Tíminn - 12.04.1994, Qupperneq 3
Þriöjudagur 12. apríl 1994
3
Lœknar óánœgbir meb skipan undanþágunefndar í meinatœknaverkfallinu:
„Tímaspursmál hvenær
stórslys hlýst af"
Almenn óánægja er mebal
lækna vegna skipunar undan-
þágunefndar, sem metur vib
hvaba beibnum um vinnu
meinatækna á ab verba, meb-
an á verkfalli þeirra stendur. í
nefndinni situr einn meina-
tæknir og starfsmannastjóri
ríkisspítalanna en varamabur
I nefndinni er læknir. Læknir
á Landspítalanum sagbi í sam-
tali vib Tímann í gær ab menn ,
teldu abeins tímaspursmál
hvenær stórslys eba daubsfall
yröi vegna verkfallsins.
Meinatæknar vísa allri ábyrgb
á afleibingum verkfallsins yfir
á vibsemjendur sína.
Verkfall meinatækna hefur nú
stabib í rúma viku án þess ab
nokkuö hafi þokast í samkomu-
lagsátt. Ástandið á spítölunum
versnar dag frá degi enda þurfa
svo til allir sjúklingar sem leggj-
ast inn á spítala á þjónustu
meinatækna ab halda. Martha
Á. Hjálmarsdóttir meinatæknir
er í undanþágunefnd fyrir ríkis-
spítalana. Hún segir aö meina-
tæknar sinni bráöveikum sjúk-
lingum í verkfallinu og vegna
fjölda þeirra hafi þurft ab tak-
marka bráöarannsóknir. „Þess
vegna höfum viö sett upp lista
yfir forgangsrannsóknir en um
abrar rannsóknir þarf ab sækja
til undanþágunefndar," segir
Martha. Hún segir aö þó hafi
veriö gert samkomulag viö ríkis-
spítalana og Borgarspítalann
um að sjúklingar á gjörgæslu-
deildum og vökudeild fái alla þá
þjónustu sem þeir þurfa á ab
halda. „Þaö er töluvert um að
sótt sé um undanþágur til okkar
en misjafnt hvaö vib höfum
getað annað þeim. Okkur finnst
að viösemjendur okkar geri sér
litla grein fyrir því hvaba störf
við vinnum á sjúkrahúsunum
og hvaöa áhrif verkfall okkar
getur haft á rekstur þeirra. Verk-
fallið hefur nú staöiö í viku og
enn hefur ekki verið rætt við
samninganefnd okkar í neinni
alvöra. Við vísum því ábyrgð-
inni af þessu öryggisleysi alfariö
á hendur vibsemjenda okkar."
Martha segir aö meinatæknum
hafi hingað til tekist ab sinna
neyðarþjónustunni sem samið
var um en alltaf yrði meira um
að sýni, sem era ekki alger
brábatilfelli, skemmist. Læknir
sem Tíminn talaði viö í gær
sagði að læknar væra óánægðir
með aö enginn læknir skuli eiga
sæti í undanþágunefndinni sem
aðalmaður. „Samkvæmt lands-
lögum era læknar þeir einu sem
mega sjúkdómsgreina sjúklinga
og meta hvað sé nauösynlegt í
meðferð þeirra. Þab er til marks
um áhrif lækna á stjómun spít-
alanna að eini læknirinn í
nefndinni skuli vera varamaður.
Þetta þýðir líka að varamaður-
inn er sá eini sem má gera eitt-
Foreldrasamtökin: Fylgjum rábum Dana til ab draga úr vöggudauba:
Ungböm skulu aldrei
látin sofa á maganum
Danir og fleiri hafa náö nánast
ótrúlegum árangri í herferö
gegn vöggudauöa sem þar hófct
fyrir um tveim árum. Á fyrsta
ársfjórbungi 1993 dóu 28 ung-
böm vöggudauba í Danmörku.
En ábur en baráttuherferbin
hófct hremmdi vöggudaubinn
aö mebaltali um 60-70 ung-
böm, á jafn löngu tímabili
(240- -280 á ári). Hefur þannig
oröiö helmings fækkun eba
meir. Foreldrasamtökin og
tímaritiö Uppeldi hvetja ís-
lenska foreldra aö fylgja ráöum
Dana, sem felast í; ab láta ung-
böm aldrei sofa á maganum,
láta þeim aldrei vera of heitt og
aö reykja ekki í nálægö ung-
bama.
