Tíminn - 29.03.1994, Side 11

Tíminn - 29.03.1994, Side 11
Þriöjudagur %9. mars 1994 n trt— Reykjavíkurleikarnir í frjálsum íþróttum veröa geröir aö Noröurlandamóti í kastgreinum: Allir sterkustu urlanda mæta — reynt veröur aö fá sterkustu frjálsíþrótta- menn í hverri grein til keppni Nú er ljóst að Reykjavíkurleikam- ir í frjálsum íþróttum fara fram annaðhvort 18. eða 19. júní, en upphaflega áttu leikamir að fara fram 25. júní. Leikamir vom m.a. færöir fram tii aö þeir stæöu nær lýðveldishátíöinni í sumar. Allt útlit er fyrir að allra sterkustu kastarar Noröurlandanna verða keppendur í sumar, enda sam- þykkti Noröurlandaráð í haust að gera Reykjavíkurleikana að Norð- urlandamóti í kastgreinum frá og meö næsta ári og að sögn Helga Haraldssonar, formanns FRÍ, veröa leikamir í sumar eins konar pmfumót fyrir kastgreinamar. Þá verður einnig leitast við að fá fræga frjálsíþróttamenn og -kon- ur til að vera þátttakendur á leik- unum. „Það var ákveðið að fyrsta árið núna yröi óopinbert og mundi verða pmfukeyrt, en síðan í fram- tíðinni yrði þaö svo að þeir kast- arar, sem bæm sigur úr býtum á Reykjavíkurleikunum, væm Noröurlandameistarar. Norður- löndin em sammála um það að senda alla sína bestu frjálsíþrótta- menn á þetta mót og þar á meðal sína bestu kastara. Á fundi framkvæmdastjóra frjálsíþróttasambandanna fyrir skemmstu tilkynntum viö að það væri búið að færa leikana í sumar fram um eina helgi og var mikil ánægja meö þaö, enda stangaðist fyrri tímasetning m.a. annars á viö Evrópuriöil Svía. Breytingin á deginum kom líka til vegna þess að við höldum leikana í góðu samráði viö Reykjavíkurborg og því álitum við aö það væri gott aö halda leikana sem næst lýöveldis- hátíðinni, enda skapast þá meiri stemning kringum þá." Aö sögn Helga eru Reykjavíkur- leikamir komnir með stimpil Evr- ópusambandsins og þar em leik- amir eitt af 20 sterkustu mótun- um í Evrópu. „Viö þurftum því að kastarar Norb- Siguröur Einarsson spjótkastarí fcer án efa haröa keppni á Reykjavíkuríeik- unum í sumar. leita samþykkis þeirra til að fá að breyta tímasetningunni og reynd- ist það lítið mál." Helgi sagði að nú þegar væri far- ið að leita aö frægum keppendum til að taka þátt í mótinu. „Við munum reyna aö fá sterkustu keppenduma í hverri grein, til aö gera Reykjavíkurleikana sem veg- legasta. En allt er þetta jú spum- ing um peninga," sagöi Helgi að lokum. Verbiaunahafar á íslandsmótinu í skvassi stilltu sér upp fyrir Ijósmyndara Tímans eftir oð keppni lauk á sunnudaginn. í neðri röð frá vinstrí eru: Magnús Helgason sem varö númer tvö, Kim Magnús Nielsen íslands- meistari og jökull jörgensen er hafnaöi í þríöja saeti. í efri röö frá vinstrí eru Rósa Baldursdóttir sem hlaut framfarabikarinn í kvennaflokki, og Gunnar H.B. Gunnarsson sem hlaut sama bikar í karlaflokki. Nœst kemur Elín Blöndal íslandsmeistarí, þá Hrafnhildur Hreinsdóttir sem náöi ööru sceti og loks Ellen Björnsdóttir sem hafnaöi íþriöja sceti. Tímamynd c.s. KA deildar- meistari í blaki Norðanmenn í Knattspymu- félagi Akureyrar urðu deildar- meistarar í 1. deild karla í blaki um helgina. KA vann fyrst góöan sigur á HK 3-1 í Digranesi á föstudagskvöldiö og síðan enn betri sigur á ÍS í Hagaskóla á laugardaginn, 3- 1, í hreinum úrslitaleik um sigur í deildinni. Þá vann Stjaman liö Þróttar úr Reykja- vík, 3-2, en sigur hjá Þrótti hefði tryggt þeim