Tíminn - 29.03.1994, Page 10
-TO----
'SIHIWHH "
Þriðjudagur 29. mars 1994
Liöin í úrslitakeppninni i körfuknattleik karla standa jöfn aö vígi:
Spennan í hámarki
— „Sálfrœöilegur sigur," sagöi ívar Ásgrímsson, þjálfari ÍA
Ohætt er aö segja að spennan í
úrslitakeppninni í körfuknatt-
leik karla sé í hámarki. Leikimir
byrjuöu í síðustu viku og þá
sigraöi Keflavík lið Njarðvíkur
og Grindavík vann Akranes.
Um helgina hins vegar snémst
dæmin við og Njarðvík og Akra-
nes náöu að jafna metin í
tveimur spennandi leikjum.
Njarðvík vann þá Keflavík, 84-
81, og Akranes vann Grindavík í
framlengdum leik, 90-80. Slagur
Suðumesjaliðanna heldur
áfram í kvöld í Keflavík, en
Grindavík fær Akranes aftur í
heimsókn annað kvöld og þá
verður ljóst hvaöa lið mætast í
úrslitum íslandsmótsins. Tvo
sigra þarf til að komast í úrslita-
leikinn.
Akranes-Grindavík
90-80 (44-45)
„Ég er mjög glaður eftir þennan
sigur og nú er möguleikinn á
því,ið komast áfram fyrir hendi.
Sigurinn var líka svolítið sál-
fræðilegur, því Grindavík var
annaö liðið af tveimur sem við
höfðum ekki unnið í vetur. Nú
vitum við hins vegar að viö get-
um unnið þá og þaö er sterkt.
Annars var það mjög sterk vöm
okkar sem skóp sigurinn. Mark-
miðið var líka að stoppa Casey,
enda var hann þeirra besti mað-
ur í fyrsta leiknum, og það tókst
mjög vel. Ég held að þessi leikur
sé vamarlega besti leikur okkar
til þessa. Við höfðum líka yfir-
höndina í fráköstunum, sem
var breyting frá síðasta leik. Ég
er náttúrlega ánægður með allt
liðiö, en verö þó að taka fram þá
Eggert Garöarsson, Dag Þóris-
son og Pétur Sigurðsson, sem
stóðu sig eins og hetjur þegar
þeir þurftu að leysa lykilmenn
af, sem vom komnir í villu-
vandræöi," sagði ívar Ásgríms-
son, þjálfari og leikmaður Akra-
Steve Grayer hefur leikib frábcerlega meb Akurnesingum frá þvíhann kom
til libsins. Á sunnudaginn var hann maburinn á bakvib sigurinn á Grinda-
VÍk, 90-80. TímamyndG.S.
Frjálsíþróttamenn °§ KR
f Islandsmeistarar Keflavíkur í
á faraldsfæti
ness, í samtali við Tímann eftir
leikinn.
Fyrri hálfleikur liðanna var
jafn og tvísýnn. Liðin skiptust á
að hafa forystu, en fyrri hálfleik
lauk með góðum leikkafla
Grindavíkur, sem skoraði 9 stig
í röö og hafði yfir 44-45 í hálf-
leik. Seinni hálfleikur var einnig
jafn framan af, en Grindavík
byrjaði að síga fram úr um hann
miöjan og var það eðlilegt, mið-
aö við að margir lykilmenn ÍA
áttu í villuvandræðum. En gríð-
arlega sterk vöm undir lokin
færöi ÍA vonina aftur og þeim
tókst að jafna leikinn í fram-
lengingu, 77-77. Framlengingin
var síðan algerlega eign Akur-
nesinga, sem léku við hvern
sinn fingur. Steve Grayer stóð
sig að venju mjög vel hjá ÍA,
gerði 40 stig og tók 20 fráköst.
