Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 14

Tíminn - 23.03.1994, Blaðsíða 14
14 8$NfÍ9!fl Mibvikudagur 23. mars 1994 DACBOK Mibvikudagur 23 mars 82. daqur ársins - 282 dagar eftir. 12. vlka Sólrís kl. 7.18 sólarlag kl. 19.52 Dagurinn lengist um 7 mínútur Hafnargönguhópurinn: Árbær — Sundahöfn Hafnargönguhópurinn fer í gönguferð í kvöld, miðvikudag- inn 23. mars, kl. 20 frá Hafnar- husinu. Byrjað veröur á að fara með SVR uppí Árbæjarsafn og skoða þar sýningu á heimilis- haldi áriö 1944. Síðan vferöur gengið frá Prófessorsbústabnum niður að Elliðaárvogi og áfram að Kleppi. Val um að taka SVR eöa ganga til baka. Rifjað verbur upp af staðfróðum mönnum hvernig umhorfs var á Kleppssvæðinu ár- iö 1944. Allir velkomnir í göngu með Hafnargönguhópnum. Fundur í Skólabæ við Suðurgötu: Máttugar meyjar og nib- urþöggun kvenna Félag íslenskra fræða boðar til fundar með prófessor Helgu Kress í Skólabæ viö Suburgötu, í kvöld miðvikudaginn 23. mars, kl. 20.30. Þar mun Helga segja frá rannsóknum sínum á konum í íslenskum fornbókmenntum, en á síöastliðnu hausti sendi hún frá sér bókina „Máttugar meyjar. ís- lensk fombókmenntasaga", sem út kom hjá Háskólaútgáfunni. Eitt meginstef bókar Helgu er hugmyndin um niöurþöggun kvenna í vaxandi karlveldi. Hún telur að allt frá fyrstu íslensku bókmenntastofnuninni á 13. öld og til dagsins í dag megi sjá til- hneigingu fræðimanna til aö ýta konum og skáldskap þeirra undir yfirborb bókmenntasögunnar. Helga mun segja frá þeim abferð- um sem hún beitir við greiningu á þeim fjölbreyttu textum sem liggja til grundvallar rannsókn hennar, en hún styðst einkum við kenningar á sviði mannfræöi, táknfræði og sálfræði. Eftir framsögu Helgu gefst mönnum kostur á léttum veit- ingum áöur en umræöur hefjast. Fundurinn er öllum opinn. Líffræðifélag íslands: Fyrirlestur í Odda í kvöld, miövikudaginn 23. mars, mun dr. Richard N. Mack flytja fyrirlestur á vegum Líf- fræðifélagsins. Fyrirlesturinn veröur haldinn í stofu 101 í Odda, húsi Háskóla íslands. Fyr- irlesturinn hefst kl. 20.30 og er hann öllum opinn og abgangur ókeypis. Fyrirlesturinn veröur fluttur á ensku og nefnist „As- sessing the vulnerability of communities to plant invasions" (Mat á því hve viðkvæm plöntu- samfélög eru fyrir innrás plantna). Dr. Richard N. Mack er staddur hér á landi vegna fundar um inn- flutning á plöntum sem haldinn var mánudagirm 21. mars. Hann er prófessor við grasafræðideild Washington State University og er virtur fyrir rannsóknir á inn- flutningi plantna. Breibfírbingafélagib Félagsvist verbur spiluð fimmtu- daginn 24. mars kl. 20.30 í Breið- firöingabúð, Faxafeni 14. Para- keppni. Allir velkomnir. Verð- launa- og kaffiveitingar. Fundur á Komhlööuloftinu: ísland eitt Norburlanda utan ESB? Undanfarnar vikur hefur at- buröarásin verið hröð í þróun Evrópumála. íslendingar standa nú frammi fyrir óvæntum spum- ingum. Hvers virði er EES-samn- ingurinn nú? Fórnum við sjálf- stæði og sjálfræði innan ESB? Til þess að varpa ljósi á þessi og mörg fleiri brýn álitamál efnir Fé- lag frjálslyndra jafnaðarmanna til fundar á Kornhlööuloftinu, Bankastræti, fimmtudaginn 24. mars kl. 20.30. Frummælendur verða fjórir, þau Jón Baldvin Hannibalsson utanríkisráðherra, Valgerður Bjamadóttir starfsmað- ur EFTA í Brussel, Halldór Ás- grímsson alþingismaður, og Sig- mundur Gubbjarnason prófessor og fyrrum rektor Háskóla íslands. Að loknum framsöguerindum verba fyrirspurnir og umræbur. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki um stjómmál og lýkur hon- um klukkan 23. Fundargjald er 500 kr. Fundarstjóri verður Vil- hjáimur Þorsteinsson, ritari FFJ. Háskólafyrirlestur Dr. R.I. Page frá Corpus Christi College í Cambridge flytur opin- beran fyrirlestur í boði heim- spekideildar Háskóla íslands fimmtudaginn 24. mars kl. 17.15 í stofu 423 í Ámagaröi. Fyrirlesturinn nefnist „Vikings in the British Isles: the evidence of their runes" og fjallar um notkun rúna á víkingatímabilinu á Bretlandseyjum. Dr. Page hefur um langt árabil veriö kennari í fornensku vib Cambridge-háskóla. Jafnframt hefur hann verið forstöðumaður Parker- bókasafns í Corpus Christi College, en það er eitt merkasta safn fornenskra hand- rita á Bretlandseyjum. Hann hef- ur birt fjölda ritgerða um áhrif frá menningu víkinga á Bret- landseyjum, einkum um rúnir og goðafræði. Hann er staddur hér á landi á vegum Stofnunar Árna Magnússonar. Fyrirlesturinn veröur fluttur á ensku og er öllum opinn. Cunnar S. Magnússon sýnir á Hverfisgötu 6 Gunnar S. Magnússon heldur nú sýningu á teikningum og mál- verkum á Hverfisgötu 6, í fyrsta sinn frá 1969, aö segja má, er hann sýndi í Bogasal Þjóðminja- safnsins. Gunnar nam 1949 til 1952 vib Statens kunstakademi í Ósló og eru fjórar myndir á þess- ari sýningu frá þeim námsárum hans. Þetta em teikningar eins og lof hljóta á listaskólum, vel unn- ar, stílfastar en ekki nýstárlegar, og verðleggur hann þær á 130- 180 þús. krónur. SKÁKÞRAUT Avscalumow-Scherzer, Balaton- bereny 1989. Hvítur vinnur. 1. Rc4! Be5 (1..... Dxc4. 2. Dd7+, Bc7. 3. Ha7+, Kb8. 4. De8+). 2. Ha7+, Kb8. 3. Rxd2, Bxd4. 4. Hxd7 gefiö. Pagskrá útvarps og sjónvarps © Mibvikudagur 23. mars 6.45 Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og veður- fregnir 7.45 Heimsbyggb 8.00 Fréttir 8.10 Pólitíska hornib 8.20 Ab utan 8.40 Gagnrýni. 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segðu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeð 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi lO.IOÁrdegistónar 10.45 Ve&urfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Dagbókin HÁDEGISLTTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 A& utan 12.20 Hádegisfréttir ' 12.45 Ve&urfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Hádegisleikrít Útvarpsleikhússins 13.20 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glata&ir snillingar 14.30 t>ú skalt, þú skalt_ 15.00 Fréttir 15.03 Mi&degistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræ&iþáttur. 16.30 Ve&urfregnir 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 22.00 ísland og EES (2:2) 17.03 í tónstiganum Seinni fræ&sluþáttur um ísland og 18.00 Fréttir. Evrópska efnahagssvæbib. Greint 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga er frá því hva&a möguleika og 18.30 Kvika tækifæri EES-samningurinn veitir (s- 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar lendingum og hver áhrif hann hef- 19.00 Kvöldfréttir ur á íslenskt samfélag og athafnalíf. 