Tíminn - 12.04.1994, Page 11
Þri5juc|agur 12. 'aprfl .X95W
WímvmM
Forráöamenn liöanna í Litlu-bikarkeppninni í knattspyrnu cetla aö brydda upp á nýbreytni í
mótinu í ár:
Peningaverðlaun fyrir 1. sætið
— 100 þúsund króna sigurlaun borgast meö þátttökugjaldinu
Knattspymuvertíðin fer senn að
hefjast hér á landi og t.a.m. er
Reykjavíkurmótið í fullum gangi.
Litla-bikarkeppnin hefst á laugar-
daginn og verður með breyttu
sniði. Þátttökuliðin verða sextán
talsins og skipt niður í fjóra fjög-
urra liða riðla. Þá verður bryddað
upp á þeirri nýbreytni að hafa
100 þúsund króna verðlaun fyrir
það lið sem ber sigur úr býtum á
mótinu. Verölaunin borgast með
þátttökugjaldi félaganna sextán.
Eftir því sem Tíminn kemst
og láta liðin hafa aö einhverju að
keppa. Gunnar Sigurösson, for-
maður knattspymudeildar ÍA, tók
í sama streng. „Mér finnst þetta
ágætishugmynd og komin til að
vera á þessu stærsta móti fyrir ut-
an íslandsmótið. Þetta er nú gert
til þess að menn taki þetta mót
alvarlegar en undanfarin ár."
Gunnar sagöi að það hefðu ver-
iö brögð að því fram aö þessu að
liðin hafi kannski ekki veriö að
senda sína sterkustu einstaklinga
í hvem leik, en með þessu myndi
næst, þá er þetta í fyrsta skipti það án efa lagast.
sem peningaverðlaun eru í boði Riðlaskipting í Litlu-bikarkeppn-
fyrir sigur á opinberu knatt- inni:
spymumóti hér á landi. Þess má A-riöiIl B-riðill
þó geta að styrktaraðilar 1. deild- ÍA FH
ar undanfarin ár hafa veitt mis- Selfoss Grindavík
munandi há peningaverðlaun HK Haukar
eftir því hvar liðin lenda í deild- Grótta Ægir
inni. C-riðiIl D-riðill
Þórir Jónsson, formaður knatt- ÍBV ÍBK
spymudeildar FH, sagði í samtali Stjaman UBK
við Tímann að markmiöið með Víðir Skallagrímur
þessu væri aö prófa eitthvað nýtt UMFA Reynir S.
Ólafur Adólfsson og félagar hans hjá ÍA sigruöu í Litlu-bikarkeppninni í
fyrra og hlutu hefbbundna verblaunapeninga fyrír. Sigurvegarar í ár fá
hins vegar peningaverblaun fyrír 7. scetib.
Urslitakeppnin í handknattleik karla hefst í kvöld:
Haukar, Valur, Selfoss og FH
komast áfram
— segir Þorbergur Aöalsteinsson landslibsþjálfari
Halldór Ingólfsson í Haukum á hér í baráttu vib FH-inga íleik libanna í
vetur. Samkvæmt spá Þorbergs Abalsteinssonar komast baebi Hafnarfjarb-
arlibin áfram.
Úrslitakeppnin í 8-liða úrslitum
um íslandsmeistaratitilinn í
handknattleik karla hefst í kvöld
með tveimur leikjum, Víkings og
FH og Valsmanna gegn Stjömu-
mönnum. Annaö kvöld leiöa síð-
an saman hesta sína Selfoss og
KA og Haukar og Afturelding.
Tíminn fékk Þorberg Aðalsteins-
son landsliðsþjálfara til að spá í
leikina sem framundan eru, og
samkvæmt hans spá veröa það
Haukar, Valur, $elfoss og FH sem
komast í undanúrslit. En lítum
nánar á leikina fjóra.
Víkingur-FH 0-2
FH-ingar unnu báöar viðuréignir
liðanna í vetur, 30-27 í Hafnar-
firöi og 30-22 í Víkinni.
„í vetur hafa FH-ingar haft tak á
Víkingum og átt þess kost að
geta leikið vömina aftarlega, sem
gefist hefur vel. Þá hefur Berg-
sveinn Bergsveinsson verið dug-
legur við að koma af stað hraða-
upphlaupum, sem hafa reynst
þeim dýrmæt í vetur. Ég hef það
á tilfinningunni aö FH-ingar hafi
þetta í tveimur leikjum, en
frammistaöa Víkinga í leikjunum
kemur til með að velta á því
hvemig þeim gengur í sókninni."
Valur-Stjarnan 2-1
Liðin standa jöfn að vígi eftir
leikina í vetur. Valur vann 23-22
að Hlíðarenda, en Stjaman vann
24-21 í Garðabæ.