Ivar lék einn besta leik sinn í
vetur og geröi 22 stig. Þá stóðu
varamennimir, sem Ivar nefndi
hér á undan, vel. Hjá Grindavík
var Casey nokkuð sterkur og
gerði 19 stig, en Guömundur
Bragason kom næstur í stiga-
skomn meö 16 stig. En það virt-
ist vanta einhvem kraft í Grind-
avíkurliðið og sjálfsagt hefur
það haft sitt ab segja að í húsinu
vom rúmlega eitt þúsund
manns, sem létu vel í sér heyra.
Njarðvík-Keflavík
84-81 (55-49)
Þetta var harður leikur og
spennandi, en kannski ekkert
sérlega vel leikinn. Keflvíkingar
lentu í miklum villuvandræð-
um í fyrri hálfleik og þurftu því
að draga nokkuð úr varnarleik
sínum í þeim seinni. Þetta hafbi
m.a. þau áhrif ab Rondey Ro-
binson hjá Njarövík fékk ab
leika nokkub lausum hala inni í
teignum og skoraði þá mörg
mikilvæg stig. Njarðvík náði
eins og oft áður góðri forystu í
Frjálsíþróttasamband íslands
stendur fyrir opnum æfinga-
búðum þessa dagana í Talla-
hassee í Flórída í Bandaríkjun-
um þar sem íslenskir frjáls-
íþróttamenn æfa sig fyrir kom-
andi vertíð. Ólympíuhópurinn
svokallaði verður síöan við æf-
ingar á sama staö dagana 9,-
24. apríl og sagði Þráinn Haf-
steinsson landsliðsþjálfari í
samtali viö Tímann, aö þarna
væri besta hugsanlega æfinga-
aðstaða sem völ væri á. Þess
má geta að breska frjálsíþrótta-
landsliöið notar Tallahassee
sem sína æfingamiöstöð utan
Bretlands. „Mér þykir líka svo-
lítið vænt um þennan staö,
enda setti ég fyrsta íslandsmet-
ið mitt í tugþraut á þessum
stað," sagöi Þráinn. Þeir frjáls-
íþróttamenn sem skipa
Ólympíuhópinn, sem kennd-
ur-er við Ólympíuleikana í Atl-
anta árið 1996, eru eftirtaldir:
Pétur Guðmundsson, Einar
IÞROTTIR
KRISTJÁN GRÍMSSON
Vilhjálmsson, Sigurður Einars-
son, Vésteinn Hafsteinsson,
Þórdís Gísladóttir, Guörún
Arnardóttir, Martha Emstdótt-
ir, Eggert Bogason, Jón Arnar
Magnússon og Einar Einars-
son.
körfuknattleik kvenna eru
komnar í úrslit á íslandsmót-
inu eftir sigur á Tindastóli um
helgina, 86-76, á Sauðárkróki.
Andstæðingar ÍBK í úrslitum
verða KR-stúlkur sem unnu
Grindavík á útivelli, 72-62, á
laugardaginn. í báðum tilvik-
um þurfti aðeins tvær viður-
eignir.
Stúlkurnar í Tindastóli byrj-
Magic-byrjun
Earvin „Magic" Johnson tók
við þjálfun Los Angeles Lakers
í NBA í deildinni í síðustu viku
og óhætt er að segja að hann
byrji vel með liðið, enda byrjar
liöið með sigri undir hans
stjóm. LA Lakers sigrabi að-
faranótt mánudagsins lið Mil-
waukee Bucks, 110-101, og
sagði Magic eftir leikinn að
þessum sigri myndi hann aldr-
ei gleyma. „Kannski elska ég
þennan leik of mikib," sagbi
þessi 34 ára gamli þjálfari, sem
smitabur er af HlV-veirunni.
„Ég hafði miklu meira gaman
af þessu en ég bjóst við. Mér
leið vel á línunni og þetta var
rétt eins og maöur væri að
spila sjálfur. Sama hvab á dyn-
ur, þá mun ég alltaf muna eftir
þessum sigri."
Vlade Divac, framherji La-
kers, efaðist ekki um að Magic
myndi famast vel í starfinu.
