Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 13

Tíminn - 18.03.1994, Blaðsíða 13
Föstudagur 18. mars 1994 13 |||| FRAMSÓKNARFLOKKURINN Framsóknarmenn í Reykjaneskjördæmi Skrifstofan að Digranesvegi 12 er opin alla þriðjudaga frá kl. 17-19. Komið og fáið ykkur kaffisopa og spjallið. Kjördæmissamband framsóknarmanna Reykjanesi Ungt fólk og framtíðin Ráðstefna fyrir ungt fólk veröur haldin aö Suðurgötu 3, Sauðárkróki, laugardagini 19. mars n.k. kl. 14.00 og verðurefni hennar framtið ungsfólks I dag. Dagskrá: 1. Ávarp Kristin Einarsdóttir, forseti nemendafélags FÁS. 2. Hverjir eru möguleikar okkar í ffamtiðinni? Finnur Ingólfsson alþingismaður. 3. Áhrif ungs fólks í þjóðfélaginu í dag Páll Magnússon, varabæjarfulltrúi í Kópavogi. 4. Getum við haft áhrif á stjómun i okkar heimabyggð? Herdís Sæmundsdóttir bæjarfulltrúi. 5. Almennar umræður 6. Rökræðukeppni — valið efni 2 fulltrúar FÁS gegn Finni Ingólfesyni. 7. Bíósýning I Bifröst Ráðstefnustjóri veröur Gunnar Bragi Sveinsson. Umboðsmenn Tímans Kaupstaður Nafn umboðsmanns Heimili Simi Keflav./Njaröv. Katrín Siguröardóttir Hólagötu 7 92-12169 Akranes Aöalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-14261 Borgames Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642 Stykkishólmur Erla Lámsdóttir Silfurgötu 25 93-81410 Grundarfjöröur Anna Aðalsteinsdóttir Grundargötu 15 93-86604 Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864 Búöardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222 fsafjörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543 Hólmavík Elisabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132 Hvammstangi Hólmfríöur Guömundsd. Fífusundi 12 95-12485 Blönduós Snorri Bjamason Uröarbraut 20 95-24581 Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772 Sauöárkrókur Guönjn Kristófersdóttir Barmahliö 13 95-35311 Siglufjörður Guðnjn Auöunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841 Ólafsflöröur Helga Jónsdóttir Hrannarbyggö 8 96-62308 Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494 Húsavík Þórunn Kristjánsdóttir Brúnageröi 11 96-41620 Raufarhöfn Sólrún H. Indriöadóttir Ásgötu 21 96-51179 Vopnafjöröur Svanborg Viglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289 Egilsstaðir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350 Seyöisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136 Neskaupstaöur Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682 Reyöarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167 Eskifjöröur Björg Siguröardóttir - Strandgötu 3B 97-61366 FáskrúðsflöröurÁsdis Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339 Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgarlandi 21 97-88962 Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274 Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317 Hverageröi Þóröur Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191 Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627 Eyrarbakki Jóhannes Eriingsson Túngötu 28 98-31198 Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekk 98-61218 Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlageröi 10 98-78269 Vík Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378 Vestmannaeyjar Auróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404 Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 94-1373 Nesjar Ásdís Marteinsdóttir Ártúni 97-81451 Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816 Reykjahlið v/Mývatn Daöi Friðriksson Skútahrauni 15 96-44215 Absendar greinar, afmælis- og minningargreinar sem birtast eiga í blabinu þufa ab hafa borist ritstjórn blabsins, Stakkholti 4, gengib inn frá Brautaholti, tveimur dögum fyrir birtingardag, á disklingum vistab í hinum ýmsu ritvinnsluforritum sem texti, eba vélritaðar. SIMI (91) 631600 Dramatík á tónleikum eins vinsœlasta söngvara sögunnar á tónleik- um í Moskvu: Frank Sinatra fellur á svibi „Ég vona a& þi& eigiö öll eftir a& veröa 150 ára gömul og síö- asta röddin sem þiö heyriö veröi mín." Þetta sagöi hin aldna stjama, Frank Sinatra, nokkrum mínútum áöur en hann fékk áfall á tónleikum í Moskvu fyrir skömmu og hné meövitundarlaus ni&ur. Frank Sinatra er oröinn 78 ára og þaö var snemma ljóst á tón- leikunum að heilsan væri að gefa sig. Hann virtist eiga erfitt með að muna textann og stundum þurfti sonur hans, hljómsveitar- stjórinn Frank Jr., að koma til hans upplýsingum um næsta lag á efnisskránni — efnisskrá sem Sinatra hefur flutt fleiri þúsund sinnum. Það var svo í síðasta laginu, hinu heimsfræga „My Way", sem Sinatra hætti skyndilega að syngja, baö um stól, en féll síðan meðvitundarlaus á sviöið. Samkvæmt frásögn læknis á meðal áhorfenda, sem hjúkraði Sinatra, var ástand hans afar slæmt. Hann var kaldur, sveittur og náfölur. „Þegar menn eru komnir á þennan aldur veit mað- ur aldrei hvort viðkomandi kemst til meðvitundar," segir dr. Jósef Nimutp, sem annaðist stjömuna. Áhorfendur vom harmi slegnir og eins og einn þeirra sagði: „Ég hefði aldrei gert mér í hugarlund aö hann ætti jafn mikið í fólki meö tónlist sinni eins og viöbrögö áheyr- enda sýndu í kvöld." Blessunarlega hresstist Sinatra skömmu eftir áfallið og var brátt útskrifaður af sjúkrahúsinu. Tals- maður hans segir að hann kenni sér einskis meins nú, aðeins tímabundin ofþreyta hafi orsak- aö áfallið. Frank Sinatra hefur ákveðiö aö aflýsa ekki tónleikum, sem fyrir- hugaðir em 24. þessa mánaðar í Tulsa, enda mundi hann verða af tekjum sem áætlaðar em um 30 milljónir ísl. króna. Sumir þyrftu væntanlega aö vera illa haldnir til að sleppa þvílíkum tekjum, en spumingin er hvort Frank Sin- atra hefur efni á að halda enn áfram að syngja, heilsunnar vegna. ■ SPEGLI TÍIVIANS Nokkrum sekúndum fyrir áíalliö Sinatra ekib á brott í hjólastól. Og þaban lá leibin á nœsta sjúkrahús.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.