deildartitil- inn. í undanúrslitum mætast KA og HK og Þróttur og ÍS. Leikimir hefjast á morgun. Lokastaöan í deildinni var þessi: KA .........20 13 7 49-34 49 Þróttur R...20 14 6 48-30 48 ÍS.........20 12 6 48-33 48 HK.........20 119 43-35 43 Stjaman ....20 10 10 39-44 39 Þróttur N.....20 0 20 9-60 9 í kvennaflokki uröu Víkingar deildarmeistarar og það ekki í fyrsta skipti. Víkingur sigraði Sindra í tveimur leikjum, 3-0, á Homafirði. Þá vann KA liö HK 3-2 í Digranesi. Víkingur fær KA í úrslitakeppninni og Þróttur Nes. mætir ÍS. Loka- staðan varð þessi: Víkingur.....20 15 5 49-21 49 Þróttur N...20 15 5 47-24 47 ÍS..........20 13 7 46-22 46 KA .........20 119 36-34 36 HK..........20 6 14 28-45 28 Sindri ........20 0 20 0-60 0 Kim Magnús íslandsmeistari Sjötta formlega íslandsmótinu í skvassi lauk um helgina og var leikiö í Veggsporti við Stórhöfða í Reykjavík. Islandsmeistari í karla- flokki varð Kim Magnús Nielsen eftir harða úrslitaviðureign viö Magnús Helgason. Kim sigraði í þremur lotum, en þær vom allar langar og spennandi og höfðu menn á oröi aö Magnús hafi ekki verið langt frá því að ná sigri í a.m.k. tveimur lotum. Kim Magn- ús stendur hæst skvassleikara hér á landi, enda hefur hann unniö flestar keppnir í skvassi frá því ár- ið 1992. I keppni um 3- sætið vann Jökull Jörgensen Valdimar Óskarsson, 3-2. íslandsmeistari í kvennaflokki varð Elín Blöndal og þurfti hún frekar lítið að hafa fyrir sigrinum að þessu sinni, en hún lagöi Hrafnhildi Hreinsdóttur að velli í úrslitaleik, 3-0. Ellen Bjömsdóttir vann Rósu Baldursdóttur í keppni um 3. sætið, 3-2. í unglingaflokki pilta sigraði Jón Auðunn Sigur- bergsson, Haukur Steinarsson varð annar og Kristinn Þór Sigur- bergsson þriðji. Ekki var keppt í unglingaflokki stúlkna. Næsta verkefni hjá landsliðinu em smáþjóðaleikamir í Mónakó í haust. Elva Rut náði bronsi íslendingum gekk þokkalega á Norðurlandamótinu í fimleikum, sem fór fram í Svíþjóð um helg- ina. Árangur Elvu Rutar Jónsdótt- ur, úr Björk, stendur upp úr hjá ís- lenska liðinu. Hún náði 3. sæti í keppni á jafnvægisslá, en hún náði því einnig í fyrra. Guðjón Guömundsson, úr Ármanni, komst einnig í úrslit, en hafnaði í 5. sæti í gólfæfingum. íslenska liöiö í karlaflokki hafn- aði í 4. sæti, en Svíar uröu hlut- skarpastir þar. Danir lentu í öðm sæti, Finnar í þriðja og Norömenn ráku lestina. íslensku stúlkumar lentu í fimmta sæti, en Norð- menn sigmðu og Svíar hlutu silf- ur. Finnar lentu í þriðja sæti og Danir í fjórða. Vel heppnaðar æfingabúbir úrvalshops FRI Frjálsíþróttasamband íslands var með æfingabúöir fyrir úrvalshóp FRÍ 2000, sem skipaður er 80 ung- lingum á aldrinum 15-20 ára, um helgina í Reykjavík þar sem mark- miðið var að sjá hvar krakkamir stæðu eftir vemrinn. Unglingamir vom m.a. sendir í ýmis próf þar sem athugað var líkamlegt ástand þeirra og í framhaldi af því búin til æfingaáætlun fyrir hvem og einn. Þráinn Hafsteinsson landsliðs- þjálfari var ánægður með hvemig til tókst. „Það, sem ég er hvað ánægðastur með, er hvaö það era almennar framfarir hjá hópnum. Ég held að meginskýringin á því sé sú, að þaö hefur orðið hugarfars- breyting hjá krökkunum. Þeim er oröið það ljóst að til þess að ná miklum og góðum árangri þá þýð- ir ekki að vera í þessu á hálfum hraða, heldur verður að leggja mikið á sig." Þráinn sagði að það yrðu fleiri æf- ingabúðir fyrir þennan hóp, m.