Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 16
Vebrlb í dag (Byggt á spá Veburstofu kl. 16.30 í gær) • Suburland og Faxaflói: Hvöss norbvestan átt og él. • Breibafjörbur og Breibafjarbarmib: Allhvasst eba hvasst og él. • Vestfirbir og Vestfjarbamib: Norbaustan átt, víba hvassvibri til landsins, en stormur eba rok á mibum. Snjókoma eba éljagangur. • Strandir og Norburland vestra og Nofbvesturmib: Norbaustan og síbar norban stinningskaldi eb allhvasst. Él. • Norburland eystra og Austurland ab Clettingi: Sunnan og síbar subvestan stinningskaldi. Skýjab ab mestu en víbast þurrt Snýst til norbvestan áttar slbdegis. • Austfirbir og Austfjarbamib: Subvestan stinningskaldi. Þurrt til landsins, en skúrir eba slydduél síbdegis. • Subausturland og Subausturmib: Subvestan átt, víbast allhvasst eba hvasst og skúrir eba slydduél. Lægir talsvert þegar libur á daginn. Fjármálarábherra svari hvaöa úrbóta megi vœnta í bílamálum ríkisins eftir skýrslu Ríkisendurskoðunar: Yfir 50% ríkisstofnana virtu fjármálaráðuneyti ekki svars Ríkisbifreiöar eru margs konar. Hér er Audi bifreib forsœtisrábherra sem metin var á 3 milljónir króna árib 1991. Samkvæmt spamaðartillögum sem gerbar hafa verið í öllum ráðuneytunum telja þau hugs- anlegt að spara megi 3,27% af bifreibakostnabi sem var tæpar 1.600 milljónir króna árið 1991. í heilbrigðisráðuneytinu töldu menn t.d. mögulegt að spara mætti 1% af rúmlega 350 miUj- óna bílakostnaði þess rábuneyt- is. Þetta er árangurinn af spamaðar- átaki sem ríkisstjómin samþykkti í janúar, í fyrra, í kjölfar skýrslu Ríkisendurskoðunar, þar sem m.a. var bent á mjög háan kostnað nokkurra ríkisstofnana vegna bif- reiðanotkunar. Ríkisstjómin fól fjármálaráðuneytinu og bíla- , nefnd ríkisins í samvinnu viö ráðuneytin að gera tillögur um 5- 10% spamaö í bílakostnaöi. Meira en helmingur ríkisstofnana „taföi" sig ekki einu sinni á því að svara ráöuneyti og bílanefnd. Þetta kom fram í svari fjármála- ráöherra við fyrirspum í 8 liðum á Alþingi um úrbætur í bifreiöamál- um ríkisins í samræmi við skýrslu Ríkisendurskoðunar. Þar var m.a. bent á nauðsyn úttektar á aksturs- þörf stofnana, aö Innkaupastofn- un sé sniðgengin viö bílakaup, að ríkisstofnanir sniögangi samn- inga ríkisins viö ákveöna bíla- leigu, aö greiðslur fyrir akstur séu notaöar sem launauppbót og aö starfsmenn nokkuna ríkisstofn- ana fái verulegar greiðslur fyrir akstur án þess að aksturssamning- ar hafi verið geröir við þá, sem skylt er. „Kerfið" virðist þó hafa sinn gang, hvað sem öllum reglum líð- ur. Yfirlit starfsmannaskrifstofu fjármálaráðuneytisins sýnir að akstursgreiöslur (samkvæmt 1.780 aksturssamningum bíla- nefndar við ríkisstarfsmenn fyrir akstur þeirra eigin bíla) námu rúmlega 416 milljónum kr. 1992, og höfðu þá hækkað um 9% frá árinu áður. Þegar þetta yfirlit er síðan borið saman við tölur ríkis- bókhalds kemur í ljós að ríkis- stofnanir greiða starfsmönnum sínum 261 milljón umfram greiðslur starfsmannaskrifstofu, þ.e. 63% aukalega. „Fjármálaráðuneytiö telur ámæl- isvert aö forstöðumenn ríkis- stofnana skuli gera aksturssamn- inga við starfsmenn fyrir umtals- verðan akstur án þess aö fyrir liggi samþykki bílanefndar ríkisins," segir í svari fjármálaráðherra. Rík- isbókhald sýnir 677 milljóna kr. bókfærðan aksturskostnaö starfs- manna einstakra ríkisstofnana 1992, sem er 12% hækkun frá ár- inu áður (í 4% verðbólgu) og 63% umfram greiðslur starfsmanna- skrifstofu fjármálaráðuneytisins. Hlutfallslega fara lengst fram úr: Æðsta stjóm ríkisins 1.000%, for- sætisráðuneyti 810%, utanríkis- ráðxmeyti 245% og Landbúnaöar- ráðimeyti 178%. Mestum fjárhæðum mtrnar hins vegar hjá heilbrigöisráöuneytinu sem sýnir 150 milljóna kr. bíla- kostnað í bókum fjármálaráðu- neytisins en 235 milljóna bók- færðan kostnaö (56% hærri) í rík- isbókhaldi. Og samgönguráðu- neyti, með 83 milljónir í bókum ráðuneytisins en hins vegar 139 milljónir (67% hærri upphæb) bókfæröar í ríkisbókhaldi. Könnun á aksturstörf stofnana sagöi fjármálarábherra hafa fariö fram fyrir rúmu ári, en úrvinnsla standi enn yfir. -HEI Frumvarp til nýrra tóbaksvarnalaga: Tóbak má ekki vera sýnilegt á sölustööum C ubmundur Árni Stefánsson kynnti frumvarp um tóbaksvarnir í ríkisstjórn í gœr. Sjálfur segist hann vera búinn ab drepa í síbustu rettunni, eba svona næstum því. Innflutningur á munntób- aki veröur bannaöur og verslunareigendum