Tíminn - 29.03.1994, Side 5

Tíminn - 29.03.1994, Side 5
Þri&judagur 29. mars 1994 5 Ingunn St. Svavarsdóttir: / Askorun til íslensku þjóðarinnar Ágætu landar! í tilefni 50 ára lýbveldishátíöar okkar skora ég hér meb á okkur öll, sem byggj- um sjálfstæö þetta fallega og gjöfula land, aö skera nú upp herör fyrir notkun þjóðbúning- anna okkar. Úr mörgu að velja Við eigum margs konar bún- inga, sem velja má í millum, svo sem: upphlut, peysuföt, skaut- búning, kyrtla, möttul, 19. aldar búninginn (sjá meðfylgjandi mynd) og svo karlabúninga. Mér finnst snautlegt, hve sjald- gæft er að sjá börn á íslenskum búningi. Kostnaðurinn á eflaust stóran þátt í því, en mér er tjáö að gerlegt sé að sauma búninga bæði á telpur og drengi, sem duga megi þeim í allt ab 5 ár. Ef svo skemmtilega vildi til að bamabúningar næbu ab verða vinsælir og almennt notaðir á tyllidögum, yröi skiptimarkaður með búninga fljótlega staö- reynd. Eins væri gaman, ef það gæti oröið hefð, að íslenskir stúdent- ar — jafnt stúlkur sem piltár — útskrifuðust á íslenskum bún- ingi-. Nítjándu aldar kvenbúningur- inn er líflegur og býður upp á mismunandi samsetningar í lit- um og karlmannabúningurinn, VETTVANCUR „Ég álít að okkur veiti ekki afað taka okkur saman um eitthvað sem sameinar, í allri barátt- unni sem nú á sér stað flokka í millum. Því ekki að slá á sundrung, efla samhug, huga að rótum okkar og klœðast íslensk- um búningi?" með sínu fína vesti og hnjábux- um, stendur fyllilega fyrir sínu, stílhreinn og látlaus. Atvinnuskapandi starfsemi Nú á „Ári fjölskyldunnar" væri gaman ef sem flestar íslenskar fjölskyldur gætu státað þó ekki væri nema af einum þjóðbún- ingi, en settu stefnuna á fleiri á komandi árum, því eflaust þurfa flestir að setja það inn á lang- tímaáætlim að koma sér upp búningi. Náist samstaða í málinu, er hér um atvinnuskapandi starfsemi að ræða, sem getur átt sér stað jafnt til sveita sem í þéttbýlinu; með námskeiðahaldi í sauma- skapnum, vefnaði á dúksvimt- um, prjónaskap á húfum, silfur- og gullsmíöi, sölu á efnum o.fl. Eflum samhug Ég álít að okkur veiti ekki af að taka okkur saman um eitthvað sem sameinar, í allri baráttunni sem nú á sér stað flokka í mill- um. Því ekki að slá á sundrung, efla samhug, huga að rótum okkar og klæðast íslenskum búningi? Höfundur er sálfræ&ingur og sveitar- stjóri í Öxarfirbi. íslensk börn á erlendrí gmnd. Sannaríega þjóöleg og fallega klcedd íís- lensku búningunum sínum. Þorsteinn Guöjónsson: Heljaráætlun um ísland En jöröina stráðu þeir erlendum óþrifabœlum og útflœmdu vcettir með skriðdrek- ans hrjúfa gný. (Jón Helgason frá Raubsgili) Heimspekingurinn Þorsteinn Jónsson á Úlfsstöðum í Borgar- firbi (1896-1991) — vitringur af guðs náb og náttúrunnar, en ekki samkvæmt skipunarbréfi — hélt því fram, aö geislun væri jafnan viðleitni eins hlutar til að koma sinni skipun á hjá öðmm. „Geisl- un er ævinlega viðleitni geisland- ans til að framleiða sjálfan sig," segir hann einnig. í þessari síðari setningu er geislunarhugtakiö fært yfir á sálfræðilegt eða per- sónulegt stig, og þarmeð orðiö að samsvömn þess sem kallaö hefur verið hugur í íslensku máli fyrr og síðar og taliö vemleiki. Mér virð- ist þeir fátækir í anda — huglitlir — sem halda, aö hugurinn sé ekki til. En sé hann til, þá er hann líka afl til áhrifa. Og þeir sem hafa hug, og dug til aö vita af því, taki eftir: Hernaðaræfingar á lýbveldisafmæli Heræfingaáætlunin um að fót- umtroða allt ísland á 50 ára af- mæli lýöveldisins nefnist á bandarísku máli „Northern Vik- ing", sem þýðir Norrœnn víkingur og væri þaö út af fyrir sig ágætur titill, ef um merkt viðfangsefni væri að ræða. Reisn er yfir því nafni. En eins og málum er hátt- að, er ekki að búast viö neinskon- ar reisn. Líklegra er að þeir, sem hlut áttu aö máli af íslands hálfu, fyrirverði sig innst inni og þoli ekki rismikil orð. Þessvegna hafa VETTVANGUR ,, Veikleiki okkar íslend- inga er sá, að þeir sem málsmekk hafa og vita hvað þjóðemi er, gera sér ekki grein fyrir því afli sem