á. núna í maí, með sama fjölda, þar sem einnig vaeri um að ræða keppnisbúðir. „í haust fömm viö hins vegar að auka kröfumar, sem leiðir óneitanlega af sér fækkun í hópnum og gæti ég trúað aö eftir haustið væm um 50 unglingar í úrvalshóp FRÍ 2000." ÚRSLITr^y England Úrslit deildarbikarsins Man. Utd-Aston Villa....1-3 (Hughes 82. mín. — Atkinson 25. og Saunders 75. og 90. [víti]) Úrvalsdeildin Arsenal-Liverpool ......1-0 Blackbum-Swindon........3-1 Chelsea-West Ham .......2-0 Coventry-Norwich........2-1 Everton-Tottenham.......0-1 Ipswich-QPR.............1-3 Oldham-Man. City........0-0 Sheff. Utd-Southampton .0-0 Wimbledon-Leeds ........1-0 Staban Man. Utd .33 21 10 2 68-32 73 Blackbum 33 21 7 5 51-25 70 Arsenal..34 1613 5 46-19 61 Newcastle .33 18 6 9 65-33 60 Leeds....34 14 13 7 47-33 55 Liverpool ..34 15 8 11 53-45 53 QPR......32 14 8 10 52-42 50 Aston V. ...33 13 10 10 39-33 49 Norwich ...34 11 14 9 57-48 47 Sh.Wed.... 33 11 12 10 55-47 45 Wimbled. .33 12 9 12 36-43 45 Coventry ..34 10 11 13 34-40 41 Ipswich ....34 9 13 12 30-43 40 Chelsea ....32 10 8 14 36-41 38 Tottenh.... 34 8 12 14 44-47 36 Everton ....34 10 6 18 36-48 36 Southam. .33 9 6 18 33-46 33 Man. City.34 6 14 14 26-40 32 Oldham ...32 7 10 15 28-51 31 Sheff. Utd .34 4 16 14 29-50 28 Swindon ...35 4 13 18 40-85 25 1. deild, helstu úrslit Charlton-Wolves.............0-1 Notts Co.-Leicester ........4-1 Portsmouth-Forest...........2-1 Stoke-Crystal Palace........0-2 Watford-Millwall............2-0 Staha efstu liba Cr. Palace .38 21 8 9 62-39 71 Forest ....36 18 9 9 58-39 63 Leicester ...36 17 9 10 58-44 60 MUlwall ....35 16 11 8 45-37 59 Derby .....36 16 8 12 55-50 56 NottsCo. .36 17 4 15 53-58 55 Charlton ..35 16 7 12 44-35 55 Þýskaland Karlsmhe-Freiburg.........2-1 Kaisersl.-Dresden ........0-0 Bremen-Schalke............0-1 Frankfurt-Stuttgart.......0-0 Niimberg-Leverkusen.......2-3 Dortmund-Wattenscheid.....2-0 Köln-Duisburg ............1-0 Gladbach-Leipzig..........6-1 Hamburg-B. Munchen.........1-2 Staban B. Miinch. 27 13 Frankfurt ..27 13 Karlsmhe ..27 11 Hamburg ..27 13 Kaisersl...27 12 Leverk.....27 11 Köln ......27 12 Stuttgart ...27 10 Dortmund 27 11 Duisburg ..27 11 Gladbach .27 11 Bremen ....27 9 Dresden ....27 7 Schalke....27 9 Freiburg ....27 7 Niimberg .27 7 Wattens.. .27 3 Leipzig...27 2 9 5 57-29 35 7 7 46-30 33 9 7 37-28 31 5 9 43-38 31 6 9 44-33 30 8 8 48-38 30 6 9 38-36 30 9 8 42-36 29 7 9 38-39 29 7 9 32-39 29 6 10 53-48 28 9 9 36-33 27 12 8 28-38 26 7 11 31-38 25 6 14 42-48 22 6 14 32-44 20 11 13 33-53 17 10 15 25-57 14 Ítalía Cagliari-Juventus..........0-1 Cremonese-Reggiana.........1-1 Napoli-AC MUan.............1-0 Roma-Lecce.................3-0 Sampdoria-Foggia...........6-0 Torino-Lazio...............1-1 Udinese-Piacenza...........2-2 Inter-Genoa ...............1-3 Parma-Atalanta.............2-1 Staban AC Milan .29 19 8 2 33-11 46 Juventus ...29 14 11 4 50-24 39 Sampdoria 29 17 5 7 56-32 39 Lazio ....29 14 9 6 43-29 37 Parma.....28 16 5 7 46-27 37 Torino....29 10 10 9 35-29 30 Napoli....29 10 10 9 37-33 30 Inter.....29 10 8 11 38-26 28 Cremon. ...29 9 9 11 35-35 27 Foggia ...29 7 13 9 38-41 27 Genoa ....29 7 13 9 27-33 27 Piacenza ...29 8 11 10 30-38 27 CagUari ....29 8 11 10 34-43 27 Roma......29 6 14 9 24-27 26 Udinese....29 6 11 12 26-41 23

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.