Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 7
Miðvikudagur 23. mars 1994
®fWSEfWi>
7
Tœpa 2 milljarba vantar til verklegra framkvœmda sam-
kvœmt yfirlýsingu stjórnvalda vib gerb kjarasamninga:
Ríkið hefur ekki
staðið við sitt
Hagdeild ASI telur að það vanti
um 1780 milljónir króna til
þess að ríkisstjómin hafl staðið
viö yfirlýsingar sínar vib gerð
kjarasaminga í maí sl. og við
framlcngingu þeirra í nóvem-
ber sl., um aukið framlag til
verklegra framkvæmda í fyrra
og á þessu ári.
í síöustu kjarasamningum var
gert samkomulag vib stjómvöld
um að framkvæmdir á vegum rík-
isins yrðu auknar um 5 milljaröa
króna á ámnum 1993 og 1994,
miðaö við undangengin ár.
Vegna síðasta árs var gengið út frá
því að viöhald og stofnkostnaður
á vegum ríksins yrði 17 milljarðar
króna. En samkvæmt bráða-
birgðauppgjöri ríkisbókhalds
vom útgjöldin aðeins um 15.700
milljónir króna. Samkvæmt því
vantar rúmlega 1300 milljónir
króna uppá að staðið verði við yf-
irlýsingu ríkisstjómar vegna árs-
ins 1993 frá því við gerö kjara-
samninga aðila vinnumarkaðar-
ins í maí í fyrra.
Hagdeild ASÍ vekur jafnframt at-
hygli á því að við endurskoðun
kjarasamninga í nóvember sl. hafi
verið gengið út frá því aö útgjöld
ríkissjóðs vegna þessara mála-
flokka yrðu um 16.445 milljónir
króna, eða um 900 milljónum
króna meiri en raunin varð á.
Þá telur hagdeild ASÍ ab þab
vanti 440 milljónir króna til þess
að ríkisstjómin hafi staðið við
framlög til framkvæmda á þessu
ári. Samkvæmt yfirlýsingu ríkis-
stjómar átti að verja 16.400 millj-
ónum króna til verklegra fram-
kvæmda á þessu ári, miðað við
verðlag 1994. í framkvæmd nem-
ur framlag ríkisstjómar aðeins.
15.960 milljónum króna.
Samkvæmt því sem hagdeildin
segir, hefur fjármálaráðherra
skýrt þennan mikla mun með því
að yfirfærsla fjármima milli ár-
anna 1993 og 1994 hafi verið
meiri en áður, eða sem nemur
einum milljarði. Ráðherra mun
jafnframt hafa upplýst verkalýðs-
hreyfingima um það ab í ár verði
ráðist í þau verkefni, sem ekki
komust til framkvæmda á síöasta
fjárlagaári.
-grh
Þorlákshöfn:
Sameiginlegt profkjör
framsóknarmanna og
sjálfstæöismanna
Útlánatöp vegna einstaklinga hjá bankakeríinu námu 569 milljónum.
Endanlegar afskriftir ríkisbankanna um 6,3 milljaröar s.l. fjögurár:
Strikaö yfir 2.910
m.kr. lán til sjávarút-
vegs og iönaðar
B-listi:
1. Þórbur Ólafsson verkamaður.
2. Sigurður Þráinsson garðyrkju-
bóndi.
3. Þórarinn Snorrason bóndi.
4. Ingibjörg Sverrisdóttir húsmóðir.
5. Hrönn Guðmundsdóttir garö-
yrkjufræðingur.
6. Sigurður Garöarsson verkstjóri.
7. Edda Laufey Pálsdóttir læknarit-
ari.
D-listi:
1. Bjami Jónsson vélstjóri.
2. Sigurður Bjamason skipstjóri.
3. Hjörleifur Brynjólfsson fram-
kvæmdastjóri.
4. Kristín Þórarinsdóttir hjúkmnar-
fræðingur.
5. Sesselja Pétursdóttir verslunar-
maður.
6. Ævar Agnarsson framleiðslu-
stjóri.
7. Jón Davíð Þorsteinsson vélstjóri.
Niöurstaða í prófkjöri D-listans er
bindaridi, en hjá B-listanum var fyr-
Þórbur Olafsson, efsti mabur B-
listans.
irfram samkomulag um skiptingu
sæta milli dreifbýlis og þéttbýlis.
Endanlegur B-listi verður kynntur
síbar. ÓB
Ríkisbankamir hafa þurft ab
strika yfir samtals um 6.270
milljóna kr. útlán, sem endan-
lega töpuð, á síðustu fjómm ár-
um. Þar af var um helmingur-
inn afskrifaður á árinu 1993
einu. Rúmlega 3/4 hlutar þessa
taps vom hjá Landsbankanum.
Langsamlega mest þurfti að af-
skrifa af lánum til sjávarútvegs,
um 1.700 milljónir. Ibriaður var í
öðm sæti með 1.210 glataðar
milljónir. Nærri helmingur af-
skriftanna var því hjá þessum
tveim greinum. Afskrifuð lán til
einstaklinga námu um 570 millj-
ónum kr., eða rúmlega 9% heild-
arafskriftanna.