„Hann þekkir körfuboltann
meira og betur en nokkur ann-
ar." James Worthy, sem lék
með Magic á árum ábur, hrós-
aði Magic fyrir hvemig hann
stjómaði liðinu í fyrsta leikn-
um. „Hann gerði þetta jafn vel
og þegar hann var leikmaður,
og það kom mér ekkert á
óvart."
seinni hálfleik og var munurinn
mestur um hann miðjan, 71-59.
Þá hmkku Keflvíkingar í gang
og 3ja stiga skyttur þeirra dældu
ofan í körfuna og ein þeirra,
Kristinn Friðriksson, minnkaði
muninn í 82-81 þegar lítib var
eftir. ísak Tómasson tryggöi þó
heimaliðinu sigur í Ljónagryfj-
unni með tveimur vítaskotum
þegar 11 sekúndur vom eftir af
leiktímanum. Rúnar Ámason
lék mjög vel fyrir Njarövík, hirti
m.a. mörg fráköst í sókn sem
vöm og skoraði 17 stig. Rondey
Robinson var samt stigahæstur
meb 18 stig og hirti 19 fráköst.
Valur Ingimundarson skorabi
15 stig. Hjá Keflavík gerði Mike
Brown 21 stig og var bestur í lið-
inu, en Kristinn Friöriksson
skorabi 19 stig.
í úrslitin
uðu leikinn á sunnudaginn
betur og náöu mest 10 stiga
forystu og vom 40-34 yfir í
leikhléi. Allt fór hinsvegar í
baldás hjá þeim í þeim seinni
og ÍBK gekk á lagið og sigraði
nokkuð ömgglega. Petrana
Buntic skoraði 23 stig fyrir
Tindastól og Olga Færseth 28
fyrir ÍBK.
í Grindavík var spennan að-
eins meiri. í leikhléi vom
heimastúlkur einu stigi yfir,
38-37. KR pressaði stíft í seinni
hálfleik og þab herbragð
heppnaðist vel og náðu þær
ömggri forystu, sem var aldrei
í hættu. María Guðmunds-
dóttir gerði 12 stig fyrir KR og
Guðbjörg Norðfjörð 10, en hjá
Grindavík var María Jóhann-
esdóttir stigahæst með 20 stig.
.1 NBA-
M úrslit
Orlando-New York. 90-111
Boston-Philadelphia.. 124-122
Cleveland-Detroit . 111-94
Phoenix-Houston .. 113-98
LA Lakers-Milwaukee .110-101
Portland-San Antonio ..95-107
Atlanta-Miami 100-90
Charlotte-LA Clippers 121-109
Washingt.-New Jersey 100-103
Chicago-Indiana ... 90-88
Houston-Utah Jazz 98-83
Denver-Dallas ....112-101
Seattle-Minnesota . 113-93
Golden St.-San Ant. ...101-112
Staðan
(sigrar, töp og vinningshlutfall)
Austurdeild
Atlantshafsri&ill
New York .49 19 72.1
Orlando .40 28 58.8.
Miami .37 31 54.4
New Jersey .36 31 53.7
Boston .24 42 36.4
Philadelphia .21 48 30.4
Washington .19 49 27.9
Mi&ri&ill
Atlanta 48 20 70.6
Chicago .45 24 65.2
Cleveland .39 30 56.5
Indiana .35 32 52.2
Charlotte .31 36 46.3
Detroit .18 49 27.9
Milwaukee 18 50 26.5
Vesturdeild
Mibvesturri&ill
Houston .48 19 71.6
San Antonio .49 20 71.0
Utahjazz .44 24 62.9
Denver .35 32 52.2
Minnesota .19 49 27.9
Dallas ...8 60 11.8
Kyrrahafsri&ill
Seattle .50 17 74.6
Phoenix .45 23 66.2
Portland 4 ...1 28 59.4
Golden State .39 28 58.2
LA Lakers .29 38 43 3
LA Clippers .25 42 37.3
Sacramento .23 45 33.8
UTIVISTAR- 0G
SPORTFATNAÐUR
Heildsala — Smásala
dubín
SPORTBUÐ KOPAVOGS
Hamraborg 20A • Sími 91-641000