Tíminn - 26.03.1994, Blaðsíða 18

Tíminn - 26.03.1994, Blaðsíða 18
18 Laugardagur 26. mars 1994 Paqskrá útvarps og sjónvarps yfir Laugardagur 26. mars HELGARÚTVARPIÐ 6.45 Veöurfregnir 6.55 Bæn 7.30 Veburfregnir 8.00 Fréttir 8.07 Músík aö morgni dags 9.00 Fréttir 9.03 Úr segulbandasafninu 10.00 Fréttir 10.03 Þingmál 10.25 í þá gömlu góbu 10.45 Veburfregnir 11.00 f vikulokin 12.00 Útvarpsdagbókin og dagskrá laugardagsins 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir og auglýsingar 13.00 Fréttaauki á laugardegi 14.00 Botn-súlur 15.10 Tónlistarmenn á lýbveldisári 16.00 Fréttir 16.05 íslenskt mál 16.30 Veburfregnir 16.35 Hádegisleikrit libinnar viku 18.00 Djassþáttur 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Frá hljómleikahöllum heims- borga 24.00 Fréttir 00.10 Dustab af dansskónum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Laugardagur 26. mars 09.00 Morgunsjónvarp bam- anna 10.50 Hver fleytír rjómann? 12.00 Póstverslun - auglýs- ingar 12.15 Ab fleyta rjómann 13.00 Á tali hjá Hemma Gunn 14.15 Syrpan 14.40 Einn-x-tveir 14.55 Enska knattspyrnan 16.50 íþróttaþátturinn 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Draumasteinninn (13:13) 18.25 Veruleikinn 18.40 Eldhúsib 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Strandverbir (11:21) 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Lottó 20.45 Simpson-fjölskyldan (10:22) (The Simpsons) Bandarískur teiknimyndaflokkur um Hómer, Marge, Bart, Lísu og Möggu Simpson pg ævintýri þeirra. Þýbandi: Ólafur B. Gubna- son. 21.15 Vor- og sumartískan (1:2) Katrín Pálsdóttir fréttamabur fjallar um sumartískuna frá frægum hönnubum á borb vib Yves Saint Laurent, Christian Lacroix, Val- entino, Claude Montana, Karli Lagérfeld. í öbrum þætti, sem verbur á dagskrá ab viku libinni, verba sýndar svipmyndir frá Usku-1 sýningu Módelsamtakanna, fjallab um íslenska hönnun og sýnd sum- arlínan í andlitssnyrtingu. Dag- skrárgerb: Agnar Logi Axelsson. 21.45 Ástarórar (Crazy From the Heart) Bandarísk sjónvarpsmynd um ást- arsamband skólastýru íTexas og húsvarbar af mexíkóskum ættum. Þau bregba sér saman til Mexikó en þegar þau snúa aftur opinbera ættingjar þeirra fyrir þeim leyndar- mál sem á eftir ab breyta lífi þeirra. Leikstjóri: Thomas Schlammer. Abalhlutverk leika Christine Lahti og Ruben Blades. Þýbandi: Örnólfur Ámason. 23.15 Kaupmaburinn (Tai-pan) Bandarísk bíómynd frá 1986 byggb á sögu James Clavells um 19. aldar verslunarbarón sem setur upp höfubstöbvar í Hong Kong. Leikstjóri: Daryl Duke. Abalhlut- verk: Bryan Brown, Joan Chen og John Stanton. Þýbandi: Jón O. Ed- wald. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskráriok Laugardagur 26. mars 09:00 MebAfa 10:30 Skotogmark 10:55 Undrabæjarævin- týr 11:20 Meriin og drek- amir 11:40 Ferb án fyrirheits 12:05 Líkamsrækt 12:20 NBA tilþrif 12:45 Evrópski vinsældalistinn 13:40 Heimsmeistarabridge Lands- bréfa 13:50 Prakkarinn 2 15:15 3-BÍÓ 16:25 Framlag til framfara 17:00 Ástarórar 18:00 Poppogkók 19:00 Falleg húb og frískleg (8:8) 19:19 19:19 20:00 Falin myndavél 20:30 Imbakassinn 21:00 Á norburslóbum 21:50 Óskarsverblaunaafhendingin 23:25 Háskaleikur Abalhlutverk: Harrison Ford, Anne Archer, Patrick Bergin, Sean Bean, Thora Birch, James Fox, James Earl Jones og Richard Harris. Leikstjóri: Phillip Noyce. 