Uppeldi segir þær kenningar í
gangi hvaö þetta snertir, ab
hækkun líkamshita og smávægi-
leg sýking, sem enginn hafi orðið
var vib, geti sett af stað óheilbrigt
efnafræðilegt ferli sem leitt geti
viðkvæmt ungbam til dauöa á
skömmum tíma. Meginhluti þess
hita sem ungbam þurfi að losa sig
vib úr líkamanum fari í gegn um
Fyrirhuguöum miöstjómar-
fundí Framsóknarflokksins hef-
ur verið frestab fram í lok mán-
að^rins en ákveðib hafði veriö ,
aö halda hann um næstu helgi.
Egill Heiðar Gíslasori, fram-
kvæmdastjóri Framsóknar-
flokksins, var spuröur um
ástæðuna fyrir þessari ffestun.
„Miðstjómarfundurinn á að
vera í sem mestum tengslum
við sveitastjómir víðsvegar um
landiö vegna komandi sveita-
stjómarkosninga. Hefur öllu
andlitið, eða um 85%. Sofl bamið
meb andlitið hálfpartinn ofan í
rúmfötunum verði hitalosunin
lítil sem engin, heldur hækki hit-
inn enn frekar. Ab sama skapi
auki það hættu á vöggudauða ef
haft er of heitt í herbergi sem
bam sefur í. Danskir sérfræðingar
eru jafnframt þeirrar skobunar að
hægt væri að ná mun betri ár-
angri í baráttunni við vöggu-
dauða með því að stoppa alveg
reykingar í umhverfi ungbama.
Þetta gildi jafnt tun meögönguna
og eftir að bamið sé fætt, og eigi
vitanlega við um alla í fjölskyld-
unni. Það sé staðreynd ab hætta á
vöggudauða sé mun meiri hjá
bömum reykingafólks en böm-
um þeirra sem ekki reykja.
TÚfelli vöggudauða hafa veriö
hlutfallslega færri hérlendis en í
nágrannalöndunum samkvæmt
upplýsingum frá Landlæknisemb-
ættinu. A tólf ára tímabili (1981-
1992) dóu hér alls 45 böm vöggu-
dauða, eba jafnaðarlega innan við
4 böm á ári. Kringum 14 sinnum
fleiri böm fæðast árlega f Dan-
mörku en hér á landi. Milli 240
framsóknarfólki sem í framboði
er verið boðiö að koma á fund-
inn þar sem meðal annars gefst
tækifæri til þess að kynnast öör-
um sveitastjómarmönnum
flokksins og eins verður boðiö
upp á félagsmálakennslu, fram-
komu í sjónvarpi og fleira. Nú
það er ekki búið að stilla upp
allsstaðar og því finnst okkur
rétt ab bíða með fundinn þar til
framboðslistar út um allt land
verði tilbúnir," sagöi Egill Heib-
ar ab lokum. -ÓB
og 280 vöggudauðsföll á ári, eins
og voru í Danmörku áður en her-
ferðin hófst, mundu því samsvara
17-20 tilfellum á ári á íslandi.
Þrátt fyrir meira en helmings
fækkim viröist þó ennþá sem
mun fleiri böm deyi hlutfallslega
í Danmörku en á íslandi.
Ráðleggingamar sem dönskum
foreldrum vora gefnar hljóðuðu
svo:
- Ungböm ættu aldrei að liggja á
maganum þegar þau sofa.
- Gætið þess að ungbaminu sé
aldrei of heitt.
- Reykið ekki þar sem ungbörn
era nálægt. - HEI
Sjómannafélagib Jötunn:
Forsendur
kvótalaga
brostnar
Aðalfundur Sjómannafélagsins
Jötuns í Vestmannaeyjum telur
ab forsendur núgildandi laga
um stjómun fiskveiöa séu
brostnar og lýsir yfir fullum
stuöningi vib framvarp Guö-
jóns A. Kristjánssonar og fleiri
þingmanna um breytingar á
þeim lögum.
Að mati fundarins hafa ekki
nábst fram markmið núgildandi
laga um stjómun fiskveiða, upp-
byggingu fiskistofna og minni
fiskiskipaflota. Fundurinn beinir
því til Álþingis að lögunum veröi
breytt til aö ná fram þessum
markmiðum sem upphaflega var
farið af stab með.