býr í lriuga þeirra. Þeir — og þœr — gœtu betur, efþau skildu. Því nœr sem hugur manna stendur réttri hugsun og góðri íslensku, því nœr komast þeir afli guð- anna. Og það hefur marg-sýnt sig, að guðim- irgeta þegar mennimir vilja." þeir tilbúiö þetta einstaka klúö- urs-orð „Norðurvíkingur" (!) um áætlun sína. Rétta þýðingin hefði vakið „óæskileg viðbrögö". Veikleiki okkar íslendinga er sá, að þeir sem málsmekk hafa og vita hvaö þjóðemi er, gera sér ekki grein lýrir því afli sem býr í huga þeirra. Þeir — og þær — gætu betur, ef þau skildu. Því nær sem hugur manna stendur réttri hugsun og góöri íslensku, því nær komast þeir afli guðanna. Og það hefur marg-sýnt sig, að guð- imir geta þegar mennimir vilja. Það á að sundra áætluninni um ab gera allt Ísland ab leikvelli morötólamanna á 50 ára afmœl- inu. Verkfæri áætlunar þessarar, Jón Sigurðsson hefir látiö pen- ingamálin til sín taka, fyrst sem viöskiptaráðherra og svo sem seölabankastjóri. Talsverður munur er á aífstöðu hans eftir því hvort embættið hann skipar. Meðan hann var viðskiptaráð- herra fékk hann skotib þeirri klásúlu inn í ýmsar greinar Seðla- bankalaga 1961, að ákvöröun bankans væri háð samþykki ráb- herra. Þessir fyrirvarar vom hins vegar felldir niöur í nýju frum- varpi hans til Seðlabankalaga, sem Alþingi hefir enn ekki sam- þykkt. I sama frumvarpi er gagngert að því stefnt að gera Seðlabankann sjálfstæðan og óháöan ríkisvald- inu, þannig ab hann geti í reynd rekib sína eigin pólitík. Þetta er stefna svonefndra frjálshyggju- manna — með Friedman gamla í sem mun eiga frumrætur sínar á helstefnuhnetti í himingeimn- um, en síöan var lætt inn í jarö- neska hugi, em í fyrsta lagi is- lensk vesalmennska; í öðm lagi bandarísk hemaðamautska, og þykist reyndar hvorttveggja veræ. ósigrandi. En eins og tókst að stöðva heljaraðstreymið til •Bosníu að miklu leyti nú á út- mánuðum, ætti að mega skera á rætur þessarar heljaráætlunar um ísland. Afkomendur norrænna víkinga Við eigum að sýna það hér, að viö erum afkomendur norrænna LESENDUR broddi fylkingar. Virtustu bankar heims, t.d. í enskumælandi lönd- um, hafa ekki látið tilleiðast. Þeir halda áfram að stýra fjármagni í umferð meö markaðsaðgeröum í náinni samvinnu viö fjármála- ráðuneyti. Sannleikurinn er sá aö ríkisstjóm án peningastjómar er máttvana. Og peningastjóm í andstöðu vib ríkisstjóm nær ekki tilgangi sín- um. Þannig hefir t.d. peningalegt aðhald seðlabanka í mörgum OECD-löndum neytt ríkisstjómir til hallareksturs og skuldasöfnun- ar út allan 9. áratuginn, svo að komist yröi hjá of miklu atvinnu- leysi. Þaö heflr sem sagt komið í ljós ab peningalegt aðhald hefir víkinga. Menn eiga að sambeita hugsun sinni á föstudaginn langa gegn nýrri komu Bandaríkjahers til íslands; munu þá guðleg áhrif koma sér viö, ef nógu margir hika ekki. Það á aö eyða áætluninni. Og ef einhver efar að slíkt geti gerst, þá ætti sá hinn sami að minnast þess, hvemig Halldóm B. Bjömsson frá Draghálsi tókst meö guðlegri hjálp að uppræta varðstööina í Hvalfirði, eins og kunnugt varð á sínum tíma. Beitum huganum á föstudaginn langa, í þágu framtíbarinnar og gegn heræfingum á hinu helgasta landi jarðarinnar, friðarlandinu íslandi. Höfundur er kennari. mikil og þrálát áhrif á atvinnu- leysi, en lítil og hvikul áhrif á veröbólgu. Jón Sigurðsson rekur sjónarmið frjálshyggjunnar í Fjármálatíö- indum ág.-des. 1993. Hann vill einnig hindrunarlaus gjaldeyris- viöskipti, enda þótt ekki hafi ver- ið sýnt fram á, að slíkt fái staðist til lengdar í svo örsmáu ríki sem okkar, sem þarf mikinn innflutn- ing, en hefir nánast eina útflutn- ingsvöm. Þab er fagnaðarefni fýrir lands- menn, aö Jóni Sigurðssyni hefir boðist gott embætti erlendis. Ekki síður hitt, að Jóhannes Nordal hefir fengiö lausn frá erilsömu starfi. E.t.v. er þess loks að vænta að Seölabanki íslands verði rek- inn með hefðbundnum hætti miðbanka, eins og lögin heimila. Félagshyggjumaður Jón Sigurðsson um peningamálin

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.