttir 20.35 Veöur 20.40 Cettu betur (6:7) Seinni þáttur undanúrslita í spuminga- keppni framhaldsskólanna. Spyrjandi er Stefán jón Hafstein, dómari Olafur B. Guönason og dagskrárgerö er í hönd- um Andrésar Indriöasonar. 21.30 Samherjar (8:9) Qake and the Fat Man) Bandarískur sakamálaþáttur meö Willi- am Conrad og joe Penny í aöalhlutverk- um. Þýöandi: Kristmann Eiösson. 22.25 Flugstööin (International Airport) Bandarísk bíómynd frá 1985. Myndin gerist í stórri flugstöö þar sem starfsfólk- iö þarf aö kunna aö bregöast viö sprengjuhótunum og öörum vandamál- um sem upp geta komiö. Leikstjórar eru Charies S. Dubin og Don Chaffey. Aöal- hlutverk leika Gil Gerard og Beriinda Tolbert og mebal annarra leikenda ern George Kennedy, Connie Selecca, Ro- bert Vaughn og.Vera Miles. Þýbandi: Veturiibi Guönason. 00.05 Velvet Underground Bandariska hljómsveitin Velvet Und- erground á tónleikum í Parfs. 00.55 Utvarpsfréttir í dagskráriok Föstudagur 18. mars aæ 16:45 Nágrannar „ 17:30 Sesam opnist þú ffSWS-2 18:00 Ustaspegill W 18:30 NBA tilþrif 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:40 Feröast um b'mann (Quantum Leap) (20:21) 21:35 Á vit gleöinnar (Stompin at the Savoy) Myndin gerist í New York árib 1939, eftir kreppuna en fyrir stríöiö. Fjórar ungar blökkukonur leigja saman íbúb og ala meö sér stóra drauma. Tvö kvöld vikunnar sækja þær Savoy-dansstaöinn til ab dansa og syngja fram á nótt Þar geta þær gleymt fátæktinni og misréttinu sem iívarvetna blasir vib og horfib á vit draumanna. Abalhlutverk: Lynn Whitfi- eld, Vanessa Williams, jasmine Guy og Mario Van Peebles. Leikstjóri: Debbie Allen. 23:15 Lifandi eftirmyndir (Duplicates) Hjónin Bob og Marion Boxletter syrgja son sinn sem hvarf á dularfullan hátt ásamt frænda sínum. Dag einn kemur Marion auga á mann sem er nákvæm eftirmynd bróöur hennar og viö hlib hans gengur piltur sem likist syni hennar í einu og öllu. Aöalhlutverk: Gregory Harrison, Kim Greist og Cicely Tyson. Leikstjóri: Sand- orStem. 1991. Stranglega bönnub bömum. 00:45 Undirferli (True Betrayal) í tvö ár hefur lögreglan leitaö ab morbingjum Campbell fjöl- skyldunnar án árangurs. Ættingjarnir eru ab vonum langþreyttir á ab ráöa einkaspæjara til aö rannsaka málib en spæjarinn og aöstoöarmaöur hans taka til vib ab kanna málsatvik og ýmislegt kemur þá í Ijós sem kemur þeim í opna skjöldu. Abalhlutverk: Mare Winning- ham, Peter Gallagher, Tom O'Brien og M. Emmet Walsh. Leikstjóri: Roger Young. Lokasýning. Stranglega bönnub bömum. 02:20 Blóöþorsti (Red Blooded American Giri) Spennu- mynd um ungan vísindamann, Owen Uitian, sem ræöur sig til starfa á virtri rannsóknarstöb án þess ab vita um hryllileg leyndarmál sem leynast á bak viö hvítmálaöa veggi stöövarinnar. Aö- alhlutverk: Andrew Stevens, Christoph- er Plummer, Heather Thomas og Kim Coates. Leikstjóri: David Blyth. 1989. Stranglega bönnub bömum. 03:50 Dagskráriok APÓTEK Kvöld-, nætur- og hclgldagavarsla apóteka I Reykjavlk frá 18. til 24. mars er I Apóteki Austurbæjar og Breiðholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 aö kvöldi til kl. 9.00 aó morgni vlrka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru gefnar i sima 18888. Neyöarvakt Tannlæknafálags Islands er starfrækt um helgar og á stórhátióum. Simsvari 681041. Hafnarföióur Hafnartjaróar apótek og Noróurtœjar apó- tek eru opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag kL 10.00-12.00. Upptýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjómu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aó sinna kvöld-, nætur- og helgktagavörslu. Á kvöldin er opið I þvi apóteki sem sór um þessa vörslu, » kl. 19.00. A heigidögum er opiö frá kl. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öðrum timum er lyfjafræóingur á bakvakt Upplýsingar eru gefnar I sima 22445. Apótek Kefiavíkur: Opiö virka daga frá kl. 9.00-19.00. laugard., hefgidaga og almenna frídaga ki. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá Id. 8.00- 18.00. Lokaö i hádeginu milli kl. 1230-14.00. Selfoss: Selfoss apótek er opió til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjaríns er opið virka daga tl kl. 18.30. Á laugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. Id. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, enlaúgartiagald. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaðargreiöslur Elli/örorkulífeyrír (gmnnlífeyrir).......... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega.....•...22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót........................5.304 Bamalífeyrir v/1 bams........................10.300 Meölagv/1 bams...............................10.300 Mæóralaun/feóralaun v/1 bams..................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama................5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri...10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa..............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur 12 mánaöa.............11.583 Fullur ekkjulífeyrir.........................12.329 Dánarbætur í 8 ár (v/slysa)................ 15.448 Fæöingarstyrkur..............................25.090 Vasapeningar vistmanna...................... 10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga_______________10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstakJings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 17. mars 1994 kl. 10.57 Oplnb. vlóm.gengl Gengf Kaup Sala skr.fundar Bandaríkjadollar......71,96 72,16 72,06 Steriingspund........107,44 107,74 107,59 Kanadadollar..........52,72 52,90 52,81 Dönsk króna..........10,896 10,928 10,912 Norsk króna...........9,831 9,861 9,846 Sænsk króna...........9,174 9,202 9,188 Finnskt mark.........13,056 13,096 13,076 Franskur franki......12,522 12,560 12,541 Belgiskurfranki......2,0682 2,0748 2,0715 Svissneskurfranki.....50,19 50,35 50,27 Hollenskt gyllini.....37,89 38,01 37,95 Þýsktmark.............42,59 42,71 42,65 hölsk lira..........0,04312 0,04326 0,04319 Austurrískur sch......6,053 6,071 6,062 Portúg. escudo.......0,4139 0,4153 0/4146 Spánskur peseti......0,5185 0,5203 0,5194 Japansktýen..........0,6798 0,6816 0,6807 Irskt pund...........103,24 103,58 103,41 Séret dráttarr.......100,80 101,10 100,95 ECU-Evrópumýnt........82,21 82,47 82,34 Grísk drakma.........0,2921 0,2931 0Z926 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 1 17 18 19 40. Lárétt 1 óðagot 4 litu 7 erlendis 8 málmur 9 jötun 11 tillaga 12 skemmda 16 fleygiferð 17 útlim 18 öskur 19 óreiðu Lóðrétt 1 viljugur 2 borðuðu 3 skjálfta 4 ljóðstafir 5 fljótið 6 uppvax- andi 10 svik 12 sjáðu 13 hjón 14 dygg 15 leiði Lausn á síðustu krossgátu Lárétt I fló 4 gró 7 ról 8 rót 9 ágerist II soð 12 möttuls 16 óðu 17 núp 18 aur 19 grá Lóbrétt 1 frá 2 lóg 3 ólestur 4 griðung 5 rós 6 ótt 10 rot 12 móa 13 öðu 14 lúr 15 spá "V

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.