„Valsmenn hafa heföina fyrir
því að ná langt í úrslitunum. Þeir
hafa á að skipa sterkum hóp, sem
er blanda af yngri og eldri leik-
mönnum. Stjömunni var spáö 1.
sætinu í upphafi tímabilsins, en
hafa ekki náö sér á strik í vetur.
Fríið gæti þó hafa komiö þeim að
notum. Valur vinnur þetta í
þremur leikjum."
Haukar-UMFA 2-1
Afturelding náði flestum stigum
af deildarmeistumm Hauka í vet-
ur. í Mosfellsbæ unnu þeir 28-27,
en jafnt var á með liðunum í
Hafnarfirði, 22- 22.
„Haukum hefur gengið vel í vet-
ur og sýnt mjög stöðuga leiki.
Afturelding hefur hins vegar náö
þremur af fjórum stigum í leikj-
um liðanna í vetur og það gæti
skipt sköpum, svo og aö UMFA
hefur besta heimaárangur eftir
veturinn. Það kemur þó til með
að há UMFA að Gunnar Andrés-
son veröur ekki með, vegna upp-
skurðar á baki sem hann geldcst
nýlega undir. Haukar vinna leik-
ina í Hafnarfirði, en Afturelding
nær sigri í Mosfellsbæ."
Selfoss-KA 2-1
Norðanmenn hafa haft betur í
leikjum liðanna í vetur. KA vann
á Selfossi 30-26, en jafntefli varö
Víkingsstúlkur unnu góðan úti-
sigur á Stjörnunni, 16-17, í
Garðabæ í þriðja leik liöanna í
úrslitakeppninni um íslands-
meistaratitilinn í handknattleik
kvenna á laugardag. Hafa þær
nú yfir 2-1, en þrjá sigra þarf til
að tryggja titilinn.
Stjarnan hafði ávallt frum-
kvæðið I leiknum og var yfir í
hálfleik, 8-7. Garðbæingar
héldu kraftinum áfram í seinni
hálfleik og náðu 12-8 forystu.
En Una Steinsdóttir meiddist,
þegar stutt var eftir, og við það
virtist Stjaman missa flugiö og
Heiðu Erlingsdóttur tókst að
jafna 15-15 fyrir Víkinga áöur
en venjulegum leiktíma lauk.
Aöeins voru skoruð þrjú mörk í
framlengingunni og gerði Inga
á Akureyri, 23-23.
„Ég hef trú á því aö þetta verði
skemmtilegustu viðureignirnar.
Selfyssingar komu sterkir upp á
lokasprettinum og hafa ennfrem-
ur sýnt góða takta að undan-
fömu í æfingaleikjum. KA-menn
hafa hins vegar ekki náð að spila
gegn eins sterkum liðum í sínum
æfingaleikjum upp á síökastið.
Lára Þórisdóttir sigurmarkið í
seinni hluta framlengingarinn-
ar. Hjördís Guðmundsdóttir var
best í liði Víkinga og varði 16
•skot. Heiöa Erlingsdóttir og
Inga Lára stóðu sig best útileik-
manna Víkings og vom marka-
Þaö sem háir KA er frekar lítil
breidd og byggir liðið of mikið á
þeim Alfreð, Valdimar og Sigmar
Þresti. Ég held að ef KA á að eiga
möguleika, þá þarf Sigmar Þröst-
ur aö eiga í það minnsta tvo
toppleiki til aö KA-menn eigi
möguleika á því að komast
áfram," sagði Þorbergur Aðal-
steinsson landsliösþjálfari. ■
hæstar með 5 og 6 mörk. Hjá
Stjömunni var Nína Getsko frá-
bær í markinu og varði 19/2
skot. Ragnheiður Stephensen
var markahæst í liði Stjörnunn-
ar og gerði 6/4 mörk og Una
Steinsdóttir gerði 3 mörk. ■
Valsmenn hættir
Valsmenn hættu þátttöku í Reykjavíkurmótinu í knattspymu um
helgina. Þeir áttu að spila við ÍR í A-deildinni á laugardag, en
mættu ekki til leiks. Valsmenn hafa lýst yfir megnri óánægju meö
að mótið skuli fara fram á gervigrasinu í Laugardal og fóm þess á
leit við KRR að leikir Iiösins yrðu spilaðir á öðmm velli vegna
slæmra meiðsla sem leikmenn liðsins lentu í á vellinum. Beiðni
þeirra var synjaö. Þar scm Valur hættir þátttöku, fá þeir tíu þúsund
króna sekt og falla sjálfkrafa í B-deild. ■
Úrslitakeppnin í handknattleik kvenna:
Staða Víkinga sterk
.11
ÚRSLITV^y
England
Bikarinn, undanúrslit
Chelsea-Luton ......2-0
Manchester Utd-Oldham .1-1
Liðin mætast aftur annað kvöld
á Main Road í Manchester til að
fá úr því skorið hvort liðiö mæt-
ir Chelsea í úrslitum þann 14.
maí.