gert aö geyma tóbak þar sem þaö sést ekki, ef nýtt frumvarp til tóbaksvamarlaga veröur samþykkt á Alþingi. Þá verö- ur heimilt aö svipta verslun- areigendur leyfi til sölu á tóbaki ef þeir veröa uppvísir aö því aö selja bömum yngri en 16 ára tóbak. Guömund- ur Ámi Stefánsson heilbrigö- isráöherra kynnti frumvarp- iö fyrir ríkisstjóm í gaer en þaö veröur lagt fyrir Alþingi á næstu vikum. Borgarráb: Spurt um sundurliðun greibslna Á fundi borgarrábs í gær lagði Sigrún Magnúsdóttir fram beiðni um sundurlibun vegna þeirra verka sem Inga Jóna Þórðardóttir vann fyrir Reykja- víkurborg. En Ingu Jónu vom greiddar tæpar þrjár milljónir fyrir úttekt á rekstri fyrirtækja og stofnana í eigu borgarinnar. Fullltrúum minnihlutans var ókunnugt um hversu mikil vinna þetta var og því var farið fram á sundurliöun þessara reikninga. Guömundur Ámi segir aö frá gildistöku núgildandi laga um tóbaksvamir árið 1985 hafi margar nágrannaþjóöir íslend- inga gengið lengra í tóbaks- vömum. Hann segir að fmm- varpiö byggi á því að réttur hvers manns sé að anda að sér reyklausu lofti og sérstaklega sé kveðið á um rétt bama í því sambandi. „Ýmis ákvæöi frumvarpsins staöfesta reglur sem settar hafi verið á undan- fömum ámm en önnur ganga lengra. Til dæmis er innflutn- ingur á munntóbaki bannaður samkvæmt frumvarpinu en það er í samræmi við tilmæli ESB. Hámark skaðlegra efna í tóbaki er ákveðið og hert í auglýsingabanni sem felst meðal annars í því að ekki er gert ráð fyrir því að tóbak sé sýnilegt á sölustöðum. Stað- fest er 16 ára aldurstakmark þeirra sem kaupa og selja tób- ak. Tóbakssala á heilbrigðis- stofnunum er bönnuð og sömuleiðis reykingar á sjúkra- húsum nema meðal sjúklinga sem fá undanþágu frá bann- inu. Einnig eru sett skýrari ákvæði um takmarkanir á reykingum á veitingastööum. í þeim felst að skylt er að af- marka þann hluta húsnæðis sem reykingar eru heimilar í." í frumvarpinu er einnig lagt til að reykingar í öllu millilanda- flugi veröi bannaðar frá árinu 1996 og tóbaksveitingar opin- berra aðila verði bannaðar. Þegar tóbaksvamalögin frá ár- inu 1985 tóku gildi kom fram sú gagnrýni að erfitt yTÖi að framfylgja þeim. Guðmundur Árni segir að reynslan sé þver- öfug, almennt hafi þau verið virt. „í frumvarpinu eru sett skýrari ákvæði um viðurlög, sérstaklega varðandi aldurs- mörk þeirra sem má selja tób- ak. Heilbrigðisfulltrúum sveit- arfélaga verður heimilt að banna tímabundið sölu á tób- aki í verslunum sem gerast brotlegar við þessi lög. Hið sama gildir um aðra staði sem lögin ná til." Guðmundur Ámi segir að þegar hafi talsverður árangur náðst í baráttunni gegn reyk- Utgerbarfyrirtækið Þormóöur rammi hf. á Siglufiröi skilaöi tæp- lega 111 milljóna króna hagnaöi á síöasta ári. Þetta em veruleg um- skipti frá árinu 1992 en þá varö rúmlega 45 milljóna króna tap á rekstrinum. Á aöalfundi fyrirtæk- isins 15. apríl næstkomandi verð- ur lagt tii aö greiddur veröi út 10% aröur til hluthafa og hlutafé hækkaö um sem nemur 20% meö útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Á milli áranna 1992 og 1993 varð tun 46,2% veltuaukning í rekstri ingum. Sala á tóbaki hafi dreg- ist saman og til dæmis sé hann sjálfur að mestu hættur að reykja. Hann segist vonast til að minni sala á tóbaki skili sér fyrirtækisins og nam veltan 1.500 milljónum á síöasta ári. Heildar- skuldir em nú um 1181 milljón en eigið fé er 585 milijónir króna. Forsvarsmenn fyrirtækisins rekja bætta afkomu þess einkum til góös árangurs af endurskipulagn- ingu rekstrarins á undanfömum ámm, hagkvæms rekstramm- hverfis og aukinna veiöa skipa fé- lagsins utan landhelgi íslands. Þá hafa stjómendur þess nýtt sveigj- anleika kvótakerfisins meö skipt- um á aflaheimildum vib önnur í lægri tíðni lungnakrabba- meins en spáð var í skýrlu um krabbamein sem birt var ný- lega. útgeröarfyrirtæki í því skyni að afla Þormóöi ramma kvóta til veiða á tegundum sem fyrirtækiö hefur sérhæft sig í vinnslu á. Þormóöiu rammi hf. gerir út fjögur skip og auk þess rekur þaö frystihús, rækjuverksmibju, salt- fiskverkun og reykhús. Um 200 manns störfuðu að meðaltali hjá fyrirtækinu á árinu og námu heildarlaunagreiöslur um 388 milljónum króna. Hluthafar í Þor- móöi ramma vom 198 í lok síö- asta árs. -GBK -GBK Þormóbur rammi hf. á Siglufirbi: Um 111 milljona kr. hagnaður árið 1993

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.