Þessar upplýsingar komu fram á
Alþingi í svari viðskiptaráðherra
vib fyrirspum Ingibjargar Pálma-
dóttur um útlánatöp ríkisbank-
anna og hvemig þau skiptust eft-
ir greinum. Samanlagbar afskriftir
hjá báðum bönkunum 1990-
1993 skiptust þannig milli greina
í milljónum króna:
Endanlegar afskriftir
afskrifa samtals um 100 milljónir
ríkisbankanna (frá 11 til 36 m.kr. á ári) á þessum
Millj.kr. HlutfaU fjómm ámm. Hjá Landsbankan-
Sjávarútvegur 1.703 27,2% um jukust slíkar afskriftir miklu
Iðnaður 1.210 19,3% hraðar, eða nærri tífölduðust á
Fiskeldi 895 14,3% þessum ámm. Þær námu 25 millj-
Þjónusta 669 10,7% ónum 1990, höfðu hækkað í 170
Verslun 662 10,6% milljónir 1992 og enn í 235 millj-
Einstaklingar 569 9,1% ónir á síöasta ári. En samtals
Bygging.verktakar 254 4,1% mátti Landsbankinn strika út um
Samvinnufélög 95 1,5% 470 milljónir af lánum til einstak-
Samgöngur 85 1,3% linga.
Landbúnaður 68 1,1% -HEI
Loðdýrarækt 61 1,0%
Samtals: 6.270 100,0%
Þróun endanlegra afskrifta hjá
hvomm bankanna um sig var
þannig í milljónum króna:
Landsb.: Búnabarb.:
1990 78 140
1991 1.141 130
1992 1.326 271
1993 2.306 877
Samtals: 4.852 1.417
Upplýsingaþjónusta landbúnaöarins:
Kótelettumar ódýr-
ari í Nóatúni en Kaup-
mannahöfn
Svínakjöt hefur á undanföm-
um vikum í mörgum tilfellum
verið ódýrara hér en í svína-
kjötsframleibslulandinu Dan-
mörku. Svínakótelettur feng-
ust til dæmis á 779 kr./kg í
Nóatúni í Reykjavík undir lok
febrúar s.l., en kostuðu 826
kr./kg í Brugsen í Danmörku
þann 16. mars.
Upplýsingaþjónusta landbún-
aðarins bendir á þessa óvenju-
legu útkomu úr verösaman-
burði á svínakjöti milli landa.
Enda hafi verð á svínakjöti verið
svo lágt hér í febrúar og mars að
„segja má ab um stórútsölu hafi
verið aö ræða, því verðið hefur
verib undir framleibslukostn-
aði". Verb til bænda hafi verið
280 kr./kg í janúar, hafi lækkaö í
241 kr./kg í febrúar og verið
komið niður í 230 kr. á kíló í
marsbyrjun. Þar sem þokkalegt
jafnvægi hafi náðst í framboði
og eftirspurn á svínakjöti, býr
UL neytendur undir þab ab
verðib hækki aftur á næstunni í
um 260 kr. kílóiö.
-HEI
Ljóst er að mjög hefur sigið á
ógæfuhliðina á síðasta ári. At-
hygli vekur m.a. að fiskeldislán
vom ekki endanlega afskrifuð ab
marki fyrr en á síðasta ári, þegar
strikab var yfir nærri 700 milljón-
ir slíkra lána. Meginhluti þeirra
lána, sem Búnaöarbankinn strik-
aði yfir í fyna, vom í þrem grein-
um: Þjónustu (324 mkr.), ibnabi
(264 mkr.) óg verslun (170 mkr.).
Þess má geta, að nærri 2/3 allra af-
skrifta á verslunarlánum beggja
bankanna vom gerðar í fyrra.
Landsbankinn situr uppi með
hátt í 90% allra afskrifaöra sjávar-
útvegslána, en afskriftir á þeim
hafa verið miklar allt frá 1991. Af-
skriftir Landsbankans af lánum til
iðnaðar skiptast líka nokkub jafnt
á síðustu þrjú ár.
Athygli vekur hvað bankamir
hafa farið mjög svo misjafnlega út
úr lánveitingum til einstaklinga.
Búnabarbankinn hefur þurft að
Listi fram-
sóknarmanna
í Bolungarvík
Framsóknarfélag Bolungarvíkur
samþykkti á félagsfundi tillögu
uppstillingamefndar um að bjóða
fram lista undir merkjum Fram-
sóknarflokksins. Á því kjörtímabili,
sem er að líða, hefur Framsóknar-
flokkurinn verið í samstarfi með
Alþýöubandalagi og óháðum og átt
þar einn fulltrúa.
Listann skipa eftirtaldir:
1. Valdemar Guðmundsson bæjar-
fulltrúi.
2. Jóhann Hannibalsson bóndi.
3. Anna K. Björgmundsdóttir
sjúkraliði.
4. Magnús Pálmi Ömólfsson nemi.
5. Sesselía Bemódusdóttir verka-
kona.
6. Bergur Bjami Karlsson krana-
stjóri.
7. Guðlaug B. Ámadóttir þjónn.
8. Guðmimdur Ó. Birgisson sjó-
maður.
9. Kristlaug B. Sigurðardóttir hús-
móðir.
10. Guðmundur Ragnarsson
vinnuvélastjóri.
11. Guðmundur Sigurvinsson vél-
stjóri.
12. Péturjónsson sjómabur.
13. Jónas Halldórsson, fyrrv.
bóndi. ÓB