Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 1

Tíminn - 20.05.1994, Blaðsíða 1
SIMI 631600 78. árgangur Eigandi Andreu II er bjartsýnn á framhaldib: Geysir tek- ur vi6 af Andreu II Frá Stefáni Lárusi Pálssyni, fréttaritara Tímans á Akranesi Eigandi Andreu II sem brann á leiðinni frá Reykjavík til Akra- ness fyrir skömmu hefur fest kaup á nýjum báti. Nýi báturinn, sem heitir Geysir, var tollbátur í Reykjavík um árabil og hefur síö- an verið gerður út af sjóstangar- veiðum Keflavíkur. Kaupverð bátsins var sjö milljónir. Eigand- inn, Gunnar Leifur Stefánsson, sagði í viðtali við fréttaritara Tímans í gær aö hann gæti tekið allt að 26 manns um borð í Geysi í einu. Geysir verður gerður út frá Akranesi a.m.k. fram á haust og síðan eins lengi og þurfa þykir. Sjóstangaveiði frá Akranesi er orðin þekkt víða, bæði erlendis og hér heima en Gunnar Leifur hefur gert út bát til sjóstanga- veiði undanfarin tvö sumur. Meirihluti viðskiptavina hans er útlendingar yfir sumarið og hefur aðsókn farið vaxandi ár frá ári. Gunnar Leifur segist vera bjart- sýnn á framhaldið og segir að það hafi ekki hvarflaö aö sér aö hætta rekstri þótt illa færi því það væri dýrara að hætta en að halda áfram. Andrea II var keypt hingað til lands frá Noregi og hafði áður verið í eigu skautadrottningar- innar Soniu Heine. Sjá umfíöllun um málefni Axraness á bls. 9-13. Innbrot í Reykjavík Tvö innbrot voru tilkynnt til lögreglunnar í Reykjavík í gær- morgun. Brotist var inn í leik- skólann Austurborg við Háa- leitisbraut og í Skógarhlíð 10. Aökoman var ljót í leikskólan- um Austurborg. Þar hafði mikið verið rótaö en þó er ekki talið að neinu hafi veriö stolið. í Skógarhlíðinni var stoliö sjón- auka og tösku. Ekki er vitaö hverjir voru að verki í þessu til- fellum. ■ l<5n Baldvin Hannibalsson. Föstudagur 20. maí 1994 Stakkholti 4 Inngangur frá Brautarholti 94. tölublað 1994 Tímamynd CS Frá höfninni á Akranesi. Tímamynd AG ••• ! \ . ! \ J Halldór Ásgrímsson segir aö hafi utanríkisráöherra veriö meö einleik í Brussel um aöild aö ESB sé þaö mjög alvarlegt mál: Veikir samningsstöðu íslands gagnvart ESB Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, segir aö þab sé mjög alvarlegt mál ef rétt sé og komi verulega á óvart að Jón Baldvin Hanni- balsson utanríkisráðherra skuli hafi látið í það skína í vibræðum vib forseta ráb- herranefndar Evrópusam- „Þab er misskilningur að ég hafi átt einhverjar vibræbur, form- legar eba óformlegar vib þenn- an Pangalos. Ég ræddi ekkert vib hann", sagbi JÓn Baldvin Hannibalsson vegna frétta af ummælum Grikkjans Theodor- osar Pangalos, formanns ráb- herranefndar ESB, þess efnis ab íslenska ríkisstjómin hallabist æ meir ab því ab ísland sækti um abild ab ESB. bandsins ab ríkisstjómin íhugi ab sækja um abild ab ESB. Aug- ljóst er ab sá skilningur sé uppi mebal háttsettra manna í ESB. „Mér er ekki kunnugt um það að utanríkisráðherra hafi sam- þykktir síns flokks í þessa átt auk þess sem hann veit hvar stjóm- arandstaðan stendur í málinu. Jón Baldvin sagöi aö í hádegis- veröarboði ráöherranna hafi ver- ið „einhverjar umræður um stöðu mála í EFTA löndunum, að því er varöaði afstööu almennings til aðildarsamninganna og af því til- efni var ég spurður hvort einhver viðhorfsbreyting hefði átt sér stað á íslandi í ljósi skoöanakannana, sem þeir höfðu auðvitað haft fréttir af. Ég stabfesti að þab væri svo og ítrekaði að skoðanakann- Eftir því sem forsætisráðherra hefur sagt, þá er hann ekki sam- mála þessu," segir Halldór. Á blaöamannafundi eftir fyrsta fund rábherra Evrópska efna- hagssvæöisins í Briissel sl. þriðjudag, hafði Reuter frétta- stofan það eftir Theodoros Pangalos, forseta ráöherranefnd- anir hefðu bent til þess ab meiri- hluti væri fyrir því að leggja inn umsókn," sagbi utanríkisráð- herra. Ráðherrann bætti því við að Pangalos mundi hafa verið spurður um þessi mál og þá vitn- að til þessara kannana þannig aö allt sem hann heföi látiö frá sér fara, væri hans eigið mat og hefði ekki byggst á samræöum við sig eba breytingum á afstöbu ríkis- stjómarinnar. ■ ar ESB, að ríkisstjóm Islands væri síður en svo fráhverf aðild að ESB í framtíðinni. Forsetinn sagöi að hann heföi komist ab raun um þennan vilja íslendinga eftir viðræður hans við Jón Bald- vin Hannibalsson utamíkisráb- herra á ráðherrafundinum. Halldór segist vera þeirrar skoð- unar að útspil af því tagi sem Pangalos talar um í þessu máli myndi veikja samningsstöbu ís- lendinga gagnvart Evrópusam- bandinu. Hann segir aö það eigi aldrei að spila neinu út í sam- bandi við svona mál og það sé í sjálfu sér slæmt ef ESB telur þetta vera afstöðu íslendinga. Auk þess telur Halldór að slíkt geti orðið til þess að lítib mark verði tekið á íslendingum innan ESB. „Ég lít svo að Alþingi hafi ákveðið aö þaö skuli stefnt aö tvíhlibasamningum vib ESB. Ég tel að íslendingar verði að gera það upp við sig hvemig þeir vilja standa að þeim málum. Ég hef sagt minn hug í því en mér hef- ur fundist að ríkisstjómin hafi þá stefnu aö sjá til og bíða sem ég tel mjög varhugavert," segir Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins. Jón Baldvin Hannibalsson: Hef ekkert talab vib þennan Pangalos

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.