Tíminn - 12.04.1994, Side 8
8
Mivcútm
Þri&judagur 12. apríl 1994
/ Angólu hafa veriö stríö nœrri samfíeytt í þriöj-
ung aldar og síöustu mánuöina hefur ófriöur-
inn þar veriö skœöari en nokkru sinni fyrr
Flóttabörnum gefíb oð borba: þrjár milljónir uppflosnabra.
teggja gersamlega grunnkerfi og
atvinnulíf í landshlutum sem
stjómin enn ræöur að meira eöa
minna leyti, Svæbum, sem UN-
ITA hefur á sínu valdi, stjómar
hún meö ógnum og er því athæfi
svo lýst ab ráöamenn hennar og
liösmenn reyni lítt að leggja
hömlur á grimmd sína. Þaö er í
samræmi viö það sem ábur haföi
heyrst af UNITA. Liðhlaupar þaö-
an sögðu fyrir fáum ámm frá
fjöldasamkomum í Jamba, þar
sem Savimbi haföi þá höfuö-
stöövar. Þar var þá helst til há-
tíöabrigöa aö brenndar voru á
báli konur, sakaöar um galdra.
Angólustjóm MPLA nýtur tak-
markaörar viröingar meöal lands-
lýðs, einkum sökum þess hve illa
henni gengur að vemda fólk fyrir
manndrápumm UNITA og einnig
vegna spillingar. Sú spilling þótti
ærin meðan MPLA taldist marx-
ísk, en hefur samkvæmt áður-
nefndri grein í New Statesman
aukist um allan helming frá því
aö hreyfingin sneri eftir hran sov-
étblakkar á braut einkavæöingar
og markaöskerfis. Bresk blaða-
kona kallar nýja angólska kapítal-
ismann, sem við það spratt upp,
„villimannlegan" (savage). Um
muninn á MPLA og UNITA var
sagt þarlendis fyrir kosningar:
Annar (UNITA) myrðir, en hinn
stelur.
UNITA ræöur auöugum dem-
antanámum og fjármagnar hem-
aö sinn með þeim. Sameinuöu
þjóöirnar hafa verið að reyna ab
stilla til friöar þarlendis, en hing-
að til án mikils árangurs. Þeim
hefur af því tílefni verið boriö á
brýn aögeröa- og ráðaleysi og
vmdanlátssemi viö UNITA. En
heimssamtökin em á gjaldþrots-
barmi og einhugurinn innan
þeirra í Angólumálum ekki meiri
en í öömm málum álíka. Savimbi
nýtur samúbar í sumum Afríku-
ríkja (Sambíu, Saír, Fílabeins-
strönd o.fl.) og fær stuðning þaö-
an. Sérlegur fulltrúi S.þ. í Angólu
er Alioune Blondin Beye, fyrrver-
andi utanríkisráöherra Malí. Aö
hans sögn er Savimbi „drengur
góöur sem stendur við orö sín". í
vestrænum blöðum er Beye sak-
aöur um ab draga taum UNITA.
Því er einnig haldiö fram aö ýms-
ir bandarískir áhrifaaðilar hafi
enn taugar til Savimbis og hafi
sumir þarlendir ráöamenn orðið
fyrir vonbrigðum er hann tapaöi í
kosningunum 1992. Þeir og afr-
ískir aðilar og ríki vinveitt Savim-
bi hafi séö til þess aö S.þ. hafi til
þessa fariö vægt aö honum, miö-
aö viö aö þaö var hann, sem virti
ekki úrslit kosninganna og rauf
friöinn. ■
landamenn á vettvangi skýra svo
frá að hermenn UNITA, sem
margir em unglingar og gjaman í
eiturefnavímu, gangi fram af
skefjalausu grimmdaræöi, myrði
fólk unnvörpum og eins og af
handahófi (einnig Ovimbundu-
menn) og eyðileggi bvaöeina sem
hægt sé að eyðileggja. Kann aö
vera aö á bak viö það sé markviss
stefna af hálfu Savimbis; hann
hyggist kippa fótunum imdan
MPLA-stjóminni meö því aö eyði-
Þrjár milljónir
uppflosnaðra
Svo lauk kalda stríöinu og þar
meö dró úr áhuga aðila þess á
Angólustríði. Kúba og Suöur-Afr-
íka hættu þátttöku í því og meö
sameiginlegu atfylgi Bandaríkja-
manna, Rússa og Portúgala tókst
aö fá MPLA og UNITA til að
semja friö. Samkvæmt einni
heimild höfðu þá um 300.000
manns látiö lífið af völdum borg-
arastríðsins, um 80.000 örkuml-
ast, um 50.000 böm vom for-
eldralaus eftir ófriöinn og ung-
bamadauöi þarlendis var þá
mestur í heimi. Tjón á mann-
virkjum, eignum og atvinnulífi
hafði og orðið gífurlegt.