Þá skorar aðalfundur Jötuns í
Eyjum á ríkisstjómina aö standa
við gefin loforö gagnvart sjó-
mönnum og koma í veg fyrir ab
brask með aflaheimildir hafi áhrif
á skiptakjör sjómanna.
■grh
Miöstjórnarfundi
Framsóknar frestab
hvað. Menn telja það vera tíma-
spursmál hvenær hlýst stórslys
eöa dauösfall út af þessum að-
gerðum." Sami læknir sagbi aö
þótt bráöatilfellum væri sinnt í
verkfallinu, væri það á bágbor-
inn hátt þar sem aðeins hluti
prófa væri gerður af þeim sem
læknar færa fram á. „Verkfallið
sýnir að nútíma læknisfræði
verður ekki stunduð án blóð-
rannsókna. Sú þjónusta er gjör-
samlega í lamasessi sem er stór-
hættulegt." Sigurbur Guð-
mundsson, yfirlæknir á blóð-
meinafræðideild Landspítalans,
segir að ekki hafi orðið nein slys
ennþá sér vitandi vegna verk-
fallsins en öll starfsemi gangi
mun hægar fyrir sig en við eðli-
legar aðstæður. Sigurður segir
aö margir hafi gagnrýnt ab ófag-
lært fólk þurfi aö meta hvenær
sé rétt að veita undanþágur frá
verkfallinu en hann telji að það
hafi kannski frekar tilhneigingu
til ab veita undanþáguna heldur
en hitt. „Það vinna auðvitað all-
ir að því aö tryggja að það verbi
ekki slys en allar slíkar aðgerðir
heilbrigbisstétta era tvíeggjaðar
og erfiöar."
A skuröstofu Landspítalans era
fáar aðgerðir framkvæmdar
þessa dagana. Þar er/eingöngu
sinnt hjartasjúklingum sem
vora á svokölluðum flýtilista og
bráðatilfellum sem berast. Viö
eölilegar aðstæbur era fram-
kvæmdar um 115 aðgerðir á
viku á skurðstofunni þannig að
hver dagur sem verkfalliö stend-
ur í hefur mikið að segja. Sjúk-
lingar sem bíða eftir bæklunar-
aðgerðum hafa hingaö til þurft
ab bíða í um það bil ár eftir að-
gerb og ýmsir aðrir sjúklingar í
nokkra mánuði. Ljóst er að biöl-
istamir lengjast töluvert vegna
verkfallsins og þar með biðin
eftir aðgerð.
-GBK
Martin: ,Eg var hœstánœgbur meb sjötta áratuginn þegar frelsisbaráttan fólst í
uppáferbum." Hörbur Cubmundsson, Ester jökulsdóttir, jónína Einarsdóttir og
C arbar Valur Valbjömsson íhlutverkum Martins, Victoríu, Lin og Edwards.
Leikfélag Menntaskólans á Egilsstööum meb frum-
sýningu á föstudag:
Býbur Austfiröingum
„I sjöunda
Leikfélag Menntaskólans á E§-
ilsstööum framsýnir leikritib „I
sjöunda himni" (Cloud Nine)
eftir Caryl Churchill í Valaskjálf
n.k. föstudag. „Caryl Churchill
er höfundur sem fengið hefur
áhorfendur til aö hlæja að hlut-
um eins og fullnægingu, kyn-
þáttahatri og stéttarbaráttu.
Hún tengir saman stjómmál og
daglegt líf á óvenjulegan hátt og
reynir að sýna hvemig kerfið
getur firrt þegna sína vitinu".
Þannig kynnir leikstjórinn,
Margrét Guttormsdóttir leiklist-
arfræðingur, höfund verksins,
þekkt breskt leikskáld.
himinn"
Leikritið segir hún fjalla um
tengsl kynferðislegrar kúgunar
einstaklinga og kúgunar al-
mennings í samfélaginu. Fram-
sýningin veröur í Valaskjálf
klukkan 20.30, föstudaginn 15.
apríl, og næstu sýningar 17. og
19. apríl. Með helstu hlutverk
fara Garðar Valur Valbjömsson,
Nanna Vilhelmsdóttir, Einar
Þór Einarsson, Ólafur Magnús
Sveinsson og Esther Jökulsdótt-
ir. Tónlist er eftir Einar Sólheim.
Leikmynd og búninga gerbi
Lind Sævarsdóttir. Allt era þetta
nemendur í Menntaskólanum á
Egilsstöðum. - HEI