Úrvalsdeild
Coventry-Tottenham 1-0
Liverpool-Ipswich 1-0
Manch. City-Newcastle.... .... 2-1
Norwich-Southampton.... .... 4-5
Sheffield Wed.-QPR 3-1
West Ham-Fverton 0-1
Staðan
Man. Utd .36 23 10 3 72-36 79
Blackbum 36 23 7 6 57-29 76
Newcastle 37 19 8 10 70-36 65
Arsenal 36 16 15 5 48-21 63
Leeds....36 15 14 7 52-34 59
Sheff.Wed. 37 15 12 10 67-50 57
Liverpool .38 16 9 13 56-49 57
Wimbled. .36 14 10 12 43-46 52
Aston Villa 36 13 12 11 39-36 51
QPR...... 35 14 8 13 54-53 50
Norwich ...38 11 15 12 62-58 48
Coventry ..37 12 11 14 38-42 47
West Ham 36 11 11 14 38-50 44
Chelsea ....35 11 9 15 39-44 42
Man. City 38 9 15 14 34-43 42
Ipswich ....38 9 14 15 33-50 41
Everton ....38 11 7 20 38-56 40
Tottenh...37 9 12 16 47-53 39
Oldham ...35 9 10 16 37-56 37
South.... 37 10 6 21 39-56 36
Sheff. Utd 37 6 17 14 35-54 35
Swindon ..37 4 14 19 41-87 26
1. deild, helstu úrslit
Charlton-Forest ..........0-1
Crystal Palace-MiUwall....1-0
Derby-Stoke ..............4-2
Notts County-Bolton.......2-1
Sunderland-Leicester......2-3
Watford-Tranmere...........1-2
Staða efstu liöa
C. Palace ..42 24 9 9 68-42 81
Forest...40 20 11 9 63-42 71
Leicester ...40 18 11 11 65-53 65
Millwall ...39 17 13 9 51-43 64
Notts Co. .40 20 4 16 60-61 64
Derby....40 18 9 13 64-59 63
Tranmere .40 18 8 14 58-45 62
Þýskaland
Stuttgart-Karlsmhe .......3-0
Leverkusen-Freiburg.......2-1
Dresden-Schalke...........1-0
Hamburg-Werder Bremen ....1-1
Wattenscheid-Gladbach.....3-1
Bayem Munchen-Frankfurt .2-1
Dortmund-Köln.............2-1
Leipzig-Numberg...........0-2
Duisburg-Kaiserslautem....1-7
Staðan
B. Miinch. 30 15 9 6 60-32 39
Kaisersl..3014 7 9 53-35 35
Leverkus. ..30 13 9 8 54-41 35
Dortmund 30 13 8 9 43-42 34
Frankfurt ..30 13 7 10 48-35 33
Karlsruhe .30 12 9 9 39-34 33
Hamburg ..30 13 7 10 45-42 33
Duisburg ..30 13 7 10 37-47 33
Stuttgart ...30 11 10 9 46-38 32
Köln .....30 13 6 11 42-41 32
Gladbach .30 12 6 12 56-53 30
Bremen ....30 10 10 10 42-39 30
Dresden ...30 8 13 9 30-40 29
Schalke...30 10 8 12 35-42 28
Numberg .30 9 7 14 36-45 25
Freiburg ...30 7 8 15 47-56 22
Wattensch.30 5 11 14 41-58 21
Leipzig...30 3 10 17 26-60 16
Ítalía
LazioAtalanta.............3-1
Napoli-Juventus...........0-0
Piacenza-Cremonese .......1-1
Sampdoria-Genoa...........1-1
Udinese-Foggia............3-0
Cagliari-Reggiana.........3-0
Parma-Roma................0-2 •
TorinoAC Milan............0-0
Inter-Lecce...............4-1
Staöan
AC Milan .31 19 10 2 34-12 48
Juventus ...31 15 12 4 51-24 42
Sampdoria 31 17 7 7 57-33 41
Lazio ....31 15 10 6 47-31 40
Parma.....31 16 6 8 47-30 38
Torino....31 11 11 9 37-30 33
Napoli....31 10 11 10 37-34 31
Inter.....31 11 812 42-38 30
Roma .....31 8 14 9 28-27 30
Cremon. ..31 9 11 11 36-36 29
Foggia ...31 8 13 10 39-44 29
Genoa ....31 7 15 9 29-35 29
Cagliari.... 31 9 11 11 37-45 29
Piacenza ...31 8 12 11 31-40 28
Reggiana ..31 8 10 13 23-34 26
Udlnese,... 31 7 12 12 30-42 26
Atalanta ...31 4 J0 17 31-61 18
Lecce.....31 3 5 23 26-6411