19.30 Auglýsingar og ve&urfregnir Umsjónarma&ur er Bjami Sig- 19.35 Útvarpsleikhús barnanna tryggsson og Saga film framleiddi 21.00 Laufskálinn þættina sem ver&a endursýndir á 22.00 Fréttir sunnudag. 22.07 Pólitíska homib 22.25 Ve&málib 22.15 Hér og nú (The Bet) 22.30 Ve&urfregnir Bandarísk ver&launastuttmynd um 22.35 Tónlist tvo bræ&ur en annar þeirra er 23.10 Hjálmaklettur24.00 Fréttir haldinn sjúklegri ve&málaáráttu. 00.10 í tónstiganum Leikstjóri: Ted Demme. Þý&andi: 01.00 Næturútvarp á samtengdum rás- Reynir Har&arson. um til morguns 23.00 Ellefufréttir 23.15 Einn-x-tveir Miðvikudagur Getraunaþáttur þar sem spá& er í spilin fyrir leiki helgarinnar í ensku 23. mars 1994 knattspymunni. 17.25 Poppheimurinn (M) 17.50 Táknmálsfréttir 23.30 Dagskráríok 18.00 Töfraglugginn VjjV 18-2S Nýbúar úr geimnum (17:28) Miðvikudagur 18.55 Fréttaskeyti 16. mars 19.00 Eldhúsib 19.15 Dagsljós 19.50 Víkingalottó ^ 16:45 Nágrannar 17:30 Áslákur r^STHSÍ 17:45 Kormákur 20.00 Fréttir 18:00 Beinabræbur 20.30 Ve&ur 18:05 TaoTao 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn 18:35 VISASPORT A&algestur þáttarins er Egill Ólafs- 19:19 19:19 son, söngvari og leikarí, og ab 19:50 Víkingalottó vanda ver&ur í boöi fjölbreytt tón- 20:15 Eiríkur iist og uppákomur af ýmsu tagi. 20:35 Á heimavist Egill Ebvarbsson stjómar útsend- (Class of 96) ingu. Þátturínn ver&ur endursýndur Nýr bandarískur myndaflokkur f á laugardag. sautján þáttum um krakka sem eru a& hefja langskólanám og eru sam- ankomin á heimavist. (1:17) 21:30 Björgunarsveitin (Police Rescue II) (5:13) 22:25 Tíska 22:50 í brennidepli (48 Hours) 23:40 Ópi& (Shout) )ack er tónlistarkennari sem reynir a& fá Jesse Tucker, eir&arlausan unglingsstrák á muna&arleysingja- hæli, til ab horfast í augu vib vandamál sín og fá útrás fyrir til- finningar sínar í tónlistarsköpun. En Jack á sér fortíb sem hann hefur ekki getab horfst í augu vi& sjálfur og þegar hún knýr dyra er þab Jesse sem fær hann til a& takast á viö hana. A&alhiutverk: John Tra- volta, James Walters, Heather Gra- ham og Richard Jordan. Leikstjóri: Jeffrey Hornaday. 1991. 01:05 Dagskráríok Gerum ekki margt í einu viö stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR RÁO APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apóteka I Reykjavík frá 18. til 24. mars er i Apóteki Austurbæjar og Breiöholts apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 að morgni virka daga en kl. 22.00 á sunnudögum. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar í síma 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags (slands er starfrækt um helgar og á stórhátiöum. Simsvari 681041. Hafnaríjöröur. Hafnarflaröar apótek og Noröurbæjar apó- tek em opin á virkum dögum frá kl. 9.00-18.30 og til skipt- is annan hvem laugardag Id. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-12.00. Upplýsingar i simsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjömu apótek em opin virka daga á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opiö i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, tð Id. 19.00. Á helgidögum er opiö frá Id. 11.00- 12.00 og 20.00-21.00. Á öömm timum er lyljafræöingur á bakvakt Upptýsingar em gefnar i sima 22445. Apótek Keflavikur Opiö virka daga frá Id. 9.00-19.00. Laugard., heigidaga og almenna fridaga kl. 10.00-12.00. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8.00- 18.00. Lokaö í hádeginu milli kl. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opiö til Id. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10.00-12.00. Akranes: Apótek bæjarins er opiö virka daga til Id. 18.30. Álaugard. Id. 10.00-13.00 og sunnud. kl. 13.00-14.00. Garöabær: Apótekiö er opiö rúmhelga daga kl. 9.00- 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaðargreiðslur Elli/örDiKulifeyrir (grunnlifeyrir)........ 12.329 1/2 hjðnalifeyrir......................... 11.096 Full lekjutrygging eHillfeyrisþega...........22.684 Full lekjutrygging örorkulifeyrisþega........23.320 Heimillsuppböt...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót...................... 5.304 Bamalifeyrir v/1 bams..................... 10.300 Meölag v/1 bams___________________________ 10.300 Mæöralaun/feðralaun v/1 bams................ 1.000 Mæöralaun/feðralaun v/2ja bama................5.000 Mæðralaun/feðralaun v/3ja bama eða fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaða .......... 15.448 Ekigubætur/ekkilsbætur 12 mánaða ...........11.583 Fullur ekkjulffeyrir ..................... 12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa) ................15.448 Fæðingarstyrkur.......................... .25.090 Vasapeningar vistmanna ......................10.170 Vasapeningar v/sjúkratrygginga............. 10.170 Daggreiðslur Fullir fæðingardagpeningar................1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings...............526.20 Sjúkradagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings................665.70 Slysadagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 22. mars 1994 kl. 10.55 Opinb. Kaup Bandaríkjadollar 72,06 vlðm.g»ngl Sala 72^6 Gtngl skr.fundar 72,16 Steriingspund .....106,98 107,28 107,13 Kanadadollar. 52,67 52,85 52,76 Dönsk króna 10,870 10,902 10,888 Norsk króna 9,824 9,854 9,839 Ssnsk króna 9,159 9,187 9,173 Finnskt marfc .....12,98« 13,024 13,004 Franskur franki 12,497 12,535 12,516 Belgiskur franki..... 2,0699 2,0765 2,0732 Svissneskur franki 50,38 50,54 50,48 Hoflenskt gyllini 37,93 38,05 37,99 42,65 42,77 0,04328 6,081 42,71 0,04321 6,072 hölsk lira -0,04314 Austurriskur sch„„ 6,063 Portúg. escudo. 0,4141 0,4155 0/4148 Spánskur peseti 0,5199 0,5217 0,5201 Japanskt yen 0,6800 0,6818 0,6809 102,93 103,27 101,14 103,10 100,99 SérsL dráttarr 10o'&4 ECU-Evrópumynt.. 82,20 82,46 82,33 Grísk drakma 0,2920 0,2930 0^925 KROSSGÁTA 1 2 3 1 * 5 6 7 ° 9 10 11 12 13 14 15 16 I r 18 19 43. Lárétt 1 garmur 4 fantur 7 bindiefni 8 fugl 9 döggin 11 kepp 12 mein- bægni 16 vitrun 17 væn 18 svei 19 hreyfi Lóbrétt 1 þiðna 2 slít 3 þurfalingsins 4 fríða 5 gruni 8 aðstoð 10 smá- skammtur 12 flýtir 13 nagdýr 14 blundur 15 flökti Lausn á síðustu krossgátu Lárétt I orf 4 bón 7 för 8 ámu 9 trítliö II mök 12 slakari 16 áin 17 náð 18 inn 19 ana Lóðrétt 1 oft 2 rör 3 Frímann 4 bálkana 5 ómi 6 nuö 10 tök 12 sái 13 lin 14 rán 15 iöa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.