Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 12

Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 12
12 Wív&iwn Mi&vikudagur 23. mars 1994 Stjörnnspá ítl Steingeitin /\£$ 22. des.-19. jan. Sjúkar munu steingeitur frískast eitthvaö í dag, nema hann Júlli á Rauöarárstígn- um. Hann er svo mikiö veik- ur og búinn að vera það lengi. & Vatnsberinn 20. jan.-18. febr. Þér verður boðiö i heimsókn í kvöld til kunningjafólks. Eðlilega veröurðu glaður yfir því að einhver muni enn eftir þér og þú ert jú ágætur í að færa þvottavélar. Fiskamir <£X 19. febr.-20. mars Kauptu þér föt í dag og gerðu eitthvaö sem þú hefur lengi meinaö þér um. Þó ættu pervertar í merkinu að sitja á sér. Hrúturinn 21. mars-19. apríl Allir verða góðir við þig í dag nema stöðuvöröur í miöbænum. Hann verður alveg brjálaður þegar þú kallar hann stöðumælavörð. Nautið 20. apríl-20. maí Ástin blómstrar væntanlega í allan dag og allt kvöld. Er það ekki vaninn? Tvíburamir 21. maí-21. júní Þú boröar of mikið af súkku- laði í dag. Krabbinn 22. júní-22. júlí Nú er endalaus sól framund- an langt fram á næsta vor. Þú hefur nýtekið erfiða ákvöröun sem reynist rétt. Ljónið 23. júlí-22. ágúst Fanatískir menn munu fara í kröfugöngu í dag og krefjast aukinna réttinda. Þeir veröa teknir í nefið. Meyjan 23. ágúst-23. sept. Allir hundar í meyjarmerk- inu munu gelta tvisvar fyrir hádegi. Mannlífið er hins vegar gjörsamlega ófyrirsjá- anlegt í dag. jJL- Vogin 4 & 23. sept.-23. okt. Þú ert að spá í hvort þú eigir að hlakka til páskanna, þótt þú vitir að þeir verði eins og síöustu ár. Huggaðu þig við að föstudagurinn langi kem- ur aðeins einu sinni á ári. Sporðdrekinn 24. okt.-24. nóv. Sporðdrekar verða aldrei þessu vant gjörsamlega laus- ir við eitureinkenni og sum- ir eignast jafnvel nýja vini. Bömin veröa í fínu skapi. Bogmaðurinn 22. nóv.-21. des. Bogmaðurinn er enn einu sinni beittur andlegu ofbeldi í þessari spá og hann fær ekkert aö vita um framtíð sína. ÞJÓDLEIKHUSID Sími11200 Stóra sviðið kl. 20:00 Gauragangur eftir Ólaf Hauk Símonarson I kvöld 23/3. - Á morgun 24/3. Laugard. 26/3 - Fimmtud. 7/4. Föstud. 8/4 - Sunnud. 10/4. - Sunnud. 17/4. ■ Miívikud. 20/4. ■ Fimmtud. 21/4. - Sunnud 24/4. Miövikud. 27/4 ■ Fimmtud. 28/4 Uppselt Uppselt er á allar sýningar i mars og aprfi. Allir synir mínir Efbr Arthur Miller Föstud. 25/3 Laugard. 9/4. Næst síOasta sýning. , Föstud. 15/4. Siöasta sýning. Skilaboðaskjóðan Ævintýrí með söngvum Sunnud. 27/3 kl. 14.00. Örfá sæfi laus. Sunnud. 10/4 Id. 14.00. Nokkur sæfi laus. Sunnud. 17/4 Id. 14.00. Smíðaverkstæöiö kl. 20:30 Blóðbrullaup effir Federico Garcla Lorca Föstud. 25/3. Fáein sæfi laus Sunnud. 27/3 - Laugard. 9/4 Föstud. 15/4 Ath. fáar sýningar eftir Sýnlngln er ekki við hæfi bama. Ekki er unnt að hleypa gestum í salinn eftir að sýning er hafin. Litla sviðið kl. 20:00: Seiður skugganna Eftir Lars Norén Aukasýning laugard. 26/3 Síöasta sýning. Ekki ar unnl að Heypa gesfiim í ulnn effir að aýnlng m hafln. ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN Ballettar eftir höfundana Auði Bjamadóttur, Maríu Gísladóttur, Lambros Lamrou og Stephen Mils. Laugard. 26/3 kl. 14.00 Allra síöasta sýning. Miöasala Þjóöleikhússins er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-18 og fram aö sýningu sýningardaga. Tekiö á móti símapöntunum virka daga frá kl 10.00 isíma 11200. Greiöslukortaþjónusta. Græna línan 996160 - Leikhúslínan 991015. Símamarkaöurínn 995050 flokkur 5222 LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR STÓRA SVIÐIÐ KL. 20: GLEÐIGJAFARNIR með Áma Tryggva og Bessa Bjama. Þýðing og staöfærsla Gisli Rúnar Jónsson 6. sýn. i kvöld 23/3. Bnjn kort gilda. Uppseit Föstud. 8/4. UppseiL - Fimmtud. 14/4. Fáein sæt laus. Sunnud. 17/4 Fáein sæti laus. - Miðvikud. 20/4. EVA LUNA Leikrit effir Kjartan Ragnarsson og Óskar Jónasson unnið upp úr bok Isabel Allende. Lög og textar effir Egil Ólafsson. Á morgun. 24/3. Uppselt. Föstud. 25/3. Uppselt Sunnud. 27/3. Fáein sæti laus,- Fimmtud. 7/4 Laugard. 9/4. UppsefL - Sunnud. 10/4 Miðvikud. 13/4 - Föstud. 15/4. Geisladiskur með lögunum úr Evu Lunu til sölu i miðasölu. Atb. 2 miðar og geisladiskur aðeins kr. 5000. LITLA SVIÐ: Leiklestur á grískum harmleikjum ífigenia i ÁIÍs eftir Evripides, laugard. 26/3 kl. 15.00 Agamemnon eftirÆskilos kl. 17.15 og Elektra eftir Sófókles kl. 20.00 Miðaverð kr. 800 Miðasala er opin alla daga nema mánudaga frákl. 13-20. Tekið á möti miðapöntunum I slma 680680 frá kl. 10-12 alla virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Munið gjafakortin okkar. Tilvalin tækifærisgjöf. Leikfélag Reykjavikur Borgarieikhúsið DENNI DÆMALAUSI 0 J (E) NAS/Disir. BULLS „Eru allir læknar svona heyrnarlausir aö þeir þurfa a& nota heyrnartæki?" RAUTT UÓS RAUTT '^ÍJC'úS! IUMFERÐAR IRÁÐ EINSTÆÐA MAMMAN KUBBUfí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.