Tíminn - 12.04.1994, Side 13
Þriðjudagur 12. apríl 1994
13
Umboðsmenn Tímans
Kaupstaður Nafn umboðsmanns Helmlll Siml
Keflav./Njarðv. Katrin Siguröardóttir Hólagötu 7 92-12169
Akranes Aðalheiður Malmquist Dalbraut 55 93-14261
Borgames Soffía Óskarsdóttir Hrafnakletti 8 93-71642
Stykkishólmur Erla Lárusdóttir Silfurgötu 25 93-81410
Grundarfjörður Anna Aðalsteinsdóttir Gmndargötu 15 93-86604
Hellissandur Lilja Guðmundsdóttir Gufuskálum 93-66864
Búðardalur Sigurlaug Jónsdóttir Gunnarsbraut 5 93-41222
fsaflörður Petrína Georgsdóttir Hrannargötu 2 94-3543
Hólmavík Elísabet Pálsdóttir Borgarbraut 5 95-13132
Hvammstangl Hólmfríður Guðmundsd. Fifusundi 12 95-12485
Blönduós Snorri Bjamason Uröarbraut 20 95-24581
Skagaströnd Ólafur Bemódusson Bogabraut 27 95-22772
Sauðárkrókur Guörún Kristófersdóttir Barmahlíð 13 95-35311
Sigluflörður Guðmn Auðunsdóttir Hverfisgötu 28 96-71841
ÓlafsQörður Helga Jónsdóttir Hrannarbyggð 8 96-62308
Akureyri Baldur Hauksson Drekagili 19 96-27494
Húsavík Þómnn Kristjánsdóttir Bmnageröi 11 96-41620
Raufarhöfn Sólrún H. Indriöadóttir Ásgötu 21 96-51179
Vopnatjörður Svanborg Víglundsdóttir Kolbeinsgötu 44 97-31289
Egilsstaöir Páll Pétursson Árskógum 13 97-11350
Seyðisfjörður Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegi 7 97-21136
Neskaupstaður Bryndís Helgadóttir Blómsturvöllum 46 97-71682
Reyðarflörður Ólöf Pálsdóttir Mánagötu 31 97-41167
Eskifjörður Björg Siguröardóttir Strandgötu 3B 97-61366
FáskrúðsflörðurAsdís Jóhannesdóttir Skólavegi 8 97-51339
Djúpivogur Ingibjörg Ólafsdóttir Borgartandi 21 97-88962
Höfn Sigurbjörg Einarsdóttir Víkurbraut 11 97-81274
Selfoss Margrét Þorvaldsdóttir Engjavegi 5 98-22317
Hveragerði • Þórður Snæbjamarson Heiömörk 61 98-34191
Þorlákshöfn Halldóra S. Sveinsdóttir Egilsbraut 22 98-33627
Eyrarbakki Jóhannes Ertingsson Túngötu 28 98-31198
Laugarvatn Ásgeir B. Pétursson Stekk 98-61218
Hvolsvöllur Ómar Eyþórsson Litlageröi 10 98-78269
Vík Áslaug Pálsdóttir Sunnubraut 2 98-71378
VestmannaeyjarAuróra Friðriksdóttir Kirkjubæjarbraut 4 98-11404
Patreksfjöröur Snorri Gunnlaugsson Aðalstræti 83 94-1373
Nesjar Asdís Marteinsdóttir Ártúni 97-81451
Dalvík Harpa Rut Heimisdóttir Bjarkarbraut 21 96-61816
Reykjahlíð
v/Mývatn Daöi Friðriksson Skútahrauni 15 96-44215
OKUMENN
Athugið að til þess að við komumst ferða okkar þurfum við að losna
við þifreiðar af gangstéttum. Kærar þakkir.
Blindirog sjónskertir.
MUJJyilwi KMJT )
UOS C,,. UOS/
Uráð J
—
ií
Elskulegur vinur okkar og frændi
Rafn Þorsteinsson
bóndi Hrafntóftum, Djúpárhreppi,
Rangárvallasýslu
andaöist laugardaginn 9. apríl.
Pálfna Jónsdóttir
Björgúlfur Þorvaröarson
Grétar Bjömsson
og aörir vandamenn
Léttist um
tíu kíló
Whoopi Goldberg skömmu fyrir
Óskarsverblaunaafhendinguna.
Leikkonan Whoopi Goldberg
var sem kunnugt er aöalkynn-
ir kvöldsins, þegar Óskars-
verölaunaafhendingin fór
fram fyrir skömmu. Hún lagbi
allt kapp á að líta sem best út
og stundaöi líkamsrækt og
megrun af kappi. Árangurinn
varb sá aö hún náöi af sér 10
kilóum á skömmum tíma og
geri aörir betur.
Reyndar mæla næringarsér-
fræðingar síöur en svo með
hraövirkri megmn sem þessari
og segja aö slíkt komi viðkom-
andi i koll síöar. En Whoopi er
alsæl og segir aö þetta hafi verið
lítiö mál, enda þekkt fyrir járn-
vilja.
En hvaöa megmnarkúr notaöi
leikkonan? Aö sögn bandaríska
vikuritsins Star gekk kúrinn
annars vegar út á greipaldin-
neyslu gríöarlega, ýmist í formi
ávaxtarins sjálfs eöa vökva-
formi, og hins vegar út á græn-
meti og fitusnauða kjúklinga-
rétti. Þá hamaöist Whoopi í
tækjum af ýmsum toga og lagði
sérstaka áherslu á rassinn, með
prýðisárangri.
TIIVIANS
Seinni árín hefur Whoopi veriö í hópi þekktustu gamanleikkvenna í Holly-
wood. Hér er hún ab störfum í„Sister Act", sem naut fádœma vinsœlda.
Whoopi Coldberg lagbi ýmislegt
á sig fyrir Óskarsverblauna-
afhendinguna:
Karólína fær heim-
ild til giftingar
Karólína prinsessa af Mónakó
er nú á ömggri siglingu í
hnapphelduna í þriöja sinn,
en samkvæmt heimildum
mun franski leikarinn Vin-
cent Lindon veröa sá lukku-
legi.
Það er að mörgu að hyggja þeg-
ar aöallinn á í hlut, og eitt af
nauðsynlegum formsatriöum
var að Karólína þurfti aö fá
blessun fyrrverandi tengdamóð-
ur sinnar, Femöndu Casiraghi,
en hún var móðir Stefanos sem
lést í sviplegu hraöbátaslysi í
október 1990. Ekkert er sjálfgef-
ið í þessum efnum og því var
Karólína, aö sögn kunnugra,
kvíöin þegar hún hélt á fund
Cassöndru til að biðja um bless-
un hennar vegna tilvonandi
ráðahags. Þær áhyggjur reynd-
ust óþarfar, því Cassandra gaf
strax samþykki sitt og bíða
menn nú opinberrar tilkynn-
ingar frá Mónakó um framhald-
iö.
Karólína prínsessa.