1992. Stranglega bönnub bömum. 01:20 Hamslaus heift (Blind Fury) Þegar Nick Parker kemur loks aftur heim til Bandaríkjanna, eftir ab hafa tekib þátt í Víetnamstríbinu, ákvebur hann ab heilsa upp á efnafræbinginn Frank Devereaux en þeir börbust saman í stríbinu. í Ijós kemur ab mafían hefur Frank í haldi og neybir hann til ab fram- leiba eiturlyf meb því ab hóta ab vinna syni hans mein. Abalhlut- verk: Rutger Hauer, Terrance O'Quinn og Brandon Call. Leik- stjóri: Phillip Noyce. 1990. Strang- lega bönnub bömum. 02:45 Lísa b'sa er óreynd í strákamálum enda ekki nema fjórtán ára en þab kem- ur ekki veg í fyrir ab hún heillist af manni sem hún rekst á úti á götu. Hún kemst ab því hvar hann á heima og hringir f hann í tíma og ótíma. Án þess ab hafa hugmynd um þab stofnar hún lífi sjálfrar sín og mömmu sinnar í mikla hættu. Abalhlutverk: Cheryl Ladd, DW Moffett og Staci Keanan. Leikstjóri: Gary Sherman. 1990. Stranglega bönnub börnum. 04:20 Dagskrárlok Sunnudagur 27. mars Pálmasunnudagur HELGARÚTVARP 8.00 Fréttir 8.07 Morgunandakt 8.15 Tónlist á sunnudags- morgni 9.00 Fréttir 9.03 Þættir úr óratoríunni Júdasi Makkabeusi 10.00 Fréttir 10.03 Inngangsfyririestrar um sálkönn- un 10.45 Veburfregnir 11.00 Messa í Breibholtskirkju 12.10 Dagskrá pálmasunnudags 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir, auglýsingar og tónlist 13.00 Heimsókn 14.00 íslendingar í Róm 15.00 Af lífi og sál um landib allt 16.00 Fréttir 16.05 Erindi í tilefni af ári fjölskyldunn- ar 16.30 Veburfregnir • 16.35 Sunnudagsleikritib 17.40 Úr tónlistariífinu 18.30 Rimsírams 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00Kvöldfréttir 19.30 Veburfregnir 19.35 Frost og funi 20.20 Hljómplöturabb 21.00 Hjálmaklettur 21.50 íslenskt mál 22.00 Fréttir 22.07 Tónlist 22.27 Orb kvöldsins 22.30 Veburfregnir 22.35 Frá Kirkjulistahátíb 23.00 Frjálsar hendur 24.00 Fréttir 00.10 Frá Kirkjulistahátíb á síbasta ári 01.00 Næturíitvarp á samtengdum rásum til morguns Sunnudagur 27. mars Pálmasunnudagur 09.00 Morgunsjónvarp bamanna 10.50 íslandogEES 11.15 Hib óþekkta Rússland 12.30 Fólkib í landinu 13.00 Ljósbrot 13.45 Síbdegisumræban 15.00 Jói og sjóræningjamir 16.30 Annir og appelsínur 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 SPK 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Boltabullur (12:13) 19.30 Fréttakrónikan 20.00 Fréttir 20.35 Vebur 20.40 Kynningarþáttur um páskadagskrána Umsjón: Ragnheibur Thorsteins- son. 20.55 Draumalandib (3:22) (Harts of the West) Bandarískur framhaldsmyndaflokk- ur um fjölskytdu sem breytir um Irfsstíl og heldur á vit ævintýranna. Abalhlutverk: Beau Bridges, Harley Jane Kozak og Uoyd Bridges. Þýb- andi: Óskar Ingimarsson. 21.45 Frá kúgun til frelsis Um jólin 1956 kom hingab til lands hópur ungverskra flótta- manna. Þetta fólk hafbi flúib heimaland sitt þegar rússneski her- ■ inn barbi nibur uppreisn þjóbar- innar gegn kommúnisma og komst yfir landamærin til Austur- ríkis. Þar dvaldist þab í flótta- mannabúbum ásamt tugum þús- unda samlanda sinna uns Raubi kross íslands hjálpabi því til ab byrja nýtt líf á íslandi. í þessum þætti eru atburbirnir í Ungverja- landi rifjabir upp, sagt frá komu fólksins til íslands og hvernig því hefur gengib ab skjóta rótum hér. Umsjónarmabur er Magnús Bjarn- frebsson og Saga film framleibir þáttinn. 