Ákveöiö var viö friöargeröina aö
haldnar yröu í Angólu frjálsar og
almennar þingkosningar, þær
fyrstu í sögu landsins. Þær fóm
fram í september 1992 og hafði
MPLA sigur, fékk næstum 54%
atkvæöa en UNITA um 34%. Jon-
as Savimbi, leiötogi UNITA,
haföi lýst því yfir fyrir kosningar
ab ynni hann þær ekki, sannaði
Skefjalaust
grimmdaræ&i
Strandhémðin em mestanpart á
valdi stjómarinnar, innlandið
hinsvegar aö miklu leyti á valdi
UNITA. Eins og kunnugt má vera
er síður en svo algild regla aö því
meira fréttist af stríöum sem þau
em skæðari, og fréttir af þessu síö-
asta Angólustríöi hafa veriö frem-
ur strjálar og óljósar. En Vestur-
Voriö 1991 lauk í Angólu
stríði milli stjórnarinn-
ar þar og stjómmála-
hreyfingarinnar UN-
ITA. Sá ófriöur haföi staðiö frá
því árið 1975, er Angóla varö
sjálfstætt ríki. Þar áöur höföu
Portúgalar, er réöu þar löndum
lengi, og angólskar sjálfstæðis-
hreyfingar átt I stríði í næstum
hálfan annan áratug.
Borgarastríðiö braust út vegna
valdastreitu milli foringja sjálf-
stæöishreyfinganna og óvildar
milli þjóða og samfélagshópa.
UNITA hefur einkum fylgi meöal
Ovimbunduþjóöarinnar, sem er
fjölmennust þjóöa og þjóðflokka
Angólu (um þriöjungur lands-
manna). MPLA-hreyfingin, and-
stæöingur UNITA sem í upphafi
borgarastríðsins myndaöi ríkis-
stjóm er fékk alþjóðlega viöur-
kenningu, hefur mest fylgi meö-
al annarrar þjóðar, Mbundu, og
þeirra af landsmönnum sem
portúgalskastir em að menn-
ingu. En stríö þetta varð frá byrj-
un þess jafnframt heitur afleggj-
ari frá kalda stríðinu. Kúba sendi
allmikinn her til Angólu og
tryggði með því MPLA-stjóm-
inni, sem þá taldist marxísk, völd
yfir meirihluta landsins, og Sov-
étríkin birgöu hana og kúbanskt
hjálparlið hennar upp aö vopn-
um. Suöur-Afríka studdi UNITA
meö herhlaupum inn í landiö,
Bandaríkin sendu þeirri hreyf-
ingu vopn og hún fékk einnig
stuöning frá Sambíu og Saír.
BAKSVIÐ
DAGUR ÞORLEIFSSON
það að MPLA heföi svindlað.
Þegar í næsta mánuði hóf UNITA
hemaö á ný.
Þetta endumpptekna borgara-
stríö hefur staöiö síðan og aö
sumra mati verið grimmast og
skæðast allra stríða sem á þeim
tíma hafa veriö háö víðsvegar
um heimsbyggöina. Tölum um
tjón ber ekki saman, en í grein í
breska blaöinu New Statesman
nýlega er því haldið fram aö á
þessum 17 mánuðum hafi um
hálf milljón manna (af um 12
millj. landsmanna alls) látiö lífið
af völdum stríösins, sem sé miklu
fleiri en á 16 ámm fyrra borgara-
stríösins. Meirihluti þess fólks
mim hafa dáiö úr hungri.
Grunnkerfi Iandsins, sem ekki
var upp á marga fiska fyrir, er allt
sundurtætt, landbúnaöur þar aö
miklu leyti lamaöur og atvinnu-
líf yfirleitt. Þrjár milljónir uppf-
losnaðs fólks hafa á.þessum tíma
safnast fyrir í höfuöborginni Lu-
anda eða í flóttamannabúðum
og allir sem geta reyna aö komast
til Evrópu.
milljón
látinna