22.25 Kontrapunktur (9:12) Finnland - ísland Níundi þáttur af tólf þar sem Norburlandaþjóbirnar eigast vib í spurningakeppni um sígilda tón- list. Þýbandi: Yrr Bertelsdóttir. (Nordvision) 23.25 Útvarþsfréttir í dagskrárlok Sunnudagur 27. mars Pálmasunnudagur _ 09:00 Glabværa gengib (*STÖ0-2 09:10 Dynkur 09:20 í vinaskógi 09:45 Sögur úr Nýja testamentinu 10:10 Sesam opnist þú 10:40 Súper Maríó bræbur 11:00 Artúr konungur og riddaramir 11:30 Chriss og Cross 12:00 Á slaginu ÍÞRÓTTIR Á SUNNUDEGI 13:00 NBA körfuboltinn 13.55 ítalski boltinn 15:50 NISSAN deildin 16:10 Keila 16:20, Golfskóli Samvinnuferba-Landsýnar 16:35 Imbakassinn 17:00 Húsib á sléttunni 18:00 í svibsljósinu 18:45 Mörkdagsins 19:19 19:19 20:00 Hercule Poirot Nýr myndaflokkur um þennan vin- sæla breska einkaspæjara. (1:8) 21:00 Sporbaköst II Nú verbur haldib til veiba í Stóru- Laxá í Hreppum sem getur verib mjög dyntótt fljót. Því fáum vib ab kynnast í veibiferb okkar meb þeim Jóni G. Baldvinssyni og Halldóri Þórbarsyni sem fylgja okkur um þessa fögru laxveibiá. (2:6) Um- sjón: Eggert Skúlason. Dagskrár- gerb: Börkur Bragi Baldvinsson. Stöb2 1994. 21:35 Morb í húmi nætur (Grim Pickings) Áströlsk framhaldsmynd í tveimur hlutum gerb eftir metsölubók spennusagnarithöfundarins Jenni- fers Rown. Seinni hluti er á dag- skrá annab kvöld. 23:10 60 mínútur 00:00 Ástríbufullur leikur (Matters of the Heart) Hispurslaus sjónvarpsmynd um eldheitt ástarsamband ungs manns og mun eldri konu sem er heimsþekktur konsert-píanisti. Abalhlutverk: Jane Seymour, Christopher Gartin og James Stacy. Leikstjóri: Michael Rhodes. 1990. Lokasýning. 01:30 Dagskrárlok Mánudagur 28. mars 06.45Veburfregnir 6.55 Bæn 7.00 Fréttir 7.30 Fréttayfirlit og vebur- fregnir 7.45 Fjölmiblaspjall Ásgeirs Fribgeirssonar. 8.00 Fréttir 8.10 Markaburinn: Fjármál og vibskipti 8.16 Ab utan 8.30 Úr menningarlífinu: Tíbindi 8.40 Gagnrýni 9.00 Fréttir 9.03 Laufskálinn 9.45 Segbu mér sögu, Margt getur skemmtilegt skeb 10.00 Fréttir 10.03 Morgunleikfimi 10.15 Árdegistónar 10.45 Veburfregnir 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagib í nærmynd 11.53 Markaburinn: HÁDEGISÚTVARP 12.00 Fréttayfiriit á hádegi 12.01 Ab utan 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veburfregnir 12.50 Aublindin 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar 13.05 Stefnumót 14.00 Fréttir 14.03 Útvarpssagan, Glatabir snillingar 14.30 Furbuheimar 15.00 Fréttir 15.03 Mibdegistónlist 16.00 Fréttir 16.05 Skíma - fjölfræbiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harbardóttir. 16.30 Veburfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. 17.00 Fréttir 17.03 í tónstiganum helgina 18.00 Fréttir 18.03 Þjóbarþel - Njáls saga 18.30 Um daginn og veginn 18.43 Gagnrýni. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Kvöldfréttir 19.30 Auglýsingar og veburfregnir 19.35 Dótaskúffan 20.00 Tónlistarkvöld Ríkisútvarpsins í dymbilviku 21.15 Tvö erindi um forn fræbi 22.00 Fréttir 22.07 Pólitíska homib 22.15 Hér og nú 22.30 Veburfregnir 22.35 Samfélagib í nærmynd 23.10 Stundarkom í dúr og moll 24.00 Fréttir 00.10 í tónstiganum 01.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Mánudagur 28. mars 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Töfraglugginn 18.25 íþróttahornib 18.55 Fréttaskeyti 19.00 Stabur og stund 19.15 Dagsljós 20.00 Fréttir 20.30 Vebur 20.35 Gangur Irfsins (20:22) (Life Goes On II) Bandarískur myndaflokkur um hjón og þrjú börn þeirra sem stybja hvert annab í blíbu og stríbu. Abalhlutverk: Bill Smitrovich, Patti Lupone, Mon- ique Lanier, Chris Burke og Kellie Martin. Þýbandi: Ýrr Bertelsdóttir. 21.25 Já, forsætisrábherra (10:16) Opinber leyndarmál (Yes, Prime Minister) Breskur gamanmyndaflokkur um Jim Hacker forsætisrábherra og samstarfsmenn hans. Abalhlutverk: Paul Eddington, Nigel Hawthorne og Derek Fowlds. Endursýning. Þýbandi: Gubni Kolbeinsson. 22.00 Gestir og gjömingar Bein útsending frá Café List í Reykjavík þar sem bobib verbur upp á skemmtiatribi af ýmsum toga. Stjóm útsendingar: Björn Emilsson. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok Mánudagur 28. mars 16:45f Nágrannar 17:30 Áskotskónum 17:50 Andinn í flöskunni 18:15 Popp og kók 19:19 19:19 20:15 Eirikur 20:40 íslandsmeistarakeppnin í sam- kvæmisdönsum 1994 Sýnt verbur frá íslandsmeistara- keppninni í samkvæmisdönsum 1994 -10 dansa keppni, sem fram fór f Ásgarbi, Garbabæ þann 19. mars síbastlibinn. Keppt var í fimm Subur-Amerískum dönsum og fimm Standard dönsum. Þetta er fyrri hluti en síbari hluti er á dag- skrá næstkomandi mibvikudags- kvöld. 21:30 Matreibslumeistarinn Sigurbur L. Hall býbur upp á sann- kallaba veislu í kvöld, enda páskar á næsta leiti. Á bobstólnum er þrí- réttub máltíb meb kalkún sem ab- alrétt. Umsjón: Sigurbur L Hall. Dagskrárgerb: María Maríusdóttir. Stöb 2 1994. 22:05 Morb í húmi nætur (Grim Pickings) Seinni hluti ástralskrar framhalds- myndar í tveimur hlutum og gerb eftir metsölubók spennusagnarit- höfundarins Jennifer Rown. 23:40 Hollywood-læknirinn (Doc Hollywood) Ferbaáætlun læknisins Bens breyt- ist snögglega þegar hann ekur sportbílnum sínum á glæsilegt grindverk dómarans í smábænum Grady. Dómarinn er æfur og neyb- ir Ben til ab starfa á heilsuverndar- stöb bæjarins en þar kynnist hann fólki sem breytir vibhorfum hans til lífsins. Abalhlutverk: Michael J. Fox, Julie Wamer, Barnard Hug- hes, Bridget Fonda og Woody Harrelson. Leikstjóri: Michael Caton-Jones. 1991. 01:20 Dagskrárlok Gerum ekki margt í einu við stýrið.. Akstur krefst fullkominnar einbeitingar! yUMFERÐAR RÁÐ APÓTEK Kvöld-, nætur- og helgidagavarsla apiteka I Reykjavik frá 25. til 31. mara er i Ingólfs apóteki og Hraunbergs apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vöraiuna frá kl. 22.00 að kvöldi til kl. 9.00 aö morgni virka daga en kl. 2Z00 á sunnudög- um. Upplýsingar um læknis- og lyQaþjónustu eru gefnar i sima 18088. Neyðarvakt Tannlæknafélags fslands er starfrækt um helgar og ð stórhátlðum. Simsvari 681041. HafnarQörður Hafnarfjaröar apótek og Norðurbæjar apó- tek enr opin á virkum dögum frá kL 9.00-18.30 og tíl skipt- is annan hvem laugardag ki. 10.00-13.00 og sunnudag Id. 10.00-1200. Upplýsingar i slmsvara nr. 51600. Akureyri: Akureyrar apötek og SOömu apótek em opin virka daga á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i þvi apóteki sem sér um þessa vörslu, bl W. 19.00. A helgidögum er opið frá W. 11.00-1200 og 20.00-21.00. A öðmm timum er lyíafræðingur á bakvakt Upplýsingar em gefnar I sima 22445. Apótek Kefiavikur: Opið virka daga frá W. 9.00-19.00. Laugard., helgidaga og aimenna fridaga W. 10.00-1200. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá W. 8.00- 18.00. Lokað i hádeginu milli W. 12.30-14.00. Selfoss: Setfoss apótek er opið til W. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum W. 10.00-1200. Akranes: Apótek bæjanns er opið virka daga til W. 18.30. Á laugard. W. 10.00-13.00 og sunnud. W. 13.00-14.00. Garðabær: Apótekið er opiö rúmhelga daga W. 9.00- 18.30, en laugardaga W. 11.00-14.00. ALMANNATRYGGINGAR HELSTU BÓTAFLOKKAR: 1. mars 1994. Mánaöargreiöslur Elli/örorkulífeyrir (grunnlifeyrir)....... 12.329 1/2 hjónalifeyrir...........................11.096 Full tekjutrygging ellilifeyrisþega....... 22.684 Full tekjutrygging örorkulifeyrisþega.......23.320 Heimilisuppbót...............................7.711 Sérstök heimilisuppbót.......................5.304 Bamalifeyrirv/1 bams........................10.300 Meölag v/1 bams.............................10.300 Mæöralaun/feöralaun v/1 bams.................1.000 Mæöralaun/feöralaun v/2ja bama...............5.000 Mæöralaun/feöralaun v/3ja bama eöa fleiri..10.800 Ekkjubætur/ekkilsbætur 6 mánaöa.............15.448 Ekkjubætur/ekkilsbætur12mánaöa..............11.583 Fullur ekkjulífeyrir........................12.329 Dánarbætur i 8 ár (v/slysa).................15.448 Fæöingarstyrkur.............................25.090 Vasapeningar vistmanna......................10.170 Vasapeningarv/sjúkratrygginga...............10.170 Daggreiöslur Fullir fæöingardagpeningar.............!....1.052.00 Sjúkradagpeningar einstaklings..............526.20 Sjúkradagpeningarfyrir hvert bam á framfæri ...142.80 Slysadagpeningar einstaklings...............665.70 Slysadagpeningar fyrir hvert bam á framfæri ....142.80 GENGISSKRÁNING 25. mars 1994 kl. 11.02 Oplnb. Kaup vlöm.g«ngl Sala Gengi skr.fundar Bandarikjadollár 71,32 71,52 71,42 Sterilngspund ....106,84 107,14 106,99 Kanadadollar. 51,87 52,05 51,96 Dönsk króna ....10,890 10,922 10,906 Norak króna 9,850 9,880 9,865 Sænsk króna 9,115 9,143 9,129 Finnskt mark ....12,933 12,973 12,953 Franskur franki ....12,514 12,552 12,533 Belgískur franki ....2,0759 2,0825 2,0792 Svissneskur franki. 50,36 50,52 50y44 Hollenskt gyilini 38,11 38,23 38,17 Þýsktmark 42,88 43,00 42,94 hölsk líra ..0,04310 0,04324 6,114 0,04317 6,104 Austum’skur sch ...,!.6,094 Portúg. escudo ....0,4144 0,4158 0,4151 Spánskur peseti ....0,5212 0,5230 0,5221 Japanskt yen ....0,6806 0,6824 0,6815 ....102,89 103,23 100,84 103,06 100,69 SérsL dráttarr. ....100’54 ECU-EvrópumynL... 82,42 82,68 82,55 Grísk drakma ....0,2912 0,2922 0,2917 KROSSGÁTA 1 2 3 1 4 5 6 7 8 9 10 n 12 13 14 15 16 1 17 18 19 46. Lárétt 1 löngun 4 heit 7 hátíð 8 skolla 9 gráðugi 11 stilli 12 styst 16 endir 17 eira 18 fæða 19 dans Lóðrétt 1 þjaka 2 upphaf 3 hægbir 4 hljómblær 6 gisin 6 gári 10 rödd 12 ber 13 hreysi 14 fönn 15 mál Lausn á síðustu krossgátu Lárétt I hjú 4 háa 7 rót 8 alt 9 árfætla II art 12 herðast 16 æða 17 núa 18 far 19 arð Lóðrétt 1 hrá 2 jór 3 útfarar 4 hattaná 5 áll 6 ata 10-ærb 12 hæf 13 eða 14 súr 15 tað

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.